Mánudagsblaðið - 07.06.1976, Page 5
Mánudagsblaðið
5
Shelley F.:
HANN BEIT í
BRJÓST
MITT
ÞEGAR HANN
TÓK MIG MEÐ
VALDI...
SÚ hét Shelley F., og eftir á sagði
hún lögreglunni eftirfarandi:
— Ég hafði farið í náttkjól og
var komin í rúmið. Ég hafði út-
varpið opið til að heyra hvað
klukkunni liði og hafði legið og
lesið í um það bil tíu mínútur
þegar ég slökkti á rafmagnsofn-
inum og ljósinu og fór síðan aft-
ur í rúmið til að sofa.
Stuttu síðar vaknaði ég við að
ég heyrði citthvað hljóð. En ég
hugsaði ekki út í það, velti mér
á hina hliðina og sofnaði aftur.
Nokkru síðar vaknaði ég aftur.
t þetta sinn sá ég birtu frá
vasaljósi, sem lýsti beint í and-
litið á mér. Það var maður í
herberginu mínu. Ég komst að
því að það var ekki stúlka, þeg-
ar hann sagði eitthvað við mig.
Eitthvað um að hann myndi skera
af mér höfuðið ef ég æpti eða
veitti honum mótspyrnu.
Ég glaðvaknaði skelfingu lost-
in.
Ég varð fclmtri slegin en um
lcið tók hann annarri hendi um
hárið á mér og þrýsti hníf að
hálsi mér með hinni. Vasaljósið
lá og lýsti einhvers staðar í her-
berginu.
Ég barðist á móti. Án þess að
hugsa um neitt. Bará barðist og
það endaði með því að ég féll
út úr rúminu. Ég streyttist áfram
á móti og hugsaði ails ekki um
hnífinn sem hann hafði í hend-
inni.
Meðán á þessari baráttu stóð
færðumst við að dyrunum og cg
greip tækifærið til að kveikja
Ijósið. en hann slökkti það und-
ir eins aftur. Þó tókst mér að
glitta í andlit hans. Það var hul-
ið löngu hári. Aðeins augun voru
sýnileg. Hárið var dökkt og líkt-
ist helst stráum. Það var ein-
hvern veginn stríðara en venju-
legt hár. Loks gat hann þrýst mér
upp að hurðinni og sneri öðrum
handlegg mínum aftur fyrir bak.
Svo gat hann líka snúið hinum
handleggnum aftur fyrir og batt
þá saman með sokkabuxum sem
hann hlýtur annað hvort að hafa
fundið í herberginu eða haft
með sér í vasanum .
Ég var lafmóð þegar ég spurði
hann:
— Hvað viltu? Hvers vegna
gerir þú þetta?
Hann svaraði ekki, heldur ýtti
mér í átt að rúminu þar sem ég
Lagðist hálf vegis á bakið.
Hann settist á rúmið og eftir
stutta stund smeygði hann hnífn-
um undir náttkjólinn minn og
spretti honum upp ofan frá og
niður. Vasaljósið lá enn og lýsti
cinhvers staðar í rúminu og það
var eina ljósið í herberginu.
Meðan hann spretti upp kjóln-
ÚR DAGBÓK
KYNFERÐIS-
GLÆPAMANNS:
3. HLUTI
um mínum lá hann hálfur ofan
á mér og þegár hann sá nakinn
líkama minn hallaði hann sér
aftur á bak.
Því næst reis hann á fætur,
náði í eitthvað einhvers staðar
og lagðist svo á hnén við rúm-
ið. Hann setti eitthvað krem eða
vaselín á fingur sér og smurði því
á milli skapabarmanna á mér.
Það sem hann smurði mig með
var kalt. Ég lá útbreidd í rúm-
inu og hann lagðist ofan á mig
Ég hcld hann hafi hneppt frá sér
buxunum meðan hann lá á öðr-
um handleggnum. Svo fann ég
lim hans við lífbeinið. Hann lyfti
fótum mínum upp með höndun-
um. Svo hagræddi hann sér og
ég fann lim hans þrýstast inn í
sköp mín.
Meðan hann nauðgaði mér beit
hann mig í annað brjóstið. Ég
held að hann hafi fengið úrlausn.
Og allan þann tíma sem hann lá
ofan á mér og framdi samfara-
hreyfingar sínar, sagði hann ekki
eitt einasta orð.
Þegar hann hvarf frá mér gat
ég risið upp að nokkru. Ég sá
hann renna lásnum á buxunum
sínum upp. Ég spurði hann, hvort
hann gæti ekki lagt ofan á mig
teppið, því mér væri kalt, og
hann gerði það. Svo Iaut hann
yfir mig og lýsti framan í mig
með vasaljósinu.
— Þú vildir víst óska þess, að
þú gætir drepið mig, ha?
