Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 47

Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 47 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Fax 433 4041Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf SEILUGRANDI - M. BÍL- SKÝLI Rúmgóð 2ja herb íbúð, 68,4 fm ásamt 30,9 fm stæði í lokuðu bílageymslu- húsi. Að auki er góð geymsla í kjallara. Íbúðin er á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Parket og flísar á gólfum. Hús og sameign í góðu standi. V. 15,9 m. Nr.5135 3JA HERB. SUNDLAUGAVEGUR - LAUS STRAX Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð, ca 90 fm. Góð herb. Gluggar á þrjá vegu. Björt íbúð. Húsið er í góðu ástandi. Góður garður. Góður staður. Verð 16,3 millj. KIRKJUTEIGUR - LAUS Mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð, um 77,4 fm, í fjórbýli. Eldhús er með nýlegri innréttingu. Parket á gangi, stofu og herbergjum. Frá- bær staðsetning við Laugardalinn. LAUS STRAX. Verð 15,3 millj. nr. 5096 4RA HERB VANTAR - VANTAR Við leitum að 4ra herb. íbúð með bílskúr eða bíl- skýli, fyrir viðskiptavin okkar sem var að selja sína eign. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040. VANTAR - VANTAR Erum með kaupendalista þar sem óskað er eftir nýl. 3ja til 5 herb. íbúðum með eða án bílskúrs eða bílskýli. Gott verð fyrir rétta eign. Hafið samband við sölumenn Kjöreignar, sími 533-4040. sími 533 4040 • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Sími 896 4013 Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Ólafur Guðmundsson sölustjóri Sími 896 4090 Rakel Robertson ritari Dröfn Friðriksdóttir ritari TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 2JA HERB. ENGIHJALLI - KÓP. Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Stærð 62,2 fm. Fallegt útsýni. Eikarinnréttingar og ljóst parket á gólfi. Svalir í vestur. Laus fljótlega. Verð 12,4 millj. nr. 5137 DALSEL - LAUS Vel skipulögð og björt 2ja herb. íbúð með fullri lofthæð. Íbúðin er ósamþykkt. Beykiparket á and- dyri, stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Hús í góðu ástandi. LAUS STRAX. Verð 7,8 millj. nr. 5092 FREYJUGATA - ÞINGHOLT- IN Íbúð á jarðhæð í góðu, steinsteyptu þríbýlishúsi. Skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, stofu, herbergi og geymslu og sameiginlegt þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi. LAUS STRAX NR. 5117 TORFUFELL - LAUS Rúmgóð 2ja herb. íbúð, um 58,0 fm á 1. hæð (jarðhæð) með sér garði. Gott skápa- pláss og góðar innréttingar. Suðvestur- garður. Laus strax. Verð 10,8 millj. nr 5110 VESTURVÖR - ÚTSÝNIS- ÍBÚÐ Góð ósamþykkt um 40 fm ein- staklingsíbúð á 2. hæð með fallegu út- sýni. Eikarparket, góðar innréttingar. Tengt fyrir þvottavél á baði. Ásett verð 6,9 millj. nr. 4087-4088 SNORRABRAUT Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús, parket á stofu, eldhúsi og svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með sturtu. Góð geymsla í kjallara. Svalir snúa út í garðinn. Verð kr. 12,5 millj. nr. 5109 DUNHAGI - BÍLSKÚR Mjög góð 5 herb. endaíbúð á 2. hæð, um 108,9 fm ásamt 21,6 fm bílskúr. Eignin skiptist í hol, eldhús, bað, gang, þrjú svefnherbergi og tvær saml. stofur. Suðursvalir. Verð 20,5 millj. nr. 5157 5 TIL 7 HERB. FLÚÐASEL - M. BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 5 herb. endaíbúð, um 109,4 fm ásamt stæði í bílageymslu. Suð- austursvalir. Fjögur svefnherbergi og rúm- góðar stofur. Bílskýli. V. 18,9 m. Nr. 5144 RAÐ- OG PARHÚS LOGALAND Til sölu fallegt raðhús á tveimur hæðum, vel staðsett í Fossvogin- um. