Tíminn - 04.01.1970, Síða 5
SUIVNUDAGUR 4. janúar 1970.
TIMINN
5
McPherson hitti gamlan, góð
«i vin, sem hann hafði ekki
séð í mörg ár.
— Gamii vinur, þú mátt til
að heimsækja mig einhvern
daginn. Ég á hefee-3 í Glasgom
stræ’ti 4. Fyrst styðu.rðu oln-
boganum á dyrabjöiluna við
útidymar. Þegar þú ert ko-minn
inn, er nafnið mitt á póstkass-
anum og þú styður olnbogan-
•en á bjölluna þar ag þá kem
eg strax og opna.
— Þakka þér fyrir, en hvað
á þetifca að þýða með alnbog-
aim?
— Nú, varla kemurðu tóm-
faænifcur ....
Ég þoli hann ekki, þegar
hann er að sýna yfirburði sína.
Það er leiðinlegt með stærð
fræðinginn, sem áfcti gjörsam-
lega óútreiknanlega konu.
Sumar manneskjur trúa öllu,
bara ef því er hvíslað að þeim.
Hvemig ferðu að því að stanza, þegar ekkert tré er
nálægt?
Tveir gamMr prestar voru að
raeða saman eftir að hafa starf
að saman í fjölda ára:
— Við sem höfum þekkzt
árum saman gætum við ekki
komið okkur saiman um, að
til d'æmis, ef ég dey á undan
þér, að þú jarðaðir mig?
— Jú, iátom okkur nú sjá,
ég er afskaplega upptekinn á
næstonni, en eiguim við að
segja sunnudaginn fyrstan í
næsta mánuði?
Tvö dagblöð, anniað frá Aust
ur- en hitt frá Vestor-Þýzka
landi, hittost i rusilakörfu:
— Komdu ekki nálægt mér
með þennan ógeðslega áróður
þinn, sagði vestanblaðið, — við
gætuim lifað í sátt og saimlyndi
ef þú létir það vera að breiða
út lygar um hinn frjálsa heim
— Allt í lagi, en þá vcríur
þú líka að hæfcta að segja sann
leikann um það, sem gerist
bak við járntjaldið.
DENNI
DÆMALAUSI
Ef hann segir einu sinni enn
„ég vi] láta jarða mig í stíg-
vélum“, þá æpi ég!
r-
ffÍ-H
Grace Kelly, furstaynjan af
Mónakkó er sögð hafa miklar
áætlanir á prjónunum um að
efia áhrif sín meðal evrópsfcs
kóngafóliks.
Þessi þrjátíu O'g níu ára
gamla kona er sögð vilja helzt
af öllu sjá sína tólf ára gömlu
dótfcur, Caroline, tróna við
hlið Oharles Bretaprins sem
j drottning hans, í fyiiingu tím-
J ans.
[ Caroline og Oharles eru sögð
1 hafa sameiginlegan áhuga á
tóniist, en þar með er líka
J búið. Rainer fursti vill ekkert
I kannast við þessar bollalegg-
ingar konu sinnar, segist ekkert
★
Bókavörðurinn Henri Gold-
mann hló, þegar hann fékk
sendan bankareikning, sem
sýndi að hann átti 466.640 sterl-
ingspund inni á sínu nafni.
Hlæjandi skrifaði hann útibús-
stjóranum bréfkorn, þar sem
hann sagði m. a.: „Aldrei á ævi
minni hef ég átt svo mikla pen-
inga á banka. eins og ég nú
virðist allt í einu eiga“. Bank-
inn þakkaði Henri tilskrifið og
heiðarleg viðskipti, en síðan fór
Henri í ferðalag. Henri hætti
að hlæja, þegar hann kom aft-
ur, því þá komst hann að raun
um að allir tékkarnir, sem
hann hafði skrifað til að greiða
fyrir með f. ferðinni voru falsk-
ir.
í Frakklandi er það nefnilega
glæpsamlegt atferli að skrifa út
innistæðulau:a ávísun. Og
Henri var kallaður fyrir rétt.
Hann gat þó þegar í stað sýnt
þeim reikninginn frá bankan-
um, og með það slapp hann.
