Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 23

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 23
Mánudagsblaðið 23 Miðvtkudagur 20. aesember 1978_ Þrjár góðar frá Helgafelli Þessi nýja saga Halldórs Lax- ness frá æskuárum hans á sér aö mestu leyti staö á stuttu tímabili milli tveggja fyrri bóka hans, annars vegar sögunnar í túninu heima og hins vegar tJngur ég var:þaö er aösegjaaö hdngerist um 1918-19. Vitaskuld gripa hug- myndir höfuridar frá öörum timum inn I frásögnina, þó aö yfirleitt greini þær sig skyrt frá þeim tima, sem hiin lysir. Fyrst og fremst er höfundur aö tala um Reykjavik sem eden æsku sinnar, áöur en undrun hans snýst upp i lifsreynslu. Þetta er auövitaö harla einkennilegur staöur, þar sem allt fólk, þekkt san óþekkt, er sögupersónur i höföi upp- rennandi skáldsagnahöfundur og þessvegna ábyrgöarlaust gjöröa sinna gagnvart honum, hvaö sem ööru liöur. Sögumaöur er aö lýsa ósviknum sagnahöfundi á æsku- skeiöi með þvi aö láta hann s jálf- an segja frá: ef fólkið væri alveg raunverulegt og höfundur hvers- dagslegur þátttakandi i ilfi þess, hlyti hann aö krefja þaö fullrar - sögulegrar ábyrgöar gagnvart sér persónulega. Ég leyfi mér aö ætla aö þessiskilsmunur sé kjarni sögunnar. K.K. Draumar karl- manna snúast meira um kynlíf en draumar kvenna Draumar karimanna snúast meira um kynlíf en draumar kvenna ef marka má könnun sem gerð var á 100 karlkyns námsmönnum og jafn- mörgum námsmeyjum. Dr. Robert Van de Castle framkvæmdi þessa könnun og safnaði saman frásögnum um 1000 drauma sem þessi tvö hundruð ungmenni hafði dreymt. Niður- staðan varð sú að um 4% kvennanna dreymdi eitthvað um kynlíf en 12% karlanna. Einnig virtist sem konurnar þekktu yfir- leitt þá karlmenn sem komu við sögu i draum- um þeirra en karlmenn- ina dreymdi aftur á móti að þeir ættu í ástar- makki við alls óþekktar konur. Konurnar gengu yfir- leitt ekki lengra en að faðma og kyssa i draumum sinum en karlarnir höfðu yfirleitt samfarir við „drauma- stúlkurnar" sínar. Frægar smásögur þýdd- ar af snillingum tung- unnar á nitjandu öld Ein höfuöprýöi blaöa og ttma- rita á öldinni sem leiö voru þýdd- ar smásögur. Þar lögöu margir helztu rithöfundar og ljóöskáld þjóöarinnar hönd aö verki, eins og sjá má af efnisyfirliti þessa safns: Gröndal, séra Matthias, Þorsteinn Erlingsson, Hannes Hafstein, Þorgils gjallandi. Menn settu sér hátt mark og leituöust viö aö kynna ýmislegt hiö fremsta I smásagnagerö aldar- innar: þvi er hér aö finna sögur eftir Tolstoy, Turgenjef, Poe, Kielland, nóbelsverölaunaskáldiö Paul Heyse o.sírv. Þessar sögur eru þdýddar á einu blómaskeiöi tungunnar og bera þaö meö sér. Málfariö er vandaö, en einkum óþvingaö og eölilegt, eins og þá þótti bezt, og þannig kemur það fyrir enn. Kristján Albertsson hefir valiö sögurnar af kunnugleik og smekkvisi eins og hans er visa: hann skrifar ennfremur ágætan formála þar sem hann gerir f fáum oröum ljósa grein fyrir hlutverki söguþýöinga 1 fram- gangi bókmennta vorra á þeirri tiö. K.K. Fyrir utan ljóöabækur slnar lét Siguröur Sigurösson frá Arnar- holtieftir sig ljóð og brot I biööum oghandriti. Hér