Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
MIÐVIKUOAGUR 21. janúar 197«.
45
Skeggjaði maðurinn var nú kom-
inn í hné og teyigði hendurnar
eítir henni í örvæntingaræði, en
hún slapp frá honum og tó'k sér
stöðu andspænis Alan og mót-
artö&umanni hans. Srvo lét hún
steininn falila. Á sama augnabiiki
sá Alan Ihana og heyrði óhugnan-
tegt hljóð.
Alan reis á fætur örmagna og
ringlaður og eftira ndartak hélt
hann stúlkunni í faðmi sínum.
Slkeggjaði maðurinn var nú að
rfsa á fætur. Hann var staðinn
upp til hlálfs, 'þegar Alan stökk á
; hann og þeir uttu báðir um 'kolí.
Unga stúlkan heyrði noikikur h'ögg
og síðast eitt mest. Síðan stökk
A'lan með háu sigurópi á fætur.
Uoi iteið rak hann höndina af tii-
viljun í margMeypuna, sem hann
hafði imisst. Hann spennti upp
bólginn. Hann var reiðuhúinn að
skjóta og halda bardaganum
'áfraim með marghleypunni.
— Komdu, sagði hann.
Bómur hans var ioðinn og hann
talaði teins og 'hann hefði kökk í
hálsinuim. Hún kom tii hans og
lagði hönd sína aftur í lófa hans.
Hún var vot og leirug úr lindinni.
Svo gengu þau uþp úr dailiverlkinu
burt frá lindinni og piitrjánum.
Nú gátu þau heyrt greinilega
hivislandi raddir umhverfis sig.
I>ær ’komu utan úr myrkrinu, en
allt í einu yfirgnaafði hátt og
langt hróp í vestri alt annað.
Því var svarað af einhverjum
heint fraiman við þau-. Aan
klommdi fingur sína fastar
um höndina og hraðaði sér í átt-
ina tii þorpsins. Hann vissi, hivað
var að gerast. Menn Grahams voru
kænni en hann hafði búizt við.
Þeir höfðu slegið stóran Ihring um
þorpið, og nokkrir þeirra voru nú
að siá þröngan hring um runnann
og lindina, þaðan sem þeir höfðu
heyrt siguróp sikeggjaða manns-
ins. Þeir skiidu ekki, hvernig á
því stóð, að hann hrópaði ekki
aítur og voru nú að kalla á hann.
Alan var svo ákafur í að berj-
ast, að hver taug í iíkama hans
titraði, þótt honum væri orðið
ljóst, hve aðstaðan var vonlaus —
Iþetta var óhugsandi en þó satt.
Við píitrén mundu þeir hafa drep
ið ihann, ef unga stúlkan hefði
ekki bjargað. Þeir höfðu reynt að
kyrkja hann. Það voru úlfar en
ekki menn, sem voru að þrengja
hringinn að honuim þarna á slétt-
unni, og í fararbroddi þeirra fóru
verstu ófreskjur, sem fii voru
meðai manna, Graiham og Ross-
land. Morðfýsn og grimmd ieynd-
ust úti í myrkrinu. Lög, réttur og
menning voru í mörg hundruð
mílna fjarlægð. Ef Graham sigr-
aði í þessari viðureign mundu að-
eins hinar þöglu Sléttur vita um
þann atburð, aiveg eins og Drauga
giiið eitt geymdi söguna um at-
burðina, sem gerðust þar fyrir
meira en öld. Og unga stúlkan
við hlið hans hafði þegar orðið
að kenna á krumlum þessara villi-
dýra.
Hann gat ekki hugsað þetta til
enda, reiði hans þvingaði hróp af
vörum hans, vitstola neitun. Unga
stúikan hélt, að hann hefði gert
það vegna þess, að hann hefði
séð skuggana, sem allt í einu
komu í ijós fyrir framan þau. Þeir
voru tveir, og hún hiijóðaði, þeg-
■ar þeim var skipað að stanza.
Alan sá, að armur lyftist eldsnart,
en handieggur hans varð samt
fljótari til. Þrír eldneistar hrukku
úr marghleypu hans eins og eld-
ingar, og maðurinn, sem hafði
lytft handlegignuim hné niður, en
hinn maðurinn hvarf í myrkrið.
Andartaki síðar kváðu villt hróp
Suans við og köf.iuðtu floíklkinn
saman, en bergmálið a£ skoti Al-
ans dundi yfir sléttuna.
