Tíminn - 30.01.1970, Síða 6

Tíminn - 30.01.1970, Síða 6
6 RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SM,YRILL Ármúla 7 Sími 84450. Dag* vikU' og mána&argjaid Lækkuð leigugjöld RAUÐARARSTIG 31 TÍMINN FÖSTUDAGUR 30. janúar 1970, FLAYTEME Leikstjóri: Jacques Tatl. Handrit eftir hann og Jacques Lagrance. Kvikmyndarar: Jean Badal og Andréas Winding. Tónlist: Francis Lemarque. Frönsk frá 1967. Sýningarstaður: Laugarás- bíó, myndin er tekin á 70 mm í Todd-AO og liium. J. Taíti fæddist árið 1908 og er aif rússneskuim, frönskum, hollenzkum og ítölskutn ættum. Hann var íþróttamaðair í æsku og lélk mgby með Racirng club die Paris. 24 ára er hamn búinn að vinna sér orðistír sem mímiu og látbragðisleiikari og það sama ár 1932 gierir hann fyrstau smámynd sdna „Ocsar cham- pion de tennis". Fram til 1049 gerir hann sex smámyndir þar sem hann leik- ur aðalhlutverflrið og þá kemur „Jour de fóte“ (Hátíðisdagur- inn) 1953, Les vacaneoes de Monsieur Bulot“ (Fransmaður í fríi) 1958, „Mon oncle“ (Frændi mdan) ag loiks þessi. Hann segist vera ánœgðiir að hafa gert fjórar kviikmyndir oig það skrítna er sð áhorfend ur eru það lífca, þó að fleiri hefðu verið. Aliar þesar myndir hans hafa verið sýndar hér og engum leiðst, enda er hann öðrum fremur fundvís á skoplegar hliðar miannlílBs á atomöld þeg ar allt er svo stórt og yfir- gaæfandi, aðeins maðurinn held/ur smœð sinni. Mynidin befst í fluigstöðvar- hyggingu (ég hélst fynst að það væri sjiúlkrahús) allt úr krómi, stáli og gleri og kona að hug- hreysta vesælan eiginmann. Fluigfreyjur ganga um með frystan atvinnusvip, starfss'túlk ur þylja tilbreytingarlausri dfsætri röddu upplýsingar í hátalara og hópur amerískra túrista kemur til að eyða sóiar hring í heimisborginni. Þetta eru aðalleiga konur, sumar með hlægilega blóma- haitta, sem virðast einskonar vörumerki, og vilja auðvitað kynnastt öllu markverðu í hvelli. Ung stúilka (Barbara Dennek), reynir árangurslaust að ná efcta hugiblæ Parísar á filmu, blómasölukonu með sjal á herðum, en alls staðar eru samlandar hennar svo ti'lraunin mistekst. M. Hulot heldur til hótelsins, þarf nauðsynlega að spyrjast fyrir um mann. Hann sfcoðar með barnslegri forvitni a-lla þessa leyndardómsfullu tækni, sem ektki leysir úr vanda hans. Fólfc vinnur í smáhúrum eins og dýr í dýragarði, bros og fcurteisi er hluti af vinnunni en ekki eðlileg samskipti milli fófks. Hér er sitiöðugt skipt um mál, allir tala frönsku, ensku og jafnved ítölsku af miklum móð. Hraðinn er ofboðslegur. Mað- ur þarf að komast til Bost- o>n fyrir dögun, og fæfur af- greiðslumannsias eru sem á hjólum. Aanar hluti mytndarinnar ger ist á skemmtistað sem á að opna um kvöldið, án þess að alit sé fullbúið. „Royal Gard- eii“, nafriið S'.víð áráttú Frakka nú, að taka upp ensk nöfn. Barbará spyr Hulot um fransika nafnið á drugstore. (Þessu undursamlega sam- blandi af Veitingahúsi og lyfja- búð). Hann svaraði „oh drugístore". Það að ferðalanigurinn sækist aðeins eftir því, sem einkenn- andi er fyrir eitthvert land, er fyrir M. Það sem þeir komast mæst París er endurspeglua á Á myndinni sést J. Tati í Play time, eftir Tati. Effelituminum oig Sacré-Cæur í gljáfægðri glerhurð. Sölum'ennska eins og hún bintist manni á hverjum degi er með eindæmum sfcopleg og forkostuleig. Ekkert er heilagt jafnvel ruslaföturniar eru eftir Ifking af Akrópólissúlum, upp finningamar dæmigerðar fyrir neyzluþj óðfélag sem býr tii alls ! konar óþarf a, t.d. gleraugun,; sem efcki þarf að taka af sór; þótt maiður liti augnhárin. , Það er einisd'æmi að sami leik; stjiórinn leiki aðalhlutverkið í i öllum .sínum mynduim. Það hef j ur Tati tekizt og við góðar und! irtefetir. Hann er manaa nask-i astur við að gefa í skyn. H-ana: ýkir ekki, aðeins undinstrikar' og gerir það vel. Tjaldið iðar af l£fi og f jöri, t.d. annar stiginn fullur af túristum sem staulaslt fótalausir og upp gefnir heim, en hinn með eftir- væntingarfiuillt félfc sem er aði kynnast næturíífi heimsborgar- innar. Forkostulegt ástand í Royal Garden og allt sem þar dynur yfir er stónskemmtilegt. Aðal- kostur Tatis sem leikstjóra er hve fundvís hann er á hsefa' leikara. Nýríki ameríkaninn, n&grinn í hljómisveitinui, tor- tryggni maðurinn í „Dru.gstore" og svona mætti lengi telja. En bezt er að fara bara og sjá og sfcementa sér konungliega, það gerði ég. P.L. Verkir, þreyta í baki ? DOS/ beltin hafa eytt þraufum margra, Reynið þau. Remediahf LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdóm^lögmaður Austurstræti 6 Sfmi 18783 OR OG SKARTGRIPIR'- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTHÆTI6 4»»18S88-18600 VEIZLUR - HÁBÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlumar í tíma. Skólavörðustíg 45. Símar 21360 og 20485. HÁBÆR 11VKKFISG ÖT U 103 VWíSend i fe rðabi freið-V W 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.