Mánudagsblaðið - 17.06.1968, Blaðsíða 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 17. júrií 1968.
Faith Baldwin:
CAROL REID
Framhaldssaga 11
Millicent hélt áfram:
„Það væri náttúrlega und-
ir yður komið. Það er ávaHt
undir konunni komið. Ef ég væri
'í yðar sporum, mundi ég vita,
hvað ég.ætti að gera“.
„Ef þér væruð að skrifa
þetta,“ sagði Carol, „þá mun'd-
uð þér vita, hvað þér ættuð að
gera, af því að þér gætuð látið
sögupersónur yðar gera eins og
yður sýnist. En við erum ekkí
persónur í skáldsögu. Ég vil
minna yður á, að við Andy erum
ekki sömu persónumar sem gift-
ust fyrir tíu árum eða svq. Við
höfum þroskazt, og við höfum
lært háttvlsi“.
„Auðvitað“ sagði Millicent
og brosti. v
Carol hélt áfram með hita:
„Og það er ekki aðeins það, við
erum ólík þeim persónum sem
við Vorum þá“.
„Það er það hættulega", sagði
Millicent, „annars vegar áhuginn
sem ókunnugleikinn vekur og
hins vegar minningamar —“■
„Hættið þér,“ sagði Cfrol,
„þér hafið engan rétt“.
Millicent lyfti brúnum. „Nú,
kemur þetta illa við yður? Ég
hélt þér væruð — þroskuð —
og hvað sögðu þér — háttvísi".
Hún gekk til Carol og studdi
höndinni á öxl hennar.
„Misskiljið mig ekki. Það
skiptir mig engu máli, hvort
Andrew segir Richard eða Step-
hen eða öðrum frá ykkar fyrra
sambandi. Ég varð reið, og jafn-
vel særð vegna þess að hann
sagði mér ekki frá því. Ég skal
ekki segja neinum það. ef þér
viljið það síður, þó að yður
megi> vera það ljóst, að þetta
muni fréttast, þar sem fólk.
sem þið þekktuð áður — þegar
þið voruð gift — sér ykkur sam-
an og það mun koma sögunni
á kreik. Mitt ráð væri það, að
annaðhvort ykkar, frekar þó
Andrew. ætti að minnast á það
við Steve eða Richard áður en
einhver annar gerir það. Það
ætti ekki að breyta neinu fyrir
yður“.
„Það geirir það ekki". sagði
Carol.
Millicent sagði:
„Ég sé, hvernig þér hugsið.
Það er dálítið gaman að því.
Þér eruð að brjóta heilann um,
hvort ég sé að leggja á ráð um,
hvemig ég eigi að koma yður
frá skrifstofunni. Ég er ekki að
því, og ég gæti það heldur ekki.
Ég er ekki svo mikils virði fyrir
Maynard og Hall, góða mín. Ég
hef skrifað eina bók, og hún
seldist sæmilega, og aðra sem
mun s«lj ast betur, en ég er ekki
í svo sterkri aðstöðu, að ég geti
vikið starfsfólki frá. Ef ég segði:
„Segið þið ungfrú Reid upp,
ella fæ ég mér annan útgef-
anda“, þá mundu þeir sennilega
svara: „Gjörið þér svo vel, fáið
yður annan“. Það væri ekki svo
mjöig erfitt. En því miður. ef
ég færi annað, gæti ég ekki
tekið Andrew með mér“. Hún
hló við. „Nei, svo mjög sem ég
vildi óska, að einhver annar
byði yður betra starf —“. Hún
þagnaði og horfði í gaupnir sér.
Svo sagði hún allt í einu: „Mér
dettur í hug, hvort það væri
ekki lausnin?"
„Hvað?“ spurði Carol undr-
andi.
„En auðvitað munduð þér.
ekki —“
„Mundi ég ekki hvað?“ spurði
Carol óþolinmóð.
Millicent talaði með hægð:
„Ég þekki margt þýðingar-
mikið fólk. Það gæti hugsazt,
að ég heyrði. af tilviljun, um
lausa stöðu, sem hentaði yður
vel, t.d. við auglýslnga — og
kynningarstarfsemi af einhverju
tagi. Stærra svið, meira kaup.
