Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 30. janúar 1970 TIMINN 5 — iStundum má maður til að skrökva að konunni sinni. — Já, en iþað er ekki 'það versta. Stundum verður maður að segja sannleikann. — Munið nú læknir, að bora reglulega hœgt og rólega. Feiminn ungur maður kom inn í blómabúð og bað um rauð ar rósir. — Hafið íþér hugsað yður að „segja það með blómum“ Iívað um eina tylft? — Nei, þrjú stykki. Það er bezt, að segja ekki of mikið. Forstjóri fyrir stóru fyrir- tæki, keypti sér heljarstórt fiskabúr til að hafa á skrifstof unni. Hann langaði svo til að hafa lifandi verur á staðnum, sem gætu opnað munninn, á-n þess að biðja um kauphækkun. — Hvað merkir það, þegar mann dreymir nótt eftir nótt, Nei, læknir, það er ekkert að mér. Það er maðurinn minn, hann heldur, að hann sé krókó díll. að maður sé ennþá ókvæntur? — Það merkir, að maður verður fyrir vonbrigðum, þegar maður vaknar. — Nú þetta ert þá þú sjálf ur, og mér sem var sagt, að þú hefðir dáið í fyrra. — Það hefur líklega verið bróðir þinn. — Nei, það hlýtur að hafa verið ég, því ég sá bróðir minn á götunni í gœr. Dýralæknirinn (í símann) — Halló, við hvern tala ég? — Það er kýr sem er með magaveiki. — Velkominn, ungi maður. Okkur var farið að vanta nýtt blóð hérma. KópavO'gsbíó hefur að undan- förnu sýnt við áigæta aðsókn kvikmyndina „Undur ástarinn- ar“. Hún er gerð í Þýzkalandi undir leiðsögn dr. Hans Giese, prófessors í kyaldflsivísindutm við hásikólann í Hamborg og dr. Wolfganigs Hooheimer, próf. í sálarfræði og uppeldisfræð- um við háskólann í Berlín, að frumkivæði Oswaltis Kolie, sem samið hefur handritið í sam- ráði við þá. í myndinni eru nokkur helztu vandamál, sem gera vart við sig í flestum hjónaböndum á einhverju tíma bili, tekin til meðferðar og skýrð á fræðilegan og um leið almennan hátt — upptök þeirra rakin og sýnt fram á hveroig ráða megi fram úr þeim með viðleitni og trú beggja aðila — ★ Hópur sem telur 10 brezka rithöfunda, skáldsagnahöfunda, og þeirra á meðal er Alan Silli toe, sem margir kannast við, hafa nú gert að veruleika hug mynd, sem líikleg þykir til að gefa af sér fé í fi-amtíðinni. Þeir hafa stofinað með sér félag, sem vinnur að því að kynna verk þeirra, þ. e. það sem þeir síðast hafa skrifað. Hvort sem þeir vinna að bók menntaverkum tveir eða fleiri í félagd, eða þá hver fyrir sig tekur þetta félag eða fyrirtæki að sér að kynna það. Rithöfund arnir tíu , eru viðbúnir að fara hvert á land sem er, einir eða nokkrir sama'n, að lesa upp úr eigin verkum, hvort sem er í háskólum, kvenfélögum barna skólum, eða yfirleitt alls stað ar þar sem fólk vill fylgjast með nýjustu afrekum rithöf- unda. Að sjáfsögðu krefjast þeir gjalds fyrir að koma fram og er lágmarkið sagt 15 gíneur, auk alls aukakostnaðar. Þeir félagar hafa ráðið fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, 23 ára gamla stúlku, Sarah Broad hurst, en hún var áður verzl unarstjóri bókadeildar i stór- verzlun d London. Framr kvæmdastjórinn hefur mikinn áhuga á starfinu. og kveðst vona af hjarta, að starfsemi þessi leiði til aukinnar sölu á bókum rithöfundanna sinna 10. „Þetta ætti að koma rit- höfundum í nánari tengsl við almenning. „Ólíkt leikritaskáld um og leikurum sem ná nánu sambandi við áheyrendur sína. verða skáldsagnahöfundar að skrifa einangraðir i herbergj- um sínum, og hitta sjaldnast hún leggur fyrst og fremist áherzlu á hið mannlega í sam- lífi karls og konu, hdn almiennu mistök. sem oftast stafa af römguim uppeldiSaðferðum eða arfgengum fórdómum. Þar er meðal annar.s tekið fram mi'kil vaagi þess fyrir gagnkvæma hamimgju í hjóniafoandi, að mak arnir ræði vandamál sín af ein- lægni og leitist við að finna lausn á þeim. Vandamáílin geta orðið jafn margvísleg og mana- eskjurnar eru ólífcar, og sama er að segja um leiðirnar úr ógöngunum — þær eru eins ólikar og manneskjurnar, en byggjast þó allar á því sama, að aðilarnir vilji ráða bót á þeitn. — Myndin