Mánudagsblaðið - 03.06.1968, Síða 6

Mánudagsblaðið - 03.06.1968, Síða 6
\ 6 Mánudagsblaðið Mánudagor 3. júní 1968 / \ V ' • '\ ■ • . Faith Baldwin: TADAI 1 >cin vAKUL1 Framhaldssaga - ctiu 9 r Harun er mjög aölaöandi mað- uir, sagði hún við sjálfa sig. Binu eiirmá varst þú ástfaingin af hon- um. Hún hugsaðd um sjálfa ság Og broeti af meðaumfcvun með þessari óþroskuðu, ráðalausu stúlfcu eins og hún vaeri eirahver önnuir @n hún. Qf ástfangin tál að skynsamin kæimist að. Og það entist ekfci til lenigdar, hvorki fyrir þig né hann. Áður en lamgt um ldði, vaeri hún fcomin yfir þetta. 1 kvöld hafði þetta baira rifjast upp fyr- ir' henná ó móti vilja hemntir. Þetta dvínar eftir því settn fram líða stundir, eftir sex ménuði verður nýtt samband komið a akfcar á miilli og hið gamla gleymt og grafið, eða hvers Vegna efcfld það? Hún mkuntist fyrstu mánuð- anna, eftir að hún fór frá Andy. Móðir hennar hafði teikið henni þcfcfea óstiinnt upp, aðaillega vegna grátið og saknað Andys og hugs- að um hvílík mistök sér höfðu orðið á. Bn eimmanaleikinn hafði ekki getað sannfaert hana um, að henni hefðu orðið á mdstök. Hún náði sér fljótlega. Og áður en árið var liðið, gat hún sagt við sjálfa sig, án þess að eiga nokk- ur mótmæli á haattu, að mistökdn hefðu legið í því að giftast átján ára, efcfci í sfcilnaðnum, þegar hún var tvítug. Hún hugsaði, áður en hún sofn- aði: Mér þætti fróðlegt að vita, hún vildi efcki vera sór til hjálp ar, þegar blaðamennimir bomu Næstu daga varði hún því mM- um tíma í íbúð hans í New Yorfc og reyndi að stýra viðtöl- unum etftir beztu gefcu. Burt frá hluturn, sem hann vildi ekfci ræða, t.d. skilnaðdnum við fyrri konuna hafts, sem var atlþekkt kvifcmyndastjama. Svo var það öreigahöfundur- imm, skrifaði af rífcri samúð um kjör Mtilmaignams og var orðdnn vellauðugur fyrir bragðið. Vand- inn við hann var efcfci að aug- lýsa hanm, heldur að forðast mdð- ur heppilegar auglýsingar, því að hamn vildi blaðra um götuvirfci og blóðug uppþot, meðan’ hann lá sjálfur upp í sófa á dýrustu hótelherbergjum. Hann kom fljúgandi í bæimn, þegar minmst varði og sebtí skrifistofuna á anm- úfið. Hanm bauð henni að setjast. Sagðist ætla að biðja hana að fara með sér yfir bókalista. Bft- ir notokum tíma spurðd hamm: „Hefurðu lesið nýju bókina hernnar Al)len?“ Caröl kimfcaði kollli. „Hvemig fiimmst þér hún?“ Carol hikaði. „Segðu þína skoðun“, sagði hanm, „öll hin eru búin að segja sína. Menm skiptast í tvo flofcfca, tvo og hálfan er cJiætt að segja. Umgu piltamir eru ákaflega hrifn- ir.“ an, hnitmiðaðan stíl. Hún skrif- ar með hníf, að ég held. Ég hef efcki trú á gildi þess, sem hún setur fram, en það gerir hvorki til né frá. >að hefur enga þýð- imgu, hvort það er sanmleifcur eða ekfci. Bf til vill er það sann- leikur — fyrir hana.“ „>ú átt auðvitað við þennan boðskap henmar, að ótrúmaður, sé hamm einumgis holdlegs eðlis, sikipti ekfci mifclu máli. Að fcarl eða kona missi minna í sönnu manmigildi við augmabliks laus- læti em i daglegum, amdlegum illdeilum —“ „Já.“ „Flestar þær konur,. sem , lesa bófcina, munu verða þér sam- mála.