Ef svo vildi til, munduð þér
bafa áhuga á því?“
„Nei,“ sagði Carol, „ég mundi
ekki hafa áhuga á því“.
„Mér datt það 1. hug“, sagði
Millicent. Hún bætti við í létt-
um tón. „Þér gætuð ekki gefið
mér rökstudda ástæðu. Þér er-
uð gáfuð kona og metnaðargjörn,
ef ég er nokkur mannþekkjari.
Svo fyrst ekki er rökstudd á-
stæða fyrir hendi, þá er annað
að baki, sem ekki hlítir rök-
um. Gæti það verið — Andrew?“
Carol roðnaði. Hún sagði:
„Nei“.
,Þá — hvers vegna?“
Carol hristi höfuðið. Hún
sagði:
„Ef þér vitið það ekki, þá get
ég ekki með nokkru móti út-
skýrt það“.
Millicent brosti vingjam-
lega.
„Ég veit það. Ég áfellist yður
ekki. Og ég kann mjög vel við
yður. Carol, sem persónú. Ef
svo væri ekki, mundi ég ekki
gera mér það ómak að vara yð-
ur við að skara í gömlum glæð-
um — eða eigum við heldur að
segja: endurvekja gömul áhrif.
Það er ekki hyggilegt. Því að
ég mundi berjast á jnóti því,
með illu eða góðu“.
„Með illu, sennilega“, sagði
Carol. Henni var runnin reiðin.
Henni var skemmt. Allt þetta
tal var of fáránlegt til þess, að
hægt væri að taka það alvar-
lega.
„Það“. sagði Millicent, „er
nokkuð, sem kemur yður ekki
við; nema þér hafið nokkurs-
'konar móðurlegan áhuga á vel-
ferð Andrews".
„Ég hef,“ sagði Carol, „ekki
neins konar áhuga á Andrew.
Ég kann vel við hann. Hann er
góðúr drengur. Ég vona, að við
séum vinir og verðum það fram-
vegis — ég von-a, að við getum
haldið áframv að vinna saman“.
Hún leit stríðnislegum augum á
Millicent og bætti við: „Auðvit-
að þykist ég ekki 'vita mikið um
hann núorðið, en nema því að-
eins að bann sé mjög breyttur
frá því, sem hann var, þá gæti
ég líka gefið yður viðvörun".
„E.ins og til dæmis?“ spurði
Millicent gætilega.
Carol svaraði:
„Andy er fremur gamaldags í
skoðunum, held ég. Svo kannski
væri betra fyrir yður að endur-
skoða áætlun yðar og fara að
þessu með góðu heldur en illu“.
Hafi þetta verið ábending, þá
var svo að sjá sem Millicerit
ætlaði að taka henni. Hún s-agði:
„Já, kannski þetta sé rétt hjá
yður“.
Hún gekk að dyrunum, sneri sér
við og sagði:
„Við gætum verið vinkonur“.
„Gætum við það?“ spurði Car-
ol.
„Já. það held/ ég. Við sjáum
til. Við skulum að minnsta
f
kosti gera ráð fyrir þvi. Þer
kunnið vel við yður héma?“.
„Mjög vel — þetta er skemmti-
legt herbergi".
Millicent sagði:
„Ég vona, að þér eigið oft-
eftir að gista í þvíi“ Hún opnaði
dymar. „Ég er búin að halda
fyrir yður vöku. En á sunnu-
dögum geta allir fengið morgun-
verð, þegar þeir vilja. Góða
nótt* Carol“.
„Góða nótt.“
11. KAPÍTULI.
Carol vaknaði seint, og um
það bil, sem hún var tilbúin til
morgunverðar, var klukkan orð-
in tíu. Millicent var hvergi sjá-
anleg og ekki heldur Andy eða
Talbothjónin. Green var einn í
borðstofunni, þegar hún kom
niður.