er án efa lær- dómsrík öllum ungum hjióaum. ★ nokkurn lesenda sinna. Þéssi ný breytni mun geía þeim tæki- færi til að hitta lesendur sdna“. Ef einhver vill ná sambandi við rithöfunda þessa, þá heitir fyrirtækið „Writers Reading", heimilisfangið er sjálfsagt í símaskrá yfir London. ★ Jerry Lewis hefur ekki leik- ið í kvikmynd nú um nokkra hríð, en verið að dunda sér við leiikstjóm, sem hann kveðst ætla að helga sig að hllu leyti. Nú hefur Lewis gert sam- komudag við Sammy Davis, jr. að Lewis stjórni mynd Sammys „Yes, I can“. Lewis segist al'ls ekki munu koma sjálfur fram í myndinai, „nema að því til- .sikyldu, að ég Mti út sem tvítug- ur maður“, segir hann. ★ Tony Curtis er ný srtaddur í Istanbul að gera kvikmynd, en það er mynd sem ,nefnist „Duhiouis Patriots", Curtis leíð ist ein-hver ósiköp þarna austur frá og langar heim í þægindin í Hollvwood. MGM kvikmyndafélagið mun hafa tilkynnt honum að það hafi áætianir á prjónunum varð andi hann, og muni hann því innan tíðar verða kallaður til starfa í Hollywood. ★ Þau Stevc ■ McQuinn og Jo- anne Woodwanl, eiginkona leikarans Paul Newman, voru útnefnd „Stjörnur ársins". en það er nafnlhóit, sem Fólag kvikimyndahúsaeigenda í Banda ríkjunum veitir áriega, og bygg isrt útnefningin e'klki beinlínis á listrænum leik þesis leiikara sem útnefndur er, heldur hve kvikmyndaihúsin selja vel inn á myndir hans. ★ Gagey, yfirprestur dómkirkj unnar í Dijon, Frakklandi hef farið fraim á það við borgar- yfirvöldin, að þau útvegi söfn uði sínum hjálma til að hafa á böfðinu meðan fólk er í kirkju, þar sem ekki virðist hægt að útvega kinkjunni aægi legt fé til ao lóta gera við þakið. Hann sagði, að nýlega hefði hann verið að ganga út um bin ar mjóu dyr kirkjunnar, og hefði þá stór steinn fallið úr einu listaverkinu sem mynda saman hvelfingu kinkjunnar. Steinninn féll rétt fyrir fram an prestinn og mun litlu hafa munað að hiann féllli efclki á hans heilaga sfcalla. „Hugsið ýkfcur hivemig mér líður“, sagði Gagey, „greinilega er það frostið sem þannig fer tneð steininn.“ Þá sagði presturinn, að fyrr hefði það borið við að noíkfcr ir smásteinar féllu úr loftinu meðan á messu stóð, en sem betur fer ekki meitt neinn. „Ef að borgarstjórinn, herra Prefect, hefir ékki peninga af- lögu til að lálta <jera við þafc- ið“, sagði prestur, „ætti hann að. sjá til þess að allir þeir sem í fcirkju ganga geti fengið hjálm á kollinn.“ ★ Við skýrðum frá því fyrir nokkrum dögum, að gerð hafi verið tilraun i Amiens, Frakk Iandi með ókeypis strætisvagna þjónustu. Þessi tilraun hefir nú ekki þótt gefast eins vel og búizt var við í fyrstu. Frá því snemma í desember og þar til um miðjan janúar, óku strætisvagnar frá útjaðri borgarinnar' og inn í miðfoorg ina, og var far með þeim ó- keypis. Hugmyndin var, að fá fólk til að skilja bíla sína eftir utan við miðborgina. Dagblöð og aðrir fjölmiðlar auglýstu fyrir komulagið rækilega. Fyrst í stað virtist allt ætla að ganga vel, og borgarstjórnin fyrirhug aði að 'halda þessum hætti. En smátt og smátt fóru bílaeigend ur að virða þetta að vettugi og aka inn í miðfoorgina á bílum sínum eftir sem áður. Stund um voru ekki nema þrír eða fjórir á bílastæðinu í útjaðri borgarinnar, en það rúmar hundruð bíla. Hvers vegna mistókst tilraun in? „Jú, kannski við höfum ekki sett upp nægilega mörg skilti sem bentu í átt að bílastæð inu“, sagði einn af skipuleggj- endunum „Eða kannski stræt isvagnarnir hafi ekki haft nægi lega marga viðkomustaði á leiðinni i«n í borgina.“ „Kann- sfci hefðum við átt að hafa fjög ur stór bílastæði, fjórar vagna miðstöðvar, eina í hverri höf uðátt við borgina“. Því hefur ókeypis strætis- vagnaþjónusta fallið niður a. m.k. um stund. þar í Amiens, ( en borgary.'irvöldin eru að velta þvi fyrir sér að byrja aft ur, en þá með einh\erjum end urbótum. DENNI DÆMALAUSI Nei, ég glcymdi ekki slökkva. Ertu alvcg viss? að

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.