Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.03.1975, Page 1

Mánudagsblaðið - 10.03.1975, Page 1
27. árgangur Mánudagur 10. mars 1975 7. tölublaS Óþolandi óstand: ÞORF RAUNHÆFRA EFNAHAGSAÐGERDA lllindi Sjálfstœðismanna tef ja fyrir — Framsókn lœtur áreiðanlega undan — Björn Jónsson lœtur liklega — Hvað gerir kaupmannastéttin? fslcndingar standa nú frammi fyrir alvarlegustu efnahagskrcppu sem ógnaó hcfur þjóðinni frá stríðslokum. Ljóst cr aö landsmenn hafa ekki haft á sér þann andvara í undangengnum góðærum, að leggja til hliöar til þeirra mögru ára, sem alltaf koma öðru hverju í lífi hverrar þjóðar, — einkum þó þjóða sem byggja afkomu sína á crlendum mörkuðum undir afurðir sínar og háðar eru sveiflum heimsmarkaösins. Sú stétt er varla til í landinu, sem ekki hefur orðið vör við að- steöjandi og þegar hafna kreppu. Það væri þá kannski helst að þingmcnn vissu ekki af henni. En hins vegar virðast fáar eða engar stéttir gera sér það ljóst, að svona ástand verður ekki kennt neinum einstökum aðila. Hér þýðir ekkert að krcfja ríkis- valdið um bætur vegna bágrar afkomu. Ástandið er aðeins hluti samvcrkandi ástands sem ríkir um alla Evrópu. Er að vísu ívið verra hér en víða annars staðar, en það er einungis vegna þess, að ríkisvaldið brcstur kjark. Þorir ekki að gera raunhæfar úr- bætur af ótta við óvinsældir. Þarna komum við að kjarna flokkanna, og þó einkum þess málsins. Kjarklcysi stjórnar- sterkari, Sjálfstæðisflokksins. lllindi í Sjálfstæðisflokknum Það hcfur komið í Ijós af fréttum úr þingsölum, að nú er hver höndin upp á móti annarri innan Sjálfstæðisflokks ins. Ýmsir minni spámcnn í þingflokknum reyna nú að sýnast alvöruþingmcnn og skamma sjávarútvegsráðherra blóðugum skömmum vegna rækjumálsins fræga. — Þetta ósamkomulag kann i aðra röndina að vera ástæðan til þess að ekki koma fram tillög- ur um raunhæfar aðgerðir í að steðjandi cfnahagsvanda. Slikt cr að sjálfsögðu forkastanlegt, ef rétt er. Yantar raunhæfar aðgerðir Þörf þjóðarinnar fyrir ein- aröar og raunhæfar aðgerðir hefur nefnilega sjaldan verið meiri en einmitt nú. Þess vegna verður þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins að slíðra sverðin í innbyrðis valdabaráttu, og snúa sér að landsmálum. — Það er fyllilega verjanlegt að flokkurinn tapi nokkrum þing- mönnum vegna óvinsælla ráð- stafana, ef þær verða til þess að minnka vandann eða leysa hann. Enda væri slíkt í anda flokksins. Vafasamt verður að teljast, Framhald á bls. 8 / ÞE55U BLAÚh GETRAUN VALHALLAR- TlÐINDI 2. síða. MORÐALDAí ARGENTINU 5. síða. Framhaldssagan ÁSTARVÉLIN 7. síða. UR sögu lands OG LÝÐS 4. síða.- Ajax skrifar um SVEITARlG Á ISLANDI 3. síða. HEIMSPRESSAN 8. síða Kaupendnr skuttogaranna: studdust viðupplýsingursölu mennskunnur einnur sumun..." Sjómannablaðið Víkingur birti fyrir stuttu grein eftir Loft Júlí- usson skipstjóra, sem lézt fyrir skömmu. Tilefni greinarinnar eru ómakleg umæli í fjölmiðlum og alvarlegar ásakanir á skipstjórn- armenn á skuttogurum varðandi slysin um borð í nokkrum þess- ara skipa. Mótmælir greinarhöf- undur þessum ásökunum harð- lega og hér á eftir verður efni greinarinnar rakið að nokkru. Loftur segir, að aðalorsaka slysanna sé sízt að leita hjá skip- stjórnarmönnum, heldur útbún- aði, staðsetningu og fyrirkomu- lagi tækja um borð í skipunum sjálfum og þar eigi í hlut er- lcndir tæknisérfræðingar. Skip- stjórnarmenn séu síðast kallaðir til og við þá aðeins sagt: „gjör- ið svo vel og takið við þessu.