„Góðan daginn“, sagði Carol,
„er þetta morgunmat/ur á borð-
inu, eða er komið hádegi?“
„Ekki alveg. Ég svaf yfir mig.
Þér lítið svei mér vel út“, sagði
hann með aðdáun.
„Það . hlýtur að vera sveita-
loftið“. Hún hellti kaffi i boll-
ann sinn. „Þefta er gott kaffi“,
sagði bún. „Hvar er hitt fólk-
ið?“
„Talbothjónin eru að leika
‘golf! Ég hef aldrei kynnzt jafn
duglegu fólki. ,Ég verð þreyttur
bara af því að horfa á þau.
Golf, tennis, sund — það er
eins og þau þurfi aldrei að
setjast niður og hvíla sig. Eig-
um við að fara út á svalirnar
og sleikj-a sólskinið?" spurði
hann. „Ég get ekki hugsað mér,
að hægt sé að eyða morgninum
betur“.
Nokkru eftir hádegi komu þau
MiHicent og Andy.
„Letinigjar", sagði Millicent.
„Þié hafið misst af bezta parti
dagsins“.
Þau fóru inn til að skipta um
föt. Talbothjónin komu um
sama leyti, og skömm-u siðar til-
kynnti frænka Millicent, að há-
degisverðurinn væri fram reidd-
ur.
Eftir á var svo synt og legið
í sólbaði. Síðdegis var drukkið
te við laugina, en kvöldverður
snæddur á svölunum. Um tíu-
leytið var búizt til brottfarar.
Millicent spurði, hvort Andy og
Carol gætu tekið farþega. Jam-
es Green hefði komið með Tal-
boihjónunum, en þau færu nú
áleiðis til Stockbridge.
„Já, auðvitað," sagði Andy
hj artanlega.
„Ég hnipra mig i aftursætinu
og sef“, sagði Green.
Og héma var hann í aftur-
sætinu og Carol í framsætinu,
en Millicent stóð í dyrunum og
veifaði til þeirra í kveðjuskyni.
Þeim til undrunar sofnaði
James Green stuttu eftir að
þau lögðu af stað. Carol horíði
á hann áhyggjufull og sagði:
„Höfuðið á -honum veltur svo.
Heldurðu, að sé ekki hætta á
að hann hálsbrjóti sig?“
„Honum er óhætt. Hefurðu
skemmt þér vel?“
„Ljómandi. Þetta. er yndisleg-
ur staður. Millicent er ágæt
húsmóðir".
„Það er ekki svo erfitt“, svar-
aði hann, „þegar peningarnir eru
nógir. Þeir smyrja vélina“.
„Hún væri samt sem áður
ekiki góð húsmóðir.“ sagði Car-
ol, „ef hún hefði það ekki í
sér“.
„Ef til vill ekki. En það er
ekki Millicent, sem sér um, að
gestunum líði vel, Það er gert
fyrir hana. og hún borgar þjón-
ustufólkinu fyrir það. Sjálf
skiptir hún sér ekki af neinu“.
„Ef til vill er listin í því
fólgin“, sagði Carol og undrað-
ist að hún skyldi vera farin að
taka málsfað Millicent.
Andy sagði lágt:
„Hún veit um, okkur“.
„Talaðu ekki eins og við sé-
um viðriðin eitihvert samsæri“,
sagði Carol hlæjandi. „Það mætti
halda, að við byggjum yfir ein-
hverri ískyggilegri fortíð“.
Hann sagði:
, „Hún spurði um okkur, og ég
varð auðvitað að segja henni
eins og var“.
Hún yppti öxlum..
„Og hví skyldirðp ekki gera
það? Það er ekkert leyndarmál
og ekkert skammarlegt við það.
Að minnsta kosti ætluðum við
ekki að halda því leyndu, það
bara atvikaðist svo“.
Hann sagði:
„Ég tala við Steve og Richard.
Þetta kemst hvort sem er upp,
fyrr eða síðar“.
„Það sagði Millicent líka“.
