Tíminn - 30.01.1970, Síða 12

Tíminn - 30.01.1970, Síða 12
Þórir Magmísson er stigahæstur í 1. deildinni í körfuknattleik 7. Kaartan Ambjörnsson, UOVIPN 54 1 8.—9. Kristinn Stefánsson, KR 49 8. —9. Birgir Ö. Birgis, Á 49 M). Bjarni Jóhannesson, KR 47 Fimtn efstu menn í vátahittni, 18 steot eða fleiri: X. Hallgw'mur Gunnansson, Á 16 sfcot — 12 hitt — 75%. 2. Kinar Bollason. KR 44 skot — 32 hitt — 72.7%. Óif-iRiejifcjaivifc. SiL laugardag léku KFR og Þór é Afcureyri og sýndu Þórsarar þar ! að þeir eru m jög sterkir á heirna- i veMi, en þeir sigruðu með 25 stiga 1 imun, 74:49. Stiighiæ&tur hjá Þór i varð Gíutltonmur Ólafsson mieð 128 stig en hjiá KFR, Þórir Magnús- !son mieð 22 sitiig. Eins og venja hefur verið und- anfarin íslandsmót eru nú veitt- ar styttur fyrir stighæsta leifc- manninn í mótinu og fyrir bezltu víltalhittninia. 10 stighæstu menn enu: Stiig 1. Þórir Maignússon, KFR 91 2. Einar Bollason, KR 80 3. Jón Sigurðsson, Á 6. Kolbemn PátesloTi, KR 56 3. Þórir MagnÚBSon, KFR 24 sfcot — 17 hitt — 70.8%. 4. Gutítormur Ólaflsson, Þór 26 sfcot — 18 hitt — 69.2%. Þórir Magnússon — stigíihæstur. 5. Maignús Jónatamsson, Þór 13 stoot — 8 hiltt — 61.5%. 4. Guttormur Ólafsson, Þór 5. Bartry Nettíles, UM'FN Staðan í mótinu er þá þessi: <gníinenlal HjóIbarlaviSgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sfmi 30688 VERKSTÆÐIÐ: sfmi31055 KR 4 0 4 268:211 8 ÍR 3 0 3 189:161 6 Á 4 2 2 264:259 4 Þór 3 2 1 1175:171 2 UIMFN 4 3 1 228:257 2 EFR 4 4 0 210:275 0 Lyftingamót unglinga Fyrsta unglmgameistaramót Is- lands í lyftingum verður haldið í Ármannsfelli við Sigtún laugar- daginn 15. febrúar 1970, þátttöku- tiikynningar gkulu berast til Guð- mundar Þórarinssonar Baldursgötu 6 sími 12473 eigi síðar en 10. febr. TiBcynningar sem berast síðar verða etoki tefcnar til greina. Lyftinganefnd I.S.I. TIMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTCDAGUR 30. janúar 1970 ] Viðar — beittasta vopn Hauka. Staðan og marka- hæstu leikmenn Staðan í 1. deild í handfcnattleifc i l j i t er nú þessi: Fram 6 5 0 1 103: 92 10 Valur 7 4 1 2 123:112 9 Haukar 8 4 1 3 141:123 9 FH 6 4 0 2 106:100 8 Víkingur 6 1 0 5 99:108 2 KR 7 1 0 6 103:140 2 Markaihæstu leikmenn í íslands- mótinu í handknattleik: Viðar Símonarson Haukum 47 ; Geir Hallsteinsson FH 38 ! Einar Magnússon Viking 33 • Bergur Guðnason Val 30 ' Öm HaRsteinBison FH 27 ’ Ólafur Jónshon Val 27 . Karl Jóhannsson KR 25 Hve langt komast Haukar á „vagnhesta-leikaðferö“? i Iíaukar úr Hafnarfirði unnu auð vcldan sigur gegn Val í 1. dcildar- keppninni í handknattleik á mið- vikudagskvöldið með 21 marki gegn 17. Það virðist vera allsráð- andi hjá Haukum að skjóta ekki nema í dauðafæri og hefur það verið þeim happadrjúgt í síðustu Ieikjum þeirra. Surningin er, hve langt Haukar komast á vagnhesta- leikaðferð sinni í mótinu. Það er Viðar Símonarson, sem leikur eitt aðalhlutverkið hjá Haukum, enda er hann nú markahæsti leikmaður 1. deild- aafceppminmiar. Viðar, Sturla og Ölafur fcomu Haufcum fijótlega í 5:1, en Bjarni skoraði annað mark Vals — mjög vafasamt marik því brot átti sér stað út vi® hliðar- l'ínu, og var dæmt réttilega fríkast, en það var framifcvæmt inni á miðjum velli og sá Magnús Péturs- son efcfcert athugavert