“ Carod sagði ákveðin. „Ég.er .engiprv spám<$ur. E£ .ég væri það, þá gæti efckert útgáfu- fyrirtæki borgað mér nógsam- þessd bók eigi eftir að seljast, af þvi að hún ögrar almenmingsóllit- imu og verður umdeild. Það skiptir efcki máli, hvort fólk verður henni sammála eða líkar hún yfirleitt. Eða skjétlast mér?“ „Nei, þetta er rétt hjá þér. >ú borðaðir með Millicemt fyrir nokk-rum vikum", sagði hann. „Húm varð ákaflega hrifin af þér.“ „Hún er afar snjöll koma,“ byrjaði Carol, og Andy stoellti upp úr, en Carol hélt áfram edns og efckert hefði í skorizt: ,,Bfck-i þessvegna, asninn þinn. En hún er snjöll og lfka mjög falleg. Hvermig famnst. þér nýja myndin af hemni?“ Hún var innrömmuð, áletruð, húm stóð þanna á borðinu hans. Hamm svaraði: „Ágæt“: Hún sagði og var hugsá: „Bg held við getum bezt leitt athygli lesenda að bókinni með því að leggja áherzlu á, að hún verði umdeild. Það ætti ékfci að verða erfitt." „Millicemt á hús í Comneetiout. Fjölskyldan heldur sér við gamla aristókraitíið í Newport, en eftir að hún losaði sig meira eða minna úr viðjum gamalla hefða þá eyðir hún helgum og fríuim í þessu húsi sínu nálægt B@thel“. Caról sagðd: „Hvar heldurðu, að ég ■ hafi verið síðasta hálfam annan mán- uð? Við höfum tekið mynd-ir af húsimu hen-nar, hundunum henn- ar, hestunum hennar, garðdnum henmar, blómumum hennar —“ „Svo er og“, sagði hann. „Fyr- irgefðu. Það sem ég ætilaði að segja’ — ég held harna lanigi til að bjóða þér að vera þar um helgá“. Hann virti hana forvitnislega fyr- ir sér. „Eða hefúrðu engan é- húga á þvd?“ Hún sagði hreinskilmdsilega: „Það væri gaman. Bn húm hefur ékfci mdmnzt á það við mig, Andy. Kannskd skjátlast þér.“’ „Nei," sagði hamn, „þú heyrir frá henmi.“ * Nofckrum dögum seinma hrinigdi Mrlilicemt Allen til hemm- ar. Hún sagði með sinni ísmeygi- legu rödd. „Ungfrú Reid? Mér datt í hug, hvort ég gæiti lokkað yður til mírt i sveitinla um neestu helgi? Andy kemur og fléira skemmtilegt fólk. Mér væri það mdkdl áruægja, ef þér vilduð koma.“ „Þafcka yður fyrir. Mér mumdi þykja það mjög gamam“, sagði Camol. „Amdy keyrir yður. Haflið þér afmæmd fyrir nofckru sérstöku — fjöðrum, skéljamat, kötbum .ega hestum." Carol hló. „Nei, alls efctoi. Nema hvað það er eitt sem ég hef ofnæmd fyrir i þessum hita, og það er vinna.“ „Ég lái yðu-r það efcfci“. sagði Millecent vinsamilega. .„Bn ég varð að spyrja. Svo mairgir af \ ’ N. t vinuim mínum koma með sina eigim kodda og ég veit éfcki hvað.“ i A föstudag fór Carol fyrr en venjulega heim til þess að pakka niður. Andy hafði sagt herand; að þar væri sundlaug og reiðhestar, ef hún óskaði. Hún hafði etoki farið á hestbak, síðan hún var lítil stelpa. Svo hún tók saiman kjölana sína og það, sem hún þurfti með, og var tii-búim á þeim tírna sem Andy kom að sæfcja hana. Amdy kom upp og leit í fcring- um sig ánægjulega. , '. „Kanmast ég ékki við þemnam stól og ásitarsiæitið og vatiisilita- myndimar og skrifborðið.“ Þau voru þögul um sbund. Svo sagði hanm: „Þú heflur búið mjög smetók- lega um þig hér.