Mary StandiSh hafði ekki sagt
orð, meðan s-kotin kiváðu við,
maðurinn hné niður, og hinn
flýði. En þegar hún sneri andlit-
inu að Alan, var það snjóhvítt
og augun stór. Hár hennar féll
um hana eins og skínandi slæða.
AMt í einu sá hann hönd hennar
koma út úr hárinu, sem h afði
skýlt henni, og sér til undrunar
sá hann, að hún hélt á marg-
hleypu. Hann þekkti vopnið. Það
var ein af byssunum, sem vinur
hans, Karl Lemon, hafði gefið
lionum í jólaigjöf fyrir nokkrum
árum. Hann varð hreykinn, sigur-
glaður. Fram að þessu hafði hún
leynt vopninu, en allan tímann
hafði hún verið reiðubúin til bar-
daga — reiðubúin til að berjast
með honum gegn fjandmönnum
þeirra. Hann langaði til að stanza
og taka hana í faðm sinn, og
seg'ja henni á máli ikossanna, hve
dásamileg hún væri. En í stað þess
hraðaði hann sér af stað og þau
fcomu að skógarlundinum rétt við
þorpið.
Gegnum lundinn lá stígur, sem
varla var breiðari en járnbrautar-
spor. Þegar þau komu að stígnum,
stanzaði Alan, því að hann vissi,
að eftir stutta stund mundi þeim
vera borgið. Unga stúlkan hailaði
sér upp að honum, og lá svo
máttlaus í faðmi hans. Síðasti
spölurinn hafði gemgið svo nærri
henni'. Fölt andlit hennar haillað-
ist aftur, og Alan strauk
Silkimjúikt hárið frá því og kyssti
varir hennar og augu, en marg-
hleypan lá við brjóst hans. Meðan
hún lá þanni/g magnlaus, greip
Alan hana í fangið og hraðaði sér
með hana eftir þröngum sbígnum,
seim hann vissi, að fjandmenn
hans mundu ekki finna strax.
Hann var undrandi yfir þvií, hvað
hún var létt. Hún var eins og
barn í örmum hans, lítil dis, sem
faldi sig í hári sínu. Og þegar
hann kom nær húsunum, fann
hann, að mjúkir handleggir henn
ar vöfðust um háls ihans, og hann
fann ilmandi andardráttinn við
kinn sína. Það hafði gert liann
sterkari og glaðari að vernda
þessa 'hjálparvana veru.
Þannig komu þau út úr lund-
inum. Hann fann þvala þokuna á
kinn sinni, og vissi að hún boð-
aði regn. Hann gekk upp dálitla
brekku, og þar stökk Mary aftur
niður úr fangi hans, og hafði nú
endurheimt krafta sína. Hann
kastaði mæðinni og benti. Þau
sáu ógreinilega einhverja á ferli
við griparéttina. Lengra burtu sáu
þau ljós, sem brauzt gegn-
um myrkrið, það voru ljósin í hús-
um þorpsins. Allt var dauðahljótt.
En svo var sem einhver sprytti
upp úr jörðinni rétt við fætur
þeirra. Síðan heyrðist grimmdar-
óp — ðhugnanlegt, skerandi —
en þó svo lágt, að þau ein gátu
heyrt það. Sokwenna stóð við hlið
þeirra. Hann talaði hratt, og Alan
átti fullt í fangi með að skilja
hann. Það var eiiíhvað yfirnáttúr-
legt og vofulegt við hann. Hár
hans og skegg var vott og augu
hans voru eins og glóðarmolar.
Þegár hann hafði lokið máli sínu,
beið hann ekki svars, heldur sneri
sér við og gekk hratt aftur heim
að húsunum.
— Hvað sagði hann? spurði
unga stúikan.
— Að það gleddi hann, að við
skyldum vera komin afltur heiill á
húfi. Hann heyrði skotin og kom
á móti okkur.
— Og hvað meira, sagði hún
enn.
— Sokwenna gamli er hjátrúar-
fuilur — og óstyrkur. Hann sagði
dálítið, sem þú getur al'ls ekki
skilið. Þú mundir sjálfsagt halda,
að hann væri orðinn bnjálaður, ef
hann sagði þér, að andar dáinna
félaga sinna — félaga, sem voru
drepnir fyrir mörgum árum síð-
an í Draugagilinu — hefðu komið
hingað í ikvöld til iþess að aðvara
hann um eitthvað, sem mundi ger-
ast. En hann hefur að minnsta
kosti verið varkár og hugsað um
margt. Jafnskjótt og við vorum far-
in, rak hann allar konur og hörn
úr þorpinu upp í fj'öM, Keok og
Nawadloo'k vildu ekki fara. Það
gleður mig því að ef menn eins
og Rossland og Grabam veittu.
