Morgunblaðið - 30.05.2005, Qupperneq 44
44 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.
Guðmundur
Valtýsson
Páll
Höskuldsson
Sveinn
Skúlason
Erna
Valsdóttir
Sigríður
Birgisdóttir
Edda
Snorradóttir
Örlygur Holt
Bjarnason
Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is
Inga Dóra
Kristjánsdóttir
Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is
3ja herbergja
Ránargata
Fasteignakaup kynna 3ja herbergja íbúð í
steinhúsi í 101. Íbúðin er 44,8 fm og
skiptist í stofu með eldhúsi, baðherbergi
og 2 herbergi. Nánari lýsing: Gengið er
upp sameign og komið inn í stofu sem
snýr út á Ránargötu. Baðherbergi er bjart
með góðum glugga. Eldhús er með ljósri
innréttingu. Svefnherbergin snúa í norður
og eru skápar í stærra herberginu. Á gólf-
um íbúðarinnar er dúkur. Hér er um að
ræða mjög vel staðsetta eign í hjarta mið-
bæjarins þar sem hver fermetri nýtist til
hins ýtrasta.
4ra herbergja
FLÚÐASEL
Fasteignakaup kynna: Höfum fengið fall-
ega 4ra herbergja íbúð við Flúðasel til
sölumeðferðar. Íbúðin er á fyrstu hæð.
Komið er inní rúmgott hol sem er með flís-
um á gólfi. Eldhús er með snyrtilegri eldri
innréttingu og góðum borðkrók, á gólfi
eru flísar. Stofan er mjög rúmgóð með út-
gengi á góðar suðursvalir, á gólfi er park-
et. Herbergi, sem eru þrjú, eru öll með
dúkum á gólfi. Skápar eru í tveimur þeirra.
Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf.
Sérgeymsla er í kjallara. Með íbúðinni fylg-
ir stæði í sameiginlegu bílskýli. Fjölbýlið er
allt hið snyrtilegasta og er í góðu viðhaldi.
Verð17,9 millj.
BÚSTAÐAVEGUR
Mjög góð íbúð við Bústaðaveg. Íbúðin er
4ra herbergja og hefur öll verið endurnýj-
uð og er í góðu ástandi. Ákveðin sala.
Verð 18,6 m.
MEÐALHOLT
Falleg 3ja-4ra herbergja íbúð við Meðal-
holt. Íbúðin, sem er á 1. hæð, hefur verið
mikið endurnýjuð, og búið er að setja
stiga niður í kjallara þar sem er gott og
stórt herbergi. Kjallarinn er alveg lokaður
og er orðin sér. Eldhús er með nýlegri
innréttingu og dúk á gólfi. Svefnherb. eru
tvö og eru stórir og góðir fataskápar í
hjónaherbergi. Bað er mikið endurnýjað.
Fín íbúð á grónum stað miðsvæðis í
Reykjavík. Verð 17,9 millj.
GARÐHÚS
Fasteignakaup hafa fengið til sölu fallega
4ra herbergja íbúð við Garðhús ásamt bíl-
skúr. Afhending fljótlega. Virkilega vönd-
uð og falleg íbúð. Verð 22,9 m.
Einbýlishús
BARRHOLT
Fallegt einbýlishús við kyrrláta götu við
Barrholt í Mosfellsbæ. Húsið er 177 fm
með bílskúr. Fjögur svefnherbergi og góð
stofa með parketi á gólfum. V. 35 m.
Rað- og parhús
STAÐARHVAMMUR
Fasteignakaup kynna: Höfum fengið fall-
egt endaraðhús á þremur hæðum. Húsið,
sem var byggt 1989 og er við Staðar-
hvamm, er allt hið glæsilegasta. Á efstu
hæð eru svefnherbergi auk baðherbergis.
Aðalhæð er með tveimur góðum stofum,
flísar og parket á gólfum, fallegt eldhús
með dúk á gólfi. Jarðhæð er með stóru
herbergi og snyrtingu auk þvottahúss og
sérinngangs. Bílskúr er mjög stór og er
innangengt úr bílskúr inn í íbúð. Fallegt
hús á góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar.
Verð 45 millj.
Efri hæð í tveggja hæða steinsteyptu tvíbýlis-
húsi byggðu árið 2001. Hæðinni tilheyrir hluti
fyrstu hæðar og einnig er rými í risi yfir hæð-
inni. Stærð: Íbúðarrými er skráð 295,3 fm og
bílskúr 40,1 fm eða samtals 335,4 fm. Auk
þess er óskráð rými í risi yfir íbúð um 35 fm.
Samtals er íbúðin því um 370 fm. Verð 45
millj.
SÚLUHÖFÐI
Vantar allar húseignir á skrá!
Vinsamlega hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum
ww
w.
fra
m
tid
in
.is
Þorsteinn Eggertsson, lögg. fasteigna- og skipasali
Síðumúli 8 · Sími 525 8800 · framtidin@framtidin.is
ATVINNUHÚSNÆÐI
GRENSÁSVEGUR - til leigu. 740 fm. skrifstofuh. á 2.
og 3ju hæð í þessu glæsilega húsi í austurborginni.
Vel staðsett með sér inngangi, (líka fyrir hjólastóla),
góðri lyftu og fínu útsýni. Stórar og litlar skrifstofur og
fyrirlestrar- eða fundarsalirsalir, eldhúsaðstaða, býtibúr
og snyrtingar á báðum hæðum. LAUST STRAX.