“ ,,Ég kanm vel við mig hér. Leigan er heldur hærri en ég ætti að borga, en ég eyði annars ékki mifclu í óþarfa.“ Hún hló. „Og mér er fremur oft bpðið út að borða, svo eg kernst af.“ Á leiðiftni upp í sveit bar margt á góma, aðallega viðvífcj- ándi starfimu, nýjar bsékur, káp- uma á bók Mi’H icent Allen og því- líkt. Svo spurði Carol: „Er efcki fjölskylda unglfrú Allen mótfal-lin því, að hún hafi sinm edgim búétað hér og aitnam í borginni." „Þau voru það til að byrja með, skilst mér. Til að friða þau heflur hún fátæká, mdðaldra fræniku sína hjá sér. Hún setur heldri mamna brag á það, sem fram fer, en skdptir sér ekki af neinu. Anmars á Millieent sdna eigim penimga.“ Carod tðk af sér hadtinn og fleygði homum ! aftursætið. Hún sagði: „Drottinn mdmm, það er heitt. Ég öfunda hana — gáfur, penimga, sjálfstæði" „Þú ert Sjálfstæð, þú gleymir því“, sagði hanm. „Já og hef það alveg ágætt“. Hún sfcýrði honum stuttlega frá rífcissfcuidalbréfunum og bætti við: „Ég féfck hlægilega hétt kaup þegar ég vaimn við „Faets“ og gat lagt fyrir. Svo lagði ég spariféð i lífeyri, sem ég fé árs- greiðslur af.“ Hann sagði: „Þessu trúi ég efcfci. Ég man þá tíð, að þú gazt ékfci lagt sam- an tölur í ávisana(hefltinu.“ „Það get ég étok-i emmlþá." „Ég held,“ sagðd harm með hvað varð um Andy þetta ár. Ég ætti að geta spurt hann að því einhvern daginn. Daginn eftir voru Bess og Jerry gefin saman, og Carol tók aftur iál sinna starfa á slkrifstofunni. Hardwick Reymolds var höf- undur metsölubókarimnar Leaive It bo Youth, hlédrægur maður, giftur mjög fallegri konu, sem var noifckrum árum yngn en hamrn. Honum var meindlla við blaðaiviðtöl og spurðd CaraU hvort Ungu piltarmir vom yr.gri með- limir ritnefndarinmiar. „Bn hvað um ' þi@?“ spurði Ce»roJ. „Þetta er efcki sanngjöm spum- irtg. En ég skál svara henni. Mér þyfcir hún góð, og það þyk- ir Steve líka, en Richard er ekki sérstaklega hrifinn." Carol sagði með hægð: „Mér virðist húm vera betri en fyrri bókdn, byggist mdmma á brögðuim. Hún hefiur stoemmtileg- að hiún var -miótfallin hjóna- skilnaði, efcki sízt þegar hennar ei-gim dóttir átti í hlut. Henni likaði ekfci, að böm hennar liðu sfcipbrot. En pabbi hennar hatfði verið mildari em hún hafðd áður vitað hann. Honum þótti þetta leitt, honum þótti værnt um Andy. Þeir höfðu átt langt tal saman, hamn og Andy, áður en þær maeðgumar fóru til Reno til að saekja um skilnaðimn. Pabbi btmnar 'hafði aldrei sagt henni hvað þeim hetfði farið á miiUi, hvað hafði verið sagt og hvað látið ósagt. Reno hafði verið martröð. Jafn- vel nú hryllti henni við tilhugs- uminini. Bkfci hafði maimima henp- ar bætt úr skáfc. Á leiðinmi heim hafði henni fundizt alils svo flatt og hversdagslegt og hamingju- snautt. Á nætumar hafðd hún an endann. E]sie Norris sagði af ekki of mikilli samúð: „Þér finrnst þetta kannski mik- ið, en þídd-u þangað til fyrirles- arahjörðim kemur með hausitimu. Mér er sagt, að þrir af ensku rithöfundunum ofckár séu þegar á leiðinni, og einn franskur gg. einn kímverstour.“ J „Bn gamam“, sagði Carod og birti yfir hemni. „Sanmileifcurinn er, sá, að ég hef sfcemimit mér •>gæfelega síðustu vifcu-mar. Þetta =r ' tLlbreytingarrikt starf, og ég ref ekkert a móti smánöldri öðru hverju.