Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 12
12
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970.
Húsbyggjendur
Milliveggjaplötur fyrirliggjandi.
HELLUSTEYPAN, símar 52050 og 51551
Bændur - Búfræðingar, atliugið:
Álitlegur maður, búfræðingur eða maður með
reynslu í bústörfum óskast í vor, á jörð á Norður-
landi. Jörðin er vel í sveit sett og vel hýst. Búrekst-
ur í félagsformi er mögulegur og einnig leiga.
Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir 10.
febrúar, 1970 merkt: „Búskapur 1023“
Útgerðarmenn - Skipstjórar
Framleiði 3 og 4 kg. netastein. Merki ef óskaö er.
HELLUSTEYPAN, símar 52050 og 51551.
Selveiðimenn
Fram að 1. apríl tökum við á móti selskinnum til
iðnaðar. (Allar tegundir af fullorðnum). Skinnin
eiga að vera hert og sæmilega falleg. Staðgreið-
um — Hæsta verð.
Eftir 1. ágúst munum við aftur taka við skinnum.
LEDA-verksmiðjan,
pósthólf 1095. R.
sími 84080.
Þingeyingamótið
Súlnasal, Hótel Sögu, föstudagskvöld kl. 7.00 Miða-
sala í Últíma og í andýri Súlnasals milli kl. 5—7
fimmtudag, og verður þar tekið á móti borða-'
pöntunum.
Stjórnin.
VlílSendifeTðabiffeiði-VW 5 manna-VWsvefnvagtv
VW Smanna-Landrover 7manna
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Látið okkur gera við bílinn
yðar.
Bremsuviðgerðir, mótor-
og rafmagnsviðgerðir
Ödýrar Ijósastillingar.
VÉLVIRKINN H.F.
BIFREQ) A VEREJSTÆÐl
Súðavogi 40. Súni 83630.
íþróttir
Framhald af bls. 13
leikir þess við toppliðin ÍR og KR
undanfarið, hafa ailir verið hönku
spennandi. Stigahœstir voru: Hall
grírnur G-unnarsson 17, Jón Björgv
insson 16, Birgir Ö. Birgis 15, Jón
Sig. 14 og Björn Ohr. 13. Hjá
UMFN voru hæsitir þeir Kjartan
Arnþjörnsson með 23 stig og Jón
Helgason og Berry Nefctles með
11 stig hvor.
Ármaim — Þór 60:53
Ármenningum gekk vel allan
fyrri hálfleikinn. Á töflunni mátti
sjá 12:3, 20:9 og 30:13 þegar 3
mínútur voru eftir. Þá gerðu Þórs
arar 8 stig á móti 2 frá Ármanni
og var staðan í hálfleik 32:21. í
seinni hálfleik mættu Þórsarar tví
efldir til leiks og þegar 12 mín.
vom liðnar höfðu þeir jafnað met-
in 38:38. Ánmenningar sóttu og
gátu haldið forskoti út leikinn,
þótt oft hafi munað mjóu, t.d.
48:47 þegar 3 mín. voru til leiks-
loka. Leiknum lauk með 60:53. —
Hj!á Ármanni voru stigalhasistir
Jón Sigurðsson með 17 stig, Björn
Christiansen 13 stig og Hallgrkn
ur Gunnarsson 12 stig. Hjíá Þór
voru Guttonmur og Magnús Jóna-
tansson hæstir með 18 stig hvor.
ÍR — KFR 71:62
Þetta var æsispennandi leikur og
skiptust liðin ætíð á með að steora
allan fyrri Mlfieik. ÍR-ingar höfðu
þó aðeins betur og voru 5 stig
yfir í hálfíeite, þegar staðan var
37:32. KFR-ingar minnkuðu þó bil-
ið er seinni hólfleiteurinn hófst og
þegar 12 mín. voru liðnar höfðu
þeir yfir 52:49 ,Þá loksins komust
ÍR-ingar í gang og á næstu 7 mín.
gerðu þeir 20 Stig á móti 4 frá
KPR. Leiknum laute síðan 71:62.
Stigahæstir hjá Í'R voru Birgir
Jateobson 23, Kristinn Jömndsson
20, og Þorsteinn Hallgrímsson 14.
Þórir Magnúsosn var langlhæstur
þeirra KFR-inga með 26 stig, en
næstir voru Rafn Hamaldsson með
II st. og Ólafur Thorlacius 10.
