Tíminn - 30.01.1970, Síða 10

Tíminn - 30.01.1970, Síða 10
10 TIMINN FÖSTOWACfeR 3«. jawúar 1970 E LEITAR MORÐINGJA Hugh Travers 1. kaffi. Madaittc Aubry hlustaði með ! léttu brosi á yfirdrifin hrósyrði, sem borðfaerra hennar, Leon flutti faenni. Raunverulega hefðu iþau átt að vera henni mikil upp- örvun og ánægja, iþegar þau þar að auki voru borin fram af sjálf- um préfet de police i eigin háu i persónu. En Leon faafði verið einn bezti vinur föður hennar. ! Hann faafði klappað henni á koll- • inn þegar faún var smástelpa, og ! farósað faenni fyrir hve skynug ! hún væri. Og nákvæmlega það : sama gerði faann nú. Það var ná- ; 'kvæmlega sama hljóðfallið og ■ sömu orðin eins og fyrrum: Þú ert mjög skynug stúlka.“ ! Þetta var fareinn vinátcuvottur, sem etoki mátti taka of faátíðlega. i En hún hlustáði með athygli nf því að faún vissi, að honum myndi þytoja vænt um það, og vonaðist 1 til að bros sitt væri sannfærandi. Hann minnti faana á það einu sinni enn, sem faún Iþó vissi vel — að engin kona hefði noktourn tíma áður haft slítoa aðstöðu vis- a-vis fajá frönsku lögreglunni eins og ihún. Andlit faans Ijómaði af barnslegri gleði, þegar hann — og það var faeldur etoki í fyrsta skipti — minntist á, að það hefði verið hann, sem fyrstur kom henni á framfæri. Rétt í þessu kom þjónninn og hvíslaði, að árið- andi viðtal væri í símanum. Leon stóð upp og beið augna- blik meðan þjónninn dró borðið til hliðar. Leon hafði mjög virðu- lega framtoomu, og var vel á sig kominn í vexti þrátt f.yrir nokkra fitn. Dötotoiblá föt faans voru eins og steypt á faans stóra litoama, buxnabrotin voru hnífstoörp. í jakkafanappagatinu var litla rós- ettan fyrir merki heiðursfyltoing- arinnar. Skyrta faans var ávallt nýstrokin og léttur ilmur af dýr- asta eau de cologne fylgdi faon- um. Hann getok rólega að símaklef- anum í einu horni salarins, án þess að láta forvitnislegar augna- gotur faafa álhrif á sig. Allir virt- ust vita hver faann var. Þjónninn hellti því sem eftir var af hinu ljósrauða kampavíni í faæði glösin, stakto svo flöskunni aftur í kælinn, en að þessu sinni með botninn upp. Madame Aubry dreypti aðeins á kampavínið og litaðist um í salnum á veitingastofunni. Á veggjunum faéngu fiskinet, skreytt með döiktogrænum glerkúlum af sömu gerð og fiskimennirnir við Miðjarðaxihaf nota enn til íþess að faalda netum sínum fljótandi. Setbékkir og stólar voru notaleg- ir og íýsing mjög þægileg, og svo mátulega deyfð, að þegar gulllit- aður fiskur — loup de mer flam- bé — var borinn inn frá eldfaús- inu, vörpuðu skrautljósin á fat- inu daufum bjarma á andlitin við borðið, þar sem þjónninn setti fat- ið faátíðlega niður. Á framreiðslu- borðinu, sem faér hafði hlutverk sem nokkurs konar blótsteinn, syntu í stóru glerkeri gulllit fórn- ardýr og faiðu síns tíma. Iæon Ohantel var maður sem aWrei undir neinum kringumstæð- um brá fasi sínu. Hann kom aft- ur gangandi um salinn að borð- inu með sarna rólega virðuleito- anum og hann hafði yfirgefið það, en Madame Aubry sá á andlitssvip faans, að eittfavað mito- ilvægt var á ferðum. Hann