Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 1
EGILL BJARNASON SVARAR GUÐLAUGIROSINKRANZ, bls.6 / tWAKMffi . «?*■ 'S \ % SAMVINNUBANKINN ^ \ -7MINN BANKT ^ fMmw 16. tbl. — MiSvikudagur 21. janúar 1970. — 54. árg. SAMVINNUBANKINN Tvö tilboð í fyrsta áfanga Gljúfurvers- virkjunar: Norðurverk var með lægra tilboð ED—Akureyri, þriSjudag. TilboS í fyrsta áfanga Gljúfurversvirkjunar í Lax- á, voru opnuS í dag. Tvö tilboS bárust; frá NorSur- verki hf. á Akureyri og Efrafalfi sf. í Reykjavík. Tilboð NorSurverks hf. hljóð aði upp á 202.521.900,00, en til- bo« Efrafalls 224.265.000,00Í kr. í báðum tiliboðunuijn eru ýmsir fyrirvarar oig á eftir að bera þau siaiman. Tilboðin voru opnuð kl. 2 í dtaig á skrifstofu stjórnar Lax- áirvirikjuTiiar að viðstöddum ráðunautum þeirra og fulltrú- um Norðurveriks og EfrafaMs. Framkvæmd Sú, sem þessi ti'lboð voru gerð í, er byggiug stöðvarhiiss oig 1000 metra lamgra jarðgangna. Grænlendingar í Júlianeháp afkomendur ís- lenzkra manna? EJ-Reykjavík, þriðjudag. Blóðflokkarannsóknir á 5000 Grænlendingum í Julianeháp og samnburður á niðurstöðum þeirra og blóðflokkaskiptingu íslendinga, Dana og Norð- manna, benda til þess að þess- ir Grænlendingar séu afkom- endur íslenzkra víkinga og grænlenzkra Eskimóa. Þetta kemur fram í grein, sem birtist í brezka stórblað- iau „The Times“ í gær, mánu- dag og nefnist „Clue to fate of Greenland Vikings". í greim- inni segir m. a. eftirfarandi: „Heitt veðurfarstímabil gerði íslenzkum víkingum kleift að setjast að á Græn- landi, en þetta tímabil hófst kringum árið 500 eftir Krist. Eiríkur rauði lenti á suður- hluta Grænlands árið 982, og á eftir honum komu fjölmarg- ir aðrir innflytjendur, sem sumir hverjir komust alla leið til Labrador og Nýfumdna- lands. Um áriC 1200 höfðu Thule- esikimóamir á Norður-Græn- landj haldið sutur með vestur ströndinni þar til þeir komust í sambanid við nornænu íbú- ana í suðri. En.; alvarlegri Framhaid á bls 2. Yfirlýsing sjómanna og útgerðarmanna loðnubáta víða um land: 11-12% hærra skiptaverð eða engar loðnuveiðar Heyrnarlaus köttur meö bíladellu! EJ-Reykjavík, þriðjudag. Sigurður Magnússon bóndi í Reykholtsdal f Borgarfirði hélt áleiðis til Reykjavíkur á föstudaginn var á vörubifreið sinni. Þegar hann stöðvaði við Botnsskála til að fá sér hress- ingu, heyrði hann einhver hljóð undir palli bifreiðarinnar. Er hann góði betur að, sá liann að heimiliskötturinn hafði komið sér fyrir á smá syllu undir pallinum og haldið sér þar alla leiðina ofan úr Reykholts- dal. Köttur þessi, sem er skjanna hvítur, var allur orðinn grár og svartur af óhreinindum, en virtist efckert hafa orðið meint af ferðinni að öðru leyti. Sigurður tjáði blaðinu, að kötturinn hafi fyrir nokkru komið á heimili sitt og sezt þar að, og orðið mjög hændur að sér. >ótt hann sé mjög fal- legur, þá hefur kötturinn þó einn galla: hann er heyrnarlaus. Kötturinn hefur oft áður komið sér fyrir þarna umdir bílpaUinum, þegar Sigurður hefur farið í ökuferðir. Sigurður með köttinn, hvítan og strokinn, við komuna til Reykjavíkur (Tímamynd-Gunnar) Norðurlandsborinn kominn að Laugalandi: Tvær holur verða boraðar þar í vetur SB-Reykjavík, þriðjudag. I ið 1941, en báru ckki mikinn árang I kominn aftur að Laugalandi og Hitaveita á Akiu-eyri er gam- ur. 196F var svo boruð 1070 m byrjað að bora, en þar er áætl- all draumur. Boranir eftir heitu djúp hola að Laugaiandi á Þela- að at bora ivær holur i vetur. Ef vatni í nágrenni Akureyrar með mörk og var þá árangurinn mun draumurinn rætist og nóg vatn hitaveitu fyrir augum hófust ár- ■ betri. Nú er Norðurlandsborinn' fæst þarna, er talið að kosta EJ-Reykjavík, þriðjudag. ( Skipstjórar á loðnubátum standa1 enn sem fastast á kröfum sínum, > og nær mótmælaaldan til flestra! eða allra þeirra verstöðva á Iand-! mu, þar sem bátar eru á annað; borð gerðir út á loðnu. Krefjast > skipstjórarnir þess, að a. m. k.', helmingur þess, sem nú er tekið< í verðjöfnunarsjóð verði látið ■ koma inn í skiptaverðið, svo að skiptaverðið verði a. m. k. ein- króna, — en eins og kuimugt er! úrskurðaði yfirnefnd Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í gær, að; skiptaverðið skuli vera 90 aurar’ á kilóið af loðnunni. Munu skip- stjórar og útgerðarmenn loðnn-1 báta ekki hefja loðnttveiðar fyrr- en stjómvöld hafa tekSð þessa; kröfu til greina. Þott skiptaverðið sé 90 aurar á; kdléið, þá er hiið raiumiverulega verð, sem verksmiðjurnar greiða, 1-37 krónur á kdléið. Mismunur- inn fer í últgerðarfcostnað og alls konar sjóði — þar af 22 aurar í . hinn margumrædda verðjöfnunar-; sjóð. Eftir að skipstjórar og útgerð- armenn héldu fumd sinn í Reykja’; vík í gær, kom úrskunður yfir-; nefndar um loðnuverðið. I dag héldu skipstjórarnir og útgerðar-: mennirnir aftur fund, og sátu: hann uim 40 menn eða jafn margir. og fyrri fuodinn. Þar voru kröfur, enn ítrekaðar með eftárfaran'di ályktun: „Fundur skipstjóra á loðnuveiði skipum, haldinn i Reykjavík þriðjudaginn 20. janúar 1970, sam þykkir að hefja ekki loðnuveiðar, fyrr en ákvörðun um verðjöfnun- FramJiald á bls. 2. muni 250 millj. að koma upp hita veitu fyrir allan Akureyrarkaup- stað. Fyrst var borað í Glerárgili í nánd við heitar uppspretti sem þar eru, en árangur varð enginn, en hins vegar fengust þá fáeinir sekúndnlítrar úr holu á Lauga- landi á Þelamörk. Ur holunni, seim þar var síðan boruð 1965, fengust með dælu 18 sekúndulítrar af 90° heitu vatni. Sú hola var 1070 m- djúp. Síðan gerðist lítið, því fjármagn vantaði og einnig var svo mikið að gera hjá jarðhita- deild Orkustofnunar, að efcki var BYatnhalu á bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.