Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 30.01.1970, Qupperneq 13
30. janóar 1070. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Ætla utanbæjarfélögin a3 reyta allar skrautfjaSrirnar úr hatti Reykjavíkurfélaganna? Hugsanlegt, aö Þörölfur fari til Vestmannaeyja! JBt — Reykjavík. — Utan- baejamienn virðast ætla að reyia fleiri skrautfjaðrir úr batti reykvískrar knattspymu en Hermanu Gunnarsson, sem, esns ©g bnimngt er, hefur verið ráðinn þjáifari Akureyrar-liðs- ins og mun jafnframt leika með liðinu. Nú er á döfiimi, að Þúrólfor Beck fari tíi Vest- mamtacyja og þjálfi iiði Eyja- martaa, ank þess, sem hann myndi sjálfsagt leika með því. Hafa Vestmamtaeyingar, sem awgliýsSia effiir þjálfara nýlega, lagit drög aS því að hefja við- ræður við Þórólf. Sbaðfesti I>órólf-jr þettia í stattu viðtalli við iþróttasiðun'a í gær. „Pull- trúi þeirra á ESÍ-þiniginu fcom að máii við mig og spurði, hivoxlt þeir mætta ræða þetta mál við mig. Ég er tilbúinn tdl þess— og reiðulbúinn að fara til Vestmannaeyja, fái ég gott til boð,“ saigði Þórólfur. íþróttasiðan hafði eionig samiband við Gyflfa Sigurjöns- son, formann Týs í Vesttnanna- eyjum, oig innti hann eftir Skemmdarstarfsemi eða tilraun til að skapa ný verkefni? AB—Reykjavik. Á sunnudaginn vetrarmóti Reykjavíkurfé- í knattspyrnu haldið með tveimur leikjnm. KR Val, en síðan leíka Ár- og Þróttnr. Fyrri Leikurinn hefst KL 2. Þetta mót hefur mælzt mjög vel fyrir Ihjá Reykjavíkurfélögun œn, enda stofnað til þess með •rilja þeirra allra til að sfcapa ný ' vérkefni. Það er þvi furðulegt, Brutu Víkínga niður með hörku í skjóli lélegra dómara FH áttt í miklum erfiðleikum með hið unga iið Víkings í I. deildar- keppninni á miðvikudagskvöldið. Eftir að Víkingar höfðu haft yfir í hálfleik 3 mörk, voru þeir brotn ir niður af mikilli hörku af hálfu FH-inga, með Birgi Björnsson í fararbroddi, enda gekk hann og félagar hans óspart á lagið í skjóli lélegra dómara. Leikurinn var nokkuð jafn fram an af og skiptast liðin á að skora þar til staðan var 3:3, en þá mjög góður leikkafli hjá Víking og skoruðu þeir 5 mörk án þess að FH tæfcist að svara og munaði þar mest um góða marfcvörzlu Einars Háfconarsonar hjá Víking. FH-ingar fara nú að taka við sér og minnka bilið nokkuð og í hálf- leik var staðan 9:6 Vílcing í hag. í slðari hálfleik byrjar Örn á að skora 9:7, en Víkingar svara 10:7, og enn skorar Örn, og um svipað leiti er Einari Magnússyni visað af leikvelli og á meðaa nær FH forustu. þessu. Sagði Gyflfi, að Vest- miannaeyingtar væru á höttam efitir þjálfana og fcæmi Þórólfur m. a. til greina. „Aanars eru þessi mál í attihuigun hjá ofefcur þessia dagaoa. Fjárhagslega stöndum við eífcki vel að vígi, en reyinum allt hvað við get- um til að Hppa því í Jaig. GÓð- aa þjálfara verðum við að fá, fiyrr en síðar,“ saigði Gyilfi. Fari Þóróflfur tit Vesttnanna- eyja, mun hann sjálfsagt leifca með Eyja4iðietu. Bann hefinr engan leik leifcið á þessu ári fklæðist Þórólfur búningi Vest- mannaeyja í