“ Hún gekk inm á sfcrifstotfu Andy. Það var komið fram í júlí og hitimm mær óþölamdi. H-ann leit upp og sagði: J „Hvemig er það, hetfur hitinm engin áhrif á þig?“ Hann var smöggklæddur, hárið lega. Ðn ég held vissulega, að hægð, ,að þú sért ámægðari en MiHeoemt. Hún er undarleg stúllka — „Andy, hugsaðirðu nokfcum tíma um áð gdfba þdg eflbur?" „Atíu við Millecenit?" „Nei, eiginlega éfctoi. Bg hetf ofit hugsaö um það.“ „Já, einu sdnmi. eða tvisvar, en ekfci alvarlega. Bn þú?“ „Einu sdnni“, sagði hún, ,gnjög alvarlega, en svo náði það eítóki lemigra.“ „Ég sfcil. Þetta er fallegt lamds- lag“, sagði hamn og dró amdamrn djúpt. SJÓNVARP REYKJAVÍK í ÞESSARI VIKU Siumudagnr Z. júní 1968 — Hvítasnnnudagur. 17.30 Hátíðarmessa. Séra Jak- / ob Jómsson. Kór Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Organ- leifcari: Páll Halldórsson. 16.15 Stun-ddn okfcar. Ftfni: 1. Valli víkingúr — mynda- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. 1— 2. Rannvei-g og krumrni stinga saman nefjum. 3. Ðlósara- , fjölskyldan — leiksýning eftir Herbert H. Ágústsson. Flytjendúr: Blásaradeild Tónlistarskólans í Keflavík ásamt börnum úr Bamaskóla Kefl-avíkur. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Hljómsveitarstjóri: Herbert H. Ágústsson. Um- sjón: Hinrik Bjamason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttír. 20.20 Brynjólfskirkja í Stoál- holti. Hörður Ágústsson fj-all- ar um kirkju þá í Skálholti ‘ sem kennd er við Brynjólf biskup Sveinsson. 20.5(> Sumar í sveitum. Kamm- erkór Ruth Ma-gnússon syng- ur nokkur íslenzk lög. Einn- ig koma fram féla-gar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur — og Skotta. 21.15-Páfinn og Vatíkanið. — Mynd þessi lýsir ” Páf ágarði og skipu-lagi þar innae dyra og utan og rekur nofckuð sögu páfadóms og kirkjusögu liðin.n-a alda. Lýst er upp- fræðslu klerka og kjöri bisk- upa og páfa. La-uslega er rakinn æviferill Montinis, áður bisk-ups og kardínála sem nú situr á páf-astóli og kallast Páll páfi VI. fsleezk- ur texti: Gylfi Gröndal. 22.05 Kvöldgestimir (Les visi- teurs du sodr). Frönsk kvik- m-ynd gerð af Ma-rchel Car- né árið 1942, Aðalhlutverk: Jules Berry, Arie Déa og Arlettý. íslenzkur textí: Rafn Júlíusson. 1 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 3. júni 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 The New Christy Minst- rels syngja. Flofckurinn syng- ur bandiarísk þjóðlög og lög úr kvikmyndum. 20.55 Gullöld Grikkja. Mynd þessi lýsir Grikklandi hinu foma á gullöld þess. fimmtu öld f. Kr„ þegar listir og menning stóðu þar með mest- um blóm-a og lýðræðið var í hávegum haft. Lýst er or- ustunni við Salamis, þar sem Aþeningar réðu niðurlögum otfureflis liðs Persa. véfrétt- inni í Delfí, Olympíúleikjun- um, eyju-nni Kos, sem lækn- irinn Hippókrates er við kenmdur, leikhúsinu í Epí- dárus, þar sem Ödipus Sófó- klesar er settur á svið, og hinni glæstu Aþenuborg Per- íklesar. — Þýða-ndi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.45 Samleikur á tvö píanó. Gísli Magnússon og Stetfán Edelstein leifca á tvö .píanó „Tilbri-gði um stef eftir J. Haydn“ eftir J. Brams. 