Mánudagsblaðið - 03.06.1968, Blaðsíða 4
4
Mánudagsblaðið
Mánudagur 3. júní 1968
VikublaS um helgar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Verð í lausasölu kr. 15,00. — Áskriftargjald kr. 600,00 á ári.
Símer ritstjórnar: 13496 og 13975. Auglýsingasími: 13496.
Hafið og íslenzkur iðnaður
Um þessar mundir stendur yíir stórmerkileg sýn-
ing, Islendingar og háfið, og eru gestir nú þegar
a annan tug. þúsunda. Öllum íslendingum ætti að
vera það kappsmál að fylgjast sem bezt með öll-
um nýungum sem að sjávarútvegi lúta, kynna sér
og færa sér í nyt aílt það, sem til framfara horf-
ir á því sviði, og þá ekki sízt alla þá möguleika
sem stuðla að aukinni fjölbreytni í nýtingu og
framleiðslu. Það er kunnara en frá burfi að segja,
að við erum, því miður, mjög á eftir þeim þjóð-
um sem lengst eru komnar í þeim sökum, en höfum
alla möguleika á bví, að vera þar langtum fremst-
ir, ef við tökum í þjónustu okkar tækni og þekkingu
sérfræðinnar.
Sjávarútvegssýningin „íslendingár og hafið"
bregður ekki aðeins upp ýmsum áföngum í því,
sem lotið hefur að útgerð á íslandi og merkileg-
um myndum af öryggi og tækni við daglegan rekst-
ur skipa og öryggisstöðva um landið. Þetta er
holl og góð þekking, einkum unga fólkinu, en það
er framtíðin, sem öllu máli skiptir. Fiskiðnaður-
inn er og verður um ófyrirsjáanlegan tíma horn-
steinn íslenzkrar velmegunar, og er þá með talin
stóriðnaðurinn, sem nú er að vaxa úr grasi. Þótt
stóriðnaðurinn sé nauðsyn, sem öll gagnleg fjöl-
breyttni er hverju þjóðfélagi, þá verðum við að
gera okkur ljóst, að aðeins í fiskiðnaðinum eru
allir möguleikar til að vekja á okkur heimsathygli
og þar af leiðandi gera fiskiðnaðarvörur okkar eft-
irsóttar á mörkuðum út um heim. Við megum ekki
brenna okkur á óframkvæmanlegum hugsjónum og
óskhyggju varðandi aðrar iðngreinar, því engin
von er til þess, að, aðrar þjóðir staðni í þeim efn-
um, þjóðir sem alla möguleika■ hafa á að.sigra
í slíkri samkeppni. Við verðum að leggja áherzlu
á fáar en fullkomnar iðngreinar og láta öðrum eft-
ir, að athafna sig í þeim greinum sem suma okkar
dreymir um að ná sigri í en útilokað er að ná einu
sinni fótfestu.
Hestamenn, faxveiðimenn cg Ellðaár
Upp er nú komin deila mikil um mengun 1 Ell-
iðaánum og deila þar laxveiðimenn og hestaeig-
endur. Telja laxveiðimenn óþrifin stafa af veru
hesthúsanna á vatnsbakka ánna, og telja sig hafa
sönnun á því, en hestamenn telja málið ósannað,
og sýni betta aðeins frekju laxveiðimanna. Ötríj-
legt er, að'kenna megi veru hesthúsanna einni
saman um mengun í ánum. Húsin hafa staðið þarna
um árabil og bað var ekki fyrr en náttúruhamfarir
urðu í ánum í vetur, að mál þetta skaut upp koll-
inum svo um munaði. Frekari rannsokn a þessu
ástandi mun nú skera úr um réttmæti málstaðar
laxveiðimanna en á meðan ganga klögumálin á
víxl í blöðum.
Leikmanni virðast þó málin dálítið undarleg.
Vitað er að laxinn gengur í árnar „í gegnum" eitt
voðalegasta saurbað landsins, nefnilega ós Elliða-
ánna en í hann fellur allur saur eins stærsta hverf-
is Reykjavíkur. Benda margir á að ekki sé að sjá
sem vera í því vatni skaði laxinn, og skyndidauði
nokkurra seiða, sem sjónvarpið — dramatiseraði —
er vart sönnun ein saman. Borgarverkfræðingi, en
samkvæmt upplýsingum borgarstjóra á fundi með
Framhald á 5. síðu
Hjónabandssælan
í hættu?
Ný bók leysir vandann!
„Vertu í sem mestiuan undir-
fatnaði. Því mieira sem þú hefur
til að fara úr, því betra.“
Ráðið er úr nýútkominni bók
(Ldbby Jones: ,,Striptease“, Par-
abax Puiblishing Camipany, New
York.) bandarísiku fatafeUunnar
Libby Jones frá New York ag
er tiiætlun listaikonunnar með rit-
verkinu að gera kvöldstundir
meðborgara sinna notalegri: hún
mælir með s(.riptease til heimilis-
brúks.