við það. Stuttu síðar vísar Magnús 2 Hauka- mönnum út af, en það hefur engin áhrif á Haukana og á meðan skora þeir 1 mark. í hálfleik höfðu Hauk ar 4 mör'k yfir 9:5. f síðari hálfleifc hélzt munur- inn sá sami þar til staðan var 11:7 en þá fá Valsmenn vítakast, sem Bergur framkvæmir, en Pétur ver og Haufcar bæta við þrem mörk- um í röð 14:7. Gekk nú á ýmsu og voru menn rekmir út af á báða bóga, en Valsmönnum tókst að minnka bilið í 2 mörk, en Hau'k- amir taka aftur við sér og urðu lokatölumar 21:17. I liði Hauka voru Viðar, Pétur og Stefán beztir. Mörkin: Viðar 8, Þórarinn 3, Þórður 3, Stefán 2, Ólafur 2, Sturla, Sigurður og Haf- steinn 1 mark hver. í liði Vals var enginn sem skar í a@i framúr, enda er liðið nokfcuð i jafnt. Mörkin: Bergur 4, Ölafur og ■ Agúst 3, Gunnsteinn, Bjarni og , Jón 2 og Jabob 1. Dómarar í leiknum voru Magnús j... Pétursson og Bjöm Kristjánsson. ■ Munurinn á þeim var eins og dag- j ur og nótt. Magnús virtist staðráð- ■ inn í því að halda leifcnum niðri j með mifclum flautukonserti, sem hafði þó þveröfug áhrif. Forsend- j ur fyrir þessum aðgerðum Magnús- ■ ar voru engar í uppliafi, því að ■ leitourinn var alls efcki grófur til 1 að byrja með. Þessi framkoma j Magnúsar gerði það hins vegar ■ aið verkum, að harkan varð alls-! ráðandl í leiknum. Björn Kristjáns- i son var ekki öfundsverður af því : að vera samstarfsmaður Magnúsar i í þetta sinn. — JSH. | Unglingamót í frjálsíþróttum Unglingameistaramót ísl. í frjálsum iþróttum fer fram í Keflavík 15. febr. n. k. og hefst mótið kl. 3. Keppt verður í þrístökki, langstökki með atr. þátt tökutilk. skal senda til Helga Hólm í pósthólf 53, Keflavík. I | Glímukennsla hjá KR Giima verður kennd og æfð á vegum Glímudeiildar KR í fim- leiikasal Melaskólanis í vetur, og eru æfingar nú þegar hafnar. Æfingar fyrir drengi 14 ára og yngri verða á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.15 báða dag- ana. Fyrir drengi 15 ára og eldri kl. 20.00 sömu daga. Þjálfari verð- ur Ágúst Kristjánsson. Glímudeildin vill hvetja alla eldri glímumenn og væntanlega foyrjendur og iðkendur að mæta vel og situndvíslega á allar æfingar í vetur. Aíllar nánari upplýsingar um starfsemi Glímudeildar KR veitir Sigtryggur Sigurðsson í síma 19963 eftir kl. 21 á kvöldin. Afmælisrlt Skautafélagsins Fyrir gkömmu gaf Skautafélag Reykjavíkur út mjög vegiegt af- mælisrif. Það fyrsta sem félagið gefiur út í 30 ár. Þetta síðfoúna rit er ekki aðeins veglegt, heldur fróðlegt og skemimtilegt í alla staði. í því eru m. a. greinar eftir Lárus Saló- monsson. (Um skautaíþróttina). Grein um Fálkana íslenzk ættuðu íshookey leibmcnnina frá Kanada, sem urðu Olj’mpiumeistarar, og grein um Sfcautafélag Reybjavíkur 30 ára eftir Katrinu Viðar. Margt annað athyglisvert er í ! ritinu, m. a. Skná um úrsliit í öll- j’ um meiriháttar skautamótum hér I á landi, og um starfsemi Skauta- ! félagsinis til dagsins í dag. J 1 Dregið í Borgakeppni; I gœr voru lið dregin saman í J 8-liða úrslitum Borgakeppni , Evrópu. Newcastle, núverandi * meistri, dróst á móti Anderlecht, j Belgiu, sama li'ðinu og Valur tap- ' aði fyrir í 1. umferð keppninnar. j Arsenal dróst á móti Dynamo < Baku. 1 — PÓSTSENDUM —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.