hvíslaði mjög lágt tii hennar: — Flýttu þér, vina mín. Nú för um við. Flýttu þér! Á næstu mínútum tókst honum áð vekja furðu mikla atfaygli. Þjónninn toom með reitoninginn. Annar fajálpaði Madame Aúbry í kápuna. Sá þriðji hljóp út á göt- una og kom aftur eftir örstutta stund í dyrnar — leigufaíll var tilfaúinn. Þegar þau voi'u setzt ina í bilinn og Leon faafði gefið bilstjóranum eitthvert heimilisfang, sem hún hafði ekki veitt athygli — hall- aði hann sér fram og lokaði rúð- unni fram til bifreiðastjórans. Þá loks sagði faann hvað hefði kom- ið fyrir. Það var le Pi'éfecture, sem bað mig áð hringja strax faeim til Jil- ien Gréville. Konan faans hefur verið myrt. Madame Autory starði orðlaus á hann í notokrar sekúndur alveg lömuð af undrun. Loksins stundi hún upp óttaslegin: — Myrt? Suzanne Gréville? Hvenær? — Innan síðustu tveggja stunda. — Leon! Er þetta satt — Auðvitað er það satt. Ég er nýbúinn að tala við hann. — Hvar gerðist þetta? — í dagstofunni þeirra. Hann var úti í miðdegisverði. og þegar hann kom heim, lá hún myrt á gólfinu. — Drottinn minn! Hvernig var hún myrt? — Með hníf. Hann gerði lögreglunni strax aðvart. Síðan reyndi faann að ná sambandi við mig beint. En þeir vildu að sjálf- sögðu ektoi segja honum hvar ég var. Þess vegna hringdi ég til hans. Og vel á minnzt, ég sagði honum að ég tæki þig með mér. — Ef þér væri sama, iþá held ég að ég viilji . . . — Nei, 'þú kemur með mér! Þetta verður ábyggilega markverð asta mál sem þú faefur haft af- stoipti af. — En, Leon, ef til vill verður þetta etokert mál. Ef til vill veit hann faver faefur gert 'þetta. — Það faeld ég ekki. Það var enginn faeima nema þjónninn. — Og favað segir hann? — Etokert. Það var einnig ráð- izt á hann. Að því er mér skild- ist er hann svo illa særður, að hann gat engar upplýsingar gefið. — Þetta er algert blóðbað! — Eitt af málverkum Giévilles er horfið. — Stolið? — Augsýnilega. Eftir því sem mér skildist — hann talaði ektoi skýrt. Þau voru komin að Palace de la Conacore. Bifreiðin hægði á sér, meðan hún ók yfir torgið, en herti svo á sér upp Ohamps Elysées. Madame Áubry sat þegjandi og hugsaði um Gréville. Hún reyndi að ímynda sér hvað við þeim myndi blasa í hinu stóra húsi, þar sem hún hafði aðeins komið sem gestur nokkrum sinnum. í nær fjörutíu ár hafði þessi skáldsagna- og leikritahöfundur verið uppáhald Parísarbúa. Leik- rit hans voru á hverju ári aðal- viðburður leiktímabiisins. Fyi’ir bætour sínar var hartn kjörinn meðlimur 1‘AMCADENÉ Franc- aise. Fyndin tilsvör hans og and- ríkar setningar gengu manna á milli á kaffi'húsum og í dáltoum dagblaða. Það hafði verið um lang an tíma svo eðlilegt að hefja frá- sögn á orðunum ,,Eins og Julien Gréville sagði“. að með tímanum var farið að tileinka honum fyndnisögur, sem ekki voru frá honum komnar. En þegar ihann var sjálfur að gera sínar frægu athugasemdir, var það jafn vel undirbúið og há- tíðlega gex-t, og verið væri að skjóta geimflaug frá Kennedy- höfða. Fyrst tóto hann stóran ljósa- stjaka af borði til þess að kveikja sér í sígarettu — (og sá sér þannið — eins og af