ár? með ER, var til dæmis ekiki með ER getgn Ármanni í vetr- armótiinu um síðneíta hefligi, og er þvi leyfilegt að leika með Vesttnjannaeyja-Iiðinu, se*n hann fiengi ekiki, hefiði hamn leifcið með ER á þessu ári. Þórír val- iim í stað Eyleifs í Alf—Reykjavik. — f dag, föstn dag, heldur isL landsliðið í knatt spymu tíl Englands, en á mánu dagskvöld leikur liðið iandsleik J gegn áhugaman n alandsliði Eng- j lands. Eins og skýrt var frá nýlega,! treystí Eyieifur Hafsteinsson sérl efcki tíl fararinnar, og var Þórir Jónsson, Val, valinn í hans stað. Bezt er að spá varlega um úr- siit leiksins á mánndag. fslenzka liðið er skipað ágætum leifcmönn um, en fram hjá þeirri staðreynd er ekki hægt að ganga, að margiri sterkir leifcmenn sitja heima. En engin ástæða er samt tíl að ör- vænta — og íþróttasíða Tímans ósfcar la*ndsliðinu góðrar ferðar og: góðs árangurs. að því skuli vera haldið fram, að tQ mótsins hafi verið stofnað í þeim eina tilgangi að eyðileggja fyrir landsliðsæfingunum. Slík „röik“ falla um sjálf sig. Vilji forustamanna KSI er einmitt sá að skapa knattspyrmimönnunum fleiri verkefni. Þess vegna var stofnað til landsliðsæfinganna, en þar sem ekki komast allir í lands lið, má segja, að það hafi verið rökrétt afleiðing að innleiða vetr armót. Sáövörur 1970 Víkingar ná a@ jafiaa 12:12, en Örn skorar 13:12 og stattu síðar fær FH vítakast að gjöf firá Vali Benediktssyni dómara 14:12. Eftir þetta hafði FH alltaf 2—3 mörk yfir eða þar tii staðan var 20:17, en þá taka Víkingar upp leilkaðferð ina maður gegn manni, og tekst þeim að minnka bilið í 20:19, og er 7 sek. voru til leiksloka fær einn Víkingurinn boltann og geys- ist fram völlinn, en einn FH-ingur nær taki á peysu hans og dregur hann í gólfið, en Vífcingar fá dæmt frítoast, sem var auðvarið af vörn FH. Mörk FH Örn 9, öll í síðari hálf leifc, Birgir 3, Geir 3, öfll í fyrri hálfleik, Auðunn 3, Jón 1, Þorvald ur 1. Mörk Víkings Einar 8, Guðjón 4, Ólafur 1, Páll 2 Sigþór 3, Magnús 1. Dómarar voru Valur Benedikts- son og Óskar Einarsson og réðu þeir engu um gang leiksins. —JSH. Eftirtaldar frætegundir verða tfl solu f Grasfræblanda „A" AI'Miða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landánu í ýmsan jarðveg. Sáðmagn 20—25 kg. á hektara. Grasfræblanda „B" Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum þar sem kal'hætta er mest, en má einnig nota til sáningar í beitiland. Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. Skrúðgarðafræ (í 2 kg. áprentuðum plastpokum) Þessi fræblanda hentar einnig fyrir íþróttavelii. Óblandað fræ Vallarfoxgras Engmo Vailarfoxgras Korpa Túnvingull Vallarsveifgras Háliðagras Skriðlíngresi Rýgresi einært Fóðurmergkál Shóna fóðurkál Fóður-repja Sumar-repja Smjörkál Þyrilkál Fóðurrófur Hvítsmári Sáðhafrar Sol II Sáðbygg Edda H Vallarfoxgras „Korpa“ er íslenzkur fræstofn framræktaður í Noregi. — fpantið fræið snemma hjá næsta kaupfélagi, sem gefur einnig upplýsingar um verð SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.