Mánudagsblaðið - 20.04.1981, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 20.04.1981, Blaðsíða 7
Mánudagsblaðið Mánudagur 20. apríl 1981 7 Ava Gardner þjáist í einrúmi Hin bliknandi kvik- myndastjarna, Ava Gardn- er, þjáist af leyndri kvöl. Hún veit að hún muni aldrei öðlast ævintýra- hjónbandið sem hana dreymdi um... né eignast börnin sem hún þráði alla tíð. Þessi útbrunna kyn- bomba og leikkona er nú 58 ára gömul og býr að eigin bilja í einmana útlegð í London, þar sem hún heyr stöðuga baráttu við of- drykkju og offítu. Þeir dagar eru liðnir þegar hún var ung og glæst um seinan. Hún fann ekki hinn eina sanna. Hann var aldrei sá rétti. Og það sem mestu máli skipti: Hún eignaðist ekki börnin sem hún þráði svo mjög. Þegar hún gerði sér þetta ljóst, dró hún sig einfaldlega í hlé. Nú er hún beisk og einmana.“ ÁST OG HJÓNABAND Þegar Ava var spurð hvers hún óskaði ef hún gæti lifað lífinu upp á nýtt, svaraði hún: „Ég óskaði mér ástar og hjónabands og barns með manni, sem ég Rithöfundurinn, sem Ava trúði fyrir þessu, sagði: „Ava sagði mér að hún hefði verið of upptekin af vanhugsuðum hjóna- böndum sem voru einskis virði, of upptekin af sjálfri sér til að hugsa um börn á þeim tíma. Hún veit núna að hún er búin að glata að hún er búin að missa tímann út úr höndunum. Og vinir hennar segja að hún sé orðin erfið, skap- stygg og útblásin fylli- bytta, sem hefur engan til að eyða peningunum sín- staflega úthellir öllu móð- ureðli sínu við að hugsa um hundinn.“ Til þess að viðhalda lífskjörum sínum tekur Ava að sér minniháttar hlutverk í Hollywoodkvik- myndum einu sinni á ári eða svo. „En áður en hún fer frá London til Holly- wood, fer hún í megrunar- kúr og losar sig við 10 kíló til þess að laga útlitið. Hún er mikið fyrir mat,“ sagði vinur hennar. Þegar kvikmyndatöku er lokið fer Ava oft til heimaborgar sinnar Smithfield, N.C., til að heimsækja bróður sinn og þrjár systur. En jafnvel þar getur hún ekki dulið angist sína. Ein systir hennar lét svo um mælt: „Stundum hugsa ég þegar Ava kemur hingað til að hitta systkini sín að líklega finnist henni að við eigum eitthvað sem henni hefur aldrei hlotnast þrátt fyrir fé og frama - hamingjusamar fjölskyldur og börn.“ 4 'Too Involved in Ovzy Marríages That Meant Nothing... 1942: With husband Mickey Rooney. 1951: With husbond Frank Sinatra. 1945: With husband Artie Shaw. MGM-stjarna, sem lifði fyrir líðandi stund með ástríðufullum hætti. Milli þess sem hún var gift Mickey Roonie, Artie Shaw og Frank Sinatra gerðu ýmsir álitlegustu karlmenn heims hosur sínar grænar fyrir henni. En í dag er hún bitur yfir því að hafa misst af hlutverkinu sem hún þráði mest - hlutverki elskandi eiginkonu og móður. ANGIST „Ava er full eftirsjár og angistar núna“, er haft eftir trúnaðarmanni. „Hún hélt að hún myndi finna hinn eina sanna, hinn mikla ástmög ævi sinnar, sem hún gæti búið með uns yfir lyki ásamt nokkrum börn- um. Hún hafði ekki svo miklar áhyggjur af þessu þegar hún var yngri og taldi sig hafa tíma til þess seinna. „Allt í einu var það orðið elskaði. Á mínum aldri er ómögulegt að eignast það sem ég hefði átt að sækjast eftir þegar ég var yngri. Ég er of gömul til að eignast barn. Ég hélt alltaf að ég hefði nógan tíma.“ En hana um á nema sjálfan sig.' „Ava er glatað spil“, er haft eftir persónu sem þekkir vel til. „Hún er að vera gömul. Hún er búin að glata útlitinu og hún er of feit. Hún er í rusli og farin í hundana eins og svo margt ofdrykkjufólk. DREKKUR OF IV.SKIO Ava forðast félagsskap og lætur alla ástúð sína ganga yfir hvolpinn sinn þar sem hún býr í ríkulegri íbúð á sjöttu hæð í London. Náinn vinur bætti við: „Ava þarf að drekka í sig kjark af því að hún óttast að standa augliti til auglitis við fólk. Ég hef heyrt fólk segja að hún geti drukkið meira en nokkur annar sem það þekkir. En hún reynir að hafa hemil á drykkj- unni.“ „Ava vill njóta nafn- leyndar og þess vegna vill hún vera í London“, sagði vinur hennar. „Fólk lætur hana í friði hérna. Hundur- er henni allt. Hún bók- TÖPUO FEGURD

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.