Tíminn - 30.01.1970, Side 7
FÖSTUI>AGUR 30. janúar 1970
TIMINN
7
Umhugsunarefni
Hönd réttvísinnar jafnbækluð
og sú, sem varð undir hamrinum
Vi3 gefwni oft þjóðfélagi okk
ar falleg nöfn, köllum það vel-
ferðarríki, réttlætisríki, trygg-
ingaríki og sitt hvað fleira. Við
teljum, að þjóðfélag okkar sé
við það miðað að losa fólk und
am oki fátæktar og öryggis-
leysis. Við miðum lög við rétt-
lætisþjónustu. Við höfum trygg
ingakerfi, sem á að létta böli
elli og örknmla aif fólki. Allar
þessar tryggingar virðast þó
ærið oft verða gloppóttar, þeg-
ar á reynir. Síðustu misserin
hefur mönnum orðið tíðrætt
um eitt hrópandi dæmi þess.
Vafalaust viljuan við öH reyna
að bæta götin á flíkiimi —
kerfinn, og því er hollt að rif ja
trpp slík dæmi.
Hvað er það til að mynda
fyrir fátækan fjölskylduföður
að missa hægri höndina í slysl
á vimrastað? Er það ekki hið
sama og glata helftnmi af
sjálfum sér? Er hægt að varpa
ábyrgð af sliku slvsi á mann-
hm sjálfan, jafnvel þótt lionum
hafi að einhverju leyti orðSð
mfetök á, svo að telja megi að
nokkrn orsök sáyssms? Er slíkt
sjónarmið sæmandi í „velferð-
JOHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
er nú sem fyrr vxnsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrunin á markaðnum l
dag, Aub þess fáið þér frían
álpappir méð. Hagkvæmasta
cinangrunarefnið i flutningi.
Jafnvel flngfragt borgar sig.
Hagkvæmir
greiSsluskilmálar
— Sendum hvert á land
sem er.
M U N I Ð
JOHNS-MANVILLE
í alla einangrun.
JÖN LOFTSSON H.F.
HBINGBRAUT 121
sfitn 10600
GLERÁRGÖTU 26,
Akureyri. — Sími »6-21344
arþjóðfélagi“ nútimans? Er
slíkt sjónarmið löggjafanum
réttmætur siðgæðisgrundvöll-
ur? Varla hefur þó maðurinn
limlest sig af ásettu ráði. Hlýt
ur ekki hver þjóð, sem á annað
borð hefur komið á slysatrygg
ingakerfi í mörgum nvyndum,
að fyrirverða sig fyrir slíkt
mat á forsendum samhjálpar-
starfsemi?
Dæmið, sem hér um ræðir,
er alkunnugt, og er á þessa
leið: f júní 1961 varð Jóhannes
Björnsson, smiður á Hjalteyri
fyrir því slysi að missa hægri
hönd sína við bryggjuviðgerð,
er hún lenti milli bryggjustaurs
og fallhamars. Hann varð að
liggja í sjúkrahúsi tvo mánuði
og var eftir það örkumla og
ófær um að sjá f jölskyldu sinni
farborða. Jóhaunes var verk-
stjóri eða flokksstjóri og átti
lögum samkvæmt að vera slysa
tryggður, og hafði honum marg
oft verið tjáð, að sú trygging
væri í fullkoniinu lagi. En þeg-
ar hann fór að leita slysabót-
anna, kom annað hljóð í strokk
inn. Þá lá ekkert á lausu. Mað-
urinn varð að leita til dóm-
stóla. Málavafistnr stóð lengi,
og var neitt allra ráða til þess
að leysa vinnuveitandann og
tryggingafélagið undan ábyrgð.
