Tíminn - 21.03.1970, Side 3

Tíminn - 21.03.1970, Side 3
LAUGARDAGUR 21. marz 1970. TIMINN 3 Boða göngu og útifund 10. maí EJ-Rcykjavík, föstudag. í fréttatilkynningu frá Alþýðu- bandalaginu segir, aS það muni gangast fyrir því, að efnt verði til fjöldagöngu og útifundar snnnu daginn 10. maí n.k., en þann dag verða liðin 30 ár síðan erlendur her steig hér fyrst á land. Segir að tilgangurinn sé einkum að hvetja ungu kynslóðina til bar- áttu gegn hersetu Bandaríkja- manna og aðild íslands að NATO. Hefur verið mynduð fimm manna framkvæmdanefnd, sem þegar mun hefja undirbúnings- störf. Er áætlunin að fá einnig í nefndina stuðningSmenn annarra flokka og utanflokkamenn, en si'3 ar verður efnt til ráðstefnu, sem verður öllum opin, og verður þar nánar rætt um tilhögun og frekari framkvæmd þessara aðgerða, segir í tilikynningunni. Starfsfólkið í Neðri-Bæ. Frá vinstri: Sólveig Jónsdóttir, Valgerður Jóhannsdóttir, Guðmundur V. Sigurjónsson, Jón V. Sigurjónsson, Halldóra Guðmundsdóttir og Guð rún Ágústsdóttir. (Tímamynd: GE) Neðri-bær - nýr veitingastaður SB-Reykjavík, föstudag. i Veitingastofan heitir NEÐRI- f húsi Grænmetisverzlunar land BÆR og eigendur hennar eru búnaðarins við Síðumúla, var opn Sigudður Söebeck og Guðmundur uð ný veitingastofa í s.l. mánuði.' V. Sigurjónsson. Guðmundur sér HLUTUR RlKIS TIL ÁFENGIS- ER ALLT OF LÍTILL VARNA AK, Rjvík, föstudag. — Á fundi borgarstjómar Reykjavíkur í gær urðU nokkrar umræður um áfeng- isvamir í tilefni af tillögu Sigur- jóns Björnssonar tim „að fela fé- teigsmálaráði að leita samvinou við þá aðila, sem vinna að áfengis- vörnum, í því sikyni að gera heild- artillögur um eflingu og endur- skipulagningu áfengisvarna í borg inni“ Sú tillaga var samþykkt samhljóða. Einar Ágústsson borgarfutltrúi FramsóknarflokikBÍns ræddi þessi mál stuttlega og kvaðst samþykk- ur því, að reynt væri að samræma Kosin yfirkjörstiórn í Reykjavík AK, Rvík, föstudag. — Fundur borgarstjómar Reykjavífeur í gær fevöldi varð óvenjulega stuttur, stóð aðeins rúman hálftíma. Fá mál voru á dagsferá og einu þeirra frestað. Virtuist borgarfulltrúar efefei í kappræSuskapi. Á fundin- um var fcosið í yfirkjörstjóm og hlutu feoisningu sem aðalmenn: Torfi Hjartarson, Einar B. Guð- mundsson og Ingi R. Helgason, en varamenn: Guðmundur Vignir Jósefsson, Helgi V. Jónsson og Jón Abraham Ólafíson. sem bezt s’tarf og átök þeiri/! að- ila, sem vinna að áfengisvörnum í borginni, en þeir eru nofekrir, og '‘ Starfið gaeti' -vafalaust orðið márkvissára, ef þeir ynnu meira saman. Það væri einnig við hæfi, að félagsmálaráð beitti sér fyrir þessu samstarfi og síðan endur- skipulagningu áfengisvarna og eflingu þeirra í samráði við þessa aðila. Einar sagði, að menn mættu þó ekfei halda, að samstarf vleri nóg í þessum erfiðu málum. Til þess að ná árangri þyrfti verulegt fjár magn. Réttm'ætt væri, að borgin legði fram nobfeurn skerf til þess, en enn sjálfsagðara, að rífcið léti ekki sinn hlut eftir liggja. Menn mundu reka sig á það, þegar taka skyldi á í þessum málum, að hlut- ur ríkisins væri allt of lítill, og borgin ætti að knýja ríkið til þess að leggja fram sinn eðlilega skerf. Einar minnti á, að um það væri til skýr lagaákvæði, að rikið ætti að byggja og reka hæli, sem vista mætti á áfengissjúfclinga til bata og endurhœfingar. í því sikyni hefði verið stofnaður sérstakur sjóður, gæzluvistarsjóður, og hon um ætluð ákveðin fjárihæð af tekj um ríkisinS af áfengissölu. Hins