Tíminn - 30.01.1970, Síða 14

Tíminn - 30.01.1970, Síða 14
TÍMINN SKÓLAVÖRCUSTÍG 2 GllfiJÓN Styrkársson HÆSTMtTTJUtlÖCMADm AUSTUHSTKÆTI 6 SlMI II3M (finlinenial Önnumsl' allar viðgerðir á dráttarvólahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Gjöf til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra i dag var gengið frá búskiptum í dánarbúi Jónínu Jafetsdóttur, Kleppsveg 8, Rvík. Skv. arfleiðslu- skrá er fram var lögð í Skiptarétti Reykjavíkur arfleiddi Jónína heit- in Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra að öllum eigum sínum, að undanteknum nokkrum húsmun- um. Voru þessar eignir, er renna til Stynktarfélagsins, 2ja herbergja íbúð að Kleppsveg 8 og ennfremur rúmlega 420 þús. krónur í pen- ingum. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var fyrst kunnugt um þessa gjöf eftir andlát Jónínu hedt- innar. Stjórn félagsins kann hinni látmu alúðarþakkir fyrir þann vinarhiug og góða skilning á markmiði fé- lagsins, sem lýsir sér í þessari stórgjöf, sem félaginu er færð. Frá Styríktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Haraldur Sigurður Vinningaskrá ! (Dregið var í happdrætti Fram- sóknarflokksins 23. desember.) Nr. 10582 Bifreið Viva G. T. — 35447 Veiðihús — 533 FrystiMsta — 31332 Ritvél — 1424 Sjálfv. þvottavél — 44276 Kæliskápur — 666 Sjónvarpstæki — 24577 Sanmavél — 20578 Kvikm.sýningavél — 32681 Hrærivél — 11319 Rafmagnsverkfæri — 41040 Ferðaritvél Félagsmálaskólinn Félagsimiálaskóli Framsóknar- flokksins efnir til kymningafunda á stjónnmálaflokkíumum á Hring- braut 30 sem hér segir: Mánudaginn 2. febrúar: Alþýðu- bandalagið. Ragnar Armalds, kenn- ari. Mániudaginm 9. febrúar: Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna Haraldur Henrýsson, lögfræðiog- ur. Miðvikudaginn 11. febrúar: Sjálfstæðisflokkurinn. Hörður Ein arsson, lögfræðingur. Föstudaginn 13. febrúar: Ailþýðuflokkurinn. Sigurður Guðmundsson, skrifstofu stjóri. Allir fundírnir hefjast kl. 20,30. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka innilega öllum, sem minntust mín á einn eða annan hátt á áttræðisafmælinu. Sérstaklega þakka ég bömum mínum og tengdabörnum fyrir þeirra mikla framlag, svo afmælið yrði mér sem ánægjulegast. Lifið heil. Sigríður Daníelsdóttir. Laugardaginn 31. janúar kl. 2 e.h., fer fram í Stokkseyrarkirkiu útför og minningarathöfn skipstjóranna þriggja, er fórust á Stokks. eyrarhöfn 18. þ. m. þeirra: Arelíusar Óskarssonar, Geirs Jónassonar, Jósefs Geirs Zophóniasarsonar. Hraöfrystihús Stokkseyrar h.f. Gjöf til Kvennadeildar S.V.F.Í í Reyiijavík Sitjórm Kivenmiadleildar Slysa- varnafélaigs ísliaods í Reykjiaivik barslt fyrir Kkömm'j rausnarleg igjiöif að uppihæð þrjátiíu þúsuod ikrónur, er fmú Guðrúm Magmús- dóititir, Ejósvailliagötu 24 í Reyikja- vík hafði án'afiniað deíldinmi eftir simm diag. Fnú Guðiún var í stjórn Kivenma deildarinnar í nneira ea 20 ár. Stjórn deildari'nmar þakkar hjart- aníiega þessa höfðimigleigu gjöf. ('Frá Kjvennad'eild S.V.F.