Hann sneri' sér að henni og
sagði:
„Talaði hún við þig líka?“
„í gærkvöld, .í herbergipu
mmu“. Carol htó. „Henni var
eitthvað órótt. Ég fullvissaði
hiana um, að ég væri ekki leng-
ur konian þín og þú væirir sjálf-
ráður gerða þinna“.
Hún heyrði að honum svelgd-
ist á. Honum var ekki um að
heyra, að tvær konur höfðu
verið að tala um hann í trún-
aði, sérstaklega þar sem önn-
ur hafði verið gift honum.
„Ég veit ekki, hvers vegna
hún gerði það“,
„Ó, láttu ekki svona,“ sagði
Carol. „Þú ert, eniginn bjáni,
Andy. Hún er ástfangin af þér.
Hún heldur, að sér stafi hætta
af mér“.
Sunnudagur 16. júní 1968 —
18.00 Helgistund. Séra Frank
M. Halldórsson, Nespresta-
kalli.
, 18.15 Hj-ói höttur. „Okurkarl-
inn“. ísl. texti: Ellert Sigur-
bjö-rrisson.
18.40 Bollaríki. Ævinitýri fyrir
yngstu áhorfenduma. Þulur:
Helgi Skúlason. Þýðandi:
Hallveig Amalds. (Nordvisi-
on — sænska sjónvarpið).
19.00 Hlé. .■
20.00 Fréttir.
20.20 Forsetaembæltið. Tveir
lögvísindiamenn, Benedikt
Sigurjónsson, v hæstaréttar-
dómari og Þór Vilhjálmsson,
prófessor, ræða og fræða um
embætti þjóðhöfðingja ís-
lands. Umsjón: Eiður Guðnia-
son.
20.50 Myndsjá. Innl. og erl-
kvikmyndir um sitt af
hverju. Umsjón: Ólafur Raign-
arsson. -
21.30 Maverjc. „Reikningsskil“.
Aðalhlutverk: James Gamer.
ísl. texti: Kristmann Eiðs-
son.
22.05 Njósnarinn. (The Face-
less Man). Bandarísk kvik-
mynd gerð fyrir sjónvarp.
Aðalhlutverk: Jack Lord,
Shirley Knight, Jack Weston
og Charles Drake. ísl. texti:
Ingibjörg Jónsdóttir. Mynd
þessi er ekkj ætluð börnum.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur 17. júní 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Þjóðhátíðarrcsða forsaet-
isráðherra dr. Bjama Bene-
diktssonar. ~
20.40 Ávarp fjallkonunnar.
20.45 íslandsferð. Ferðaskrif-
stofa ríkisins, sem annast
landkynningarstarfsemi, hef-
ur nýverið látið gera þessa
kvikmynd, er sýn-a á í ýms-
um löndu-m. Er þetta í fyréta
skipti, sem myndin er sýnd
opinberlega. Þýðandi og þul-
u-r: Óskar In-gimarsson. ’
21.05 Gaudeamus igitur. —
Mennta-skólinn að Laú-gar-
vatni sóttur heim á skóla-
slitada-g. Rætt er yið nýstód-
enta og Jóharin Hannesson.
skólameistara, og bru-gðið
upp myndum af skólaslitum.
Umsjón: Andrés Indriðason.
21.35 Ó. þetta er indæll heim-
ur. Skemmtiþáttur frá n-orska
sjónvarpinu. íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.00 Benjamin Britten og tón-
listarhátíðin í Aldeburgh. —
Kvikmynd um brezka tón-
skáldið Benjamin Britten og
hin-a árlegu tónlistarhátíð,
sem haldin er í heim-abæ
hans. Aldeburgh. Auk Britt-
ens koma fram Vladislav
Richter, Peter Pears og Vín-
ar-drengj akóri.nn. fsl. texti:
Gylfj Grönóal.
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 18. júní 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend m-álefni. Umsjón:
"Markús Öm Antonsson.
20.50 Denni dæmalausi. íslenzk-
„Það er ómögulegt!“ sagði
Andy og vissi ekki, hvaðan á
sig stóð veðrið.