22.00 Harðjaxlinn. — Málalið- a-mir. Aðalhlutverk Patriek McGooh-an. fslenzkur texti: Þórður Öm Sigurðssom. — Ekki ætluð bömum. 22.50 Daigskrárlok. Þriðjudagur 4. júní 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Marfcús Örn Antansson. 20.50 Denni dæmalausi. fsl. texti: Ellert Sigurbjömsson. 21.15 Kísilgúrvimmsl-a á fsl-andi. Ba-ldur Líndal, verkfræðin-g- ur, skýrir frá vinnslu ldsil- gúrs á fslandi, ei-ginleifcum h-ams og notkun. 21.45 Glímukeppn-i sjónvarps- ins (2. hluti). Vestfirðiniga- fjórðungur og Austfirðinga- fjórðungur keppa. Umsjón Sigurður Sigurðsson. 22.15 fþróttir. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. júní 1968. 20.00 Fréttilr. 20.30 Davíð Copperfield. Dóra og Davíð í hjón-abandi. Kynnir: Fredriéh Maréh. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 Ungverskir þjóðdansar. Ungverskur dansflokfcur sýn- ir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.20 Á norðurslóðum. Mynd þessi lýsdr ferðal-agi tíl Al- asfca og eyjarinmar Litiu Díó- medu í Beringssumdi. Þýð- * andi og þulur er Hersteinn Pálsson. 21.50 Þjómninn. (The Servant). Brezk kvifcmynd gerð árið 1963 eftir handriti Harold Pinter. Leikstjóji; Josepþ,^.. Losey. Aða-lhlutv.: Diek Bo- gairde, Sara Miles og Jarnes Fox. íslenzkur textí: Dóna Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd Jl. miaí s.l. og e? ekki ætiuð bömum. 23.40 Dagskrárlok. Föstudagnr 7. júní 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 FjaU-aslóðir. Ferðazt er með fjallabíl um helztu ör- æfaleiðir landsins, skyggnzt um á ýmsunn gömlum slóð- um Fjall'a-Eyvind'ar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð atf Ósvaldi Knudsen en þul'- ur er dr. Sigurður Þórarins- son. 21.05 Kærasta í hverri höín. Ballett etftir Fay Wemer. Dansarar: Einar Þorbergs- son, Guðbjörg Björgvinsdótt- ir, Ingibjörg Bjömsdóttir,1 Kri-stín Bjairniadóttir ,og Ing- unn Jensdóttir, nemendur úr Listdansskóla Þjóðleíkhúss- i-n-s. Tómlistin er eftir Mal- colm Amold. 21.15 Dýrlingurinn. fslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.05 Hljómleikar un-g-a fóltos- ins. Leon-ard Bemsteih stjóm-ar Filharmóníuhljóm- sveit New York. fslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 23.0o Dagskrárlok. Laugardagur 8. júní 1968: 20.00 Fréttir. 20.25 Lúðrasveitin Svanur leik- ur. Á efnisskrá eru lög f léttum dúr — Stjóm-andi er Jón Sigurðssom. 20.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames ogf Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Imgi- björg Jón-sdóttir. 21.05 Höggmyn-dir í Flóréns. Skoðaðar eru höggmyndir í ýmsum söfnum í boreinni Flórens undir leiðsögn lista- mannsins Annigomi. fslenzk- ur texti: Valtý-r .Pétursson. 21.30 Ríkisleyndarmálið. (Top Secret Affair). Bandiarísk kvikmynd frá árinu 1957. ) Aðalhlutverk: Susan H-ay- worth og Kirk Dou-glas. ís- lenzkur texti: Dóra Háí- steinsdóttir. 23.10. Daigskrárlok.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.