Hann hló hæðnislega og hélt
svo áfram:
— Ha, ha, — það varst þú
sem fékkst „hnífinn“. Hafðirðu
ekki nokkra ánægju af þvi? Gerði
„hnífurinn“ þér ckki gott?
— Heldurðu ekki að þú getir
sjálf losað hendur þínar?
— Nei, sváraði ég.
— Jú, jú. Þú lcysir þær ein-
hvern vegin, svaraði hann og síð-
an sagðist hann ætla að skreppa
andartak, en myndi koma aftur
eftir fimm mínútur.
Hann fór og ég heyrði andar-
taki síðar að útidyrnar lokuðust.
Þá vissi ég, að hann hefði yfir-
gefið íbúðiná.
Ég komst fram úr rúminu,
reyndi að kveikja ljósið, en það
virkaði ekki. Þá hljóp ég út úr
svefnherberginu og prófaði ljósið
frammi. Það kviknaði ekki held-
ur, svo ég kveikti á gasofninum
til að fá smábirtu. Síðan hljóp ég
til nágrannáns, ungfrú Bell.
— Hann kom aftur í Hunting-
ton Road, hrópaði ég.
— Hver?
Ungfrú Bell var ringluð á svip,
cn eftir andartak skildi hún. Hún
reis á fætur og leysti hendur mín-
ar um leið og hún spurði:
— Hann?
— Já, svaraði ég. — Hánn!
Ég veit ekki hvort hann var með
hanska eða ekki, tautaði ég og
skildi ekki sjálf hvers vegna ég
leiddi hugann að því.
vikunnar
JOHN GREYSON myrti konuna
sína og kom líkinu undan, en
það vissi enginn fyrr en kvöldið
sem hann kom út úr húsi sínu
skælbrosandi, gekk upp og nið-
ur götuna meðan hann hrópaði:
— Ég hef myrt hana, ég hef
myrt hana. . . .
Nágrannar hans héldu, að eig-
inkona hans, Betty, hefði yfirgef-
ið hann vegna annars manns.
Það var það sem hægt var að
búast við af konum eins og
henni, og allir höfðu undrast
það, hvernig svo indæll maður
sem Gohn Greyson var skyldi
lendá í hjónabandi með hennar
manngerð. Hún var meri. Það
var einmitt það sem hún var.
Vergjörn meri.
Hún tók allt sem hreyfðist.
Útlitið skipti engu né framkom-
an — ef það aðeins gekk í
buxum.
Ótal menn fóru út með henni.
Það mátti alltaf sjá hana með
einhvcrjum náunga á einhverri
knæpu cða klúbbi í nágrenninu.
Hún var ekkert sérstaklega fög-
ur. Hún var rúmlega fertug og
feitlagin, hárið var upplitað og
hún bar á sig þykkt Iag af
farða. Og svo gekk hún ævin-
legá í pínupilsi og þröngri
peysu — og það fór henni ekki
vel.
Hún tók John Greyson því
hún hafði tekið eftir því að
hann var indælis náungi scm
hún gæti sökkt klónum í.
Ef til vill var það hræðsla
við aldurinn — en hvað sem þvi
líður náði hún tangarhaldi á
honum. Hann sem var einn af
þessum feimnu mönnum, sem
eru vanir að gæta sín sjálfir.
Fyrri kona Johns var Celia
og hún hafði líka verið af
feimnu gerðinni. Þau höfðu átt
mjög vel saman og þegar hún
dó hafði hann verið ákaflega
sorgbitinn. Hann hafði gengið
um sem í draumi og það mátti
og sjá tárin renna niður kinnar
hans.
Nú. En honum hafði leiðst
einveran og hafði öðru hverju
farið á krá til að fá sér öl-
kollu. Þar hafði hann hitt Betty
Gale — og nokkrum mánuðum
hann hefði drepið konuna
sína . . .
Nágrannarnir héldu að hann
væri orðinn vitlaus og það var
hringt eftir lögreglunni og
sjúkrabifreið.
Hann gekk enn um og hló
geðveikislega þegar þeir komu
. . . og svo var hann færður á
brott.
Nágrannarnir fóru inn í hús-
ið hans en fundu ekkert. Lög-
MORÐ ÁN LÍKS
A murder without a corpse, eftir R. G. Malin.
síðar voru þau gengin í hjóna-
band.
Eftir eitt ár byrjaði Betty að
fara út að fá sér sjúss eins og
og hún hafði gert áður. Hann
sat heima og beið eftir hcnni.
Það var átakanlegt að sjá hann
standa í dyragættinni á kvöldin
þegar hún fór út, leiðan og
sorgmæddan. Hann horfði lengi
á eftir henni.
Svo var það einn morguninn
að hann byrjaði að spyrja ná-
grannana hvar konan hans væri.
Hún hafði ekki komið heim
kvöldið áður, sagði hann. Eng-
inn vissi neitt, en menn höfðu
sfnar grunsemdir um að hún
hefði stungið af með öðrum.
