Morgunblaðið - 21.09.2005, Qupperneq 34
34 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Barnapía óskast! Mig vantar
barngóða og ábyrga 13-16 ára
stelpu til að passa 5 ára strák 1x
í viku og jafnvel oftar. Erum í
hverfi 105. S. 661 4586, Sandra.
Dýrahald
SOLID GOLD hunda- og katta-
matur. Dýrabær, Hlíðasmára 9,
Kópavogi. S. 553 3062. Opið mán-
udaga-föstudaga 12-18, laugar-
daga 11-15.
Íslenskur hvolpur, 9 vikna.
Íslenskur hvolpur tilbúinn til
afhendingar. Verð 40.000.
Upplýsingar í síma 662 5106.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast. Rúmgóð 3ja herb.
eða 4ra herb. íbúð óskast í Hafn-
arfirði helst sem næst Hvaleyrar-
skóla. Uppl í síma 845 8781.
Sumarhús
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Iðnaðarmenn
Parketlögn, flísalögn, málun
o.fl. Vönduð vinna - Tilboð.
Sími 892 9804.
Námskeið
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið í Reykjavík 13.-16. október
næstk. Upplýsingar og skráning
í síma 466 3090 eða á
www.upledger.is.
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar krist-
alsljósakrónur handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
SKY-DIGITAL gervihnattabún-
aður. Pakkatilboð aðeins
kr. 49.900. Einnig SKY-PLUS með
hörðum diski. Útvegum áskrift.
Sími 892 9804.
Handskreytt rúmteppi
Mikið úrval af alls konar rúm-
teppum frá kr. 3.900.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Þjónusta
Þakþéttingar og viðgerðir. Er
komið að viðhaldi á þakinu hjá
þér. Tökum að okkur lagfæringar
á þökum. Viðkennd efni. Vönduð
vinnubrögð. Upplýsingar í síma
690 1770 eða 691 9839.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Nuddpottur rafmagns - CMS
Kanada Til sölu nuddpottur með
öllum þægindum sem prýða á
góðan pott. 50 nuddstútar, legu-
bekkur, 2 dælur, 2falt hreinsikerfi,
frostvörn, ozon,ljósakerfi m/fossi,
setrusviður, 100% einangraður,
byggður á sökkli og vandað lok.
Uppl. í síma 863 8909 e. kl. 12.
Mjög góðir herraskór úr leðri
með innleggi og höggdeyfi í hæl.
Litir: Cognac, brúnt og svart.
Stærðir: 40-47. Verð: kr. 6.975.
Misty skór, Laugavegi 178,
s. 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Frímerki - Mynt - Seðlar
Uppboðsaðili Avnumismatics &
Philately kaupir: Frímerki, um-
slög, mynt, seðla, póstkort, minn-
ispeninga, orður, gömul skjöl
o.m.fl. Staðgreiðsla strax.
Austurströnd 8, 170 Seltjnes,
s. 694 5871, 561 5871,
tashak@mmedia.is.
Bæði fallegur og sérstaklega
þægilegur í BCD skálum á kr.
1.995,- buxur í stíl á kr. 995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bátar
Bílar
VW Golf Comfl. árg. 9/2000,
dökkblár, ekinn 75 þús., 16" felg-
ur, heilsársdekk, CD. Skipti á bíl
ca 200 þús. og yfirtaka á láni.
Uppl. í s. 849 4421 og 893 1205.
Toyota Landcruiser 80 VX, '92,
38", læstur, sjálfsk., NMT, GPS,
nákvæm þjónustubók frá upphafi.
Toppbíll. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 1.990 þús. Bílalán 1.100 þús.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, sk. '06. Góður bíl.
Verð 850 þús. Áhv. 720 þús.
Upplýsingar í síma 669 1195.
Saab 900 árg. '96, ek. 102 þús.
km. Til sölu góður Saab 900 árg.
'96, ek. 102.000, skoðaður '06,
aukafelgur fylgja. Verð 400 þús.
Uppl. í síma 892 5219.
Opel Corsa árg. '99, ek. 86 þús.
km. Opel Corsa 1,4 3ja d. árg. '99.
Góður bíll. Verð 450.000 kr.,
350.000 kr. stgr. Skipti á Combi
Camp tjaldvagni möguleg. Uppl.
í s. 899 0604 og 565 8912.
Nýir Mercedes Benz Sprinter
sendibílar til sölu, 313, 316, 416,
616 CDI beinskiptir og sjálfskipt-
ir, millilengd, maxi og grindar-
bílar.
Kaldasel ehf.,
símar 544 4333 og 820 1070.
Grand Cherokee Limited, ár-
gerð 2001, ekinn 55 þús. Einn
eigandi. Áhv. 590 þús. Verð 2,3
millj. Staðgreitt 1.990 þús.
Upplýsingar í síma 891 8135.
Ford Escord ST árg. '96. Ek 130
þús. Sumar- og vetrardekk. Einn
eigandi. Toppeintak. Verð 150
þús. Charade '87 verð 20 þús.
