Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 32
32 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sigurður Hjaltested
sölustjóri
Kristján Ólafsson
hrl., lögg. fasteignasali
Svavar G. Svavarsson
sölumaður
Valþór Ólason
sölumaður
Hákon Jónsson
sölumaður
Þorbjörg D. Árnadóttir
ritari
Athugið!
ný heimasíða
www.klettur.is
Stór og falleg 3ja herbergja 96,3 fm
íbúð á jarðhæð. Íbúðin er mikið
endurnýjuð, búið er að opna út í
garð og setja upp pall. Gólfefni eru
parket og flísar. Góð eign á rólegum
stað Ásett verð: 16,9 millj.
3ja herb. FLÚÐASEL
109 BREIÐHOLTI
Fín 3ja herbergja tæplega 80 fm
íbúð á annarri hæð á góðum stað í
Grafarvogi. Íbúðin skiptist í tvö
herbergi, geymslu, baðherbergi,
stofu og eldhús. Gólfefni dúkur og
flísar. Ásett verð: 16,9 millj.
3ja herb. MOSARIMI
112 GRAFARVOGI
Góð 80,7 fm íbúð á annarri hæð í
litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í tvö
parketlögð herbergi, rúmgóðan
gang með flísum og stórum fata-
skáp, stofu með útgangi út á stórar
suðursvalir, eldhús og þvottahús.
Ásett verð: 17,9 millj.
3ja herb. SKÓGARÁS - ÁRBÆ
KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU
mög fallega 80 fm íbúð á jarðhæð
með sér steyptri suðurverönd og
sér afgirtum suðurgarði með hlöðnu
kolagrilli. Parket er á allri íbúðinni
nema á baðherbergi þar sem eru
nýlegar, fallegar flísar í hólf og gólf,
baðkar með ömmusturtu og skápar, tengt fyrir þvottavél á baði. Stór leik-
völlur og sparkvöllur í nágrenninu. Ásett verð 17,9 m.
3ja herb. STRANDASEL
SELJAHVERFI
Mikið endurnýjuð og góð 3ja her-
bergja íbúð á neðstu hæð í fjórbýlis-
húsi. Íbúðin er alls um 75 fm. Parket
á gangi, stofu og herbergjum. Sér
inngangur. Útigeymsla fylgir. Nýr
eignaskiptasamningur. Falleg sam-
eiginleg lóð. Einstaklega góð stað-
setning rétt við Laugardalinn. ATH.
íbúðin er laus strax. Ásett verð:
15,3 millj.
3ja herb. KIRKJUTEIGUR
105 REYKJAVÍK
Vorum að taka í einkasölu einbýlis-
hús á einni hæð á stórri lóð. Um er
að ræða 264 fm hús sem staðsett er
á frábærum stað. Húsið skilast full-
búið að utan en fokhelt að innan. All-
ar nánari upplýsingar er hægt að
fá á skrifstofu okkar í Skeifunni 11.
EINBÝLI EINBÝLISHÚS - NEÐANVEGAR - Á VATNSENDA
ÍBÚÐIR MEÐ EINKASTÆÐI Í
LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU
Erum með í einkasölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í lyftuhúsi við Álfkonuhvarf í Kópavogi í hinu
nýja Hvarfahverfi við Elliðavatn. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna, en flísalagt er á baði, forstofu
og í þvottahúsi. Glæsilegar innréttingar frá GKS, inni-
hurðir og karmar verða spónlögð úr eik, þýskar yfir-
felldar af Moralt-gerð frá Húsasmiðjunni. Raftæki í
eldhúsi eru frá Heimilistækjum og eru af Whirlpool- og Tec-gerð. Flísalagt verður með ljósum flísum frá
Baðstofunni. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangengt er í bílageymslu úr húsinu. Húsið af-
hendist fullbúið að utan og lóð frágengin. ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG HEIÐMÖRK.
STUTT Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA.
Verð á 3ja herbergja 96 fm íbúðum með bílskýli er frá 19,4 m.
Verð á 4ra herbergja 128 fm íbúðum með bílskýli er frá 25,5 m.
Álfkonuhvarf er 29 íbúða þriggja til fjögurrra hæða steinsteypt fjölbýlishús með lyftu og stigahúsi auk
kjallara og bílageymslu með 29 bílastæðum.
Húsið er hannað með það fyrir augum að gera það eins viðhaldslítið og hægt er. Er þá notast við
vinnulag og aðferðir sem byggja á yfir 80 ára reynslu og endingu hér á landi. Þakgerðin byggir á yfir 50
ára reynslu sem hefur staðist tímans tönn. Einnig er reynt að notast við mikið af íslenskum efnum bæði
utanhúss sem innan.
Hægt er að fá íbúðirnar með gólfefnum. Einnig er hægt að fá þær útbúnar með gluggatjöldum.
Kaupið milliliðalaust af Fasteignasölunni Kletti, beint af byggingaraðila.
3JA OG
4RA HERB.
ÁLFKONUHVARF 33-37 - LYFTUHÚS - ÍBÚÐIR
MEÐ EINKASTÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU
Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð.
Íbúðin, sem er á fjórðu hæð (efstu) í stein-
húsi, er skráð 83 fm en grunnflötur hennar
er ca 95 fm. Hún skiptist í hol/alrými, stofu,
tvö herbergi, allt með parketi, baðherberg-
ið er með fallegum granítflísum og nýjum
antík blöndunartækjum og eldhúsið er með
bæsuðu flotsteypugólfi. Gott geymslurými
er á hæðinni. Ásett verð: 18,2 millj.
3ja herb. VESTURGATA
101 REYKJAVÍK
Uppsel
t þökku
m góða
r viðtök
ur
STÓRHÖFÐI 37
STÓRHÖFÐI - REYKJAVÍK
Erum með í sölu eða til leigu atvinnu-
húsnæði við Stórhöfða 37. Um er að
ræða 1.600 fm atvinnuhúsnæði sem
hægt er að skipta niður í þrjú bil.
Hægt að koma fyrir góðum inn-
keyrsluhurðum. Húsið afhendist full-
búið að utan með fullfrágenginni lóð
og tilbúið undir tréverk að innan.
Byggingaraðili er JB byggingafélag.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Kletts.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
BÍLDSHÖFÐI - 547,5 FM
Frábærlega staðsett verslunarhús-
næði á jarðhæð með innkeyrsluhurð.
Næg bílastæði, góð aðkoma. Hús-
næðið hefur mjög gott auglýsingagildi
og hentar undir margskonar starf-
semi. Gott verslunarrými með góðu
lagerplássi. Verð 66,0 millj.
FASTEIGASALAN KLETTUR
KYNNIR Í EINKASÖLU. Falleg 3ja
herb. 81,8 fm íbúð ásamt bílskúr
26,0 fm samtals 107,8 fm. Sérinng.
Gólfefni eru parket og flísar. Stofa
og borðstofa með parketi, gengið út
í garð úr stofu, garður fylgir íbúðinni.
Bílskúrinn er sérstæður. Falleg eign
á góðum stað í Seljahverfinu. Nú
standa yfir viðgerðir á blokkinni og
munu seljendur greiða þann kostnað. Ásett verð 19,2 m.
3ja herb. KAMBASEL
BREIÐHOLTI
NÝTT
FASTEIGNASALAN KLETTUR
KYNNIR Í EINKASÖLU. Mjög
snyrtileg 77 fm íbúð á jarðh. með sér
verönd og garði. Gólefni eru parket
og flísar. Nýleg eldhúsinnrétting,
borðkrókur í eldhúsi. Þvottaherbergi á
hæðinni í sameign. Stutt í alla
þjónustu og skóla. Stórt grænt svæði
á bak við húsið. Ásett verð 15,4 m.
3ja herb. VESTURBERG
BREIÐHOLT
NÝTT
SUMARBÚSTAÐUR VIÐ DJÁKNAVEG. VOR-
UM AÐ HEFJA SÖLU Á ÞREMUR BÚSTÖÐ-
UM SEM ERU VIÐ DJÁKNAVEG Í BLÁSKÓG-
ARBYGGÐ RÉTT VIÐ ÚTHLÍÐ. UM ER AÐ
RÆÐA 4RA HERBERGJA HEILSÁRSHÚS, 85
FM AÐ STÆRÐ OG STENDUR Á 4150 FM
LÓÐ. HÚSIÐ ER Á STEYPTUM SÖKKLI OG
ER VERÐIÐ EINUNGIS 12,7 MILLJ. Lóðin er
á nýskipulögðu svæði með frábæru
útsýni yfir Heklu og suðurlandið eins
langt og augað eygir. Til norðurs er
að sjá Langjökul, Miðfell, Bjarnafell og allt inn að Brúarskörðum. Úthlíð býð-
ur upp á allt það sem heilsárshúsabyggð þarf að bjóða upp á s.s. veitinga-
stað, verslun með matvöru og aðrar nauðsynja, sundlaug, 9 holu golfvöll og
frábærar gönguleiðir hvort sem um er að ræða á fjöll eða í fallegu umhverfi á
láglendinu. Ný hitaveita og kaldavatnsleiðsla er á svæðinu sem er í eigu
Orkuveitu Reykjavíkur sem tryggir nægilegt vatn á svæðið. Leigusamn. fylg-
ir til 25 ára og er leigugj. á ári um 50 þús. krónur. Ásett verð 12,7 millj.
Sumarhús SUMARHÚS -
DJÁLKNAVEG VIÐ ÚTHLÍÐ
Kynnir sumarhús í Hraunborgum við
Efstasund 7 alls um 67,3 fm með
heitum potti og gestahúsi.
Bústaðurinn 52,6 fm með
spónarparketi á herbergjum, flísum
á baðherbergi og nýlegu parketi á
stofu og gangi. Falleg hvít innrétting
í eldhúsi. Svefnloft er í bústaðnum
og er það ekki í fm tölu. Pottur er á
palli með góðri skjólgiðingu.
Leiktæki eru á lóð sem er um 5000 fm. Ásett verð: 11,7 millj.
Sumarhús SUMARHÚS
- HRAUNBORGIR