„Leiðarvísirinn sem enginn
kona ætti að láta sig vanta“ er
undirtitilR handbákarinnar, sem
kostar aðeins dollar, og hefur hún
að geyma öll leyndanmál faita-
follutækn innar, aillt frá áhrifa-
mesitu aðferðinini við að krækja
Bókarhöfundur: Libby Jones.
frá sér brjósitahaldaranum til
gimdarandvarpa sem áherzlu-
auka — leiðtoeininigarteikniingar
fylgja.
Óeigingjarnar uppljósitramr
nek tarda nsmærin nar eiga að
lappa upp á neyðarástand í þess-
um efnum f föðurlamdi hennar,
því að hennar áliti lifir banda-
rísika þjóðin við kynferðislega
flatneskju. „Hvemig gæti svona
Mutur eins 'og Twiggy annars
öðlazt frægð og tilbeiðslu á einni
nóttu?“ spyf hún.
Hinn „töfrandi mismunurkynj-
anna“ á niú samikvaemit áæitlun
Libbys aftur að veiða áþreifan-
legur jafnit meðál rfkra og fá-
tækra, jafnt í fínum einibýlis-
húsum, fátaekiralhiverflum og á
bóndatoœjum. „Þú getur orðið
lostafuill á dramatískan hátt og
látið eiginmanninn skynja: aSlt
þotta er aðenns fyrir hann."
Þannig hljóðar boðslkapur Liibby
tii kynsiysitra sinna.
Að sjálfsögðu á eiginkonan að
koma húsbóndanum á óvart með
nýtilednkaðri listgredn sinnd, fata-
fallinu. „Byrjaðu allls ekikd þeg-
ar hann er í vondu skapi“, ráð-
leggur Libby. Heppilega sitund
telur hún hins vegar þegar kam-
ið er heim úr partíi eða þeigar
fyrirvinnan kemur heim maign-
þrota að lolknu daigsverki. Tíl að
korna honum í „mátulegt" mun-
aðarsbap og elkki neina hott-
hott-írúimið-stemningu ætti byrj-
andinn að leáða maka sinn til
sætis meðan hann er enn í jakka-
fötunum og sjá honum fyrir sig-
arettu og góðum dryklk. „Hann
mun hann áreiðahlega þarfnast“,
segir Libby,
Seiðandd tónHist á plötum oglit-
aðar perur í stofu- og nátttoörðs-
lömpunum gera jaflnvel venstu
þrákólfá hæfa til að njóta af-
hjúpunarlistarinnar, élítur Libby.
„Hafið ennfremur dívan við
höndima, rúm eða sófi gerir sama
gagn“, baetir hún við.
Kjóllinn, sem venjulega er það
fyrsta sem farið er úr, ætiti að
opnast að frarnan eða aftan, eft-
ir reynslu bókarhöfundar geta
renmilásar á hlið verið hrein-
ustu morðtæki. Um leið og
kjóllinn er stnofcinn af — með
framlhlið snúið að áhorfendum —
má efcki vanræfcja að þrýsta hon-
um Wlítt að hjarba sér, þó ekki
um of, annars giæti eiginmaður-
inn farið að spekúlena í ,,til
hvers hann væri edginilega".
Meðan kjólnum er halddð þannig
i brósthæð ráðleggur Libby hæg-
an, mjög hægan, snúning. Síðan,
meðan flíkin rennur haeigt niður
Framhald á 5. sfðu.
og allt skréytt skýringarteikningum.
Nýjung í íslenikri bankastarfsemi
Ferðatékkar Útvegsbankans eru öruggur gjaldmiðill, hvar sem er á landinuí mra
Ferðaskrifstofum, flug- og sklpafélögum, hótelum, veitlngastöðum, benzín-
og olíuafgreiðslustöðum, bönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að
vera fullkomlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn
greiðslu í peningum.
Þeir auðvelda mönnum að ferðast um sitt eigið land.
Ferðatékkar Útvegsbankans eru til sölu í Útvegsbanka íslands, aðalbank-
anum og öllum útibúum hans.
* it* \
Þannig lítur ferðatékki Útvegsbankans út, þegar handhafi hefir greitt hann
og tekið við honum í bankanum. (Takið eftir rithandarsýnishorni útgefanda
efst til hægri. Það er ritað að starfsmanni bankans áhorfandi).
Þannig lítur sami ferðatékki út, þegar handhafi hans hefir framselt hann.
(Takið eftir síðari eiginhandaráritun útgefanda neðst til hægri. Hún er skrif-
uð að viðtakanda áhorfandi. Hann ber hana saman við rithandarsýnishornið
og gengur sjálfur úr skugga um að ekki sé um fölsun að ræða).
Útvegsbanki Islands
■í
I