Enn einu sinni þarf að _ gei’a
dómaramálin að umtalsefni. f þess
um síðasfa leite dæmdu Hörður
Tuliníus og Ha'Bgríimur Gupnars-
son og gerðu þeir það einstate-
leiga illa. Það fer að hvarfla að
mönnum hvort séu til nokikrir góð-
ir dómarar í körfuknattleite hér
á landi. Ef sivo er eðdki, er etetei
lenigur hægt eingöngu að álasa dóm
urunum sjólfum heldur einnig
þeim, sem skipuleggja þessi mál
í stjórn KKÍ.
— ÓF
Vöxtur stórborga
Framhald af bls. 9
undi áratugur aldarinnar var
að hefjast. Þá virtist ekiki þurfa
annaö en að gefa nýlendunum
frelsi og láta íbúa þeirra um
að mynda og móta sína þjóð-
ríki. En nú virðast jafnvel
vandamál stórborganna vera
farin að herja á Afríku. I auig-
urn Barböra Warrl er þarna u-m
að ræða „stórborgir, sem hafa
orðið af fljótt 111“ Ætti ef til
vill einnig að spyrja, hvort
þarna sé um að ræða þjóðriki,
sem hafi orðið of snemma til?
Fjárdráttur
Framhald af bls. 8
málinu — þótt nú hafi þau skipt
um skoðuin — og því var það, að
Yablonski og 11 aðrir félagsmenn
í UMWA fóru í mál við forystu-
menn samba-ndsins og söfcuðu þá
um að hafa dregið að sér ólöglega
um 620 milljónir k-róna.
í áikæruskjalinu segir m. a. eft-
irfarandi:
„Frá jainúar 1963 til desember
1968 greiddi UMWA 68.894 dollara
(um 6 milljóndr ísl. króna) til
Sheraton-Carlton hótelsins í Was-
hington. DC fyrir tv-eggja herbergja
munaðaríbúð, sem ei-nn af starfs-
mönnum sambandsins býr í . . .
„. . . Forystumenn sam-bandsins
hafa reglulega til afnota Cadillac
bifreiðar, sem sambaindið á og
greiöir retestur á. Þeir hafa einn-
ig veitt gijafir úr sjóðum UMWA
til stofnana í heimarfkjum sí-num
til að autea á persónulega hylli
sítia . . .
„. . . Forystumennirnir hafa
haldið á launasíkrá UMWA ættingj
um símum, sem fá ofboðslega há
laun og risnu . . . Þanmi-g hefur
dóttir ein-s forystumamnsins (það
er Antoinette, dóttir Boyles) feng
ið úr sjóðnum UMWA $190.867.30
í laun og kostnað frá janúar 1963
til desember 1968 (u-m 168 mill-
jónir teróna). Á sama tima fékik
bróðir sama forystumamns' $186.
156.27 úr UMWA-sjóðnum.
„Dóttirin, sem er skráð sem lög
fræðin-gur, fær í la-um 40 þús-und
dollara á ári auk teostnaðar (rúm-
lega 3,5 milljón króna) . . . Að
því er sagt er fær hún þessi laun
fyrir störf sin í skrifstofu UMWA
í Billings, Montaina. En þar er lít-
ið urn n-ámugröft — starfamdi
nám-uverkamenn eru um 250 tals-
ins og eftirlaunam-enn iim 700 . .
Það er þvi mjög lítil, ef nokkur,
þörf fyrir lögfræðiaðstoð þar.
„Árið 1968 . . . fékk Áfrýjunar-
og kæru-nefnd UMWA, en í hemni
ei-ga sæti 39 menm, samtals $40.800
í laun og kostnað (hátt í 4 miil-
jóni-r króna), þrátt fyrir það að
emtgar áfrýjanir eða bærur bár-
ust . . . Menn em valdir í þessa
nefmd s-vo hægt sé að launa þeim
fyrir stuðming úr sjóðum sam-
bandsios“.
En-gimi vafi er taldnn á þvi, að
Yablonskí hafi haft í höndum
sönnu-nargögn í máli þessu. Þar
sem hann var efcki einn ákærandi,
mun málið halda áfram f-yrir dóm-
stólunum. Aftur á móti hafa a. m.
k. tveir þeirra 11 á-kær-enda, se-m
lifandi eru, fengi® hótanir um
líflát.
Bað um vernd en fékk ekki
Kosn-ingabaráttan í fyrra var
mjög hö-rð og óvægin. Boyle beitti
öllum mætti sambandsims til að
sigrast á Yablonstei, og það svo að
dómstólarnir urðu stumdum að
grípa í taumana.
Yablonski taldi sig oft í lífs-
hættu, o-g að því er virðist ekki
að ástæðulausu. Hann var strax
og hann gaf sig í framboð rekinn
úr starfi sínu hjó UMWA, og er
skammt var liðið á kosningabarátt
una varð hann fyrir likamsárás.
