Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 5
í moVIKCl>AGUR 21. janúar 1970.
Gæti ég fcngið þessum
lampa skipt. Flaskan var tóm,
þcgar ég fékk hann.
Pétur: — Get ég ekki fangið
dálitla kauphæklkun? Ég get
aMrei kvænst með þessi laun
sem ég hef nú.
Forstjórinn: — Nei, M'klega
ekki, ,en einlivern tíma muntu
verSa mér 'þakkllátur fyrir það.
— >ú gleymdir að draga
fyrir gluggamn hjá þér í gær-
kvöldi og ég sá þig kyssa kon-
una þína.
— Hvaða vitleyisa, ég var
alls ebki í bænum í gær.
Amerífcanskt auglýsimgafyrir-
tæki sagði í auglýsingu: — í
gær höfð'um við þá ánægju, að
senda kanínu-hjón frá a-ustur-
til vesturstrandarinnar. Þegar
þau voru bomin á leiðarenda,
voru þau emm'þá aðeins . tvö.
Munið, að Mereur-féíágið er
alltaf fljótast.
Olíukóngur frá Texas var
staddur í veizlu í London.
Borðdaman hans bar óvenju
fallega eymarlokka. ■— Úr
hverju eru þeir, spurði olíu-
kóngurinn ósköp blátt áfram,
— Þetta er jade, sagði dam-
an. — Jæja, já, það er það sem
við notum i kanínumerkin
heima í Texas.
Svesreir LLtli kom inn og
sagði mömmu sinni, að hamn
Ihefði misst fyrstu ‘barnatönn-
ma.
— Hvað gerðir þu svo við
tönnina? spurði mó'ðirin.
— Nú ég gleypti 'hana, því að
hún þarf að koma upp aftur,
svaraði SveiTÍr.
Ég nota þetta, þegar ég spila
bridgc á móti konunni minni.
Síðhærður unglingur stakk
höfðinu inn í eima af rakara-
s-tofum bæjarins.
— Varst þa® þú, sem kdippt-
ir mig síðast? spurði hanm einn
rakarann.
-— Nei, ég hef bara u'nndð
hérn.a í eitt ár.
— Hefurðu heyrt, að það á
að banna að hafa ljós á Volks
wagen-bílunum.
— Nei, er það satt, hvers
vegna þá?
— Þeir eru svo litlir, að
þeir mega ekki vera úti, eftir
að fer a'ð dimma.
DENNI
DÆMALAUSI
Reyndu að miða Denui, mið-
aðu!
Fyrir skömm-u var gerð könn
un n._ðal franskra stúdenta
með það fyrir augum aið kom-
ast að því hvaða heimspeking-
ur, eða hvaða heimspeki væri
nú m-esl uppi á teningnuim. Og
það kom í ljós a® rithöfiundur-
inn Albert Camus naut mestrar
hylili stúdentanna, eða 26%
þeirra, heimspekingurinn Jean-
Paul Sartre var annar, 2£%,
Karl Mar-x fékk 11%, og eftir
honum komu Baudelaire,
Balzac, Roussean, Malraux og
Borts Vian talsmaður amer-
íkandsmans eftir stríð.
; Aðeins 2% stúdenta nefndu
franska hugsuðinn Descartes,
þann er keomdi, að menn væru
raunverulega ekki til fyrr en
þeir sogðu: „Bg hugsa, áður
en ég er“.
Næst á eftir Descartes nefndu
stúdentar Biblíuna og Lenín, á
eftir þeim komu Stalín og'
Marcuse með 1,5% og Hegel
og Mao Tse-tung með 1%. Che
Guevara. de Sade markgreifi,
Plato, Bossuet, Courteline og
þjóðdagasöin'givarin.n Pierre Bras
sens fengu hver fyrir sig held-
ur minna en 1%.
★
Ævintýri — en ekki fyrir
börn . . . er nýjasta hugdetta
ýmissa kvikmyndaframdeiiðanda.
í París eni þegar hafnar sýn-
ingar á nýstárlegum kvifcmynd-
jum, þar sem stuðzt er við sögu-
þráðinn í sumum ævintýrum
þeirra Grimm hræðra.
Hæ-tt er nú við að sumir
sómakærir borga-rar roðni er
þeir horfa á þessa útgáfur af
ævintýrunum, því þar gef-ur til
dæmis a-ð líta Þyrnirósu sem
vakin er af sínuim hundrað ára
svefni með svolitlu meira en
kossi einum saman. Öskubusku
tek-st naumle-ga að flýja unda-n
; yfirvofand-i nauðgun o-g man.n-
áti. Vonda drottningin heldur
eins konar ,,hesthús“ fudlt af
lífsglöðum ungum m-önnu-m.
Mjallhvít flýr u-ndan á-gengum
; skógardý-rum og fer að þjóna
» dver-gu-num sjö til borðs og
sæu-gur . . .
Og á eftú’ ævintýrum Grimm
bræðra fá Parísarbúar að sjá
ævintýri úr „Þúsund og einni
nótt“, en það er japansku-r kvik-
my-ndaframl-eiðandi sem undan
farið hefir dvalið í Evrópu við
að „lagfæra" þau ævintýri lítil-
lega. Síðan kemur svo Tumi
þumall og fleiri góðir.
