Morgunblaðið - 21.09.2005, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 13.00 Arndís Hrönn Egils-
dóttir fjallar um bandarísku kvik-
myndaleikkonuna Marilyn Monroe.
Saga hennar er ævintýri um lítinn,
ljótan andarunga sem verður að
svani. Marilyn Monroe var mun-
aðarleysingi sem þráði umfram allt
ást og athygli og var aðeins þrjátíu
og sex ára þegar hún lést árið 1962.
Hver var Marilyn
Monroe?
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði.
09.40 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Marilyn Monroe. Umsjón: Arndís Hrönn
Egilsdóttir. Lesari: Elma Lísa Gunnarsdóttir.
Áður flutt 2002. (1:3)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur eftir
Niccoló Ammaniti. Paolo Turchi þýddi.
Gunnar I. Gunnsteinsson les. (2)
14.30 Miðdegistónar. Strengjakvartett í D-dúr
ópus 64 nr.5, Lævirkinn, eftir Joseph Haydn.
Sigrún og Sigurlaug Eðvaldsdætur leika á
fiðlur, Guðmundur Kristmundsson á víólu og
Richard Talkovsky á selló.
15.00 Fréttir.
15.03 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (e) (7:8)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (e)
20.05 Kvöldtónar. Sænska þjóðlagasveitin
Draupnir leikur.
20.35 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (e)
21.15 Walter Benjamin, Das Passagen-Werk.
Um þýska rithöfundinn Walter Benjamin og
úttekt hans á bogagöngum Parísar og yf-
irbyggðum verslunargötum. Umsjón: Mar-
teinn Breki Helgason. (e) (2:2)
21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Heimaeyjarfólkið eftir
August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi.
Baldvin Halldórsson les. (15:16)
23.00 Dixiland, blús og sving. Jack Tea-
garden og tónlist hans: Stórsveitarárin og
Capitolupptökurnar. Umsjón: Vernharður
Linnet. (e) (3:5)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálf-
ur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir
07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálf-
ur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir.
12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyj-
ólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp
Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Konsert. Hljóðritanir frá tón-
leikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tón-
list að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (40:65)
18.25 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons) (1:42)
18.30 Mikki mús (Mickey
Mouseworks) (1:13)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) (1:22)
20.55 Á faraldsfæti (Vild-
mark - Upptäckeren)
Sænsk þáttaröð þar sem
sjónvarpsmaðurinn Bobbo
Nordenskjöld fer á staði
utan alfaraleiðar og kynnir
sér framandi menningu.
Þessi þáttur er um Ísland
en þó ekki hverina, hest-
ana og næturlífið í Reykja-
vík, heldur hið óþekkta Ís-
land.
21.25 Kokkar á ferð og
flugi (Surfing the Menu)
(7:8)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Formúlukvöld Gunn-
laugur Rögnvaldsson hitar
upp fyrir kappaksturinn í
Brasilíu um helgina.
23.00 Medici-ættin - Guð-
feður endurreisnarinnar
(The Medici: Godfathers of
the Renaissance) (e) (4:4)
23.55 Eldlínan (Line of
Fire) Bandarískur mynda-
flokkur um starfsmenn al-
ríkislögreglunnar í Rich-
mond í Viriginíufylki og
baráttu þeirra við glæpa-
foringja. Meðal leikenda
eru Leslie Bibb og Anson
Mount. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(e) (9:13)
00.40 Kastljósið (e)
01.05 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
13.00 Sjálfstætt fólk
(Steinunn Truesdale)
13.30 Hver lífsins þraut
(Erfðafræðin almennt)
(1:8) (e)
14.00 Hildur Vala útgáfu-
tónleikar Upptaka frá út-
gáfutónleikum Hildar Völu
Einarsdóttur.
