Tíminn - 20.01.1970, Síða 13
í...................
!>RÖ)JUDA”GTIR 20. janúar 1970.
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
Haukar stöðvuðu
sigurgöngu Fram
Eftir fimm sigurleiki Fram í
röð í íslandsmótinu í handknatt-
leik, tókst Haukum loks að stöffva
sigurgöngu liSsins. Það var ekki
: fyrir neina tilviljun að Haukar
sigruðu, allan tímann léku þeir
af mikilli skynsemi og skutu ekki
nema í dauðafæri, enda varði
landsliðsmarkmaðurinn, Þorsteinn
Björnsson ekki eitt einasta skot
í fyrri hálfleik og segir það sína
sögu.
Ingólfiur byrjar að slbona 1:0,
Viðar jafnar, en Fraanarar síga
framúr oig komast í 4:2. Stiuria
minnkar bilið í 4:3 oig enn jafnar
Viðar. Eftir þetta var um hreioa
fiorastiu af háilfiu Haulka og í hálf-
leik var munurinn orðinn 6 mörik
14:8.
Ólafur Ólafsson, sem lélk sinn
100. leik, slkorar 15. marik Hauka
og mun'urinn var sá sami þar til
staðan var 16:10, en þá varði Þor-
Valur fékk skell
Ailf-iRieyiköavilk. — Valur Ihlaut
heMur ljiótan slkell í æfingaleikn-
um ‘gegn lands'liðinu á sunnudag-
Þorsteini
vísað út af
Þorsteini Björnssyni, marik-
verði Fram oig landsliðsins, var
visað af leikvelli fyirir óviður-
kvaemilega framfcomu í garð
dómara. Slifct á efcki, og má
ekiki hienda lieikmann, sem er
mteð 30 lands'lteifci að bafci. Það
eru gerðar mieiri krfiffur til leik
manna, sean veljast í landslið,
ekfoi aðeins hvað geta varðar,
heMur og alla framtoomu, bæði
utan og innan vallar. Þetta setti
Þorsteinn að hafa í huiga, áður
en hann gengur næst til leiks.
inn, en leifcnum laufc 8:0,
landsliðinu í vil. Matithías Hall-
igrímsson var á sfcotskónum og
sboraði hvoriki tmeira né minna
en 5 mörik hjá Sigurði Dagssyni.
Magnús Jónatansson, Ásigeir Elías
son og Guðlmundur Þórðarson söoor
uðn 1 tnark hver.
Vals-liðið var mjög lélegt, sér-
stafclega vörnin, en að sama skapi
lék iandsliðið skínandi vel — og
sýndi nú sitt rétta andlit.
steinn sitt fyrsta sbot í leifcnum.
Er staðan var 16:12 var Jóni Pét-
urssyni vísað af leifcvelli og á
meðan stoora Haulkar 3 mörk í röð.
Staittu síðar var Þorsitieini marik
verði visað af lleáfcveffli og yfirgaf
hann leitovöliinin mieð miikiMi við-
hlöffn. Pramarar siætoja sig nú nofck
uð og minnba -bilið í eitt mark
20:19 en Viðar á lofcaorðið í 'þess
um leik og stoorar 21:119, sem vonu
lokaitölur leifcsins.
Mörfc Hauka skonuðu Viðar 9,
Þórarinn 4, Ólafur 4, Sigurður 2,
Sltarila 1, Stefán 1.
Mörik Fram: Ingólfur 5, Siigur-
bengur 4, Guðjtón 3, Axel 3, Gylfi
2, Sigurður 1, Björgvin 1.
Dómarar í leiknum vonu Ósfcar
Einanstson og Gestur Sdgungeirs-
Son. Var fnammistaða Óskars bág-
borim og óskiijanilegt hvens vogna
hann daemdi sóknanmönnum knðtt-
inm í hivent eioasta skipti, þótt Iþeir
giopnuðu knettinum fyrir eigin
tolaufasfcap. Óskar er elk'ki neyndar
einn um þessa túltoun. Húu er
því miður aiilt of aligeng hjá ísl.
h amöknattteiksd'ómurum.
— J.S.H.