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. Sér- byggður bílskúr. Stærð 187,4 fm og bílskúr 24,5 fm, samtals 211,9 fm. Hátt til lofts í stofu. Mikið útsýni, stórar svalir í suður og garður í rækt. Arinn í stofu. Laust fljót- lega. Verð 40,9 m. Nr.5136 Kristinn Valur Wiium Sölumaður Sími 896 6913 VANTAR - VANTAR - VANTAR NÚ VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ • MIKIL OG GÓÐ SALA Í ÖLLUM HVERFUM • GOTT VERÐ Í BOÐI I FYRIR RÉTTAR EIGNIR • STÓR KAUPENDASKRÁ • TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Í 30 ÁR. SKOÐUM OG METUM SAMDÆGURS. Fasteignasala VEITINGAREKSTUR - EIGIÐ HÚSNÆÐI Þekktur veitingastaður sem rekinn er í eigin húsnæði á besta stað í miðbænum. Húsið og rekstur seljast saman. Allar nánari upplýsingar hjá Kjöreign, s. 533-4040. ATVINNUHÚSNÆÐI SÚÐARVOGUR - LAUST STRAX Vorum að fá í sölu iðnaðar- og þjónustuhúsnæði. Um er að ræða tvo eignarhluta, annars vegar 139 fm á götu- hæð, góðir gluggar og aðkoma. Hins vegar 300 fm bakhús, vel staðsett með útsýni. Alls 439 fm. Verð 35,0 millj. NÝBÝLAVEGUR Gott atvinnuhús- næði á 2. hæð, um 277,0 fm. Sér inngang- ur. Góð staðsetning. Bjart húsnæði sem er skipt niður í 12 herbergi, snyrtingar o.fl. Auðvelt að breyta - ýmsir möguleikar. Verð 28,5 millj. 5070 BYGGINGALÓÐIR GARÐABÆR - IÐNAÐAR- LÓÐ Til sölu byggingarlóð undir at- vinnuhúsnæði. Leyfi fyrir 600 fm bygg- ingu með mikilli lofthæð ásamt kjallara allt að 1000 fm. Byggingarhæf, til af- hendingar strax. Gatnagerðargjöld greidd. Verð 20,0 millj. nr. 5155. SMIÐJUVEGUR - TIL LEIGU Sérlega vel staðsett atvinnu- húsnæði með 2 innk. hurðum við Smiðjuveg, gul gata. Stærð 375 fm. Hægt að leigja í tveimur hlutum. Loft- hæð 3,40 m. Snyrtilegt húsnæði, góð aðkoma og næg bílastæði. Leiguverð 800-900 kr./fm. EINBÝLI Tveggja íbúða hús - tvöfald- ur bílskúr Húsið er á tveimur hæðum, staðsett í lokaðri götu. Stærð er ca 300 fm, tvöfaldur jeppaskúr. Húsið er í góðu ástandi. Sami eigandi frá upphafi. Vel staðsett hús með fallegu útsýni. Afhend- ing fljótlega. Verð 48 millj. REYNIHVAMMUR - KÓP. Ein- býlishús með stórum bílskúr. Stærð 175,9 fm og bílskúr 34,6 fm, alls 210,5 fm. Fall- egur og skjólsæll staður neðarlega í Kópa- vogsdalnum. Stutt í skóla og aðra þjón- ustu. Mikilir útivistarmöguleikar. Góður garður. Húsið er klætt að utan. Afhending eftir samkomulagi. Verð 34,0 m. Nr. 3125 SUMARBÚSTAÐIR ÚTHLÍÐ - Biskupstungum Höfum fengið í sölu 3 nýja heilsársbú- staði sem verða tilbúnir til afhendingar í júlí. Stærð ca 85,0 fm. Fullbúnir að utan, fokheldir að innan. Steypt botnplata. Hægt að fá afhenda á öðrum bygginga- stigum. Verð 12,7 millj. nr. 5140

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.