„Ég saigði henni“, sagði Carol
brosandi, „að hiún þyrfti eng-
ar áhyggjur að h-afa. Þér staf-
aði engin h-ætta af mér í þess-
um málum. Þið h-afið mina bless-
un, bæði tvö“.
„Þú ert nokkuð snemm-a með
þíniar blessun-a.róskir“, sagði
Andy, „og þér að segja, Carol,
þá líkar mér þetta a-lls ekki!“
„Ekki heldur mér. En síðan
við vorum tvátug, Andy, * haf-a
m-argi-r hlutir brey-tzt. Nú þyk-
i-r ekki tiltökumál, þó að fyrr-
verandi eiginmenn og fyrrver-
ur texti: Ellert Sigurbjöms-
son.
21.15 Regn. Listræn mynd og
Ijóðræn um rigmmgum-a og
mammlífið á virkum degi. —
(Þýzka sjónvarpið).
21.30 Glímukeppni sjónvarps-
ins. (5. hluti). Víkverjar og
Norðlendingar keppa. Um-
sjón: Sigurður Siigurðsson.
22.00 íþróttir.
22.45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 19. júni 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Forsetaefni á fun-di með
fréttam'ötnn-um. — Forsetat-
efnin, dr. Gu-nnar Thorodd-
sen og dr. Kristján Eldjám,
svara spumin-gum frétta-
mannianna Markús-ar Amar
An'ton-ssan-ar (sjónvarpi) og
Hjartar Pálssoniar (útvarpi).
Þátturinn er sendur út .sam-,
tímis í sjónvarpi og útvarpi.
21.20 Lygasaga. (TáU Story).'
Band-a'rísk kvikmynd frá ár-
inu 1960. Aðalhlutverk: Ant-
ony Perkiris og J-ane Fonda.
fsl. texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.50 Dagskrárlok.
Föstudagur 21. júní 1968.
20.Of) Fréttir.
20.35 Atlanzhaf-sband’alagið og
framtið þess. — Heimsókn í
aðalstoðvar Atl-anzhafsbanda-
lagsins í Brússel og rætt við
Manlio Brosio, framkvæmd-a-
stjóra bandalagsins, og Ly-
man Lemnizter hershöfð-
ingj-a, yfirmann sameiginlegs
herafla bandal-agsríkj'ann'a.
Umsjón: Markús Öm Ant-
onssom.
21.25 Dýrlingurinn. fsl. texti:
Júlíus Magnússon.
22.15 Á öndverðum meiði: Um-
sjón: Gunnar G. Schram.
22.45 Hér gala gaukar. Svan-
hildur Jakobsdóttir og sex-
tett Ólafs Gauks flytja
skemmtiefni eftir Ólaf Gauk.
Áður sýnt 5. febrú-ar 1968.
23.15 Da-gS'krárlok. .
Laugardagur 22. júní 1968.
20.00 Fréttir.
20.25 Ástin hefur hýrar brár.
Þáttur um ástina, á vegum
Litla leikfélagsins. Leikstj.:
Sveinn Einarsson. Flutt er
efni eftir Tómas Guðmunds-
son, Þórberg Þórðarson,
Gylf-a Þ.. Gíslason/ Sigfús
Daðason, Sigurð Þórarinsson,
Böðvar Guðmund-sson, Litla
leikfél-agið o.fl.
20.50 Pabbi. Aðalhlutverk: Le-
on Ames og Lureme Tuttle.
ísl. texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
21.20 Ur fjölleikahúsunum. —
Þekktir fjöllistamenn sýna
listir sín-ar.
21.45 Lærðu konumar. (Les
femmes savantes). Leikrit í
5 þáttum eftir Moliére. Að-
alhlutverk: Francoise Fabi-
an, M-arie Ersini. Georges
Descriéres og Madeleine
Barbulée. Leikstjóri: Michel
Moitessier. fsl. texti: Dóra
H af steinsdóttir.
23.20 Dagskrárlok.
SJÓNVARP REYKJAVÍK
*
I
ÞESSARI VIKU
• «