Hins vegar var bankinn beðinn
um að lagfæra hjá sér rafreikn-
ana, eða hreinlega fá sér nýja,
því þetta væri óhæfa að vera
að reikna mönnum meira en
þeir ættu raunverulega.
velta slíku fyrir sér. Þeir er vit
hafa á, segja að vilji fursta-
ynj a vingast við brezku kon-
ungsfjölskylduna, verði hún að
slíta saimneyti við marga af
helztu vinum sínum og kunn-
ingjum, því glaumgosarnir og
auðjöfrarnir, sem flykikjast um
furstahjónin í Mónakkó, eru
litnir hornauga í Buckingham
höll, og til þessa hefuir aðeins
Margrét prinsessa látið svo lít-
ið að heimsækja furstahjónin,
enginn annar úr fjölskyldu
drobtningar. — Myndin er af
furstahjónunum og börnum
þeirra, Caroline er næst móður
sinni.
★
Þegar Barbara Streisand,
lei'kkona og söngkona hélt til
frumsýningar á mynd sinni
„Hello Dolly“ var aðdáenda-
skarinn framan við kvikmynda
húsið svo fjöikniennur að einka
lífverðir hennar fengu enga
rönd við reist áköfum múgn-
um, þeir misstu alla stjóm á
æstuirn lýðnuim sem vildi kom
ast nær Barböru. Umboðsmað-
ur hennar, Marty Brlichman
var troðinn undir og náðist eft
ir nobkra stund, alblóðuigur.
Ungfrú Steisand varð mjög
skelkuð og saigði, að hún myndi
aldrei fara framar á fi-umsýn-
inigu.
Arið 1859 setti Samuel Nils-
son í sænska bænum Simris-
hamim ál ofan í neyzluvatns-
brunn sinn. Tilgangurinn var
að halda með því öllum lirfum
frá vatninu. Sonarsonarsonur
hans hefur nú skýrt frá því,
að nú loksins sé þessi gamli
áll, sem látinn var í vatnið
fyrir hundrað og tíu áruim, far
inn að bera verulegan arð, því
hann er nú farinn að stunda
álarækt af hinum gamla stofrii.
Þeir, er til þekkja, sego'ast
ekki vera í vafa um, að eftir
fimm ár muni vera fundinn
biðill handa henni Christine
Walevska, brezkum sellóleik
ara, en eftir fimm ár mun hún
vera tuttugu og átta ára — O'g
tuttugu milljónum króna rík
ari.
Christine spilar nefnilega
svo vel á sellóið sitt, að sá
auðugi tónlist'arumbjóðandi,
Sol Hurok hefir bcyðið henni
þessa fjárhæð, að því tilskyldu,
að hún láti ástina lönd og leið
og gifti sig ekki næsto fknm
árin.
Og Christine Walevska vill
miklu heldur peningama en ást
ina, „ástin hlýtur a6 koma í
öSru sæti“, segir hún og bros
ir breitt.
★
.4 hverjum degi fær hinn
mikli ítaiski sömgvari Tino
Rossi mikinn fjölda aðdáenda
bréfa. Ekkert er dularfu'llt éða
óeðlilegt við það, heldur hitt,
að þrjár hvítar rósir hafa verið
honum ráðgáta í þrjátíu ár.
í hverri vitou, ætíð á laugardög
um, tefcur hann á móti þrem
hvítum rósum, og allifcaf þann
29. apríl, þ. e. á afmælisdegi
sínum. Með rósum þessum fylg
ir ekkert nafn, aðeins setning
in: „Frá yðar tryggu aðdáend-
um“. Og þafð er vissulega hægt
að segja að þessir aðdáendur
hafi haldið lengi út, því aldrei
hafa þeir, eða hún eða hairn
misst úr einn einasta laugardag
í öll þessi 30 ár.
Tino Rossi hefir reynt að
rekja uppruna rósanna til gef-
andans, en aldrei hefir honum
tekizt það, rósirmar koma samt
stöðugt á skrifborð hans á
laugardögum. Tino Rosisi er
viss um að þessi skemmtilegi
leyndardómur hans verði
aldrei upplýstur, enginn muni
nokkru sinni fá áð vita hver
rósirnar sen-dir.
★
Börn af ýmsum kymþáttom
og með öll'Um huigsanlegum lit
um, komu á eitt heljairmikið
jólaball, sem haldið var á veg
um Sameinuðu þjóðanna í New
York. Frægir sfcemmtikraftar
voru þar til að skemmta
krökkunum, meðal þeirra gam-
anleikarinn Godfrey Cambridige,
sem klæddur var sem jóla-
sveinn, og einn drengurinn
spurði hann: Iivers vegna ert
þú brúnn jólasveinn?"
„Við komum í öl'lum litom
þetta árið“, svaraði Godfrey
þegar í stað hlæjandi og ýtti
undir koddann sem hann hafði
troðið inn undir beltiS sitt,
hina hefðbundnu ístru.