þeim eftirför, þá — -----
— Þá væri dauðinn hetri, sag'ði
Mary Standish, og hún kreisti
handlegg hans.
— Já, það 'held ég. En það er
engin hætta á því framar. Úiti á
■víðavangi höfðu þeir yfiihöndina,
en við getum varið 'hús Sokwenna,
unz Stampade og hirðarnir koma. ■
Ef við höfum góðar byssur, voga '
þeir ekki að ráðast á húsið. Nú '
er aðstaðan okfcur hliðholl aftur,
við getum varið hús Sokwenna,
unz Stampade og hirðarnir koma.
— Þvi efcki það?
— Af því að þú ert þar inni.
Gramham vill ná þér lifandi en
ekki dauðri.
Þau voru nú komin að dyrunum
á húsi Sokwenna, og stönzuðu sem
snöggvast og sneru andlitinu út
í myrkrið, sem þau höfðu filúið
frá. En allt í einu heyrðu þau
raddir, sem komu frá gripagirð-
ingunni. Það var þýðingarlaust að
reynza að dyljast. Þeir höfðu fund
ið húsin og hrópuðu, og var svar-
að utan af sléttunni. Þau heyrðu,
GENGISSKRÁNTNG
Nr. 4 — 12. janúar 1970
1 Bandar dollar 87.90
1 Sterlángspund 210,85
er miðvikudagur 21. janúar
— Agnesarmessa
Tungl í liásuðri kl. 0.31.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.04.
1 Kanadad
100 Danskar kr
100 Norskar kr.
100 Sænskar kr.
100 Finnsfc m.
100 Franskir fr.
100 Belg. fr
100 Svissn. fr.
100 Gyllini
100 Tékkn.kr
100 V.-þýzk m.
100 Lírur
100 Austurr. sch
100 Pesetar
81,85
1.173.74
1.229,40
1.700.50
2.098.87
1.582.50
176.90
2.034,94
2.422,30
1.220.70
2.384,38
13,96
340,00
126,27
HEILSGGÆZi A
HITAVEITUBILANIR tllkvnnlM
sfma 15359
BILANASlMI Rafmagnsveltu Reyk|a
vfkur é ckrltstofutlma ar 18222
Naetur og nelgldagavanúa 18230
Skolphrelnsun allan sólarhrtnglnn ‘
Svarað < tlma 81617 og 13744
SLÖKKVILIÐIÐ og clúkrablfrelBlr -
Stirv 11100
SJÚKRABIFREIÐ • HafnarflrHI
slma 51336
SLYSAVARÐSTOFAN > Borganpltai
anum er opln allan cólarhrlngtnn
ABelru móttaka dasaSra Slm'
81212
Reykjavík:
Nætui'- og helgidagavörzlu vik-
una 17.—23. janúar annazt Lyfja
búðin Iðunn »g Garðs Apótek.
Hófnarfjörður:
l.ælcnavakt 1 Hafe&rfirði og
Garðahrcppi. UpplýEÍngar i lög-
rsgjuvai'ðstoíunni slnv 50131 og
slökkvistöðinni, símí 51100
Næturvörzlu f Keflavik 21. jan.
annast Kjartan Ólafson.
100 Reikningskrónur-
VöruskiptaL 99,86
1 Reikningsdollar-
Vöruskiptal. 87,90
1 Reiknmgspund-
Vöruskiptal. 210,95
88,10
211,35
82,05
1.176,40
1.232,20
1.704,36
2.103,65
1.586,10
177,30
2.039,60
2.427.80
1.223.70
2.389.80
14,00
340,78
126,55
100,14
88,10
211,45
FELAGSU*
Kveufélag Hateigssóknar
heldur sína árlegú skemmtisam-
komu fyrir aldrað fólk í sókninni
í Tónabæ, laugardaginn 24. jan.
og hefst hún kl. 3 stundvíslega.
Meðal skemmtiatriða. Frú Stefan
ía Pálsdóttir fer með leikþátt,
nemendur úr dansskóla Hermanns
Ragnars sjá um dansinn, fólk úr
kidkjukór Háteigskirkju syngur
undir stjórn Gunnars Sigurgeirs-
sonar. Verið velkomin.
Frá kvenréttindafélagi íslands.
