Tíminn - 20.01.1970, Side 8

Tíminn - 20.01.1970, Side 8
8 TIMiNN ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 1970. BORGARMÁL Af hverju má ekki fjölga borgarfulltráum eias og eðlilegt er miðað við íbáafjölgun ) Á áraibiliimi 1846 til 1907 var vöxbur Reykj avíkurb orgar hæguir þótt jafnt og þétt mið- aði í áttina. í lok þessa tima- bils voru íbúarnir 10.318. Þá voroi atvinnuihættir afar fá- breyttir og uppistaða aitvinimi. lífsins sjósókmir og vinna við sjávarafla, þótt einnig væru hér nokkrir landverkamenn og all fjölaruonn verzlunarstétt. A þe&su tímabili var borgarfuil- trúum í Reykjavik fjölgað fjórum sinnum þrátt fyrir mjög hægan vöxt borgaTÍnnar. Árið 1907 var tala borgarfulitrúa áJsveðin 15 og síiðan hefur verið óbreytt. Ræða Kristjáns Benediktssonar, borgarfulltrúa í umræðu um til- lögu minnihlutaflokkanna í borgarstjórn um að fjölga borgarfull- trúum úr 15 í 21 Ekki er óeðlilegt, þótt reynt sé að leita skýringa á því, hveris vegma tala borgarfuil- trúa í Reykjavík hefur verið óbreytt í rúmfega 60 ár, en fjölgaði fjóruan sinmum á næsta 60 ára tímabili þar á undan, _ þótt vöxtur borgarinmar værj ? þá mjög hægur miðað við þaí}|,r0j g sem arðið hefúr aíðustu ára- J(. tiigina. Ég héld að ástæðumar hafi verið þær á hinu fyrsta tíma- bili, að forsjónanmenn borgar- inmar og ráðamenn hafi litið svo á, að vaxandi borg þyrfti á fleiri borgarfulltrúum að halda ásamt því, að eðdileg fjölg um þeirra væri í samiræmá við kröfur og hugmyndir fólksins á þeim tima um aukið lyðræði. Skilningur almiennings á lýð- ræði óx mjög á þeim árum svo siem rýmkiaður kosninga- réttur ásamt fleiru ber vott skuli vera 15 hið fæsta og 27 hið fLesta. Það er síðam á valdi borgarstjórnar sjálfrar að á- kveða töluna innan þess ramma. Augljóst er því, að Aliþingi hef- ur litið þannig á, að eðlilegt gæti talizt, að borgarfulltrúar í Reykjavík væru fleiri en 15. Athyglisvert er eimmig, að í hópi þeiira þimgmanna, sem samjþykktu þetta, voru ekbi færri en þrír fynrverandi borg- arstjórar í Reyk j avik og mun emginn væna þá um þekkingar- skort á máiefnum borgarinnar. flokkum minnihlutanis í borgar stjöminni, er við síðiustu fcosningu höífðu ríflegan meiri- hluta kjósenda að baki sér, sé sprottin af þeirri löngun einmi saman að koma fleiri mönn- um í borgiarstjómina. Ég hyigg, að allir séu sam mála uim, að fátt eitt nema nafnið sé sameiginlegt með þeirri Reykjavík, sem var 1907, og þeirri Reykjavík, sem við þekkjum í dag. Löng upptalm- ing ætti að vera óþörf. fram úr öllum þeim fjöl- breyttu vandamálum, sem þar ber að höndum. Afleiðingin verður svo sú, að þau raiumvem legu völd, sem eiga a(ð vara í höndum hinna kjömu fuMtrúa, færast meira og minna í hend- ur sérmiemntaðra embættis- manna. Þessi þróun mála er að mínum dómi bæði óeðliieg og óæskileg, án þess að ég sé með þeim ummælum að varpa rýrð á emibættismennina sem slíka. Fjöl'gun borgarfulltrúa úr 15 í 21 svo sem lagt hefur verið svo, að við, sem viljum fjölga borgarfulltrúunum, séum með því að auka á útgjöld borgar- iinmiar. 1 því sambandi er varla um umtalsv'erðar uppbæðir að ræða. Störf borgamfuiltrúa eru eim. göngu aukasitörf og þóknun fyr ir þau við það miðuð. Nemur sú upphæð núna 2300 krónum á mánuði. Fjölgun bargarMltrúanna er því ekki spurnimg um út- gjaildaaukninigu,' sem aeimu máli skiptir fyiir fýrirtæki, sem velta 2500 milljónum ár- lega. Eðliilegt hlýtur að teljast, að störf að borgarmálefnum séu fyrst og fremst áhuga- og auka störf a. m. k. að þvá er tetour ti'l borgarstjórnar. Og æskilegt er að mínum dómi, að sem Þessi mynd var tekin i borgarstjórn Reykjavíkur þegar umræSur um fjöigun borgarfulltrúa stóðu seta. um. Samkvæmt þessu mætti ætia, að það væri skoðun mín, að lýð ræðislegum vinnubrögðum í borgarstjóm heflði hrakað frá þvi sem áður var. Er það að því leyti réttur skilningur, að með vaxamdi íbúafiöVia 03 aiuknum umsvifuim á svo til öllum sviðum hafa völdin í auknum mæli dregiat úr hönd- um hinna kjörnu fulltrúa og í hendur embættismanna. Orsök þessarar þróunar er m. a. fá- menni borgarstjómar miðað við þau umfangsmiklu verk- efni sem hemni er ætiað um að fjalla, þótt íleira komd þar til- Þegar hugurinn er leiddur að því, að tala borgarfulltrúa í Reykjavík heíur verið óbreytt s.l. 63 ár og íbúafjöldinn vaxið á þessum tíma úr rúmlega 10 þúsund í rúmlega 80 þúsund, fer ekki hjá því, að sú spuming vakni, hvort fundin hafi verið hin eina rétta tala um fjölda borgarfulltrúa og, hvort eðli- legt sé, að borgarfulltrúar verði hér áfram 15 um ófyrirsjáan- lega framtíð. í sveitarstjórmaiiögum frá 1982 er svo ákveðið, að tala borgarfulltrúa í Reykjavík Ef einhver skyldi ekki vita, hverjir þessir þrír fyrrverandi bopgarstjórar eru má upplýsa þaið, Þeir eru Bjarni Benedikts son núverandi forsætisráð- herra, Gunnar Thoroddsen, hæstaréttardómari og frú Auð- ur Auöuns, forseti borgar- stjórnar. Að mimm hyggju má líta á breytinigar á sveitarstjórnar- lögunum 1962 og rýmkaða heim i'ld til handa Reykjaivíkimgum að hafa aHt að 27 borgarfull- trúa, sem ábendingu frá AI- þingi um, að það telji fjölgun borgarfulltrúa í Reykjiavík eðlilega og æsikilega. Engim, ástæða er til að ætla, aið þessi lög hafi verið sett að óathug- uðu roáli eða þeir, sem að þeim stóðu, hafj ekfci haft staðgðða þekkinigu á málefnum Reykja- vikurborgar sbr. það sem að framam er sagt. Ég held, að ó- hætt sé að fullyrða, að lögin hafi verið ákveðin á þennan hátt vegna þess, að löggjafinn hafði talið eðlilegt, að borgar- fulltrúar í Reykjavík væru 27 og þyrftu að vera 27. Ekki verður sagt með nein- um rökum, að tillaga um fjölg- un borgarfulltrúa frá öllum Ég leyfi mér þó að nefma fjölgun íbúa, fjölbreytni í at- vinnuiháttum, sem stórlega hef- ur vaxið, skóla og aðrar mennta stofnanir, sem hér hafa risið í samræmi við kröfur tímanna, sjúkraihús og heilbrigðisstofn- anir, íþróttamiannvirki og æsbulýðisstarfsemi í mörgum myndum. Þá eru skipulagsmál og gatna- og holræsagerð orð- im umfangsmikil þáttur í starf- semi borgarinnar. Ótalin eru þá öll þjónustufyrirtæki borg- arinnar svo sem veitustofnan- ir strætisvagnar o. fl. ásamt U'mfangsmiklum atvinnurekstri, þar sem um er að ræða togara útgerð og fiskvinnslu. Eitt hef ur þó ekki breytzt. Fjöldi borg arf-ulltrúa er hin,n sami nú og þá. Ætti varla að þurfa langa umhugsun til að komast að raun um, hve óeðlilegt það er. Um það hljóta allir að geta verið sammáia, að æskilegt sé. að borgarfulltrúarnir hafi sem víiðtækasta þekkingu á ölkum þeim málum, sem borgarstjórn in þarf um að fjalla. Tæplega er himi vegar hægt að ætlast til þess, að sá 15 manna hópur, sem skipar borgarstjórnina, hafi til að bera nauðsynlega þekking'U til þess að ráða til af minn i hlu t af lokfcu num í borgarstjórininm mundi að sjálfsögðu ekki leysa þennam vanda að öllu leyti, en vissu- lega væri þafð spor í rétta átt. Fjö'lgun borgarfulltrúa ætti að leiða til þess, að verkaskipt- ing innbyrðis gæti orðið meiri og þar af leið'andi gæfist hverj um og einum betra tækifæri til að kynna sér þau mál, er í hans hlut koma. Borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna eiga að því leyti ó- hægara uun vik en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins að þeir eru færri í hverjum flokki og hafa því minni möguleika til verkaskiptingar innbyrðis en fulltrúar meiriMutans. Fjölgun borgarfulltrúa mundi því toijög bæta aðstöðu minni flokkanna í borgarstjóm inni, hvað viðkemur möguleik- um til verkaskiptingar. Og þótt liðiS'kostur Sj álf stæð isflokksins sé þar mikill samanborið við aðra, hygg ég þó, að nokkur fjöLgun mundi ekki skaða þann hóp og er það sagt án allrar áreitni. Einhver kann að. segja sem yfir. Frú Auður AuSuns í sæti for- (Ljósm.: Tíminn-Gunnar) flestir geti tekið þátt í þeirn á einhvern hátt. Fámenniisstjórn að borgarmálum er því að minni hyggju andstæð eðli og tilgangi þessara starfa. I umræðum um þetta mál er gjarnan vitnað til þess, hver fjöldi borgarfiulltrúa er í höfuð borgum hinna Norðurlandaima og í öðrum nálægum löndum- Slíkar upplýsingar eru til fróð leiks. En hagnýtt gildi þeinra til að auðvelda ofckur ákvarð- anir er lítils virði. Við eiinir erum færir um að vega og meta, hvað okkur er fyrir beztu og hvað okkur hentar í þessum efnum sem öðrum. Við einir vitum, hvar skórinn kreppir að. Við ættum einnig að vita, hvað affarasælast er að gera og hvað okkur ber að gera. Hvorki annarleg sjónarmið né óeðlileg fastheldmd á það, sem fyrir er, mega verða þess valdandi, að sjálf yfirstjórnin, hinn eðlilegi aflvaki framfara og endurnýjunar, staðni í fornu fari gamalla venja og hætti ekki einuugds að fylgj- ast með eðlilegr framþróun, heldur verði þröskuldur í vegi hennar-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.