Morgunblaðið - 21.09.2005, Síða 45

Morgunblaðið - 21.09.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 45 KRINGLANÁLFABAKKI Sýningartímar sambíóunum Kalli og sælgætisgerðin bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . JOHNNY DEEP  S.V. / Mbl. Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The Incredibles” DISNEY LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG CHARLIE AND THE kl. 3.30 - 6 - 8.15 - 10.30 CHARLIE AND THE VIP kl. 3.30 - 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 6 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 6 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4 THE CAVE kl. 6.15 - 8.20 - 10.30 B.i. 16 ára. THE CAVE VIP kl. 8.20 - 10.30 SKY HIGH kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 3.50 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4 CHARLIE AND THE kl. 5.45 - 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 5.45 - 8 - 10.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 5.45 Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins. i i i i illi i l i i . Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG I Í I I Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins.  TOPP5.IS  KVIKMYNDIR.COM  Þ.G. / Sirkus  KVIKMYNDIR.IS  H.J. / Mbl.  Ó.H.T. / RÁS 2  DV MÁLIÐMOGGANUM Á M ORGUNMÁLIÐ F YLGIR ME Ð ANNA CLA USEN KENNIR ÍS LENDINGU M AÐ STÍL ISERA HLJÓMSVEITIN Truckload of Steel frá Hafnarfirði kemur fram á tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld, ásamt þremur öðrum sveitum; Tennessee Slave Driver frá Kefla- vík, Days of Our Lives úr Reykjavík og Dogdaze úr Kópavogi. Aðgangs- eyrir verður 500 krónur og verður húsið opnað kl. 21. Rokktón- leikar á Gauknum Truckload of Steel-liðar í góðri sveiflu. HIN árlega trúbadorahátíð verður haldin í Egilsbúð í Neskaupstað um helgina í fjórða skiptið og stendur yfir frá föstudegi til sunnudags. Haldnir verða tón- leikar þessi þrjú kvöld, en hátíðin er opin fyrir unga trúbadora sem hafa áhuga á að koma sér á framfæri. Í fyrra komu fram 14 trúbadorar, þar af sex austfirskir og fjórir sem voru að stíga sín fyrstu skref. Í ár koma m.a. fram: Bubbi Morthens, Hera Hjartardóttir, Árni Johnsen, Haraldur Reyn- isson, Orri Harðarson, Hilmar Garðarsson, Hlynur Ben, Arnar Guðmundsson og Pjetur St. Ara- son, auk sigurvegara trúbadora- keppni sem Rás 2 heldur þessa dagana. Í fyrra bar Helgi Valur sigur úr býtum í keppninni og kom í kjölfarið fram fyrir austan. Hann sendi nýlega frá sér plötuna Demise of Faith. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hera kemur fram á hátíðinni. Trúbadorar hittast fyrir austan DÓMSTÓLL í New York hefur fallið frá ákærum gegn leikaranum Christian Slater, gegn því að hann haldi skilorð í sex mánuði. Slater, sem er 36 ára, var handtekinn í New York í maí eftir að kona hafði sakað hann um að hafa gripið í aftur- endann á sér, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Hann var kærður fyrir kynferðislega áreitni og átti yfir höfði sér allt að eins árs fang- elsi. Í júlí hafnaði Slater dómsátt þess efnis að við- urkenna áreitnina gegn því að hann færi ekki í fangelsi. Konan sem sakaði hann um að hafa áreitt sig stöðvaði lögreglubíl og tilkynnti atvikið. Slater, sem grunaður er um að hafa verið undir áhrifum áfengis, var handtekinn skömmu síðar og færður í handjárn. Slater sleppur Christian Slater

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.