Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.01.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVTKUIÍAJC-UR 21. janúar 1970. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ OFNA Hverjir eru menn 19. aldar? Mbl. hefur kallat Kristján Benediktsson borgarfulltrúa „mann 19. aldar“ fyrir það, að hann benti á, að 4 sinnum á 19. öld og á fyrsta áratugi 20. aldar hafði verið fjölgað bæj- arfulltrúum í Reykjavík. En síðan ekki söguna meir síðan 1907, þrátt fyrir það, að íbúa- tala Reykjavíkur hefur áttfald- azt síðan. Ýmis önnur bæjar- félög hafa á 20. öld smám sam- an verið að fjölga bæjarfulltrú- um eftir því sem bæjarfélögin hafa staekkað og íbúum fjölg- að í samræmi við hagsmuni og hugsunarhátt 20. aldar manna. Bæjarfulltrúar í Reykjavík voru ákveðuir 15 árið 1907 og íhaldið, sem farið hefur með stjórn burgarinnar í 40 ár, virð- ist líta á þessa tölu sem heilaga tölu. Þar má ekki við hrófla, frekar en ýmsu öðru skipulagi eða skipulagsleysi í stjóm borg- arinnar. Borgin skal vera í höndum fámennisstjórnar í- haldsins. Skipulag 19. aldar- innar um 10 þúsund manna bæjarfélagið Reykjavík skal gilda áfram óbreytt um skipan bórgarstjórnar og fjölda borg- arfulltrúa höfuðborgar fslands, sem er margföld stórborg mið- að við aðra kaupstaði landsins, sem hafa margir næstum eins marga kjörna sveitarstjórnar- fulltrúa og Reykjavíkurborg. Þeir menn, sem telja slíkt hæfa og vcrja í líf og blóð, eru 19. aldar menn í bezta lagi. Það fer illa á því, að þessir fortíðar- menn kalli þá, sem sýna skiln- ing á þörfum Reykjavíkurborg- ar á áttunda tug 20. aldart 19. aldarmenn. Með því festa þeir aðeins það hugtak við sjálfa sig. Málflutningur Birgis ísleifs Um málflutning íhaldsins í þessu máli og afleiðingarnar af fámennisstjórn fhaldsins og embættismanna þess á málefn- um Reykjavíkur sagði Alþýðu- blaðið m.a.: „Leiddi þetta til þess að völd in færðust í æ ríkara mæli úr höndum hinna kjörnu borgar- fulltrúa og í hendur sérfróðra starfsmanna borgarinnar, sem ekki bæru beina ábyrgð gagn- vart borgarbúum sjálfum, eins og hinir kjörnu fulltrúar. Væri ' því lýðræðisleg nauðsyn, að ■ þessi varhugaverða þróun yrði ’ stöðvuð og væri það ekki gert ■ með öðru móti en fjölgUn borg- ( arfulltrúa eins oj^ löggjafar- valdið óbeinlínis Ieggði til. í umræðum um þetta mál skeði sá furðulegi hlutur, að; formælandi meirihlutans í mál- inu, Birgir ísleifur Gunnarsson, sagði það sína skoðun, að lýð- ræði væri bezt borgið með því að fámennur hópur sæi um yfir- stjórn allra mála, — raunveru- leg stjórnun væri í höndum þröngrar klíku. f því sambandi , lýsti hann því sem sinni skoð- un, að f jölgun alþingismanna í ‘ sambandi við síðustu kjördæma breytingu, og þá væntanlega kjördæmabreytingin sjálf, hafi verið spor aftur á bak frá lýð- ræðislegu sjónarmiði séð. Er' nær ótrúlegt að einn af borgar- fulltrúum í Reykjavík skuli1 flagga slíkum skoðunum, vit- andi það að breytingin var gerð ' fyrst og fremst til þess að íbú- ar Reykjavíkurborgar sjálfrar öðluðust svipuð réttindi til á- hrifa á meðferð þjóðmála og fólk í dreifbýlinu, enda stór hluti af fjölgun þingmannanna, sem kom í hlut Reykjavíkur- borgar og þéttbýlisins umhverf- is hana. En slíka breytingu telur einn af borgarfuUtrúum Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík spor aftur á bak“. TK. OMEGA Nivada ^ligssMia1 PIERPOM Magnús Laugaiíegi Idvinsson Sími 2Z804 ^ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR v HJÚLASTILLINGAR MOTORSTIUINCAR , Sími LátiS stilla i tíma. 4 ^ i .1 n n Fljót og örugg þjónusta. 1 % rlllu Auglýsið í Tímanum Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitmr. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 —• Reykjavík TRAKTOR DEKK fyrirliggjandi í algengustu stærðum. 0 ÞDRHF Til solu er Vfz tonna trillubátur nú þegar. Báturinn er meS nýrri 6 ha. Saab díselvél. Upplýsingar í síma 41259 Húsavík milli kl. 7 og 8 e.h. Bílasala Matthíasar Bílasala — Bílaskipti Úrvai vörubifreiða Bílar gegn skuldabréfum BÍLASALA MATTHlASAR HöfSatúni 2. Símar 24540 og 24541 Vanti yður * ÍBÚÐARHUS * PENINGSHÚS * HLÖÐUR 4: VERKFÆRAHÚS * VERKSMIÐJUHÚS * FIS KVERKUN ARHÚS EÐA ÖNNUR HÚS Gerum við yður tilboð. TÆKNIAÐSTOÐ Hagkvæmni. — Hagstætt verð. EININGAHÚS SIGURL. PÉTURSS. HRAUNHÓLUM Garðahreppi Símar 51814—51419. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, — slipum bremsudælur. Lámum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30185. Önnumst allar viðgsrðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn pósfkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræfi 12. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.