Maður notek-ur réðist að honum og
veitti honu-m karatehögg svo hann
missti meðvitund. Læknirinn, sem
fékk Yablonski til meðferðar,
sagð-i, að aðeins hefði m-unað hálf-
um þumlungi að um ba-nahögg
hefði verið að ræða.
Lögfræðingur Yablonskis fór
fram á það rétt eftir að kosning-
u-nni lauk, að dómsmáiaráðuneyti
Bandaríkjanna veitti Yablonski
vernd, þar sem honum hefði verið
hótað lífiáti bviað eftir annað.
Ráðuneytið hafnaði þessari beiðni,
og Yablonski iét lí.'ið.
Lögreglan í Pennsylvaniu talar
annars ekki u-m morð í þessu sam-
bandi, heldur „aftöfcu". Það gera
margir námuvenkamenn einnig. O-g
er harla ólíMegt, að upp komist.
hivei’jir fra-mtov-æmdu þá aftök-u
eða stóðu á bak við ha-na.
Þó telja m-enm ósenmilegt, að
Boyle og nánus-tu samstarfsmemo
hans hafi beinlínis staðið þar á
bak við. Er hims vegar talið nokk-
ur-n veginn víst, að eimhverjir
stuðningsimamna Boyles, sem hafi.
óttazt um stöðu sína og fram-tíð,
hafi leigt atvinnumorðingja til að ]
útrýma Yabonski, ef það mætti ;
vera til þess að losna við hætfculeg •
an andstæðing og vera öðmrn til •
viðvömnar um að skipta sé-r ekki ’
af stjómenduim eins spilltasta
venka-lýðssambands Bandaríkjartna-
— EJ.
Gullna hliðið
»
Fraimhald af bls. 6.
hjá Leitefélagi Reykjavíteur. .
Tónlistin er eftir Pál ísélfs
son, en fhitt af Maríu Jiittn '
er og Ingimar Eydal. Bún-,
inga hafa Hanna Lisbet Jón-
mundsdóttur og Freygerðctr
Ma-gnúsdóttir saumað, en
aute þess hafa nokikrir bún-
ingar verið fengnir að láni
hjá Þjóðleikihúsinu.
Þetta er þriðja leiteverfcið,
sem félagið tebur til sýn-
in-gar á þessu ári, en alls
em fimrn íslenzk leifcrit á '
ventee-fnaskrá leifcársins og ,
em æfin-gar um það bil að
hefijast á næstu tveim, en
það era barmaleikri-tið ’
Dimmalim-m eftir Helgu i
Egilsson, tónlist eftjr Afía 1
Heimi Sv-einsson, og nýjasta i
leikverk Jónasar Árnasonar:
„Þið miunið hann Jörand**. ;
Baldvin
Framhald af bls. 7
representahtskapiet jámite ensáö-.
are“.
Um atkvæðisrétt á fcuidum fuö-
tmúaráðs segir en-nfremur f 16. gr^
„Við attevæð-agreiðslu hefír
hver fúlltmariáðsmaður eitt at-
fcvæði“.
„Ved röstnimig ager varje led-a-
mot av representantskaipet en
rölst.“
Vilja menrn fleiri d-æmi um jaf-n
réltti aBra? Það væri þá h-elzt að
enda á háttum Sameinuðu þjóð-
anna hér að lútandi, en þær,
skammast sín efckert fyrir að ætla :
öllum, smáum sem stórum — há-
•um sem lá-gum, sa-ma rétt þar á
þinigi. En að bei-ta slík-u jafmrétti
hér, í hreinræbtuðum slysavarna-
samtökum, er ekki boðlegt fyrir '
forseta SVFÍ og hans háa Mka í
forystusveit Slysavarnaféla-gs ís- ‘
lands. „Ja, miklir meno erum við,
Hrólf-ur minn.“ Þetta var eteki ver-
ið að upplýsa og kyn-n-a í st-eigur- ;
látri og villandi ályktun SVFÍ- ,
síjórnari-nnar í áður ívitmuðu bréfi,
en ýfiniga- og nxetnaðarstremgurinn :
láltinn óma því betur útyfir bless-að
hrekklausa fóikið í slysavama- ’
deildunum.
knattspyrnudeildar Knatt- I
spyrnufélagsins Þróttar, — ]
verður haldinn sunnudag- |
inn 25. janúar 1970, og '
hefst kl. 13,30, að Freyju- j
götu 27 (Múrarasalur).
Dagskrá: Venjuleg aðal-
iundarstörf.
Stjórnin.