Færð vern fram þau rök,
að Jóhannesi hefðu orðið á mis
tök sem verkstjóra, og það
væri orsök slyssins. Það þótti
ekki sannað, að hann hefði beð
ið stjórnanda hamarsins að
stöðva hann, nieðan hann lag-
aði staurinn. Réttinum datt
lielzt í hug, að þessi vani verk
EFLUM 0KKAR
HEIMABYGGÐ
★
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAM8AND ÍSL. SPARISJÓÐA
j
i
I
Tökum að okkur alls konar
RENNISMlÐI
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
VélaverkstæSi
Páls Helgasonar
Síðumúla 1 a.
Sími 38860.
Höndin sem lenti undir fallhamrinum. Hönd réttvísinnar er jafnbækl-
uð, meðan hún dæmir slíkt slys bótalaust.
stjóri hefði lilaupið undir högg
fallhamarsins að gamni sínu.
Sú spurniiig hlýtur að vakna,
hvort það sé nægileg dómara-
skynsemi að gera það að for-
sendu dómsins, að vanur verk-
stjóri gleymi því að biðja ham
arstjórann að stöðva fallið, er
haim ætlar undir það. Hlýtur
ekki að liggja í augum uppi,
að beiðnin hafi misfarizt mUli
manna, eða þetta verð talinn
svo sjálfsagður hlutur og auð-
sær, að ekki þyrfti um að
biðja? En hvernig sem mistök-
in hafa orðið, er það fullkomið
siðleysi og engin réttvísi að
MÁLVERK
Gott úrval — Afborgunar-
kjör. — Vöruskipti. —
Umboðssala.
Gamlar bækur og
antikvörur.
Önnumst innrömmun
málverka.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 3. Sími 17602
Höfum kaupanda
að nýlegum
MERCEDES
BENZ 1413
Staðgreiðsla.
Bíla- & búvélasalan
V/MIKLATORG SfiHl 2-31-36.
Auglýsið í Tímanum
dæma tryggingabætur af niann
inum fyrir þessar sakir. Ætti
dómendum að nægja að vita,
að maðurinn hljóp ekki undir
hamarinn viljandi, og jafnvel
þótt svo hefði verið, á það
ekki að konia niður á fjölskyldu
hans. Undirréttur lét sig hins
vegar hafa það að úrskurða,
að maðuiinn skyldi „bera sitt
tjón sjálfur“, og Hæstiréttur
staðfesti þaun úrskurð síðar.
Ef tfl vill er þessi dómur að
lögum, og þarf þá að breyta
lögunum.
Einhverjar smábætur fékk
maðurinn þó hjá Almannatrygg
ingum „í eitt skipti fyrir öll“.
Hvers vegna hefur maður og
fjölskylda hans lilotið slíkan
dóm lijá samfélaginu? Ef við
teljum slysabætur samfélags-
skyldu, þá ættum við að vita
það, að heilvita menn valda
ekki stórslysum og örkumlum
á sjálfum sér af yfirlögðu ráði,
og geri hann það, verður hann
að fá samfélagshjálp sem and-
legur sjúklingur, en f jölskyl la
hans, börn og kona, eiga ekki
að dæmast til skorts og fátækt
ar vegna þess. Ef tryggingafé-
Iög eiga að hafa Ieyfi til þess
að taka að sér slíkar trygging-.
ar, verður löggjafinn að sjá
um, að bótaskylda sé skýlaus,
hvernig sem slys verða. Dæmi
af þessu tagi munu fleiri en
þetta, og það er verðugt verk-
efni félagsfræðinga, tryggimga
fræðinga, og annarra þeirra,
sem láta sig samfélagsréttlæti
einhverju varða, að benda á
urbætur. Meðan slíkir atburð-
ir sem þessi gerast á meðal
okkar er hönd réttvísinnar í
velferðarþjóðfélagi oldcar jafn-
bækluð og maimshöndin sem
Ienti undir fallhamrinum. AK.
SÓLUN
Láiið okkur sóla hjól-
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Sólum flestar tegurrdir
hjólbarða.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
BARÐINN h/f
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík