Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.01.1973, Page 1

Mánudagsblaðið - 29.01.1973, Page 1
MIKIL OG YAXANDI ÓÁNÆGJA MEÐ MBL. - Gísli Ástþórsson fencsmn til bjargar blaðinu Mikil og vaxandi óánægja ríkir meðal kaupcnda Morgun- blaðsins vegna þess hve iéleg stjorn virðist vera á blaðinu. Á það jalnt við um almcnnar fréttir og pólitískar greinar. Gera ráðamcnn blaðsins sér þó von unt að ráðning Gísla Ást- þórssonar að blaðinu verði til að bæta blaðið og er ckki óiík- Iegt að sú von rætist. En hins vegar mun cinn af beztu blaða- mönnunt Morgunblaðsins hætta þar störfum innan skamms og flytjast yfir á Álþýðublaðið í stól Gísla Ástþórssonar. Fréttaflutningur blaðsins er ntjög handahófskenndur og þótj: það komi fyrir að blaðið nái I góða frétt, virðist það hafa ein- stakt lag á að gera hana út- þynnta og leiðinlega. Þá er sá háttur hafður á að birta orðrétt fréttabrcf úr hinum og þessum hrcppum landsins, án þess að laga þau til á nokkurn hátt. T. d. eyddi Mbl. talsverðu rúmi á baksíðu um daginn undir eitt tilskrifiö frá krummaskuði vest- ur á fjörðum. Þar er kvartað undan slæmum póstsamgöngum þar sem ekki er hægt að iijúga á staðinn daglega sökum veðurs! Svona þvættingur er birtur án nokkurra athuga- semda. Þá velti blaðið dögum saman vöngum yfir því, hvort söfnunarfé til ákveðins manns væri skattskylt eöa ekki. Loks fann þó einn blaðamanna uppá því snjallræði að hringja til rík- isskattstjóra og spyrjast fyrir um þetta atriöi og átti skatt- stjóri að sjálfsögðu ekki í nein- um erfiðleikum með að svara spurningunni. DREIFBÝLIS- REIKNINGUR Fyrir austan fjall hafði verið úthlutað 20 einbýlishúsalóðum í einu þorpinu. Þetta jtykir Mbl. firn mikil og segja að jtar sem íbúar staðarins séu aðeins 400 talsins, jafngildi þetta að úlhlut- að sé 4.000 lóðum í Reykjavík. Ekki fyrir alllcingu var byggt eitt einbýlishús í Grímsey þar sem eru um 80 hræður. Geta reiknimeistarar. blaðsins nú sezt niður og reiknað út hvað það jafngildi mörgum þúsundum húsa í borginni.. ULBRICHT OG FRANCO Fyrir nokkrum dögum sagði bíaö allra landsmanna frá því að Spánn og Austur-Þýzkaland hefðu ákveðiö náriari' samskipti. Með fréttinni voru birtar mynd- ir af núverandi einræðisherrunt landanna þcim Franco og Ul- bricht! Allir lesendur voru orðn- ir drepleiðir á ótrúlega löngunt greinum Matthíasar frá Þýzka- landi í sumar og haust. Er það hulin ráðgáta hverjum þessar langlokur voru ætlaðar og nú virðist sami leikurinn ætla að endurtaka sig í skrifum ritstjór- ans frá Kaupmannahöfn. STOÐUGT I VÖRN Um pólitísk skrif Morgun- blaösins þarf ekki að fara mörgum orðum. Þar virðist blaðið alltaf vcra í vörn .og er það reyndar í fullu samræmi við getuleysi Sjálfstæðisflokks- ins í stjórnarandstöðunni. Þá bartir það ekki úr skák að enn hefur ekki reynzt uniit að prcnla blaðið í þeim rándýru offsetvélum sem fest var kaup á og þarinig virðist allt ganga á afturfótunum hjá Mogga þessa stundina. Afbrotalýður borgarinnar getur nú fengiö velþegna að- stoð þegar á þarf að halda. Unglingar á upptökuheimil- inu í Kópavogi cru sóttir uni niiönætti og eru þcir iusir til að veita hjálp við innhrot og önnur nauðsynleg verk. Áð loknum þessum störf- um gcta þeir síðan haldið heim á hælið aftur. Þetta fyrirkomulag cr hið þægi- legasta og væri athugandi fyrir forstjóra Litla Hrauns að gefa sínum niönnum slík tækifæri til aðstoðar. Vart leikur vafi á að þetta frjálsræði þarna á Kópa- vogshælinu verður afbrota- unglingunum injög til góðs — eða hvað segja lesendur? Sagt er að næsta bók Thora Vilhjálmssonar eigi að heita: Skáldið í skugga minum! Jónas stundar njósnir hjá S.