tilviljun — fyrir ljóskastara), hann hélt sígarettunni í hendinni meðan hann sagði fyndnina, og kveikti loks í henni á eftir, meðan allir hlógu. Því þótt fyndnin væri ektoi alltaf jafn snjöll, var henni alltaf tekið sem andríki, vegna hinnar fullkominu leikframsetnimgar. — Kæru vinir, það er alls efcki jafn erfitt sem maður hedur, að hætta að reykja. Ég geri það þrisvar til fjórum sinnum í viku. Síðan kveikti hann í sígarettunni brosti og hneygði sig á þann hátt, að Madame Auhry hafði það á tilfinninguoni, í fyrsta skipti sem hún horfði á framsetningu hans, sem hann væri að þatoka á- heyrendum sínum fyrir hylli þeirra- Því a*ð þótt han-n hefði aldrei verið leitoari á sviði, var hann það alltaf í daglegri fram- komu. Eftir styrjöldina hafði stjarna hans noktouð bliknað, en hann virtist ekki enn hafa veitt því athygli, og honum tótost enn að vekja athygli á sér og verkum sínum. Hjónahandið virtist heilla hann, því hann kastaði sér út í slíkt hvenær sem tækifæri bauðst. Og þetta yndislega sumarkvöld lá nú fimmta toonan hans dáin á gólfinu, hin fagra Suzanne Gré- t ''olvsiíí í Timanum FELAGSLíI1 er föstudagur 30. janúar. HEILSUGÆZIA HITAVGITUBILANtR tHkvnnM cima 15359. BILANASlMI Rafmagnsvsltu R«yk|a vlkur t ricrlfstoftitlma sr 1*222 Naafur og fislgldagavarda 1*230 Skolphrslnsun allsn sAlartirlnglnn SvaraO • slms 8161? og *3?44 SLÖKKVILIÐIC og slúkrabltrslBlr - Siml 11100. SJÚKRABIFREIÐ • HafnarflrOI shna 51336 SLYSAVARÐSTOFAN • Borgarsplts' anum ar optn aflan soisrhrlnginn ASelna mOftaka slasaSra Slm 81212. Lætonavakt i Hafuarfirð) os Garðafareppi. Upplvsxngai I lög regluvairðstofunnx slm1 50131 oe slökkvistöðinni, símí 33100 Kvöld- og helgarvörzlu apóteka > Reykjavík annast vikuna 24.— 30. janúar, Apotek Austurhæjar og Háaleitis-anótel' Næturvörzlu í Keflavík 30. jan. annast Kjartan Ólafsson. Arnesingamót verður haldið að Hótel Borg laug- ardaginn 14. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Heiðursgestur mótsins verður Hel'gi Haraldsson bóndi að Hrafnfcelsstöðum. Arn- björn Kolbeinsson læknir flytur ræðu. Guðrún Á. Símonar syngur. Undiforúningsnefnd. Húnvetningar. Húnvetningar í Reykjavik. Munið skemmtikvöld félagsins í Tjarnai’- búð uppi laugardaginn 31. jan. kl. 21. Skemmtinefhdin. Dansk Kvindeklub afholder generalforsamling i Tjarnarbúð tirsdag d. 3. feforúar kl. 20.30. Bestyrelsen. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður haWimi í húsi fé- lagsins Ingólfsstræti 22, föstudag- inn 30. janúar kl. 9 síðdegis. Að- eins fyrir Guðspekifélaga. Húsinu lokað kl. 9. Fundarefni: Lokaupp- gjörið. GENGISSKRÁNTNG Nr. 12 — 28. janúar 1970 1 Bandax dollar 87,90 88.10 1 Sterlingspund 211,20 211,70 1 Kanadad 81.85 82.05 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norskar kr 1.229,40 1.232.20 100 Sænskar kr. 1.701,24 1.705,10 100 Finnsk m. 2.098.87 2 103.65 100 Franskir fr. 1.584,40 1.588,00 100 Belg fr 176.90 177 31' 100 Svissn. fr. 2.038,84 2043,50 100 Gyllini 2.416,10 2.421,60 100 Tékkn.fcr 1.220 70 i 223 7( 100 V.