★
Bílaverksmi'ðja sú sem
ítalska bílaverksmiðjan Fiat er
að byg-gja fyri-r Sovétstjórnina
við Togiiattigrad á Volgubökk-
um , verður tekin í notkun þann
22. apríd á 100 ára fæðingar-
afm-æli Leníns.
Fiat hefir staðið sig m-jög
vel við verksmiðjubyg-gin-guna,
en sam-ni-n-gurinn við Sovét-
stjórnina var g-erður í ágúst-
mánuði 1966. Og í kurteisis
skyni nefnd-u Sovétm-e-nn
borg-ina þar sem verksmi'ðjurn
ar ítölsku eru, Togliattigrad,
eftir Palmiro Togliatti sáluga,
fyrrurn leiðtoga ítalska komm-
ún-ista — sem stóð fyrir mörg-
um verkföllum verkamanna í
baráttu þeirra við Fiat.
Bílar þeir sem íramleiddir
vesrða i verksmiðjunni munu
með pop-hárgreiðslu og augu-n
hulin á bak við stór pop-gler-
augu að hlusta á pop-músik er
fy-rirbæri sem filestir kannasit
oi’ðið við, þ. e. þeir sem enn
★
kallaðú’ Fiat-124 — en sá bill
verður nokkuð frábruigðinn
venjulegum Fiat bíium, breyt-
ingar aðallega gerðar með til-
liti til rússnesks veðurfars. A-
ætlað er að framleiða 30.000
bíla fyrir árslok 1970, og 1975
eiga bílarnir að vera orðnir
600.000 á ári, eða megin hluti
allrar sovézkrar bddaframleiðslu,
sem þá á að vera komin í um
milljón bíla á ári.
★
Nors-k-d ansk-b an darískur próf
essor vi'ð háskólann í Los A-n-g-
eles hefir gert nokkra könmun
á hu'gsanlegum kvillum, sem
konu-r geta fengið af því að
ganga í pínu-pilsum. Eftir því
sem hinn fróð-i maðu-r segir,
þá eru þeir kvillar margvísle-g-
ir sem af pín-u-pilisum geta staf
að, t. d. nefnir hann, að föt
sem fólk klæðist hafi mikið að
segja fyrir hljóðdem-pun éða
hljóðbærni í herbergjum. Því
meira sem sé af fötunum, því
dempa'ðri verði ö-ll hljóð, hljóð-
bylgjunnar í herbeirgiinu því
færri, vegna lítils endurkasts.
Sé manneskja hins vega-r allt
að því nakin innan fjögurra
veggja til jafn-aðar, þá verða
hljóðin sem á hljóðhimnum
hennar skella allan daginn
of há. Prófessorinn, sem heitir
dr. Vern O. Knudsen, segist
hafa framkvæmt eina tilraun
sína með því að .áta tíu stúlkur
í pínu-pilsum vera inni í litlu
herbergi, síða-n hleypti hann
sfcoti úr skammbyssu og mældi
hávaða'nn. Síðan setti hann tiu
stúlk-ur i maxi-pilsum inn í
eru ekki oriðnir po-p-tizkunni
að b-rá'ð. Hér kemiur erm eitt
tiUegg poi>tízkunnar til pop-
menningarinnar, sem er stór-
m-erkileg pop-tas'ka!
*
herbergi'ð, hleypti skoti úr
byssu, og reynddst hávaði-nn þá
vera mi'klu minni en í fyrra
sinniið, ©nda segdr han-n að stúlk
ur í pínu-pilsum, séu „m-ikdu
betri hljóðmóttakendur“ en síð-
klæddar stúlkur. „Huigsi-ð ykk-
ur m-eð-ferðina á heyrnarfær-
um man-na, þegar hund-r-uð
stúlkna í pínu-pilsu-m eru sam-
an komnar á pop-hljómie-ifcum
eða damsleik", segir prófessor-
inn, og han-n seg-ist vera farinn
að bera mifclar áhy-ggjur vegna
heyrnardeyfu mam-na í f-ram-
tíðinni.
★
„Kómg-urinn af Róm“ þ, e.
einkasonur Napóleons, sem
hann átti með Maríu Lovísu af
Austurríki, hvílir nú loksins
við hlið föiður síns í kirfcjuigarði
þeim er Napóleon g-istir í Pa-rís.
Á m-eðan á hernámi Þjóð-
verja stóð í seinni heim-ss-tyrj-
öldinni,. fluttu þeir líkama
dren-gsims í Invalides kirkjuna,
en Frakkar lé-tu sig það emgu
skipta.
Líka-mi hins un-ga greifa af
Reichstadt - eins og Austurrík-
ismenn köiluðu hann eftir upp-
gjöf Napóleons — var til bráða
birgða settur í li-tla kapellu við
Invlides, en hefir nú loks ver-
ið færðu-r í gröf til föður síns.
Á meðan herhljómsveit lék
jarðarfa-rarsálma o-g tvær fylk-
ingar hermanna í einkennisbún-
ingum Napóleonshers-ins stóðu
heiðursvörð, var kista konungs
i-ns af Róm látin síga niður í
gröfina sem er við fótstald niinn
ismerkisins um föður hans.