Mánudagsblaðið - 30.09.1968, Page 6

Mánudagsblaðið - 30.09.1968, Page 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 30. september 1968 Loftleiðir bjóða nú viðskíptavinum sínum meira sætarými, ríku- legri veitingar í mat og drykk en áður, og aukinn hraSa með hinum vinsælu Rolls Royce flugvélum í ferðum milli íslands og Norður- landa. Brottfarartíminn frá fslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðastl dval- ardpgurinn í Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður en haldið er aftur heim til ísiands. Svo segir í Limrum Þorsteins Valdimarssonar: „Vor öld veröur kyrrsleeö aö endingu, þeir auglýsa þetta.’ ekki af hendingu. Reynið LoftlciÖafluglak, þá er ferö aöeins hugtak, þvi þaö fellur saman viö lendingu." ' * Bilið hefir verið breikkað milli sæt- anna. Það eykur þaegindin. HliHIB LOFTLEIflA Mllll JSLANDS OG NORDDRLANDA Nú fljúgum við á þrem klukkustundum mifli Keflavíkur og Skandinavíu. FLUGFAR STRAX- FAR GREITT SÍRAR — og svo er gott að láta sig dreyma stundarkorn áður en flugið er lækkað. ÞÁGILEGAR HRAÐFERRIR HEIMAN OG HEIM i OFTLEIDIR Fyrírheitið Framhald af 2. síðu. unni, sjálf er hún langdregin, og í gætir þunglyndis rússneskra bók- mennta. Tjöld Unu Collins voru næsta hlutlaus. Eftir að hafa sótt frumsýningar frá byrjun á starfi Þjóðleikhússins, þá hefi ég sjaldan séð menn ganga út af frumsýningu, þó það hafi komið fyrir. í þetta skipti gekk fjöldi út, en aðrir komu ekki upp eftir hlé. Sjálft húsið var hálf-tómt og ekki hefi ég séð öllu rytjulegri frumsýningu hvað aðsókn snerti. Nú fara þeir tímar í hönd, að fólk- ið fer að velta fyrir sér hvað á að velja og hverju hafna, og þá er lítil von um aðsókn ef farið er út á slíkar tilraunabrautir og þessa. A. B. Fórnaríamb ræningjanna Framhald af 3. síðu. enda var komin nótt svo að ég herti upp hugann, og ákvað að reyna að hlaupa heim til mín á skyrtunni einni, þó að þangað væri drjúgur spölur. En reyndi auðvitað að fara fáfarnar slóðir, og ég held Iíka að enginn hafi séð mig. En þegar ég var að skjótast heim, stór- meiddur og autnur, var ég allt af að hugsa um, hvaða sögu ég ætti að segja konunni minni. Og þegar ég var að skjótast gegnum Tjarn- argarðinn sló þessu eins og eldingu niður í huga mér, þessu með út- lendu ræningjana. Þetta var saga, sem gekk í fólkið, þetta var alveg eins og í reyfarasögum og kvik- myndum. Konan mín trúði þessu eins og nýju neti, þegar ég kom heim, og sjaldan hefur hún verið eins blíð og góð við mig og þá. Hún náði strax í Iækni og svo lög- regluna. Þá var sagan orðin alveg fullmótuð hjá mér, ég gat meira að segja lýst árásarmönnunum tals- vert greiniIega.’Og ég held að lög- reglan hafi líka trúað mér alveg. Þeir skildu það vel, að þetta væri ekki allt nákvæmt, ég hlyti að vera ringlaður eftir svona árás. Og svo komust blöðin í þetta, og allir kenndu svo mikið í brjósti um mig og voru svo góðir við mig. Auð- vitað veit smiðurinn í Þingholtun- um og konan hans allan sannleik- ann, en þau hafa nú vit á að þegja. Annars komst ég að því seinna, að hann lúbarði konuna sína, þegar hann var búinn að fleygja méf út, Sjónvarpið Framhald af 8. síðu. ■að í raiun hað þeir rétt á sér, ekki • siwj mjög eínislega, hieldur vegna hráslagaarfcenndra vinnu tæknideildarinnar þ.e. baeði kvifc- myndara og kíldppara. Ýmsir telja sig færa til „yfiruimsjónar“ sHíkra þátta, og setja nafn sitt á sfcerm- inn, þótt um vafasaman sóma sé að ræða. Sjóinvarpsimenn hafa, satt bezt sagt, ekki öðlazt þá tæknitounnáttu, að sum af þeim atriðum, seim þeir sýna séu saim- bærileg við jafnvel lélegra efni sjóravarps Norðurianda, sem þó er sjaidnasit gott eða framibæn- le-git. Almenninigur er farinn að verða leiður á því, að algjörlega misitekzt að vefcja upp áhuga á ýmsum þáttum. Svonefndir fræðsluiþættir ættu aflaust vel heima í barraasfcóllum eða sem