Hann spurðist fyrir allan dag-
inn — en eftir það lokaði hann
sig inni á heimili sínu í heilan
mánuð og talaði ekki við nokk-
urn mann.
Ekki fyrr cn um kvöldið, þeg-
ar hann byrjaði að gangá upp
og niður götuna og hrópa að
reglan rannsakaði það nákvæm-
lega og fann ekkert.
Á sjúkrahúsinu var John
Greyson settur á einkastofu, þar
sem hann var yfirheyrður af sál-
fræðingunum — meðan hann lá
í spennitrcyju.
Það voru ævinlega lögreglu-
menn viðstaddir yfirheyrslumar.
En það eina sem þeir fengu
út úr Greyson var endurtekning
hans:
— Ég hef drcpið hana1 . . . ég
hef drepið hana. . .
Vandamálin
geta étið mann
upp ... ef maður
verður þá ekki
á undan þeim
Svo fékk hann róandi lyf —
og lögreglumennirnir fóru með
nokkra sérfræðinga til heimilis
hans. En fundu ekkert
Hafði hann drepið hana?
Það var ekkert lík að finna!
Greyson sagði enn ekki neitt
. . . nema að hann hefði drep-
ið hana. Og hann bætti við ein-
staka sinnum: — Þið finnið
hana aldrei . . . Svo hló hann
gjallandi hlátri.
Garðurinn hans var grafinn
upp og kjallarinn hans líka.
Farið gegnum allt húsið. Ekkert
merki um lík.
Engin spor yfir höfuð.
Það var auglýst eftir Betty —
en hún kom ekki fram.
Lögregluforinginn hafði ekki
náð lengra dag nokkurn, þeg-
ar hann sat á skrifstofu sinni.
Þá hringdi síminn.
Hann lyfti tólinu og rödd
sagði: — Góðan dag, þetta er
Bennett læknir. Ég er sálfræð-
ingur á sjúkrahúsinu scm John
Greyson hefur verið lagður á.
Það munuð vera þér sem hafið
með það mál að gera, ekki satt?
Það var rétt.
— Mér hefur tekist að fá
hanii til að segja lítið eitt meira
cn hann er vanur, hélt sálfræð-
ingurinn áfram. — Hann er því
miður fallinn aftur í sama dáið
og áður, en ég taldi rétt að þér
fengjuð að vita hvað hann hefur
sagt mér.
— Já, auðvitað, læknir. Hald-
ið áfram. . :
— Hann sagði mér að hann
hefði myrt hana vegna þoss að
hún hcfði haldið framhjá hon-
um. Hann notaði kjöthníf úr
eldhúsinu. . .
Daginn eftir gekk hann milli
nágranna sinna og spurðist fyrir
um konuna sína, til að dylja
það sem gerst hafði. Síðan læsti
hann sig inni í heilan mánuð
til að fjarlægja öll spor . . .
Hann hefur verið undir óbæri-
legri pressu — sálrænt. . .
Og það sem gerðist hefur
skaðað andlega heilsu hans al-
varlega.
Fyrst af öllu skar hann konu
sína í smábita með hnífnum.
Síðan pakkaði hann þeim inn í
umbúðir. Ætlun hans var að
kasta þcim einhvers staðar.
Blóðugan fatnað eiginkonu
sinnar brenndi hann og þreif
burtu öll spor úr eldhúsinu.
En hann þorði þó ekki að
fjarlægja líkið stykki fyrir stykki
— hann var hræddur um að
verða gómaður.
í þess stað lagði hann kjöt-
stykkin í frystikistuna þcirra.
Og svo . ; . át hann hana á
þessum mánuði sem hann var
lokaður 1 húsinu . -. .
Lögreglumaðurinn fékk velgju.
Beinin braut hann og skolaði
þeim niður . . . Ég veit ekki
hvort saga hans er sönn . . .
en hún gæti auðvitað vcrið skýr-
ing á ástandi hans.
Við komumst kannski að því
þegar hann verður frískur . . .
John Greyson varð aldrei
frískur. Hann er cnn sjúklingur
á geðdeildinni.
Hann er aldrei með ólæti.
hcldur er mjög friðsamur. Hon-
um er leyft að fara í nætur-
fcrðir sínar um gangana, og þá
tautar hann fyrir munni sér: —
Ég drap hana . . . ég drap
hana. . .
En . . . hérna . . . það er eitt
nýtt. John Greyson er orðinn
forfallinn grænmetisæta . .
/ Hann bragðar aldrei kjöt . .
W^.-."AV.V.W.VV.V.V.V%VUV.V.VVV.W.,VÍ.SV.%W.\W.\W.'.V.VV^.WAVU,.VAV.".VJW.%W.".W\SVVW.VWVV.V.SV\W.-VSV.%%\V.V.\V.W