Mánudagsblaðið - 21.11.1977, Page 9

Mánudagsblaðið - 21.11.1977, Page 9
8 MÁNUDAGSBLAÐIÐ MÁNUDAGSBLAÐIÐ 9 F / A T Ódýr og rúmgóður 1?5p ÁRGERÐ 1978 Fabian í fullu tungli Einn góðan veðurdag kemur systir hennar heim frá Ameríku með nýjan eiginmann. Sá heitir Fabian og vekur þegar í stað óróleika í líkama Danielu, því hann líkist svo mjög fögrum, ungum manni úr draumum hennar. Hún liggur á gægjum þegar systir hennar og Fabian elskast. Hendi hennar leitar að nöktu skauti hennar, en hún finnur enga fullnægju. Aðeins meiri ertingu. Það er fullt tungl. Fabian uppgötvar að einhver hefur verið á gægjum og vill Úrvalsbíll sem hentar sérlega vel íslenzkum aðstæðum, veðri og vegum. Ný sending að koma. Nokkrum bílum óráðstafað FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. SÍÐUMÚLA 35 ■ SÍMI .65 0-55 Henni var nauðgað af þremur mönnum - hún hefndi sín með því að drepa 24 karímenn komast að því hver það er. Heyrir fótatak og eltir hljóðið út i garðinn. Skyra hans er opin, svo að Daniela sér brúnan, velvaxinn „Ulfkonan” liggur á gœgjum þegar systir hennar elskast meö eiginmanni sínum. Það œsir hana upp. Til kyn- þarfar og morðs. Fabian á ekki langt eftir á þessari mynd. líkama hans í tunglsljósinu. Hún stígur nakin fram fyrir hann. Biður hann láta vel að sér. Biður hann taka sig. Hann berst á móti. En hún eggjar hann með vaggandi mjöðmum sínum og stórum brjóstum, sem nánast virðast sjálflýsandi í tunglskininu. Aðeins snjókarl hefði getað haldið höfðinu köldu og skíru í aðstöðu Fabians. Einn úti í garði með nakinni viljugri konu. Og tunglið skín. Fabian er enginn snjókarl. Þvert á móti. Það líður ekki á löngu þar til þau veltast um í grasinu í ást- ríðuþrungnum faðmlögum. Daniela tekur allt frumkvæði í forboðnum leik þeirra. En skyndilega breytast andlits- drættir hennar. Úr ástríðu í hatur. Froðan vellur um munnvik hennar. Brjálsemin skín úr augunum. Svo ræðst hún á elskhuga sinn. Eins og úlfur. Heggur skörpum tönnunum í barka hans. Og rífur upp háls- inn. Blóðið og froðan leka niður höku hennar. Fabian veinar. Af sársauka og hræðslu. En villidýrið fagra þekkir ekki miskunn. Nokkrir varðhundar læðast um garðinn meðan hún dröslar líki Fabians burtu. Kastar því út fyrir girðinguna. Hundarnir eru alveg rólegir. Eru þeir á bandi „úlfsins”? Þrír ruddafengnir menn finna fallega konu eina heima. Þeir nauðga henni. En því eiga þeir eftir aö sjá eftir. „Oifkonan” hefnir sín, - á sinn hátt. UNG og fögur kona liggur í sjúkrarúmi sínu. íklædd aðeins þunnum, opnum náttkjól. Og spennitreyju. Hún er hættuleg umhverfi sínu þegar hún fær móðursýkiköst sín. Kynhungruð kona meðal sjúklinganna smeygir sér inn á einka- stofu hennar. Lítur fyrst græðgislega á freistandi brúnan og grannan lík- ama ungu stúlkunnar. Byrjar svo að láta vel að ávölum líkamslínum Þetta er spennandi kvikmyndaatriði, sem á áreiðanlega eftir að verka á áhorfendur. Eða myndi gera það undir flestum kringum- stæðum. En í nýrri ítalskri kvikmynd sem ber nafnið „Úlfakonan” vekur þetta atriði annars konar spenning en kynferðislegan. Áhorfandinn veit nefnilega að undir dýnunni hefur unga stúlkan falið langan og beittan hníf sem í höndum hennar er hrottalegasta morðvopn. En ókunna konan veit ekkerl og grunar ekkert þegar hún leysir spennitreyjuna. Skynjar ekkert nema eigin girnd. Felur andlit sitt í skauti hinnar nýju hennar. Lætur tungu sína líða yfir dökkar geirvörturnar. Áfram niður eftir stinnum kviðnum. Að þrýstnum lærunum og dökkum þrí- hyrningnum. Fastspennt stúlkan nýtur bersýnilega heitum atlotunum. Er komin í sama girndaræðið og sú sem forfærir hana. Svo biður hún um að vera leyst úr spennitreyj- unni. Hún vill fá að taka þátt í þessum spennandi kynleik. vinkonu og bíður þess í ofvæni að fá atlot sín endurgoldin. Svo hefur stúlkan vopn sitt á loft og það glampar á hnífinn í hendi hennar þegar hún keyrir hann í ókunnu konuna. Blóðið spýtist þegar hann grefur sig í líkama kynhungraðrar kon- unnar. Hrottaskapur og kynlíf Kvikmyndaheimurinn á í dá- litlum erfiðleikum um þessar mundir. Til þess að komast á almennan markað mega kvikmyndir hvorki vera of klúrar og helzt ekki alltof hrottalegar. Að minnsta kosti ekki á Ítalíu. Þess vegna verða Fabian lœtur freistast af nöktum líkama Dani elu meðan tunglið lýsir upp garðinn. Svo deyr hann. I draumum sínum líkist hún froðufellandi úlfi. En í raunveruleikanum ei hún fögur ástíöufull kona sem drepur eins og úlfur. Með tönnunum. framleiðendur þar í landi að blanda saman þessu tvennu í hæfilegan skammt af hvoru, þannig að útkoman verður það sem kalla mætti hrottafengna semiklámmynd. Úlfakonan er gott dæmi um þetta. Myndin * fjallar um unga stúlku, Danielu Messeri, dóttur velstæðs verksmiðjueiganda. Henni var nauðgað 13 ára gamalli og síðan hatar hún gagnstæða kynið. Lifir sínu einangraða lífi í lúxusvillu föður síns. En hún hefur ekki misst áhugann á kynlífinu. Aðeins löngunin til að fá hvötum sínum fullnægt á eðlilegan hátt er farin. Slíkt vekur með henni skelfilegar endurminningar og veldur martröð. Hún finnur mynd af fjar- skildum ættingja , fagurri konu, sem líkist henni mjög. Og í ættartölunni kemst hún að því, að þessi kona hefur verið brennd af nokkrum bændum, til að hefna fyrir dauða vinar þeirra. Daniela leikur sér að þessari sögu. Og setur sig sjálfa í spor þessarar óhamingjusömu ætt- konu sinnar. Hún fær martröð. Dreymir að hún breytist í úlfkonu í fullu tungli. Eldurinn gegnir þýðingarmiklu hlutverki í draumum hennar. Ásamt nöktum líkama hennar. Og kynlíf. Að blanda saman hrottaskap og kynlífi í bíó Það er neyðarúrræði kvikmyndaframleið- enda og „Úlfkonan” ítalska er gott dæmi þar um, - ef hægt er að tala um gæði í því sambandi

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.