Morgunblaðið - 21.09.2005, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 21.09.2005, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Einhver stendur í vegi fyrir hrútnum en það er óþarfi að fella viðkomandi um koll. Vegurinn er breiður, taktu heldur sveig. Hrúturinn kann að meta hrein- skilni en með aldrinum sér maður að hægt er að segja sannleikann með marg- víslegum hætti. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er aðgætið og sjálfsgagnrýnið og reynir að lagfæra ýmislegt sem það telur mega betur fara. En stundum þarf mað- ur bara að halla sér aftur og hrósa sjálf- um sér. Það heldur manni gangandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Fyrstu viðbrögð tvíburans eru hárrétt, þess vegna vinnur hann einna best í tímaþröng. Ef hann fær of mikinn tíma til þess að vinna eitthvað verður útkom- an miklu lakari en þegar skilafrestur er skammur. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn á sér andstæðinga en enga óvini og er því ekki í hættu. Hann getur tjáð sig og sagt skoðanir sínar án þess að hafa áhyggjur af því að aðrir geri of mik- ið úr því. Stattu fyrir máli þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Félagslíf ljónsins jafnast stundum á við listaverk. Því tekst að laða fram það besta í fólki og flétta saman á aðdáun- arverðan hátt. Tíminn sem þú verð í símaspjall eða í félagsskap vina er hluti af þessu sköpunarverki og engin ástæða til þess að vera með móral. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan spyr sjálfa sig ítrekað, hvaða ályktanir mega draga af því sem hún safnar í kringum sig. Losaðu þig við óþarfa. Kannski langar þig frekar til þess að bæta við og búa til safn. Reyndar eru það ekki hlutirnir sjálfir sem skipta máli, heldur ánægjan sem felst í því að elta þá uppi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin þarf að eiga samskipti við ýmsa furðufugla í dag, sem hugsanlega eru meira en lítið skrýtnir í einhverjum til- vikum. Hvers vegna? Jú, vogin á afar auðvelt með að fá fólk til samvinnu og er oft vinur þeirra vinalausu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn spáir í sjálfan sig, eins og vera ber. Ef hann getur ekki glatt sig sjálfur er engin von til þess að aðrir geti það. Vertu fram úr hófi eigingjarn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ævintýri gerast ekki samkvæmt pönt- unum. Þú getur gert áætlun en ævintýr- ið felst í sprungum og gildrum. Æv- intýragirnin hefur vaknað innra með bogmanninum. Ef þú sérð holu, áttu að reyna að detta í hana. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hófsemi er það sem gildir núna. Skíttu út hendurnar, en ekki óhreinka hárið. Hafðu samúð með raunum makans, en geymdu veskið í vasanum. Elskaðu náungann, en úr fjarlægð. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Aðstæður vatnsberans eru ekki ósvip- aðar og dverganna í sögunni af Kalla og súkkulaðiverksmiðjunni; þeir strita en einhver stórmennskubrjálæðingur hlýt- ur allan heiðurinn. Það eina sem hann á eftir er að dansa eins og bjáni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn sviptir hulunni af fjölhæfni sinni. Vinnufélagarnir velta því fyrir sér hvort til sé nokkuð sem hann getur ekki. Heilræði: Haltu einhverju út af fyrir þig. Stjörnuspá Holiday Mathis Sólin er á leið út úr meyj- armerkinu. Stöldrum við og þökkum fyrir þá þætti sálarlífsins sem ýta undir vandvirkni. Vitund fólks hefur vaxið á undanförnum vikum og veganestið inn í tímabil vog- arinnar sem nú fer í hönd er háleitari hugmyndir um yfirburði. Erfiðleikarnir eru að baki og nú ríður á að deila sýn sinni.  Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Dillon | Dikta spilar nýtt efni af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Tónleikarnir hefjast kl. 22, frítt inn. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd- listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Gróf- arhúss, Tryggvagötu 15. www.artotek.is. Sýningunni lýkur 25. sept. BANANANANAS | Þuríður Helga Krist- jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán- aðamóta. FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf- ur Gíslason til 2. október. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist- jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. októ- ber. Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór- arins Eldjárns. Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3. október. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept- ember. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. október. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd- listarsýningu. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíumálverk á striga. Til 24. sept. Kling og Bang gallerí | Malcolm Green, Goddur, Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stefánsson til 25. sept. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka- safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor- valdar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs- son. Til 27. nóvember. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kona á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð- björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til 2. okt. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu á striga. Til 14. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét- ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept. Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af- rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýn- ingarinnar er að kynna til sögunnar lista- menn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóðminja- safns Íslands. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili. Skuggaföll: ljósmyndir Kristins Ingvars- sonar. Story of your life: ljósmyndir Haralds Jónssonar. Grunnsýningin Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mán. 11–17. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 5. október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Fréttir Blóðbankinn | Blóðsöfnun við B&L kl. 9.30– 14.30. Allir velkomnir. Fundir ADHD samtökin | Stuðningshópur fullorð- inna með athyglisbrest með eða án ofvirkni (adhd) heldur fund kl. 20–21, á Háaleit- isbraut 13, 4. hæð. Spjall eftir fund. Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar heldur fund kl. 20–22 og eru allir sem orðn- ir eru 16 ára og eldri og eiga við félagsfælni að stríða velkomnir á fundi. Krabbameinsfélagið | Sameiginlegur fræðslu- og kynningarfundur stuðnings- hópa Krabbameinsfélagsins verður haldinn í kvöld kl. 20 í Ými, Skógarhlíð 20. Fjallað verður um áhrif krabbameins á börn og aðra aðstandendur sjúklinga. Fundarstjóri: Margrét Frímannsdóttir alþingismaður. Allir velkomnir. Fyrirlestrar Háskólinn á Akureyri | Á Félagsvís- indatorgi fjallar Ágústa H. Lárusdóttir um starfsemi Kauphallar Íslands og nauðsyn á góðu innra skipulagi til að takast á við örar breytingar og auknar kröfur. Fyrirlesturinn, sem er öllum opinn, er í stofu L201, Sólborg og hefst kl. 16.30. Málstofur Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Gylfi Dal- mann Aðalsteinsson, lektor í viðskipta- og hagfræðideild, heldur fyrirlestur um „Strauma og stefnur í stjórnun fyrirtækja“ í málstofu Hagfræðistofnunar og Viðskipta- fræðistofnunar, kl. 12.20 í Odda stofu 101. Námskeið Grand hótel Reykjavík | JCI Ísland kynnir platínuregluna með dr. Tony Alessandra. Platínureglan fjallar um bætt samskipti og betri tengsl í viðskiptum og einkalífi og gef- ur þátttakendum nýja sýn á samskipti og tengsl. Á Grand hóteli 23. september kl. 10– 12. Verð 9.900 kr. skráningar á jennyj@jci.is nánar á www.jci.is. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept- ember, ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun. Mark- mið: Að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarna- staðlanna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Upplýs- ingar á www.stadlar.is. Ráðstefnur Hótel Örk, Hveragerði | 44. landsþing JCI Íslands verður haldið á Hótel Örk í Hvera- gerði helgina 23.–25. september nk. Þingið í ár er í tilefni af 45 ára afmæli hreyfing- arinnar. Eldri félagar, senatorar og aðrir áhugasamir geta skráð sig og/eða líta við. Nánar upplýsingar á www.jci.is. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klettur, 4 vitr- unin, 7 yrkja, 8 svardagi, 9 haf, 11 forar, 13 spilum, 14 sálir, 15 maður, 17 slæmt, 20 ósoðin, 22 hæn- ur, 23 góðri skipan, 24 rödd, 25 kasta. Lóðrétt | 1 dagsljós, 2 ílát, 3 staup, 4 digur, 5 kyrrðar, 6 líffærum, 10 gubbaðir, 12 herbergi, 13 drýsill, 15 málmur, 16 sönnu, 18 laghent, 19 muldra, 20 karldýr, 21 atlaga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 heilsutæp, 8 ískur, 9 iglan, 10 inn, 11 arrar, 13 norpi, 15 vagns, 18 atast, 21 van, 22 fræða, 23 geddu, 24 liðsinnir. Lóðrétt: 2 eykur, 3 lúrir, 4 urinn, 5 ætlar, 6 víma, 7 enni, 12 ann, 14 oft, 15 vofa, 16 græði, 17 svans, 18 angan, 19 aldni, 20 taut. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 70 ÁRA afmæli. Í dag, 21. sept-ember, er sjötug Svandís Jó- hannsdóttir, Aðalbraut 6, Drangsnesi. Hún verður að heiman í dag. Árnaðheilla dagbók@mbl.is NÚ stendur yfir sýning á vatnslitamyndum eftir Guðrúnu Ingibjartsdóttir í Eden, Hveragerði. Guð- rún er frá Hesti í Hest- firði en hún tók nokkur námskeið í vatnslita- málun í Myndlistaskóla Kópavogs árin 1995 og 96. Sýningin verður til 2. október. Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir í Eden

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.