Í, í RWfk). Nýr þáttur Fratnhald af bls. 1. fcefldð þáltt í tveim samsýnimigum. Þiorsfteino hefur slkrifað talsvert fyrir blöð og m. a. tekið viðtö'l við The Beatiieis og The Roilling Sltones. Hann hefur satmið marga texjta fyrir hljiómp'lötiur, m. a. fyr- ir Hljóma, Flowers, Savanna Tríó- ið, Roof Tops og Tiúlbrot og var kosinn textahöfumdur ársins 1968 atf Mjömpílötuigagmrýnendum. Þor- steimm hefur tekið þátt í útgátfu þriiggja tóningatimiarilta: Húrra, Póstsins og Samúels. Þorslteinn mun skrifa og teikna í blaðið einii sinmi í viku, og í Iþætti hans „Með uoiga fól'ki“ mun verða fjallað um aMt milli himins og jarðar, sem snertir unigit fóllk og áhugamál þeiss. Elbki einumgis popp heldur einnL<; tízkuna, listir, bókmenntir, daegurmái, fröttir, sfcoðanalkannanir og fl. f þáttunum verður sem sé bappkostað að hafa sern beat samiband við lesendur þeirra og gera sem flestum ung- mienmum til hætfiis. Vonast ritistjlórm Tímans t3Jl að þessutm nýja þætti Þorsteins EggertsSonar, sem leysir hljiómipOötuþáltt Ben'edikits Viggás- sonar af hólmi, verði vel telkið af ynigri lesendum blaðsims. Neytendur Framhald af bls. 2. góð eftir sem áður frá iheilbrigðis sjónarmiði. Hér er því fyrst og fremst um gæði fremur en hreinlæti vörunnar að ræða. Leiði athugun. í ljós, að gæði mjólkur innar spillist, ef hún er geymd í kæli í nánd við lyktmengandi matvöru eins og t. d. kjöt og ávexti, má enginn selja mjólk nema Ihann geymi mjólkina í kæli rými, sem er vel aðgreint frá öðr- um geymslustöðum matvæla. 7. Dagssthniplun um síðasta leyfi legan söludag mjólkur verði höfð miiklu gmeinilegri, en mú er. Dagis- stimplun verði einnig sett á skyr um/búðir. 8. Viðskiptai-áðuneytið leyfi þegar í stað frjálsan innflutning á fernuefni. í kjölfar slíks leyfis á innflutningi fernuefnis komi Mjólfc ursamsalan í Reykjavík sér upp vélakosti til að fullnægja eftir spurn eftir fernum. Jafnframt geri Mjólkursamsalan ráðstafanir til að hindra, að mjólkurumbúðir geti lekið eða innihaldi of lítið mjólkurmagn. 9. Taki verzlun a'ð sér sölu mjólkur, verður að skuldbinda ha-na til að hafa ávallt á boðstól- um allar mjólkurafurðir, sem mjólkurstöð sölusvæðisins fram leiðir hverju sinni. Verði hér misbrestur á, skal svipta viðkom andi verzlun mjólkursöluleyfi. Söluskattur Framhald af bls. 1. frv. gerði ráð fyrir að leggja á almenning. Kæmi þar til greina að nema buit söliuskatt atf brýn- usta lífsnauðsynjjum og hækka skaittaikerfið. Stórfelld launahækk un sé óumtflýjaniliög aauðsyii, sem elkki er hæiglt að Standa geg-n með noibburri sanmgirni. Og eðlileg't sé að laiumamenn liatfi nú af því miklar áhyffgjur að enn eigi að vega í þann knériunn að rýra tekjiur þeirra. Óeðlile'gt sé að færa gjalda- 'byrðina yfir á herðar hins a'limenna launþega, án þeSs að gera um 'leið víðtækar ráðstafanir í laiuna- má'lum, tryigginigamiáilum og reyna á allan hátt að vega á móti þess- ari breytinigiu. Þá sé