vegar væri hælið óbyggt, en bygg ingarkostnaður hefði margfaldazt á sama tíma sem framlagið til sjóðsins hefði staðið í stað, þótt tekjur af áfengissölu hefðu auk- izt mjög. Upphaflegt framlag svar aði í fyrstu til 2,5% áfengissölu',’ en er nú áðeihs helft þess eða svo. Gæzluvistarsjóður er ófær um að gegna því hlutverki, sem honum er ætlað í ltjgum, nema fjárhagur hans verði bættur. Einar minnti á, að hann hefði flutt frumvarp á Alþingi um að rétta fjárhag sjóðsins og kveða svo á, að tekjur hans skyldu vera 2,5% af áfengissölu eins og bún er hvert ár, en ekki ákveðin upp- hæð. Þetta hefði ekki fengizt sam þykkt, og stjórnin vildi um fram Framhald á bls. 14 um daglegan rekstur stofunnar. NEÐRI-BÆR er tæplega 300 fermetrar að stærð. Þar er 100 fermetra veizlusalur fyrir funda- höld, fermingar- afmælis- og aðr- ar veizlur og er þar líti'ð dans- gólf, ef einhver skyldi vilja fá sér snúning. í sjálfri Grill-stofunni er sjálfs afgreiðsluborð, öll nýjustu grill- tæki, t.d. örbylgju- og glóðarofn, pönnu- glóðar -og djúpsteikingar- samstæða, mat- og súpuvermir, kæliborð fyrir smurt brauð og fleira. Veitingastofan NEÐRI-BÆR mun ávallt hafa á matseðli sín- um fjölbreytt úrval smárétta, rétt, dagsins, kaffi og brauð, öl og tóbak. Veizlusalurinn verður almennt opinn í sambandi við veitingastof una, og fólki gefinn kostur á að njóta veitinga frá Grillstofunni í þægilegu umhverfi. Ólafur Rúnar Gunnarsson sá um allar innréttingar, sem eru hinar smekklegustu. Næg bílastæði eru við NEÐRI-BÆ og veitingastofan væntanlega opin framvegis frá kl. 7,30 að rnorgni til 23,30 á virk- um dögum. Unglingameistaramót is- lands á skíðum á Seyðisfiröi Unglingameistaramót íslands á skíðum verður haldið á Seyðis- firði dagana 26. til 30. marz. — Keppendur err sitráðir 97, frá Akureyri eru skráðir 22, frá Reykjavík 7, ísafirði 15, Siglu- firði 10, Ólafsfirði 7, Húsavík 14, Ungmenna og íþróttasambandi ANDRÉS ÖND OG FÉLAGAR IHÁSKÓLABÍÚI Hin sérstæða barnaskemmtun Lionsklúbbsins Þórs „Andres Önd og félagar“ verður endurtekin i Háskólabíói á sunnudaginn kemur 22. marz. i Fjölmargir urðu frá áð hverfa er við héldum þessa barna.skemmt un fyrst hinn 8. marz s.l. og til hægðarauka verður nú forsala á aðgöngumiðum á laugardag kl. 9—12 í bókabúðum Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vest urveri og fyrir Árbæjarhverfi í bókabúð Jónasar, Rofabæ 7, og svo í Háskólabíói eftir kl. 4 á laug- ardag og það sem þá verður eftir verður selt í Háskólahíói kl. 1 é.h. á sunnudag. Eins og síðast verða fyrst sýnd- ar fevikmyndir af Andrési Önd, Mifeka mús o.fl. vinum barnanna og svo munu Ómar Ragnarsson og Svavar Gests Skemmta börnun- um, Ómar með gamanvísnasöng og öðru efni við barnanna hæfi, og Svavar Gests verður kynnir og stjórnar spurningakeppni og söng barnanna. Myndir af Andrési Önd og félögum, upplímdar á plast, verða veittar í verðlaun í spurningakeppninni. Þegar svo börnin fara út af skemmtuninni fá þau öll afhentan séretakan gjafapakka frá Andrési Önd, en : þeim pakka, eru m.a. húfa, Smella, sólskyggni, merki o.fl. o.fl. (margar nýjar gerðir). Til þess að þessi afhending gangi greiðlega fyrir sig verður mikill hópur Lionstnanna á staðnum til leiðheiningar og aðstoðar eftir þörfum. Allur ágáði af skemmtuninni rennur til Barnaheimilisins að Tjaldanesi í Mosfellssveit og lí'kn- arsjóðs Þórs, en sem kunnugt er hefur LionskLúbburinn Þór lagt starfi því er unnið er í Tjaldanesi niikið og