14.50 Amazing Race 6
(Kapphlaupið mikla)
(15:15)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 What Not to Wear
(Druslur dressaðar upp)
(5:6)
21.00 Oprah Winfrey
21.45 1-800-Missing
(Mannshvörf) (13:18)
22.30 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
(21:22)
23.15 Stelpurnar Íslenskur
gamanþáttur. (3:20)
23.40 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (2:20)
00.25 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (21:26)
01.10 Calendar Girls (Nekt
fyrir málstaðinn) Leik-
stjóri: Nigel Cole. 2003.
02.55 Kóngur um stund
Umsjón Brynja Þorgeirs-
dóttir. (2:16)
03.20 Fréttir og Ísland í
dag (e)
04.40 Ísland í bítið (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
16.55 Olíssport
17.25 Bandaríska móta-
röðin í golfi (Bell Canadian
Open)
18.20 Presidents Cup
(Forsetabikarinn) Banda-
ríska golflandsliðið mætir
úrvalsliði alþjóðlegra kylf-
inga í keppni um Forseta-
bikarinn 22. - 25. sept-
ember. Farið verður yfir
það helsta sem bíður ís-
lenskra golfáhugamanna.
Á meðal kylfinga eru Tig-
er Woods, Phil Mickelson,
Vijay Singh o.fl.
18.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Valencia)Bein
útsending.
20.50 Leikmenn ársins
(FIFPRO World XI Play-
er Awards 200)
22.05 Olíssport
22.35 Ítalski boltinn (AC
Milan - Lazio)
00.15 Spænski boltinn
(Barcelona - Valencia) Út-
sending frá spænska bolt-
anum.
06.00 You Wish!
08.00 Johnny English
10.00 The Revengers’
Comedies
12.00 Legally Blonde 2:
Red, White & Blonde
14.00 You Wish!
16.00 Johnny English
18.00 The Revengers’
Comedies
20.00 Legally Blonde 2:
Red, White & Blonde
22.00 Everbody’s Doing It
24.00 Shaolin Soccer
02.00 The Good Girl
04.00 Everbody’s Doing It
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 Innlit/útlit Umsjón
hafa Þórunn Högnadóttir,
Arnar Gauti Sverrisson og
Nadia Katrín Banine. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði en
einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira.
Umsjón hefur Hlynur Sig-
urðsson. (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 America’s Next Top
Model IV Fjórtán stúlkur
keppa um titilinn og held-
ur Tyra Banks um stjórn-
völinn og ákveður með
öðrum dómurum hverjar
halda áfram hverju sinni.
21.00 Fólk - með Sirrý Sig-
ríður Arnardóttir snýr aft-
ur með þáttinn sinn Fólk
með Sirrý og heldur áfram
að taka á mannlegum hlið-
um samfélagsins, fá ein-
staklinga til sín í sjón-
varpssal. Þátturinn er í
beinni útsendingu.
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur.
22.55 Jay Leno
23.40 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy. (e)
00.40 Cheers (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (14:24)
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld (18:24)
20.30 Friends 3 (11:25)
21.00 Rescue Me (13:13)
21.45 Sjáðu
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.30 Joan Of Arcadia
(12:23)
00.15 Friends 3 (10:25)
00.40 Seinfeld (17:24)
01.05 Kvöldþátturinn
AMERÍSKIR raun-
veruleikasjón-
varpsþættir njóta
vinsælda nú sem
aldrei fyrr. Oftast
er „raunveruleik-
inn“ sá að hópi
fólks er komið í
einhverja aðstöðu
þar sem það þarf
búa hvort með
öðru og oftast
keppa hvort við
annað uns einn
stendur eftir sem
sigurvegari á
kostnað hinna.
Og eitt er það
sem ég þoli ekki
við þessa þætti:
alltaf þarf fólk að
vera að rífast. Og
rifrildin eru af leiðinlegustu
sort.
Það er kannski rangnefni
að kalla þetta rifrildi, því
kaninn virðist ekki kunna
að rífast: fyrir framan allan
hópinn tekur einhver sig til
og segir hvað honum finnst
hinn leiðinlegur. Og það
sem af hlýst minnir einna
helst á apadýr sem finnst
þeim ógnað: fólk hvæsir
hvort á annað, ýfir feldinn,
lætur glitta í vígtennurnar
og hringsólar hvort um ann-
að – og ekkert meira.