Upplýsingar í síma 844 6609.
Benz 230E árg. '83 til sölu
Skoðaður '05, selst ódýrt.
Uppl. í síma 869 4452.
Audi A4 '96 til sölu v. flutnings.
Audi A4 1800 turbo árg. 1996. Ek.
125 þús., sjálfsk. Mjög gott eintak
og fæst á mjög góðu verði fram
á föstudag. Frekari upplýsingar
í síma 660 1553.
Sendibílar
M. Benz 410 m. kassa og lyftu
(vsk bíll). M. Benz 410 m. kassa
og öflugri lyftu (1800 kg) til sölu,
árg. '97, ek. 197 þús. Verð 1.200
þús. m. vsk. Upplýsingar í síma
892 5219.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Fellihýsi
Fellhýsi Esterel árg. 1996. Sér
varla á neinu, fagleg meðferð.
Ofn, ísskápur, gasvél, nýr raf-
geymir og góð dekk. Verð 1.140
þús. Uppl. í síma 695 5611.
Hreingerningar
Þrifvirkni. Hreingerningarþjón-
usta. Tökum að okkur öll almen
þrif, gluggaþvott sem og fyrir-
tækja- og heimilisþrif, stigaganga
og teppahreinsanir. Tilboð, tíma-
vinna. Allar nánari uppl. í s. 869
3868 og 861 6512 eða senda fyrir-
spurnir á trifvirkni@hotmail.com.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
FRÉTTIR
ÞINGFLOKKUR Frjálslynda
flokksins verður á ferðinni um landið
næstu daga ásamt Jörgen Niclasen,
en hann er lögþingsmaður í Færeyj-
um og varaformaður Fólkaflokksins
í Færeyjum. Jörgen hefur átt sæti á
færeyska þinginu frá því árið 1994 er
hann var kjörinn á þing aðeins 25 ára
gamall. Áður hafði hann verið vara-
þingmaður árin 1989 og 1990, og síð-
an frá 1991 til 1993. Jörgen hefur
gegnt mörgum trúnaðarstörfum sem
lögþingsmaður, m.a. starfað sem
fulltrúi Færeyja innan Norðurlanda-
ráðs, gegnir nú formennsku í heil-
brigðisnefnd Lögþingsins og á sæti í
atvinnumálanefnd. Þá gegndi hann
embætti sjávarútvegsráðherra Fær-
eyja á árunum 1998–2003.
Jörgen Niclasen heldur erindi, þar
sem hann greinir frá reynslu Fær-
eyinga af fiskveiðistjórnun á undan-
förnum árum. Fundirnir verða sem
hér segir: Hótel Ísafirði í dag, mið-
vikudag, kl. 20, í sjávarútvegsdeild
Háskólans á Akureyri í Borgum,
föstudaginn 23. sept. kl. 13.30 og
Höllinni í Vestmannaeyjum laugar-
daginn 24. sept. kl. 14.
Einnig mun hópurinn koma við á
fjölmörgum stöðum á landsbyggð-
inni til skrafs og ráðagerða með
stuðningsfólki flokksins, segir í
fréttatilkynningu.
Frjálslyndi flokkur-
inn í fundaferð
NÝLEGA var opnaður nýr vefur í Landsbókasafni Ís-
lands – Háskólabókasafni. Áhersla hefur verið lögð á
vefinn sem tæki við hvers kyns þekkingaröflun fyrir
námsmenn. Markmiðið með vefnum er að auka sjálf-
stæði notenda við upplýsingaöflun. Á vefsíðunni má t.d.
finna tengla við gagnasöfn og tímarit einstakra greina
og vísað er í valdar síður á Netinu sem eru öllum opnar.
Auk þess eru síður með fræðsluefni um heimildaleit og
leiðbeiningar um leitartækni. Vefurinn er unnin í vef-
umsjónarkerfinu Soloweb, hönnuður útlits er Hany
Hadaya og vefstjóri er Ingibjörg Árnadóttir. Slóðin er:
www.bok.hi.is
Nýlegar var gerður samningur við fyrirtækið HIVE
um þráðlaust net í Þjóðarbókhlöðunni. Áður hafði
þráðlaust net safnsins verið eingöngu fyrir nemendur
og starfsmenn Háskóla Íslands. Með tilkomu HIVE-
netsins geta allir sem hafa með sér fartölvu í Þjóðar-
bókhlöðuna tengt sig við netið. Tveir valkostir verða
áfram í boði, annars vegar HI-NET og hins vegar HIVE
(hotspot). Þráðlausa netsambandið í Bókhlöðunni hefur
einnig verið aukið svo hægt er að ná sambandi á öllum
almennum svæðum byggingarinnar. Þjóðarbókhlaðan
er því orðin „heitur reitur“.
Þjóðarbókhlaðan
opnar nýjan vef
Fulltrúar stúdentaráðs Háskóla Íslands, Elías Jón Guð-
jónsson og Kenneth Breiðfjörð, opna nýja vefinn ásamt
landsbókaverði, Sigrúnu Klöru Hannesdóttur.