fræðsluþættir unglinga í hedld, en, þvi miður, ná þeir ekki til almermings eins og hann er upp- lýstur í dag. Stór fjöldi manna er hættur að sitja heima og bíða eftir dá- góðum þáttum, siern efcfcd koma en beimsækja öillu heldur kvik- myndahúsin eða opna ekkd tækd sín. Þessum greinum hér er aMt annað ætlað en almennt hól um noktorar erlendar tovitomyndir, sem þar eru sýndar, eða þótt einhverjum aðdlla takist bærilega stundarkom á sfcerminum. f sumar hefiur sjónvafpsefni hraik- að, íslenzku eEndnu farið aftur í hei'ld, og nýir þaattir alllls ékki bætt upp þá, sem hafa orðið að hvería. Sú hégómaigimi og hlá- leg hræsni, að augjLýsa einstöfc at- riði „ekiki ætluð bömum" mætti í flestum tilfeillum um sjóravarps- dagslkrána í hedld, heldur vera „elklki ætluð Mltarðnum." svo að stórsá á henni. Hún þorir víst ekki að halda framhjá honum í bráð. Það var bara eitt í sögunni, sem ég var í dálitlum vandræðum með. Það var þetta með úrið mitt. Hversvegna tókú ræningjarnir það Isafjörður Framhald af 1. síðu. skærri góðvild og fórnfýsi fyrir „landseta" sína vestra. Gróði 09 gagn Það væri gaman að vita hverjar aðrar orsakir vaida því, að mönnum er meinað- ur þessi vegur. Það er ekki að sjá annað en þarna sé verið að notfæra sér á ó- kurteislegasta hátt aðstæð- ur vestra og hefur það orð- ið ærið bagalegt sumum og óþarflega kostnaðarsamt öðrum. Ekki bólar enn á því, að í huga sé nokkur áætlun um að kippa þessu í lag og telja ýmsir vestra, að þessi þekkilega fjárgróðaaðferð samræmist ekki í hvívetna öllum reglum um heiðarlega samkeppni. Sumir álíta að jjessi ein- dæma aðferð kunni að spilla fyrir þeim fóstbræðr- um þegartil kosninga kem- ur, en víst er um það, að Sjálfstæðisflokkurinn þarf á öllu sínu að halda vestra eins og viða annarsstaðar, þótt slíkar kúnstir séu ekki leiknar af þingmönnum hans. LÁRÉTT: 1 Oft á berjamó 8 Láta af hendi 10 Tón 12 Vandamann 13 Kom auga á 16 Sláturkeppur 18 Vond 14 Karlmannsnafn 19 Villt 20 Köttur 22 Kvenmannsnaf 23 ÓsamstæSir 24 Tangi 26 Forsetning 27 Manar 29 Hljóðar ekki úr því að þeir tóku götuga sokka og gamla skó? Eg tók líka eftir því, að þetta var það eina í málinu, sem lögreglunni þótti dul- arfullt." Grímur tæmdi glasið sitt í einum teyg. Rétt á eftir tók ég mér leigu- bíl og keyrði hann heim. Sumar eig inkonur eru nú ekki blíðar við mennina sína, þegar þeir koma blindfullir heim. En konan hans Gríms vár nú öðru vísi. Hún var ekkert nema ástin og blíðan, leiddi hann inn og sagði: „Eg skal hjálpa þér að hátta, elskan mín." Já, þeir eiga gott, sem lifa í hamingjusömu hjónabandi eins og hann Grímur. Kvikmyndir Framhald af 8. síðu. leikur með varfæmi og ýkjulausit, er veróur þó ósanniur í lokin. Xjaureince Oliver í hluitverki Mahadis, er noktouð torfceuiniíeg- ur, gerfdö næsta furðulegt, þó etoki sé hér lagður dómur á út- li*. hians. Allt djásn og látsikrúð fjársterkra aðila er lagt í rnymd- inia, en hún siamrýmir aldrei hörtou aðilama hvort heldur í' af- tökuim einstafclinga, né í átöfcun- um sjálfuim og endirinn, afstaða Gordon, sem engan. Þátt tekur í sjélfird baráttunni, hieldur skríðist og heldur á fiumd sáigurvegaranna, aðeins til þess, að vera drepimn, afi spjótstungu, er miður sann- færandi. Viðbrögð Mahidis, er hanns eigin mienn fcorna með hinm sdigraða, senmálega höfuð hans fest á spjótsfcapt, enu næsta sfcoplieig. Myndin er spennandi, dúei á- gætra leifcara, sem virðast, að bezt verður séð, huga öMiu mieira að eiigin sórraa og fremd, en hirau raumverulega lífii bieiggja þeinra aðila, sem þedm ber"að túlfca. A.B. 4 Föl 4 5 Á fiski 6 Tónn 7 Silungur 9 Sá eftir 11 Án undantekningar 13 Ávaxtamauk 15 Hita 17 ílát 21 Lítill 22 Heimsálfa 25 Atviksorð 27 Eins 28 Ósamstæðir ísfirzkur kjósandi. KROSSGÁTAN |T~F "'H.K LÓÐRÉTT: 2 Bjó til dúk 3 Lærdóms

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.