Þ.! Blaéfyrir alla 25. árgangur Mánudagur 29. janúar 1973 4. tölublað. Aistoð vií innbrnt Hér í blaðinu hefur nokkuð verið drepið á störf sendi- nefndar Islands hjá Samein- uðu þjóðunum að undanförnu. Enn halda einstakir meðlimir sendinefndarinnar áfram að leyfa okkur að gægjast aðeins bak við þann leyndarhjúp sem virðist umlykja nefndarstörf íslenzku sendinefndarinnar. NJÓSNARINN JÓNAS Það síðasta sem hefur síazt út er það, að Jónas Árnason gegni hlutverki njósnara innan nefndarinnar. Hann semur nákvæmar leyniskýrslur um menn innan utanríkisþjónustunnar og ná þessar skýrslur raunar til mun fleiri en meðlima sendinefnd- arinnar. Ekki er fullljóst hvort Jónas skilar þessum leyniskjöl um síðan til utanríkisráðuneyt- isins, eða hvort hann lætur nægja að Magnús Kjartans- son aðstoðarutanríkisráðherra gluggi í þær. En í þessum skýrslum munu sumir pólitískir andstæðingar Jónasar fá held- ur^Hélegar errikunnir, enda er Jónas farinn að telja sig ein- hvern helzta sérfræðing stjórn arinnar varðandi erlend mál- efni. NEITUN EÐA ANNRÍKI Þá rífst Hannes Pálsson stöðugt við krataforingjana um það, hvort það sé skilsmunur á þvi að Guðmundur í. megi ekki vera að því að vinna á- kveðið verk og því að hann hafi neitað að vinna það. Sendinefndin hjá S.Þ. bað Guðmund, sem ambassador í Washington um að reyna að hafa áhrif á hugsanlega af stöðu Bandaríkjastjórnar til til- lögu íslands í hafsbotnsnefnd- inni. Ambassadorinn kvaðst ekki mega vera að því. Hann væri að fara að jarðarför og síðan til Texas að hitta ein- hvem konsúl. Þetta segir Hannes Pálsson að þýði neit- un, en kratar segja það al- rangt. Guðmundur hafi bara ekki mátt vera að því að gera þetta. Er þetta deilumál allt hið merkilegasta eins og von er þegar stórgáfaðir menn deila um heimsmálin. Varnarliðið brá við skjótt þegar eldgosið liófst í Heiinaey og sendi tvær stórar björgunarþyrlur til Eyja, I’ær fluttu síðan sjúklinga og ganialmenni til lands. — Einu sinni enn sannaðist að fárán- Iegt er að ætla sér að reka varnarliðið úr landi í óþökk þorra þjóðarinnar. Það var ekki ósjaldan sem það kom til aðstoðar áliðnu ári og bjargaði mannslífum. Aieins laun en engin vinna Menn velta þvi fyrir sér hvort Útvarpið hafi virkilega efni á að hafa menn á góðum launum án þess að þeir gegni neinu sérstöku starfi. Má í því sambandi t.d. nefna Stefán Jónsson, sem ber titilinn dag- skrárfulltrúi. Síðustu eitt til tvö árin hefur hann sárasjaldan komið fram í útvarpinu og þá sjaldan að það hafi skeð, hef- ur það orðið til að valda hneykslun vegna hlutdrægni. Fyrir síðustu kosningar tók Stefán sér frí meðan hann reyndi að komast á þing fyrir komma. Sú ráðagerð mistókst Framhald á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.