Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 34
34 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi.
Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
VEITUM ALHLIÐA
FASTEIGNAÞJÓNUSTU
SÖLUÞJÓNUSTA KAUPENDAÞJÓNUSTA LÁNARÁÐGJÖF
SKJALAFRÁGANGUR VERÐMAT EIGNASKIPTASAMNINGAR
Eldri borgarar
ÁRSKÓGAR - SKIPTI
Leitum að 2ja herbergja íbúð í lyftuhúsi - gjarn-
an fyrir eldri borgara, í skiptum fyrir 95 fm
þriggja herbergja íbúð á 7. hæð í húsi fyrir eldri
borgara. 6633
Einbýli
EINBÝLI - FJÓRAR ÍBÚÐIR
Húseign í Hjöllum í Kópavogi sem er með tveim-
ur samþykktum eignarhlutum en fjórum íbúðum
sem eru 120 fm hæð og bílskúr, þriggja her-
bergja risíbúð og á jarðhæð er ein tveggja her-
bergja og önnur þriggja herbergja - ALLT Í
LEIGU. Selst í einu lagi en hægt að skipta milli
tveggja kaupenda og veðsetja í tvennu lagi.
Teikn. á skrifstofu. 5350
Raðhús
BAKKASEL Fallegt raðhús á 3.hæðum,
með frístandandi bílskúr. Húsið er 232,3 fm og
bílskúr er ca. 20 fm. Á jarðhæð er 2ja herbergja
sér íbúð. Búið er að endurnýja húsið mikið,
meðal annars innréttingar og baðherbergi. V.
36,5 m. 6710
TORFUFELL
Raðhús á tveimur hæðum og bílskúr, alls um
280 fm. Húsið er í góðu ásigkomulagi - góður
garður. V. 32 m. 6843
4ra-7 herbergja
KÓNGSBAKKI
Vel skipulögð ca 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
blokk. Þvottahús í íbúð. Barnvænt umhverfi.
Laus í júní. V. 16,8 m. 6716
LAUFENGI - GOTT ÚTSÝNI
Góð 106,4 fm, 4ra herbergja endaíbúð með sér
inngangi á 2. hæð í nýviðgerðu húsi. Íbúðin
skiptist anddyri, hol, eldhús, stofu, gang, 3
svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Rúm-
góðar svalir. Mikið útsýni er úr íbúðinni. V. 18,8
m. 6705
3ja herbergja
KRUMMAHÓLAR
Mjög skemmtileg íbúð á 3ju hæð í lyftublokk.
Endurnýjuð að hluta. Eldhús opið í góða stofu, 2
góð svefnherbergi og rúmgott baðherbergi.
Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. 6722
SJÁLAND - ÚTSÝNI
Þriggja herbergja ca 116 fm ný íbúð á 2. hæð
við Löngulínu. Útsýni til vesturs yfir Gálgahraun-
ið. Afh. í sept. Selst tilbúin án gólfefna. V. 28,8
m. 6732
BLÁSALIR - EFSTA HÆÐ
Falleg íbúð á 12. hæð með einstöku útsýni til
þriggja átta. Loft eru upptekin í stofu og eldhúsi,
góðar svalir. Stór svefnherbergi og glæsileg eld-
húsinnrétting - þvottahús í íbúðinni. V. 21,7 m.
6557
2ja herbergja
HRAUNBÆR - SNYRTILEG
Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 3ju (efstu)
hæð fyrir miðju, efst í Hraunbæ. Íbúðin skiptist í
hol, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og
stofu. Nýlegt parket og eldhúsinnrétting. Bak
við húsið er mjög barnvænt leiksvæði. V. 12,4
m. 6725
BRAGAGATA - RIS
Nýkomin mjög vel staðsett ca 42 fm ósamþ. ris-
íbúð í virðulegu steinhúsi. V. 7,9 m. 6709
Landið
HELLA
Höfum í sölu fokheld hús, ca 177 fm alls. Þar af
er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang
og Dynskála. V. 13 m. 6597
Atvinnuhúsnæði
VESTURHRAUN - HÚSN./-
FYRIRTÆKI
Ca 417 fm endaeining með tveimur 4x5 metra
innkeyrsludyrum, 6 til 8 metra lofthæð. Mjög
gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp.
rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. Mögul. að kaupa
gróið fyrirtæki í viðgerðum og þjónustu á tank-
bílum með húsnæðinu. V. 34,8 m. 5286
GILSBÚÐ - GARÐABÆ
Eign sem skipt hefur verið í fjórar ca 90 fm ein-
ingar. Tvær einingar á jarðhæð eru með inn-
keyrsludyrum frá góðri baklóð. Efri einingarnar
henta vel sem skrifstofur eða sýningarsalir.
Mjög snyrtileg forstofa með snyrtingum. Er nú í
útleigu. V. 24,5 m. 6086
GARÐATORG - GARÐABÆ
Ca 128 fm verslunareining í yfirbyggðum versl-
unarkjarna. Leigusamningur í gildi. V. 14,9 m.
6833
SMIÐSHÖFÐI - 9 HERBERGI
Iðnaðarhúsnæði, 204 fm, sem er innréttað sem
9 stór herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, setu-
stofa o.fl. Mjög rúmgott og bjart húsnæði á
efstu hæð í snyrtilegu 3ja hæða húsi. Laust til
afhendingar við kaupsamning. Gott verð. V.