Ellert og Þórólíur með stytturmar
HAFA LEIKID 20 LAKDSLEIKI
Alf-Reykjavfk. — Ellert Schram
og Þórólfur Beck hafa báðir leik-
ið 20 landsleiki. Þessum áfanga
náði Ellert, er ísland lék ^ gegn
Finnlandi, og Þórólfur, er fsland
Iék gegn Frakklandi.
Það er siður KSÍ að verðlauna
leikmenn, sem náð hafa þessum
leikjafjölda. Á KSÍ-þinginu fengu
þeir félagar Ellert og Þórólfur
faHegar styttur tíl eignar. Von-
andi líta þeir á 20 leiki sem áfanga
en etoki endamark.
Leeds tekur við for-
ustunni af Everton
Körfubolt-
inn um
helgina
Mikið var um að vera hjá körfu
knattileiíksmönnum um helgina. í
íþióttahiúsinu á Seltjarnarmesi
voru háðir 4 leikir í 1. d'eild, tveir
á laugardag og tveir á sunmudag.
— Á laugard'agimn léfcu KR og Þór
frá Afcureyri og sigraði KR 62:48,
og Ármaan sigraði UMFN 81:68.
Á S'UTvnudagskvöldið hélt mótið
áfram og voru leiknir tveir leik-
ir, báðir hörikuspemmamdi. Ármamm
sigraði Þór 60:53 og ÍR sigraði
KFR 71:62. — Nánar um leikima
á morgum.
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Knatt-
spyrnufélagsins Þróttar, —
verður haldinn sunnudag-
inn 25. janúar 1970, og
hefst kl. 13,30, að Freyju-
götu 27 (Múrarasalur).
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Leeds átti í þó nokkrum erfið
leifcum rnieð Oovenitry, em sigraði
þó 3:1. Afflan Claritoe (2) og Jackie
Gharlttm skoruðu mörik Leeds, en
marik Coventry var aiuvirðilegt
sj'álífsmark sem Paul Madeley
sfcoraði.
Everton, án Alan Baffl, átti í
harðri barábtu við „The Saimits"
frá Southampton og varð umdir
í lokin. Mitoe Qhammon sboraði
bæði miörfc Southamptom með
sfkaffla, það síðara á síðustu mím-
útu, eftir að John Morrissey hafði
jafmað fyrir Everton. Southamp-
ton hafði ebki unnið leik síðan
27. ágiúst 1969.
Tvö Skemmtiiiegustu lið 1. deiid
ar, að áliti þular BBC, áttust við
fyrir framan 41 þús. áhorfendur
á Upton Park leifcveffli West Ham.
Liðin skiptust á að sæfcja, en allt
bom fyrir ekiki. Leikurinn endaði
0:0. Alex Stepney lélk eitoki í
marki Manch. Utd., en James
Rimmier lék í hans stað.
Þá eru það úrslitim s.l. laugar-
dag:
1. deild.
Arsenal — Chelsea 0:3
Crystal Palace — Nottm. F. 1:1
Derby — Sheff. Wed. 1:0
Ipswieh — Burmley 0:1
Leeds — CJoventry 3:1
Liverpool — West Br. 1:1
Manch. City — Stoke 0:1
Southampt. — Everton 2:1
Sumderland — Tottenham 2:1
West Ham — Mamch. Utd. 0:0
Wolves — Newcastle 1:1
2. deild.
Aston Villa — Portsmouth 3:5
Blackburn — Watford 1:0
Bladkpool — Middlesbro 1:1
Bolton — Huddersfield 1:1
BristO'l City — Millwaffl 1:1
Carlisle — Birmingham 4:3
Oharlton — Huffl City 1:4
Leichester — Swimdom 0:2
Oxtford — Norwitíh 1:0
Q.R.P. — Cardiff 2:1
Sheff. Utd. — Prestom 2:0
Chelsea átti í litlum erfiðleik-
um með ArSena'l. John Hofflins
skoraði eina marikið í f.h., em Ian
Hutohinson og Tomimy Baídwin
bættu tveimur við í síðari hálfleik.