birtist nii I fyrsta sinn heildarútgáfa á ljóöum hans. Jóhann Gunnar ólafsson fyrrver- andi bæjarfógeti hefir séð um út- gáfuna og ritaö mjög fróölegan formála. Siguröur frá Arnarholti stendur 1 fremstu röö islenzkra skálda frá fyrstu áratugum aldarinnar. Hann er i hópi þeirra, sem þá taka aö gera hinar hæstu kröfiir um vandaö form og um feguröar- leit I efnisvali. Þessar kröfur upp- fyllti Siguröur flestum betur og hann varö einn af upphafs- mönnum nýrrar ljóölistar, þar sem draumhneigö, langanir og geöhrif sitja i fyrirrúmi. En hugsun hans er svo skýr og til- finningin sterk, aö hann verður aldrei daufur og þvi sföur væminn. Hann vildi ennfremur, aömál ljóöa færi sem næst mæltu máli eins og þaö er bezt og eöli- legast. Málfar hans er ákflega hljómmikiö og ljóölinurnar heil- steyptar. — A slðustu árum veröur skáldskapur hans yfirleitt mjög hlýr og nærtækur með blæ af samtali eöa jafnvel góölátlegu rabbi, oi alltaf bregöur lika fyrir tilkomumiklum stil og sterkum tilþrifum. Hann byrjaöi skáldferil sem skáld mikils stíls, geröist at- hafnamaður um langt skeiö ævinnar, siöast orti hann einkum sér og vinum sinum ti/ hugar- hægöar og þaö hefir lika sitt gildi. K.K. Ægisútgáfan í röstinni Sagan gerist i sjávarplássi sem má muna ,,Fifil sinn fegri”. Ljóst er hvaöa staö höfundur gerir aö sögusviði, ai þrátt fyrir undan- gengna erfiöleika eru þar enn ris- miklar persónur meö hugsjónaeld i æöum. Baráttan er hörö og átök mikil. — Völd — peningar og ástir mynda rammann um myndina. Þótt allt viröist fremur stillt á yfirboröinu, dylstekki undiraldan — ástriöurnar — tilfinningahitinn — metnaöurinn og athafnaviljinn sem ekkert fær bugaö. Sildarævintýriö skiptir sköpum einsog oft hefur gerst á Islandi. Síldarbraskarar, aflakóngar og sildarstelpur leika sitt hlutverk og ótal fleiri minnisstæöar persónur koma viö sögu. Þetta er raunsönn saga, sem viö könnumst viö aö fornu og nýju .Ein þeirra sem á sér rætur I þjóðarsálinni og veröa vonandi alltaf lesnar á Islandi. Ægisútgáfan Gleðileg jólagjöf Nú gefur Happdrætti Há- skólans þér kost á skemmti- legri og óvenjulegri jólagjof' handa vinum og vanda- mönnum. _ , Þú getur fengió sérstakt* .. • gjafakort hjá næsta umboðsmanni HHÍ. Gjáfa-v kortiö er gefið út á nafn, en . eigandi þess getur svQ-vá'fí§,"' sér mióa í HHÍ ’79 stráx e ' hátíðar hjá hvaða umboðsíC manni sem er! Gjafakort HHÍ getur óváejit^ orðið að gleðilegri jólágþþftH/S ef vinningur fellur á . miöann, sem valinn er. Vinningur er alls ekki ólík legur — vinningshlutfall HHÍ er það hæsta í heimi! HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna Tilboðið gildir í hádeginu alla daga fram yfir þrettándann. Gleðilega hátíð - Verið velkomin. Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. starfs- hópa: 10% afsláttur. Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta: Roast beef, skinka, svínasteik, lambasteik og kjúklingar. íslenskur matur; hangikjöt, hákarl og annað súrmeti. Einnig síldar- réttir og fjölbreytt úrval fiskrétta. Auk þess margt fleira gómsætra rétta. HQTEL LOFTLEIÐIR

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.