Fundur verður haldinn miðviku-
daginn 21- jan. kl. 8.30 að Hall-
vegiarstöðum. Anna Sigurðardótt
ir flytur erindi um menntaárið
1970 og skólagöngu íslenzkra
kvenua.
Austf irði ngamótið
verður haldið í Sigtúni föstudag-
inm 23. jan. kl. 19.30. Miðar verða
afhentir á sama stað miðvikudag
og fiimmtudag kl. 17—19.
Tónabær — Tónabær — Tónabær.
Félagsstarf eldri borgara. A mið-
vikudaginn er opið hús frá kl.
1.30. Hefst bridge og önnur spil
kl. 3. Kaffiveitingar kl. 3.30. Frí-
merkjaþáttur, bókaútlán og upp-
lýsingaþjónusta kl 4. Gömlu dans
amir.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Spilu® verður félagsvist, fimmtu-
daginn 22. jan. kl. 8 e- h. í As-
heimilinu, Hólsvegi 17. Verðlaun
veitt. Stjórnin
Austfirðinganiótið
verður i Sigtúni á Þorradaginu 23.
janúar. Upplýsingar í símum 37023
og 34789. Nánar Auglýst síðar
ORÐSENPING
AA-samtökin:
Fundir AA-samtakanna 1 Reykja
vík: 1 félagsheimilinu rjarnarg.
3C á mánudögum kl 21, miðviku
dögum kl 21. fimmtudögum kl
21 I safnaðarheimili Nesktrkju á
föstudögum kl. 21 I safnaðarheim
ili Langholtskirkju á föstudögum
kl. 21 og laugardögum kl 14. —
Skrifstofa AA-samtakanna Tjarn
argtu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga 18—19 Símt
16373.
Minnlngarspjöld Háteigskirkiu
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorstelns
dóttur Stangarholt) 32. slmi 22501
Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut
47. simi 31339 Guðrúnu Karlsdóttui
Stlgahlið 4. stnu 32249 Stgríði
Benónýsdóttur Stigahlíð 49. slml
82959 Gnntremur ' oókabúðinni
HlíSar, Miklubraut 68.
Minningarspjöld:
Menningar- og minningarspjöld
kvenna fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sjóðsins, Hallveigarstöð
um TúngÖtu 14, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22,
hjá Onnu Þorsteinsdóttur, Safa
mýri 56. Valgerði Gísladóttur
Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga
dóttur Samtúni 16.
SOFN OG SVNINGAR
fslenzka dýrasafnið
er opi'ð alla suunudaga frá kl. 2—
5.
Taeknibókasafn IMSf, Skipholti 37,
3. hæð. er opið alla virka daga kl.
13—19 nema laugardaga kl. 13—15
Ookað á laugardögum 1. mai til
1 okt.)
Náttúrugripasafi.íð Hverfisg&tu
115 3 hæð opíð þríðjudaga. flmmtu
daga laugardaga og stmnudaga frá
kl. 1,30—1
SIGLINGAR
Skipaútgerð ríkisins.
Herjjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 á föstudagskvöld til Vest-
mannaeyja. Herðubreið er á Aust
fjarðahöfnum á norðurleið. Ar-
vakur fór frá Reykjavík kl. 13.00
í gær vestur um land til Súganda
fjarðar.
FLUGÁÆTLANIR
Bjarni Herjólfsson er væntan-
legui frá NY kl. 10.00. Fer til
Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg
kl. 01.45. Fer ti’I NY kl. 02.45.
Vinsamlegast atliugið
Allt efni i dagbókina þarf að
hafa borizt fyrir kl. 2 daginn
fyrir birtingu.
Lárétt:
1 Tilhneygingin. 6 Kona. 7 Ess. 9
Borðaudi. 10 Kátari. 11 Væl. 12
Greinir. 13 Blundur. 15 Gró&a-
veeur.
Krossgáta
Nr. 474
Lóðrétt: 1 Tímabila. 2 365
dagar. 3 Fangelsi. 4 Tveir
eins. 5 Mjólkinni. 8 Útibú.
9 Sturli. 13 Starfrófsröð. 14
Ein klst.
Ráðning á gátu nr. 473
Lárétt: 1 Andlits. 6 Ráð. 7
Lá. 9 Ár. 10 Ansvíti. 11 Ka.
12 Af. 13 Eða. 15 Óleikur.
Lóðrétt: 1 Aflakló. 2 Dr. 3
Lárviði. 4 Ið. 5 Skrifar. 8
Ana. 9 Ata. 13 EE. 14 Afc.