og nauðsyn á 'au'kn'j etftiriiti með úiatittframtöl- uim og söiluskaKltskilium. Sagði Kristján, að eðlilegt sé að nú hafi miki'll fjöldi m'anna flú ið land. Liann'akjörum sé þannig háttað hér að þa.u séu engan veg- inn sambæri. við nágranna þjóðir oikkar. Sem dæmi um það væri, að í Danmörfcu hefðu arkitektar 80 þúis. kr. á mániuði en hámarkslaun hér væru 24.400 kr. á mán. Kvað Kristján stjómarblaðið Vfsi hatfa frá því slkýrtf nú fyrir stuittu að vilji sé hjiá riikisstjórn- inni að hækfca laun ráðuneytis- stjióra, dómara og annarra hátt- settra emibættismannia. En það væri einnig óhjákvæmileigt að all- ir launþeigar í liandimu fenigju eins fiijótt og auðið væri allsherjar fcjaralbæbur. Kvennaskólinn Framhald af bls. 3 stiöðu mann'a gegn frumvarpinu sprottna af öfund. Gísli Gunnarsson, sagði að sjón- armdð ungra stúlkna væru athygl- isverð, og þær teldu að þetta frum varp staðfesti óeðlilegt ástand í menntamálum. Sr. Óskar J. Þorláksson, taldi það eðlilegt að skólinn fengi alð þróast í samræmi við kröfur tim- ans. Ingólfur Þorkelsson, taldi kon- ur sjálfar standa í vegi fiyrir kven réttindum í landinu. Ef skólinn fái þennan rétt sé sjálfsagt að veita piltum einnig aðgang að honum. Sr. Gnnnar Gíslason, taldi málið ekki það mikilvægt að ástæða væri til að ræða það. Hvert einasta ung- menní ætti að verða stúdent. Signrður Jóhannsson, sagði að gera verði vel grein fyrir hvernig öllu þessu máli sé háttað. Og flana ebki í vitleysu út í hluti sem ör- uggt sé að enga þýðingu hafi. Að lokum femgu frummælendur að segja nokikur or(ð og lögðu þeir áherzlu á það sem þeir höfðu áð- ur sagt um málið. Hannibal Valdi- marsson bætti því þó við að öll hin miklu mótmæli unglinga gegn málinu ættu rót sína að rekja til Magnúsar Kjartanssonar sem væri iatvinnu undirróðursmaður. Pór hann einnig fleiri niðrandi orðium um þennan fyrrverandi samherja sinn. Breiðholtsíbúðir Framhald af bls. 16. greiðslum. En því hafi verið lof að er farið var af stað með bess ar byggingar að þetta yrðu ódýr ustu byggingar og með þeim væri verið að lækka býggLngarkost. Ekki hafi þetta komið fram, held ur hið gagnstæða. Sé því vart að eitthvað þótt Jón Þorsteinsson sé eittihvað hræddur við að láta at- huga þessar hyggingarframkvæmd Norðurlandaráð Framhaild af bls. 1. menn hanis ásamt Pósti og síma sjá um undirbúning í Þjóðteilkhús- inu. Borðin sem sett verða í sal- ina verður hægt að nota síðar eí aðrar ráðsteínur verða haldnar í leilkhúsinu. Sagði húsameistari það henibugt til þinghalds einikum vegna þesis að þar erj hliðarvist- arverur, setn ek'ki eru fyrir hendi t. d. í Háskólaibíói. Sýniiigar Þj'óðleilkhússiins fallla FÖSTUDAGUR 30. jarnúar 1970 niðiur í rúma viku vegn.a þmgsinfí en reynt verður að ætfa eitthvað á meðan það stendur, að sögn Þjóð- leikh'ússtjóra. Síðasta sýningin fyr- I ir þingið verður á Gjaldinu eftir | Miller, er það 3. sýning á þvlí verfci. í Þjóð'leilkihússtjióri kvaðst ekki geta I gefið