Fólk lýsir frati í náung-
ann, segir hvað því finnst
Jón eða Gunna ömurleg og
erfið í samvistum og reyna
á einhvers konar hallær-
islegan amerískan-dipló
máta að koma fýlu sinni á
framfæri.
Mér þykir svo pínlegt að
horfa á þetta. Skil ekki af
hverju fólk stendur í þess-
um leiðindum. Ef mér leið-
ist einhver eða mislíkar það
sem hann gerir, þá læt ég
viðkomandi bara eiga sig.
Ef ég „konfronteraði“
hvern einasta einstakling
sem gerir eitthvað mér til
ama þá gerði ég lítið annað.
Kannski er það ég sem er
svona skrítinn, en ekki fólk-
ið í sjónvarpsþættinum, en
mér finnst ég yfir það haf-
inn að ala upp vitleysinga
og tíma mínum sóað að
segja öllum þeim til synd-
anna sem þyrfti.
Það er ekki fyrr en fólk
er orðið mér einhvers virði
að ég fer að gera til þess
væntingar. Ef það bregst
þessum væntingum þá veit
ég að ég græði minnst á að
setja kryppu á bakið, hvessa
klærnar og rífast um það
svo allir heyri hvað það er
sem mér gremst í fari við-
komandi. Ef Jón eða Gunna
fatta ekki þær vísbendingar
sem fas mitt sendir, þá tek
ég þau á tal undir fjögur
augu við gott tækifæri og
fer fínt í hlutina. Ef maður
gerir eitthvað annað þá fer
fólk í lás, lítur á at-
hugasemdir mínar sem árás
og litlar líkur eru á að ná
sáttum. Það er líka það sem
gerist nær alltaf í raunveru-
leikasjónvarpsþáttunum.
Nú ræður fólk hvort því
þykir meira vit í minni
speki eða þeirri sem tíðkast
í raunveruleikaþáttunum.
Mér er nokk sama, – nenni
ekkert að rífast um það!
LJÓSVAKINN
Í The Biggest Loser er ekki lítið rifist.
Af hverju þarf fólk
alltaf að rífast?
Ásgeir Ingvarsson
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Sunderland - WBA
(e)
16.00 Arsenal - Everton (e)
18.00 Blackburn - New-
castle
(e) 20.00 Þrumuskot (e)
20.00 Að leikslokum (e)
21.00 Man. City - Bolton
(e)
23.00 Charlton - Chelsea
(e) 01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
TVEIR ungir kokkar, Ben
O’Donoghue og Curtis
Stone, flakka á milli fallegra
staða í Suðurálfu og töfra
fram ljúffenga rétti úr hrá-
efninu á hverjum stað. Þeir
hafa báðir getið sér gott orð
sem matreiðslumeistarar á
Englandi en halda hér til
heimahaganna í Ástralíu og
taka með sér brimbrettin og
úrbeiningarhnífana. Í þætt-
inum í kvöld heimsækja þeir
mömmu hans Curtis á Bell-
arine-skaga. Þar
safna þeir kræk-
lingi sem Curtis
eldar úr súpu með
saffrani, blaðlauk,
selleríi og lauk.
Ben steikir sítrónu-
og hvítlauksleginn
kjúkling á krydd-
jurtabeði og Curtis
lagar hunangsís og ber hann
fram með tartalettum fyllt-
um með rabarbara úr garði
mömmu sinnar.
Ljúffengir réttir í Suðurálfu
Ben O’Donoghue og Curtis Stone
flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu.
Kokkar á ferð og flugi eru á
dagskrá Sjónvarpsins kl.
21.25.
Kokkar á ferð og flugi
AÐ MARGRA mati besti knatt-
spyrnumaður veraldar, Bras-
ilíumaðurinn Ronaldinho,
verður í eldlínunni með Barce-
lona sem mætir Valencia í
spænsku deildinni í beinni út-
sendingu á Sýn kl. 18.50.
EKKI missa af …
… Ronaldinho