gott lið á undanförnum árum. Austurlands 18 og úr Skíðafélagi Fljótamanna 4. Dagskrá mótsins verður þannig hagað, að á. skírdaa 26. marz, verð ur keppt í stökki og flokkasvigi, á föstudaginn langa verður ekki keppt, en þá verður hátíðamessa á Seyðisfirði og prestur verður séra Rögnvaldur Finnbogason; — á laugardag 28. niarz verður keppt í stórsvigi 02 göngu, og á .sunnu- dag 29. marz verður keppt í svigi og boðgönga. Mótsslit fara síðán fram í Félagsheimili Herðubreið- ar. og þar verða afhent verðlaun. Margt verður til skemmtunar i saim'bandi við mótið. Haldnar verða kvöldvökur og unglingadanSleikir og til Seyðisf.jarðar verður fengið Þjóðlagatríóið Fiðrildi. Verður það þar um alla páskana og skemmtir. Brautarlagnir í Alpagreinum annast Ásgeir Eyjólfsson úr Reykjavík, gönguhrautir leggur Haraldur Pálsson úr Reykjavík. Um gerð stökkbrautar sér Guð- mundur Gíslason frá Seyðisfirði, og mótstjóri verður Pétur Blöndal Seyðisfirði. Forustuna í atvinnu- málum vantar Fyrir 10 árum var atvinnu- leysi ekki vandamál á íslandi, heldur mannekla og varð að flytja inn erlent vinnuafl. Þá var afkoma atvinnufyrirtækja yfirleitt betri en nú. Rekstrar- fé ríflegra úr bankakerfinu, vextir lægri, margir sérskattar, sem nú ganga nærri atvinnu- vegunum, voru þá óþckktir. fslenzk fyrirtæki sátu fyrir við- skiptum og vinnu í þágu þjóð- ariimar. Þá var kaupmáttur tímakaupsins meiri en hann er nú. Eru umskiptin aðeins „verð- falli og aflabresti“ og kenna? Þegar núverandi ríkisstjórn tók við fyrir 10 árum, var þorskafli góður eins og síðustu vertíð, en sfld hafði þá brugð- izt í samfleytt 10 ár í sta'ðinn fyrir 3 ár nú og verðlag í utan ríklsskiptum hefur verið miklu hagstæðara undanfarin 10 ár en það var 10 árin þar á undan. Hvað er að? Hér hefur því eitthvað meira en litið áfall orðið til viðbótar „verðfalli og aflabresti“. En hvað? Svarið er stefnuleysi og stjórnleysi í efnahagsmálum. Áður var fylgt forystustefnu ríkisvaldsins í atvinnumálum. Þá var fylgt framleiðslustefnu. Þá var allt miðað við það að láta hjólin snúast, hvemig sem á móti blcs, og halda fram- leiðslunni í hámarki og þar með kaupgetu almennings. fs- lenzkt þjóðfélag er Iítið og þáð er skrýtið. Reynslan hefur og kennt okkur, að það er óhugs- andi að halda uppi blómlegum þjóðarbúskap á íslandi án for- ystu ríkisvaldsins í atvinnumál- um. Ekki með ríkisrekstri eða ríkiseinokun, heldur með for- ystu ríkisvaldsins um samstarf við einstaklinga, félög, laun- þega og samtök þeirra um átök í atvinnumálum og markvissa framlei'ðslu- og framleiðni- stefnu. Það er forystuleysið í at- vinnuniálunum á síðustu 10 ár- um, sem orðið hefur mesta efnahagsáfall þessarar þjóðar. Staðreyndirnar blasa líka við öllum þeim. sem sjá vilja. Það hefur orðið Iítil sem engin “ramleiðniaukning í íslcnzkum atvinnurekstri á þessu 10 ára tímabiii, þegar undan eru skil- in sfldaruppgrfpin á metaflaár- unum, og kaupmáttur tima- kaups Iaunþega hefur farið þverrandi. öfugt við það, sem gerzt hefur meðal nágranna- þjóðanna. Þessi ömurlega þró- un hefur orðið á ísiandi, þrátt fyrir meiri möguleika til stór- átaka á efnahagssviðinu á þess- um 10 árum, en nokkru sinni fyrr í sögi þjóðarinnar. Þetta er mergurinn málsins og framhaldið fer eftir því, hve fljóa þjóðin áttar sig tii fulls á þessum staðreyndum og beit- ir áhrifum sínum til að knyja fram stefnubreytingu f átt til skynsamlegri vinnubragða og Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.