Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 11
WKKÐJUDAGUR 20. janúar 1970. TIMINN u 7H£ TJ?A/NS /?WN/NG BACKWARÞS/ SHOOT/NG! N££P PO/JÆ/A/G OA/ TH£ COAL/ /FWP CAN \/USr G£T l/P ENOUGH SPEEP, W£MAY SHAK£ —______________ tvos£ buzzapps ysr/ AFrsprr/ us£ youp GUNs/ \e%UW &-3P Lestin rennur aftur á bak! Á eftir henni! inn! Ef viS náum nægum hraða, þá get- Skjótið á hana! Skothríð! Mokið á eld- um við hrist þessa bjálfa af okkur! AT THE A/RPORT THE/ KNEW NOTWNG ABOUT THE MISS/NG BAB Y-'/PZt.--rC\---------r * MARTHA / ASSUMED"THE NICE OLD LADy* TOOK THE BABV TO THE AIRPORT- “POOR MARTHA — WEAKENEP BY SHOCK- WENT /NTO AMNES/A — REMEMBER/NG NOTH/NG SO THEy SENT HER. HOME . WITHOUT THE BAB/. POOR (SOB) MARTHA- >. sfðan ekkert. Á flugvellinum vissn beir ekkert um hið horfna barn. Svo þeir sendu hana heim án barnsins týnda. Marta áleit, að gamla konan hefði tekið barnið út á flugvöll. Veslings Marta var yfirkomin af sorg, fóll í öngvit og man SJÓNVARP Enn um útvarpsráS Er éig féiak rúm í dálkU'm Velvabanda 6. janúair s. 1. vegna synjuaar ÚtvarpsráSs á því, að þeir Baldvitn Þ. Krist- jámsson og Gunnar Friðriksson fengju að leiða saman hesta sína í sjónvarpi eða hljóðvarþi, var það ekki ætlun mán að snúa mér til blaðanina aftuir varð- andi vinnubrögð úbvarpsráðs. Ég átti nú satt að segja vom á því, að það afgreiddi málið með þögninni eimni, svo sem raun hefur orðið á til þessa. Ástæðan tál þess, að ég kvika nú frá þessiari ætlun minni, er sú, að aninað deilumál hefur fengið allt aðra afgreiðslu hjá þessari ágætu stofnun, Ríkis- útvarpinu, og á ég þar við deil- ur Þjóðleikhússtjóra við gagn- rýniendur og leikara vegna sýn- inga á Brúðkaupi Fígarós. Sjúkraþjálfari óskast Staða yfirsjúkraþjálfara við Landspítalann er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. apríl 1970. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjómarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 21. febrúar 1970. Reykjavík, 19. janúar 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. BIAFRA SÖFNUN RAUDA KROSS ÍSLANDS Aliir bankar og sparisjóðir taka við gjöfum. Framlög til Rauða krossins eru frádrátt- arbær til skatts. 4JÁ£STAÖDA Út í þær deilur skal efcki farið fremur en deilur þeirra Baldvins og Gunnars, en spurn ingiin er þessi: Hvers vegna synjar Útvarpsráð þeim um- ræðum um umferðarslysavar’n armál, sem fram á var farið, en lætur sig ekki muma um að leyfa umræður í tilefnd deilna um áðurmefnda óperu bæði í sjónvarpi og hljóðvarpi sama kvöldið? Mér vitanlega hefur ekkert persónulegt hnútukast átt sér stað milli Baldvins og Gunnars, en því miður verður það ekki sagt, hvað hitt málið snertir. Maður skyldi því ætla, að það eitt ætti ekki að vera léttara á metumum en „vítur“ þær, sem Útvarpsráð lét frá sér fara vegma ummæla Bald- vins i þættinum „Um dagimn og vegitnn" á dögunum varð- andi brot á hlutleysisreglum Ríkisútvarpsins. Má þá sérstak lega hafa það í huga, að við- komandi starfsmömnum stofn- unarinmar hefur enn þann dag í dag láðst að upplýsa Baldvin um, hverjar þessar reglur eru, se'm Útvarpsráð sá ástæðu til að víta hann fyrir að brjóta!! Hvernig fer nú Útvarpsráð að því að verja andstæða af- greiðslu beggja þessara deilu- mála? Mér væri mjög kært, ef þér vilduð nú bjóða virðulegum formanni útvaprráðs rúm í blaði yðar fyrir rökstuddar og tæmandi skýringar á þessari vægast sagt éskiljanlegu af- stöðu ráðsins. >ær yrðu án ef.a vel þegnar af fleirum en mér. Virðimgarfyllst, . Bjarni Pétursson Formammi útvarpsráðs er frjálst að svara í þessum dálk- um eða annars staðar í blaðinu ef hamn sér ástæðu tiL Þriðjudagur 20. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausi Fuglavinirnir. \ Þýðandi: Jón Thor Haraldss. 20.55 Á öndverðum meiði 21.30 Belphégor Framhaldsmyndaflokkur gerður af franska sjónvarp- inu. 5. og 6. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. Aðalhlutverk: Juliette TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUOM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Greco, Yves Renier, René Dary, Christiane Delaroche, Sylvie og Francois Chaum- ette. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Efni siðustu þátta: Lögregluforinginn fær boð. um að hitta Belphégor. Þar er fyrir Lafði Hodwin, sem' þrábiður hann að hætta. af-' skintum af Belnhégor, ann-' ars hljótist illt af. Ilann, kemst á slóð stúlku einnar' að nafni Laurcnce. og ræð-' ur hún honnm einnig frá, þvi að hnvsast í máiið. Engu, að síður fer hann í safnið og. stendur bar augliti til aug-1 iitis við Belphégor. 22.20 Nóbelsverðlaunahafar 1969 , Hagfræði: Ragnar Frisch,> Noregi, og Jan Tinbergen,' Hollandi. Þýðandi og þulur,' Björn Matthíasson. , Læknisfræði: Hersey, Del-, briick og Luria. Bandarikj-; unum. Þýðandi Páll Eirfks-1 son, læknir. (No- * ision — I Sænska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. SH ’janúar. BIFREIÐA- EBGENDUR Látið ökkur gera við bílinn yðar Bremsuviðperðir. mótor- og raímagnsviðgerðix. Ódýrar Ijósastillingar. VÉLVIRKINN H.F. BIFREIÐ A VERKST ÆÐI Súðavog) 40 Sim) 83630. V , í um Þriðjudagur 20. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- | ir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8. ) 00 Morgnnleikfimi. Tónleik ' ar 8.30 Fréttir Tónleikar. ' 9.00 Fréttaágrip og útdrátt, ur úr forustugreinum dag-' blaðanna. 9.15 Morgunstund ; barnanna: Inga Blandon les | söguna af „Dísu ljósálfi“ (2). 9.30 Tilkynningar. Tón' leikar. 9.45 Þingfréttir 10.' 00 Fréttir 10.10 Veðurfregn , ir 10.25 Nútímatónlist: Þor, kell Sigurbjörnsson kynnir. , 11.00 Fréttir Tónleikar. 11. . þáttur Á.Bl.M.). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. > Tónleikar. Tilkynningar. 12.; pni 25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. j 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir tekur til 1 meðferðar hatta og háttvísi. ' 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Brezk tónlist: > 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið = efni. Þórarinn Þórarinsson = fyrrum skólastjóri flytur \ frásöguþátt: Þegar ég beið = ósigur í sjálfstæðisbarátt- = unni (Áður útv. 1. des.). 17.00 Fréttir. Létt lög. — 17.15 Framburðarkennsla f dönsku : = og ensku. Tónleikar. = 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Þvrlu-Brandur“ eftir Jón ' = Kr. ísfeld. Höfundur Ies' = 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. S 18.45 Veðurfregnir. = 19.00 Fréttir. Tilkynningar. = 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og ’ = Haraldur Ólafsson sjá um' = þáttinn. = 20 00 Lög unga fólksins. ~ 20.50 Framtalsevðublaðið fram á.. = borðið! Jón Ásgeirsson stjórnar upplýsingaþætti um skattframtal og ræðir við' = Sigurbjörn Þorbjörnsson j = ríkisskattstjóra. = 21.15 Sinfónísk svíta op. 8 eftir, = Car) Nielsen Hermann D. ~ Koppel leikur á píanó. iSS 21.30 C+varpssagan: „*TölIið = sagði“ eftir Þórleif Bjarna- son. Höfundur les (2). = 22.00 Fréttir. = 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón = Ásgeirsson segir frá. = 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephen = sen kynnir. = 23.00 Á hHóíOterBi Preben Meul enerach' «Krcnsen lektor les kat'r „ verðlannabók = Klaus Rifblergs „Anna (jeg) Anna“ ..................................83,40 Srijjók.1 ““ Daí'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.