-Þýzk m. 2.383,00 2.388,42 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr seh 340.00 340.78 100 Pesetar 126.27 126.55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptai 99,86 100.14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptal 87.90 88,10 1 Reíkmngspund Vöruskiptal 210,95 211,45 SOFN OG SÝNINGAR fslenzka dýrasafnið er opið alla sumnudaga frá kl. 2— 5. Tæknibókasafn IMSÍ. Skipholfi 37 3. hæð. er opiB alla rirtoa daga kl 13—19 nema iaugardaga kl 13—15 Ookað á taugardögum 1. mal cU 1 okt.) NiHúrugripasafniS Hverflsg&tn 115, 8 hæS optB Þ’-iSjudaga flmmtu daga iaugardaga og mxnxradaga tri fcl. 1,30—t Llstasafn Islands er oplð Þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og <rannudaga frá fcl I SO—4 Landsbókaasfn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. — Lestrarsalir eru opnlr alla virka daga kl 9—19. Otlánssalur fcl. 13—16. blóðskialasafn Islands OpiS alla vlrka daga fcl 10--1S og 13—19 Prá l obtóber er Borgarbókasafn lð og útibú Þess opiS eins og tiér segir: BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud. kl. 9.00 — 22.00 Laugard. kl. 9,00 — 19,00. Sunnud. kl 14.00 - 19,00. Hólmgarði 34. Mánud kl 16,00 — 21.00. Þriðjud. — Föstud. kl. 16,00 - 19,00. Hofsvallagötu 16. Mánud. — Föstud. kl. 16.00 — 19,00. Sólheimum 27. Mánud. — Föstud. kl 14.00 - 21.00 Bókabíll. Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæiarhvei-fi kl 1.30 — 2,30 (Börn) Austurver. Háaleitisbraut 68 kl. 3.00 — 4.00 Miðbær. Háaleitisbr kl. 4,45 — 6,15. Breiðlholtskjör. Breiðholts- hverfi kl. 7,15 — 9,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóii kl. 13,30 — 15,30 Verzlunin Herjólfur kl. 16,15 — 17,45. Ktod við Stakkahlið kl. 18.30 - 20,30. Fimmtudagar Laugalækur/Hrísateigur kl. 13.30 — 15.00 Laugarás kl. 16,30 — 18,00. Dalbraut/Kleppsvegur kl. 19,00 - 21,06. Föstudagar Breiðholtskjör, Breiðholtshv kl. 13.30 — 15.30 Skildinganesbúðin. Skerjaf. kl. 16,30 - 17,15 Hjarð arhagi 47 kl. 17,30 - 19,00. ORÐSFNDTNG AA-samtökiu: Fundir AA-samtakanna I Reykja vík- I félaasheimilinu Tlarnarg. 3C á mánudöanm fc) 21 miðviku dögum fci 21 fimrotudöaum fcl 21 I safnaðarheimili Neskirkiu á föstudöeuro kl 21 l safnaðarbeim ili Laneholtskirk.in á föstudöaum kl 21 og lauaardöauro fcl 14 — Skrifstofa AA-samtakanna riam argtu 3C er opin alla virka daaa nema lauaardaaa 18—19 Simi 16373 Minningarspjnld Styrfctarfélags neyruardaufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp. inaolfsstræti 16 og t Heyrnleysing.iaskólain'Um. Stakk holtJ 3 Vinsamlegast athugið Allt efni i daghókina þarf að hafa borizt fyrir kl- 2 daginn fyrir birtingu. / % 3 ¥ t> m 7 s /Ætá fm 'M. f /o É IH /Z /3 ■iW' /r Lárétt: 1 Draugur. 6 Uppvakningur. 10 Titill. 11 Heldur. 12 G«rt um samkomulag. 15 Sverð. Krossgáta j Nr. 481 : Lóðrétt: 2 Fornafn. 3 Reiði- hljóð. 4 Ar. 5 HuWa. 7 Hand legg. 8 Aka. 9 Landnáms- maður. 13 Und. 14 Ambátt. Ráðning á gátu nr. 480 Lárétt: 1 Holland. 6 Let. 7 SA. 9 VU. 10 Austrið. 11 VM. 12 LI. 13 Eða. 15 Kleinan. Lóðrétt: 1 Húsavík. 2 LL. 3 Lestaði. 4 At. 5 Dau'ðinn. 8 Aum. 9 Vil. 13 EE. 14 An-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.