Liverpoo] var betri aðilinn gegn
West Brorn., sem lék án Jeff Astle
8—9 menn vörmuðu Liverpool að-
gamg að mariki West Brorn. West
Brom. átti þó nokkur skyndiupp-
hlaup og það var úr einu slítou,
siem Tony Browm skoraði fyrir
Albiom. Chris Lawler batovörður
Liverpool jafnaði svo fyrir Liver-
pool. Hans níunda mark á keppnis
tímabilinu.
Gerald Conroe stooraði eina
marik Stoke gegm Mamch. City og
sýndi frábæram leik. — Wiffly
Hughies og Gordbn Harris sfcoruðu
fyrir Sumderiamd gege Tott'enham,
sem lék án Pat Jenminigs marik-
varðar og Mike Enigland miðvarð
ar. — Slheff. Wed. var óheppið
gegn Derby oig mismotaði mörig
tæfcif£éri. John O’Hare sfcoraði
mark Denby nétt fyrir leifcslok.
f 2. dieffld tapaði Canffifif fyrir
Q.PJR. og miSsti þar með af for-
ustastætinu. Gffllard og Mansh skor
uðu tfyrir Ramigens, em Johm Tosh-
acfc fyrir Gardiff.
Staða etfsitu og neðstu Mða:
"foj 1 1- deild.
LeedlS 29 T7 10 2 62.-27 44
Eventon 28 20 3 5 51:26 43
Chdlsea 28 13 10 5 46:31 36
Liverpool 27 18 9 5 49:30 35
I
Souith.t. 28 3 12 12 34:49 18
SumderiL 28 4 9 15 19:48 17
Cpyst. Pal. 28 3 l'O 16 25:51 16
Sheff. W. 27 4 6 17 24:48 14
2. dieild.
Huddiensf. 26 14 7 5 44:27 35
Sheff. U. 29 16 5 9 54:25 35
Blacfcburm 28 15 5 8 39:31 35
Preston 27 7 7 13 29:38 21
Wiatford 28 6 7 15 30:36 19
Astam V. 26 4 9 13 22:41 17
— K. B.
VALUR VANN KR - BÆOI
UDIN LEKU UNDIR GETU
Valsmenn sigruðu KR-inga í fs-
landsmótinu I handknattleik á
sunnudagskvöldið með 19 mörk-
urn gegn 15. Bæði Iiðin, þó sér-
staklega Valur, léku langt undir
getu og geta Valsmenn þakkað
Ólafi Jónssyn: þennan sigur, en
hann skoraði nær helming marka
Vals.
Leikurinm var nokkuð jaffn fratn
an af, þó komust KR-ingar í 3:1,
en Ólatfur skorar 3 mörk í röð
4:3. Fram að hálfleik sfciptust lið-
in á að skora og voru Valsmenn
yfir í hálfleik 6:5.
Á meðan úthaldið entist hjá
KR í síðari hálfleik héldu þeir
í viö Vals-mennina, eða þar til
staðan var orðin 12:12, en efftir
þetta var um hreima forustu af
hálfu Vaís að ræða óg lauk með
sigri þeirra 19:15.
í liði Vals var Ólafur lang
beztur og Bergur bregzt sjaildan
er mest á reymir. Mörk Valls skor-
uðu Ólafur 9, Bergur 3, Helgi 2,
Ágúst 2, Bjarni Stefán oig Gunn-
steinn 1 hver.
KR-liðið er nokkuð jafnt oig er
eniginn einn sem sker sig úr, em
þó má segja að Hilmar, Karl og
Björn séu tmáttarstólpar liðsins.
Mönk KR skoruðu Karl 5, Hilm-
ar 3, Björn 2, Friðgeir 2, Haukur
2, Gunmar 1.
Dómarar vonu Eysteinn Guð-
tnundsson og Óli Ólsem, oig dæmdu
vel.
— J.S.H.
Breiðablik
og Ármann
sigruðu
Tveir leikir fóru fram á sunnu-
daginn í vetrarmóti 2. deildar lið
anna. Breiðablifc sigraði Hauka
með miklum yfjrburðum, 8:0, og
Ármann sigraði Selfoss 4:0.