FRAMNESVEGUR
Björt og falleg 2ja herb.íbúð m/bílgeymslu. Íbúðin snýr
öll að Lágholtsvegi og skiptist í anddyri m/innb. fatask.,
rúmgott baðherbergi m/ sturtuklefa og góðri innréttingu
t.f. þvottavél. Svefnherbergið er stórt, með góðum innb.
fatask. Eldh. opið í stofu með hvítri/beyki innr. og stofan
er með útg. á vestursvalir. Dökkar viðargardínur. Nýlegt
dökkt parket. Verð 14,6 millj. Laus við kaupsamning.
LAUFENGIÐ
Falleg, björt og mikið
endurnýjuð 4ra herbergja
endaíbúð með sérinngangi
af svölum. Flísalagt
anddyri með góðum innb.
fatask. Nýtt bað, þvh. í
íbúð, suðursvalir og 3 góð
svefnherbergi með innb.
fataskápum. Stórt og gott
eldhús og rúmgott hol og
stofa. Laus fljótlega.
HVERFISGATA
Vorum að fá í sölu 72 fm. sérlega vel skipulagða 3-4
herb. íbúð á 5. hæð með frábæru útsýni yfir sundin til
Esjunnar. Góðar svalir. Ásett verð kr. 14.6 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Völuteigur - Mos. Nýkomið í
sölu 2165 fm. iðnaðarhúsnæði á
einni hæð. skiptist í 3 ein. sem
hver um sig er uþb. 700 fm. 2
ein. eru að mestu opið eitt rými,
en ein aðskilin með eldv.vegg.
Góðir nýtingamöguleikar. Stórt
malbikað athafnasvæði fyrir
framan. Mjög hagstætt verð.
HESTHÚS
D-tröð Víðidal * 3-4 hús til sölu * Stórfínt 20-22 hesta
endahús. Mikið endurnýjað hús á fínum stað. Nýjar harðviðar
innréttingar og stíur m/spæni, endurnýjuð kaffistofa, wc,
allar lagnir o.fl. Stórt sér gerði. D-tröð: Annað 16 hesta
endahús með stækkunarmöguleikum á góðu verði. D-tröð:
2 stíur í eldra húsi á góðu verði.
HEIMSENDI * Tvö hús til sölu * Glæsilegt 13 hesta endahús
í fínu ástandi. Bjart og vel búið hús allt sér. Heimsendi:
Annað snyrtilegt 6 hesta miðjuhús á góðum stað. Kaffistofa
og wc. Hús á góðu verði.
FLUGUBAKKI - MOS. 10 hesta (nú innr. fyrir 7) endahús með
sérgerði. Mjög rúmgott hús með góðum geymslum og hlöðu.
Á efri hæðinni er fín kaffistofa m/stórum gluggum, wc. o.fl.
GRANAHOLT - KÓP. Mjög snyrtilegt 7 hesta endahús með
góðri kaffistofu og rúmgóðri hlöðu.
HLÍÐARÞÚFUR – HFJ. Gott 10-12 hesta hús í Hlíðarþúfu.
Rúmgóðar stíur. Steypt gólf með gúmmímottum. Góð
kaffistofa og wc. á efri hæð. Fínt hesthús á góðum stað.
ARNARSMÁRI - KÓPAVOGI
Nýkomin í sölu gullfalleg og björt 4ra herbergja 90 fm.
endaíbúð með afgirtum
sérgarði til suðurs. Þrjú
góð svefnherbergi með
innbyggðum skápum,
flott baðherbergi með
glugga, flíaslagt í hólf
og gólf. Þvh. í íbúð. Fín
eldhúsinnrétting með
keramik helluborði opið
í stofurnar sem eru með
útgangi á veröndina.
Góð lóð með leiktækjum,
breiðband komið í hús
og héðan er stutt í skóla,
íþróttir og þjónustu.
OPIÐ HÚS Í DAG
KL. 17:30-18.30
HRAUNBÆR
Vel skipulögð 3ja herb. 84,2 fm. íbúð á 2.hæð. Sérsmíðuð
flott eldhúsinnr. úr kirsuberjavið m/flísum milli skápa.
Háfur, helluborð, ofn og örbylgjuofn eru úr svörtu línunni
frá AEG. Baðherb. er flísalagt, -með sérsmíðaðri innr.
stálvaski og sturtuklefa. Parket á öllum gólfum. Húsið
er nýuppgert að utan.
HÓLSHRAUN – HFJ.
Vel staðsett mikið endurnýjað atvinnuhúsnæði í góðu
ástandi. Efri hæð skiptist í móttöku, 2 salerni, kaffistofu
og hol, einnig 3 stórar (skóla)stofur, auk fundarherbergis
og skrifstofa. Neðri hæð er vel innréttuð og skipulögð,
hentar vel undir ýmis konar starfsemi. Eigninni fylgir
áfastur bílskúr með 3.5 m hurð, hitalögn er í bílastæðum,
baklóð er stór og hægt að loka, (girða af). Ásett verð á
efri hæð er kr. 21 millj. kr. og á neðri hæð kr. 27.5 millj.
Bæjarhraun Gott 637 fm.
húsnæði í Hafnarfirði,
vinnslusalur, skrifstofur og
starfsmannaaðstaða. Aðgengi úr
tveimur áttum, stórar innk.dyr,
3ja fasa rafmagn, mikil lofthæð.
Húsnæðið er tilbúið til upps. á
iðnaði eða annarri þjónustu. Verð:
Tilboð. Góðir fjármögnun í boði.