“ Síðan segir orðrétt í grcininni: Fyrsti „túrinn“ „Siðan er lagt af stað i fyrsta túrinn og kcmur þá ýmislegt i Ijós. Brúin of framarlega, illa scst út um brúargluggana aftur á dckkið, fraiu og til liliðar, scm þýðir stórskcrt öryggi skips og skipshafnar. Staðsctning sigling- ar- og fiskilcitartækja i stýris- húsi á þröngum og óhcntugum stöðum, og langt frá þcim stað scm talist gctur hcppilcgastur fyrir skipstjórnarmanninn scin mcst þarf á að halda við stjórn- un skipsins, við trolltöku, á þrönguni siglingarlciðum, í skipaþvögu og inn og út úr höfnum. Aftast ■ stýrishúsinu er siðan komið upp fyrirfcrðarmikl- um stjórnunarútbúnáði trollspils, grandaspils og annarra dckkvira- spila, og sá sem stjórna skai við- komandi tækjabúnaði vcrður að skáskjótá scr og sfanda á lilið við þröngan og smáan gluggaút- búnað á afturvegg stýrishússins, ■ órafjarlægð og einangrun frá þeim mönnum scni á dckki vinna við að innbyrða og kasta trollinu ,auk ánnarra slarfa þar scm hifingar þarf mcð. Þctta tcl cg vcra eina af mörgum slysa- gildrum um borð i þcssum skip- um.“ Niður á dekki Greinarhöfundur segir að þessi stjómtæki cigi hvergi annars staðar að vera nema niður á dekki, innan um þá menn sem þar vinna. Fyrsti skuttogarinn í heiminum var Fairtry I. og á honum var Loftur eitt sinn skip- stjóri. Sá togari var þannig bú- inn, að hann var með tvö stýris- hús. Annað frammi á dekki, en hitt aftast á skipinu, beint upp af skutrennunni. Þarna var skip- stjórinn þegar verið var að kasta eða taka trollið inn og gat fylgst vel með öllum störfum manna sinna. Hvetur Loftur eindregið til þess að í framtíðinni verði stýrishúsið haft aftast á skuttog- urum. Það hefur vakið furðu margra, að hinir nýju skuttogarar okkar, og þá ekki sízt minni skipin hafa orðið fyrir gífurlegu veiðarfæra- tjóni. Nemur það milljónatugum og á eflaust sinn þált í tapinu á þessum skipum. Loftur drepur lítið eitt á þetta alriði í grein sinni og segir , að útbúnaður margra trollspila í skuttogurum okkar hafi verið hinn mesti skaðvaldur og tapast háfi heilu trollin með öllum útbúnaði. Or- sökin sé bremsugallar,- ónákvæm- ar hraðastillingar ásamt stirð- leika í inn og útskiptingum á víratromlum spilanna. Slíkir gall- ar séu einnig miklir slysavaldar. Stórhætta „Dekkbúnaður allra íslenzku skuttogaranna er slíkur að stór- hætta er á, og hafa' margir hlotið slæma byltu, og alvarleg slys hafa hlotist af. Vinnudekkið er sléttar járnplötur sem málað er yfir meðan skipið er alveg nýtt. 1 notkun, þ. e. þegar verið er að draga og hífa veiðarfærin og annað eftir dekkinu í sjó- gangi, bleytu og veltingi, þá segir það sig sjálft að öll máíning hverfur og eftir verð- ur gljáandi, bert járnið, hált eins og ís. Undir slíkum kringumstæðum er hásetum ætlað að fóta sig og vinna sín verk án nokkurs til að grípa í sér til halds og stuðn- ings þegar á þarf að halda.“ Svo segir í grein Lofts JúLíus- sonar. Undir lokin minnir hann á, að við stukkum inn í skut- togarárþróunina 20 árum eftir að hún hófst og keyptum ein 40 skip á tveim árum. Orðrétt segir: „Við vorum ekkert að hafa fyrir því að smá þróa og þjáifa skips- hafnir upp í notkun slíkra skipa, með breyttu fyrirkomulagi, stað- setningu og búnaði skipanna til hins betrá, heldur voru skipin valin og keypt ný og notuð af mörgum útgerðaraðilum sem aldrei höfðu komið nálægt tog- araútgerð á ævi sinni og studd- ust við uppiýsingar söiumennsk- unnar einnar saman og síðan er útkomán cftir því.“ í greininni sýnir Loftur fram á svo ekki verður um villst, að anað var út í þessi fjöldakaup á skuttogurum án fyrirhyggju og þegar slysin fóru að verða var skipstjórnarmönnum kennt um. Þetta fyrirhyggjuleysi hefur þeg- ar kostað nokkrá sjómenn iífið og kemur það engum á óvart sem Les grein Lofts heitins Júlí- ussonar.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.