Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 31
MAGNÚS HILMARSSON
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
VALBORG JÓNSDÓTTIR
ENGIHJALLI
Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúð á 7. hæð í lyftu-
blokk. Fallegar innréttingar. Parket. Tvennar
svalir. Þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni.
Stutt í alla þjónustu. Verð 16,5 millj.
HJALTABAKKI
Falleg 4ra herbergja, 102 fm íbúð á 3. hæð.
Parket og flísar. Vestursvalir. Öll herbergin rúm-
góð. Góður og barnvænn staður. Stutt í skóla
og þjónustu. Verð 15,5 millj.
3ja herbergja
GRÝTUBAKKI
Mjög falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð með
sér suðurgarði í nýlega viðgerðu húsi. Góð her-
bergi. Parket. Endurnýjað eldhús. Góð aðstaða
fyrir börn. Stutt í alla þjónustu. Verð 14,7 millj.
VESTURBERG
Falleg 3ja herbergja 74 fm íbúð á 2. hæð í lyftu-
blokk. Parket. Þvottahús á hæðinni. Austursval-
ir. Stutt í alla þjónustu. Verð 13,6 millj.
Falleg 96 fm 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð ásamt stæði í bílskýli. Fallegar
innréttingar. Parket. Suðursvalir.
Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Góð leikaðstaða fyrir börn á svæð-
inu. Verð 18,1 millj.
FLÚÐASEL - B ÍLSKÝL I
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
(efstu). Fallegar innréttingar. Parket.
Suðursvalir. Mjög barnvænn og góð-
ur staður. Stutt í skóla og þjónustu.
Verð 14,8 millj.
GRÝTUBAKKI
EIGN FYRIR ELDRI BORGARA:
Gullfalleg 2ja herbergja 70 fm íbúð á
1. hæð í nýlegu húsi fyrir 60 ára og
eldri. Fallegar innréttingar. Þvottahús
í íbúð. Mjög góð eign á eftirsóttum
stað. Verönd út frá stofu í suður.
Verð 15,5 millj.
KLEPPSVEGUR
Falleg 3ja herbergja neðri hæð í tví-
býlishúsi við Skólastræti. Mikið end-
urnýjuð íbúð. Nýbúið er að taka hús-
ið í gegn að utan. Stór og góður
garður. Sérlega áhugaverð eign fyrir
fólk sem vill vera miðsvæðis en samt
á rólegum stað. Verð 17,4 millj.
Í HJARTA BORGARINNAR
Falleg 4ra herbergja, 71,2 fm íbúð í
kjallara. Íbúðin hefur að mestu leyti
verið endurnýjuð. Parket og flísar á
gólfum. 3 svefnherbergi. Fallegt
baðherbergi. Íbúðin er laus til af-
hendingar.
MIÐTÚN - LAUS
Falleg 3ja herbergja 75 fm íbúð á 2.
hæð í fjölbýli. Parket. Endurnýjað
bað. Suðvestursvalir. Falleg og
snyrtileg íbúð á góðum stað. Stutt í
alla þjónustu. Verð 15,6 millj.
STIGAHLÍÐ
2 0 á r a á b y r g þ j ó n u s t a
Vantar al lar gerðir eigna á söluskrá
GNOÐARVOGUR - LAUS
Góð 2ja-3ja herbergja, 61,2 fm íbúð á annarri
hæð. Tvö svefnherbergi. Suðursvalir. Parket á
gólfum. Íbúðin er laus til afhendingar nú þegar.
Verð 12,6 millj.
2ja herbergja
ASPARFELL
Falleg 2ja herbergja 53 fm íbúð á annarri hæð í
lyftuhúsi. Parket. Fallegar innréttingar. Vestur-
svalir. Góð eign. Stutt í alla þjónustu. Verð 10,2
millj.
DÚFNAHÓLAR
Sérlega falleg og rúmgóð 2ja herbergja, 68 fm
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar.
Fallegt útsýni. Góð aðstaða fyrir börn. Húsið
var tekið í gegn 2004. Verð 13,6 millj.
LAUFRIMI
Falleg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Fall-
egar innréttingar. Parket og flísar. Sér afgirtur
suðurgarður. Sérinngangur. Með íbúðinni fylgir
stæði í opinni bílageymslu. Verð 14,9 millj.
S í m i 5 6 8 5 5 5 6
s k e i f a n @ s k e i f a n . i s w w w . s k e i f a n . i s
5-7 herb. og sérh.
EIÐISTORG
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 135 fm 5-6
herbergja íbúð á 2 hæðum á þessum vinsæla
stað á Seltjarnarnesi. Fallegar innréttingar.
Parket. 2 góðar stofur. 4 svefnherbergi. Stutt í
alla þjónustu. Verð 29,8 millj.
4ra herbergja
JÖRFABAKKI
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð
ásamt aukaherbergi í sameign með aðgangi að
snyrtingu, alls 113 fm. Tvennar svalir. Stutt í
alla þjónustu.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 4ra herbergja 94 fm endaíbúð á 3ju hæð
í góðu fjölbýlishúsi. Parket. Nýtt bað. Tvennar
svalir. 3 svefnherbergi. Tengt fyrir þvottavél og
þurrkara á baði. Frábær staðsetning. Stutt í alla
þjónustu. Verð 18,9 millj.
Falleg 3ja herbergja íbúð, rúmlega
60 fm, á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt
17 fm íbúðarherbergi í kjallara með
eldhúsi og sérbaðherbergi, alls 81,0
fm. Parket og flísar á gólfum. Nýlegt
eldhús. Frábær staðsetning. Verð
16,9 millj.
MEÐALHOLT
Falleg 3ja herbergja 80 fm íbúð á 4. hæð í vernduðu steinhúsi á góðum stað við Laugaveg, ásamt 16 fm
geymslu og aðgangi að sameiginlegum steyptum palli. Björt og hlý íbúð í miðborginni sem vert er að
skoða. Parket. Glæsilegt útsýni. Í íbúðinni eru tvær stofur og eitt svefnherbergi. Önnur stofan er í dag
notuð sem svefnherbergi. Verð 17,6 millj.
ÚTSÝNIS ÍBÚÐ V IÐ LAUGAVEG