Mánudagsblaðið - 21.11.1977, Side 13

Mánudagsblaðið - 21.11.1977, Side 13
MANUDAGSBLAÐIÐ 13 munu aldrei verða í vissu. Dýr sem tryllt eru af hungri munu fara yfir fljótin. En mestur hluti vígvallarins mun verða Hister mótsnúinn.” Misritunin á nafni Hitlers voru einu mistök hans. Nostradamus sagði líka fyrir um framlag Louis, Pasteur til læknavísindanna, aftöku Maríu Antoinette og spænsku borgarastyrjöldina. Þegar líða tekur að lokum þessarar aldar, segir hann að „drepsótt mun koma svo ógurleg, að leggjast mun á unga jafnt sem aldna og hvorki menn né dýr munu hana af lifa”. Hllli x : Biii 'f' Helstu nýjungar: Nú fæst einnig gasolía í Hafnarstræti. Bensín og gasolía er nú afgreitt af hinum nýju hraðvirku rafeindadæium okkar. Innkeyrsla er bæði frá Hafnarstræti og Tryggvagötu. Við bjóðum stóraukið vöruval í rúmgóðri verslun, þ.á.m. hinar nýju TRIDON ÞURRKUR. Olíufélagið hf.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.