Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 3

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 3
Miðvikudagur 20. desember 1978 Mánudagsblaðið 3 Það er alltaf gaman að fljúga, ekki sist þegar áfangastaðurinn er Ameríka, nánar tiltekið Balti- more, Maryland. í nóvemberbyrjun s.l. buðu Flug- leiðir velflestum blöðum á íslandi i smátúr yfir Atlantshafið, nær fimmtiu stundir af fagnaði, sight- seeing og almennri kátinu i Vesturheimi. Það þykir nú ekki tiltökumál þótt blaðamenn skreppi eitthvað út fyrir landsteinana i embættis- erindum. Á undanförnum 30 árum hefur undirritað- ur farið a.m.k. 40 slikar ferðir, ýmist á vegum Loft- leiða eða Flugfélags íslands, alltaf skemmt sér kon- unglega enda eru blaðamenn, velflestir, óborgan- legir ferðafélagar, margir hverjir heimsborgarar, sumir „levimenn” og enn aðrir hreinustu ofur- menni til allskyns bilifis og reyndar gjarnir á að sleppa fram af sér beislinu þegar svo ber undir. Það var þvi með hinni venjulegu eftirvæntingu að maður bjóst til ferðar þann 3. nóv. s.l. og mætti galvaskur á Loftleiðahótelinu. Þar voru fyrir stjórnendur Flugieiða m.a. þeir Alfreð Eiliasson og Sigurður Helgason, ásamt nokkrum deildarstjórum félagsins og öðrum gestum m.a. Agnari Kofoed Hansen, flugmálastjóra, ráðuneytisstjóra o.fl. höfð- ingjum en við vorum undir stjórn Sveins Sæmunds- sonar, blaðafuiltrúa, og samferðamanni minum yfir tvo áratugi. Ég er ekki svo langt leiddur aö ég fari aö skýra ykkur frá fluginu yfir hafiö. Til þess eru Islend- ingar of vanir flugferöum. Miklu heldur vil ég minnast lftillega á komuna vestur og dvölina þar, en þó aöeins frá mfnum bæjardyr- um, alls ekki félagsins né annarra enda óllk sjónarmiöin. Viö lentum á Balti- more-Washington International Airport eftir ósköp viöburöar- snautt flug, eina gamaniö var aö horfa á hinar leglegu flugfreyjur sendast milli farþegana berandi hinn kunna varning — áfaigi. Komiö var kvöld er viö lentum og eftir venjulega flugvallartöf var ekiö á hótel okkar, og eftir aö viö komum okkur fyrir þar, var hald- in nokkurs konar móttaka á hót- elinu, mannskapnum gefiö aö éta og drekka aö vild. Losnaöi þá strax um málbeiniö, nokkur ræöuhöld og voru þar mættir ýmsir forustumenn Flugleiöa vestanhafs. Ég hefi alltaf haft einhverja innbyggöa andúö á Skálaö fyrir nýrri flugleiö. Sveinn Sæmundsson og Maria kona hans lyfta glösum þessum samkomum og fór þvi eins míns liös í nokkurs konar rannsóknarferöumhóteliö ogsjá, ég fann þar allra skemmtilegasta bar — Bards — stóran, huggu- legan staö, langt barborö og svo borö og þægilegir stólar en um beina undurfagrar meyjar, klæddar I stutta jakka og svo sokkabuxur, án pilsa. Þarna fannst mér ég vera kominn f essiö mitt, góö músik, söngkona sem ekki aöeins var lagleg heldur haföi likamjúka oghrifandi rödd. Barþjóninn varhinn mælskasti og var búinn, áöur en varöi, aö segja mér meginþætti æfisögu sinnar, og naut viö þaö ótrauöur hjálpar þjónustupikunnar, sem alltaf kom viöog viö aö barnum og leiö- rétti þá gjarnan eitthvaö sem barþjónninn ofsagöi i sambandi viö lffshlaup sitt. Gestir komu og fóru, ekki sást vin á nokkrum manni, enda ekki siöur I henni Ameriku. Þegar ég var búinn aö sitja þarna röskan einn og hálfan tima, fariö aö liöa einkar vel, minntist óspart fornra daga þar i vesturheimi, var ég skyndilega og frekar óþægilega hrifinn upp úr þessum dagdraumum mi'num viö óvæntan hávaöa og skvaldur. Inn á barinn komu nokkrir ts- lendingar og ruddust um fast. Fyrirvaralaust tóku þessir ungu landar okkar, röskir og lífsglaöir, yfir staöinn, töluöu hátt eins og viö þekkjum hér á skemmtistöö- unum, þeir galvöskustu brutust aö barnum en aörir æptu á þjón- ustu.. Amerikanar eru öllu vanir, hafa m.a. tekiö þátt i tveim heimsstyrjöldum, brugöust vel olnbogaskotum og hrinding- Ín, brostu góölátlega aö þessum hetjum noröursins, skáluöu fyrir þeim, eöa störöu vonleysislega út i toftiö. Allt fór þó þetta sóma- samlega fram uns — allt I einu var byrjaö aö syngja. A engri stundu þagnaöi bæöi pianóiö og söngkonan felmti sló á innfædda en yfir barbúlunni hljómuöu skærar — en dálitiö þreyttar raddir lslendinganna — Blátt lltiö blómeitterogDetvarB rændevin i flasken o.s.frv. ásamt ýmsum kjarnyröumsem viööll þekkjum. Þaö tók ekki nema hálfa sekúndu

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.