upplýsingar um hve mikið I fjárhagislegt tjón leifchiúsið bíði af j að fella niður sýningiar þennan ; tíma, en ríkisstjórnin hyggist j bæta leikhúsinu það. ; Þimgi Norðurlandaráðs lýkur fiimmtudaginn 12. febrúar. Myndskreyting Framhald af bls. 1. j 'hail Prishvin, „Starehousie of tihe I fíun“. í grein sem Prishivin skrif- ; aði uim sögu sína, segir hana, að atf 1 mörgum útigáfum bókarinnar bæði I. sovézkum og erlendum, sé sú, j sem Volovich skreytti, allra bezt j Myndir Volovich í „Othello“ j þyfcja snilldarverk, en myndiafilokk j ur, 14 grafíbmyndir í „Richard j III“, sem hann hefiur nýlega lok- ið við, þykja jafnivel taka þeim fram. Shafcespeare er þö uppáhalds- viðfamgisetfni Volovich. Hann byij- ar þá á stafarósum á titilsíðu, í upplbafi hvens þálttar er heilsíðu- teikninig Ög sdðan margar smærri í textanum. Verk Volovich hafa verið á sýn- ingu á sové2Íkam bófcum í London, einnig á heimissýningrjnni í Mioa- treol, og í París, Prag og Leipzig. Ásamt því að myndskreytba ís- lendingasögurnar, er Volovich nú einnig að skreyta gamlar írskar sagniir. Arthur Miller i Framhald af 8 síðu. I sem takmarkast efcfci af landamær l um, mieð svofelldum orðum: „Ég j veit ekki mitt rjúfcandi rað, og ; ég haga mér eftir því.“ j Eftir ýmsum verfcum Millers, eins og t. d. Öllum sonum mínum, 1 Sölumanninum og nú síðaist Gjald ; inu að dæma, sést glögglega, að honum eru feður og synir og sam búð þeirra mjög hugleikið efni og áleitið, og niðurstaða hans er ■ jafnan sú, að þeir fyrmefndu séu ; ekki forustuhlutverki sínu vaxnir. Þeir veita sonum sínum hvorki siðferðilegan styrk né skapa þeim farsæit fordæmi. Þeir auðsýna þeim sjaldnast ástúð og hlýju, og þvi veldur, þótt kynlegt megi heita, ekki annað en timaskortur.; Öllu er fórnað bæði tíma og lífs- orku fyrir eauðsynjar og þægindi, j en þó mest fyrir hégóma og, prjál, tilibúinn óþarfa og þann barnalega metnað að hald'a til jafns vi® náungann. Feðumir hjá Miller eru þvi feysbnar stoðir, sem standa á ótraustum grunni í. siðtferðilegum, þjóðfélagslegum ; og efnahagslegum skilningi. Þeir vita ekM sitt rjúkandí ráð og haga sér eftir því, alveg eins og Esther í Gjaldinu. Maðurinn henn ar og mágur eru báðir vansælir menn og misheppnaðir, hvor á sinn gjörólíka hátt, og gæfuleysi þeirra má rekja í senn til ást- leysis foreldra þeirra og óheilla- vænlegrar lífsstefnu, sem hvor um sig hefur fylgt. Mér er að lokum spurn, hvort flest, ef ekki öll, öndvegisverk Millers feli ekki í sér einskonar neyðaróp á landsföðurlega hand- leiðslu eða bæn um breytt við- horf og betra líf, og hvort boð- skapur hans krlstallist ebki skær- ast í þeim sannindum, að hverjum sé hollast að skyggnast dýpra í eigin barm, rækta sjálfan sig og reyna að komast t.il þroska í spillt um heimi, sem nokkra nálykt er farið að leggja af. Dóxniur um sýninguna sjálfa í Þjóðleifchúisinu birtist í blaðinu á morgun. Halldór Þorsteinsson. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.