17,5 m. 6729
Falleg 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sér lóð. Íbúðin skiptist í
hol með fatahengi, hjónaherbergi
með stórum skápum, barnaher-
bergið er rúmgott og einnig með
skápum. Baðherbergi með kari
og sturtuklefa, innréttingu og flís-
um á veggjum og gólfi, og tengi
fyrir þvottavél. Stofan er rúmgóð og með útgengi út á stóra afgirta verönd og
þaðan út í garð. Eldhúsið er með góðum innréttingum og borðkrók. Gólfefni
eru parket og flísar. Húsið og sameign líta mjög vel út. V. 17,9 m. 5623
LAUFENGI - SÉRVERÖND
Vorum að fá í sölu 703,4 fm ein-
býlishúsa lóð víð Þrastarhöfða í
Mosfellsbæ. Lóðin er innst í lítilli
botnlangagötu og er með miklu
útsýni til Esju, Akrafjalls, Snæ-
fellsjökuls og víðar. Göngufæri á
golfvöllinn. Heimilt er að byggja
250 fm einbýlishús á einni hæð á
lóðinni. Gatnagerðagjöld eru innifalin í lóðarverði. Óskað er eftir tilboðum í
lóðina. 6864
ÞRASTARHÖFÐI - LÓÐ UNDIR EINBÝLI
Traustur aðili leitar að 2ja til 3ja herbergja
íbúð í lyftuhúsi í Sólheimum.
Upplýsingar gefur Ægir á skrifstofu. 6573
SÓLHEIMAR - VANTAR
Lóðir fyrir sumarbústaði við Hvolsvöll, rétt við bakka Eystri Rangár í Langa-
nesi. Svæðið er skipulagt og annast seljandi, sem er Hvolhreppur, um vega-
lagningu, neysluvatnslögn og gerð rotþróa. Lóðarstærðir eru um 1,0 hektari.
Áhugaverð staðsetning. 4095
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL
Nú eru einungis 2 íbúðir eftir í
þessu glæsilega og stílhreina
lyftufjölbýli. Húsið stendur einkar
vel í hverfinu. Íbúðirnar sem eru
eftir eru stórar 3ja herbergja
íbúðir, 117,3-126,6 fm að stærð,
auk stæðis í bílageymslu. Íbúð-
unum verður skilað fullbúnum án
gólfefna núna í ágúst. Hús að ut-
an og sameign að innan verður
skilað fullbúnum. 6440
LANGALÍNA 7 - SJÁLANDI Í GARÐABÆ
Stórglæsileg 101,5 fm 3ja her-
bergja íbúð á 4. hæð í 7 hæða
lyftuhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Hús og sameign líta vel
út. Íbúðin er sérlega björt og
smekklega innréttuð, allar inn-
réttingar eru spónlagðar úr hlyn
ásamt parketi sem einnig er úr
hlyn. 50 mm ljósir trérimlar eru í
stofu og borðstofu og fylgja þeir
sölu. Mikið var lagt í þessa íbúð í upphafi. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. V.
21,9 m. 6849
JÖTUNSALIR - GLÆSILEG ÍBÚÐ
Glæsilegt og mikið endurnýjað endarað-
hús, kjallari og tvær hæðir. Þetta er
austurendi innst í botnlangagötu. Húsið
er mikið endurnýjað, m.a. nýlegt gler,
nýlegt þak, nýleg gólfefni, nýleg útidyra-
hurð, endurnýjuð eldhúsinnrétting,
skápar og fl. Miðhæð hússins hefur ver-
ið opnuð mikið frá upprunalegum teikn-
ingum. Austurgafl hússins verður málað-
ur á næstu dögum. Fallegur, lítill, skjól-
góður garður í suður og útsýni yfir Foss-
voginn. V. 24,9 m. 6837
RÉTTARHOLTSVEGUR - MJÖG VANDAÐ
Efri sérhæð á góðum útsýnisstað
í Kópavogi. Íbúðin er um 141 fm,
góður og skjólsæll garður. Góð
aðkoma og bílastæði inn á lóð-
inni. V. 25,9 m. 6842
SELBREKKA - KÓPAVOGI - ÚTSÝNI
Glæsileg 200 fm sérhæð með 5
svefnherbergjum. Stórar stofur
auk 60 fm bílskúrs og 60 fm auk-
aíbúðar, alls um 320 fm. Eignin er
mjög vel staðsett á grónum stað.
V. 61 m. 6830
SÚLUNES - ARNARNESI
Fallegt raðhús á 3 hæðum, með
frístandandi bílskúr. Húsið er
232,3 fm og bílskúr er ca 20 fm.
Á jarðhæð er 2ja herbergja sér
íbúð. Búið er að endurnýja húsið
mikið, meðal annars innréttingar
og baðherbergi. V. 36,5 m. 6710
BAKKASEL
2 ÍBÚÐIR
EFTIR
Lóðir fyrir frístundahús að Húsafellii i í lli
Perla milli
hrauns og jökla
Bjóðum lóðir í landi Húsafells.
Fallegt landsvæði, skógi vaxið,
stórbrotin náttúra, veðursæld,
heitt vatn, frábær útivistaraðstaða
og gönguleiðir.
Að Húsafelli er þjónustumiðstöð
með verslun, sundlaug og heitum pottum, leiksvæði, golfvelli o.m.fl.
Húsafell er heillandi staður fyrir frístundahús.