Morgunblaðið - 05.11.2005, Side 59

Morgunblaðið - 05.11.2005, Side 59
UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Kennarahá- skóla Íslands og Þróunarsam- vinnustofnunar Íslands um mark- vissa þátttöku Kennaraháskólans í verkefnum á sviði þróunar- aðstoðar í menntamálum. Með samningnum er stuðlað að aukinni þekkingu og fræðslu um þróunarsamvinnu auk þess sem markmið samstarfsins er að Þró- unarsamvinnustofnun geti nýtt sér þá þekkingu, reynslu og ráð- gjöf sem fyrir hendi er innan skólans. Stefnt er að því að kennarar skólans geti farið til kennslu- og ráðgjafarstarfa vegna mennta- verkefna í þróunarlöndum. Stúd- entar við Kennaraháskólann verða hvattir til náms og rann- sóknarverkefna um málefni þró- unarlanda og þróunaraðstoð í menntamálum, og þeir munu geta sótt um styrki til doktors- og meistaraverkefna sem tengjast menntamálum í þróunarlöndum. Samningurinn er til fimm ára og gildir til ársloka 2009 en geng- ið verður formlega frá sam- komulagi um hvert verkefni eftir því sem við á, segir í frétta- tilkynningu. Myndin er tekin í Kennarahá- skólanum 4. nóvember sl. þar sem Ólafur Proppé, rektor Kennara- háskólans, og Sigurður Helgason, stjórnarformaður Þróunarsam- vinnustofnunar, undirrituðu samninginn. KHÍ og Þróunarsam- vinnustofnun í samstarf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 59 Tilboð/Útboð ÚTBOÐ Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir til- boðum í viðhald utanhúss á fjölbýlishús- inu við Holtabrún 14-16, Bolungarvík. Klæða skal húsið að utan með ál- eða plast- klæðningu og endurnýja bárujárn á þaki. Einnig skal loka svölum með glerveggjum, gera við glugga, hurðir, þakkanta og þakrennur. Mála skal glugga, hurðir, steypta veggi og þak- kanta. Lagfæra skal hluta lóðar og helluleggja. Helstu magntölur eru áætlaðar: Klæddir veggfletir 610 m² Þakflötur 465 m² Málaðir veggir 390 m² Málaðir gluggakarmar 900 m Verklok eru áætluð 15. september 2006. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Bolungar- víkurkaupstaðar, Aðalstræti 12, Bolungarvík, frá og með fimmtudeginum 3. nóv. 2005. Útboðsgögnin kosta krónur 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. nóvember 2005 kl. 14.00. Bolungarvíkurkaupstaður. Borgarholtsskóli Innritun í vorönn 2006 stendur nú yfir Hægt er að bæta við nemendum í málm- og véltæknigreinar og bíliðngreinar. Ný málmsuðubraut er auglýst sérstaklega. Einnig er tekið við umsóknum á félagsfræði- braut, málabraut, náttúrufræðibraut, verslunarbraut og félagsliðabraut, en einungis fáir komast að. Hægt er að taka inn nemendur á listnáms- braut, grafísk áhersla eða fjölmiðlatækni sem lokið hafa a.m.k. LIM103, LIM113 og SJL103 skv. námskrá. Í margmiðlunarhönnun - fjarnám getum við bætt við nemendum, sem lokið hafa sjón- listarhluta listnáms eða sambærilegu námi. Síðdegisnám: Hægt er að bæta við nokkrum nemendum í síðdegisnám á félagsliðabraut, sem er skipulagt fyrir fólk í starfi og þurfa um- sækjendur að hafa a.m.k. 3ja ára starfs- reynslu. Kenndar eru greinar, sem lúta að þjónustu og aðstoð við aldraða og fatlaða. Einnig má bæta við örfáum nemendum á námsbraut fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum. Kennt er skv. námskrá menntamálaráðuneytisins frá 2004. Kennt er síðdegis og er námið skipulagt fyrir fólk í starfi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans við Mosaveg og á heimasíðu. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi föstudaginn 18. nóvember 2005. Innritun í kvöldskóla fer fram í janúar. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: www.bhs.is . Skólameistari. KennslaUppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 10. nóvember 2005 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Auðbrekka 38, 01-0201, ehl. gþ., þingl. eig. Helena Ágústa Óskars- dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg. Álfhólsvegur 81, 01-0102, þingl. eig. Unnur Daníelsdóttir, Jónína Unnur Gunnarsdóttir, Sóley Björg Gunnarsdóttir og Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður vélstjóra. Bakkahjalli 7, ehl. gþ., þingl. eig. Kristín Bessa Harðardóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn í Kópavogi. Borgarholtsbraut 44 ásamt bílskúr, ehl. gþ. þingl. eig. Sigríður Þorbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Dimmuhvarf 29 ásamt bílskúr, þingl. eig. Danfríður Kristín Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg. Ekrusmári 18, ehf. gþ., þingl. eig. Stefán Ásgeirsson, gerðarbeiðendur innheimtustofnun sveitarfélaga og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Engihjalli 25, 01-0404, þingl. eig. Ásgeir Stefán Ásgeirsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Engihjalli 8, 01-0201, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Hvaleyrarholt, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs. Eskihvammur 2, þingl. eig. Jóhannes Viggósson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Furugrund 56, 01-0202, þingl. eig. Benedikt Aðalsteinsson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Háalind 17, þingl. eig. Steinunn Braga Bragadóttir og Brynjar Jóhann- esson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Heimsendi 11, 0101, þingl. eig. Litfari ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa. Helgubraut 27, þingl. eig. Reynir Ingi Helgason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Kársnesbraut 53, 01-0201, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson og Guðlaug Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðandi Kópavogsbær. Lómasalir 12, 0106, þingl. eig. Davíð Þór Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi. Núpalind 6, 04-0201, þingl. eig. Unnur Kristín Sigurðardóttir og Þórður Georg Lárusson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Reynihvammur 20, 01-0001, ehl. gþ., þingl. eig. Ásgeir Unnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Skólagerði 49, þingl. eig. Guðmundur Hólm Svavarsson, gerðarbeið- andi Kaupþing banki hf. Smáraholt 10, 10-0101, ehl. gþ., þingl. eig. Sveinn Harðarson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Smiðjuvegur 2, 0101, þingl. eig. JSG eignarhaldsfélag ehf., gerðar- beiðandi Melstrup & Lomholt A/S. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 4. nóvember 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Félagslíf  Njörður 6005110519 I  MÍMIR 6005110511 Fræðslufundur 7.11. Myndakvöld. Eftir sýninguna verður boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð kaffinefndar Útivistar. Mynda- kvöldið er haldið í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð og hefst sýningin kl. 20:00. Aðgangseyrir er 700 kr. 11.-13.11. Snæfellsnes Brottför kl. 20:00. Fararstjóri Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir. V. 5.800/6.600 kr. 16.10. Ármannsfell. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Farar- stjóri Ragnar Jóhannesson. V. 2.100/2.500 kr. 22.10. Hjólaræktin. Hjólað verður sunnan megin við Þingvallavatn. 28.-30.10. Kerlingarfjöll - jeppaferð Brottför kl. 20:00. Fararstjóri Jón Viðar Guðmundsson. V. 4.200/4.900 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn ALÞJÓÐLEGI skipulagsdagurinn verður haldinn í 56. skipti hinn 8. nóvember nk. Tilefni þessa dags er að efla almenningsvitund um gildi og þýðingu skipulags og hvernig vönduð skipulagsvinna stuðlar að heilbrigðu og lifandi samfélagi. Í tilefni dagsins stendur Skipu- lagsfræðingafélag Íslands fyrir morgunfundi þar sem varpað verð- ur fram spurningunni „Hvað er gott skipulag?“ Hver er hugmynd hins almenna borgara um gott skipulag og hvernig tekst fag- aðilum til við að móta umhverfið fyrir íbúana?Fundurinn fer fram í húsi Verkfræðingafélagsins, Engjateigi 9, og hefst kl. 8 og er öllum opinn. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og 500 kr. fyrir nemendur HÍ, HR, LBHÍ og LHÍ. Nánari upplýs- ingar má fá á www.skipulags- fraedi.com. Alþjóðlegi skipu- lagsdagurinn FRÉTTIR JÓLAKORT MS-félagsins eru komin í sölu. Í ár er myndin eggtempera- mynd á tré eftir Kristínu Gunn- laugsdóttur og ber verkið nafnið „Rós rósanna“. Inn í kortinu er ljóð eft- ir Erlu Stefáns- dóttur. Kortið er 12x16 cm á stærð og texti í kortinu er: Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. MS. félagið er með mikla starf- semi og í húsnæði félagsins er rekin sjúkradagvist fyrir fólk með MS og aðra taugasjúkdóma. Sala jólakort- anna er aðaltekjulind félagsins og í ár er sama verð á þeim og undan- farin ár: 100 kr stk. og minnst 10 stk. saman í pakka. Upplýsingar á skrifstofu Sléttu- vegi 5. Afgreiðslutími er mánud.– föstud. kl. 10–15. Hægt er að panta kortin með tölvupósti, ingdis@ms- felag.is. Jólakort MS-félagsins STUÐNINGSMENN framboðs Maríu Kristínar Gylfadóttur, sem býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæð- isflokks í Hafnarfirði, opna kosn- ingaskrifstofu í dag, laugardaginn 5. nóvember kl. 12 að Kaplahrauni 15, Hafnarfirði. Súpa og brauð verða á boð- stólum. Allir eru boðnir velkomnir. Opna kosningaskrifstofu BASAR verður í föndurhúsinu á Dvalarheimilinu Ási, Frumskógum 6b, Hveragerði, á morgun sunnu- daginn 6. nóvember kl. 13–18. Einnig verður kaffi og vöfflur seldar á staðnum, segir í frétta- tilkynningu. Haustbasar í Ási RANGLEGA sagði í frétt um próf- kjör sjálfstæðismanna í Reykjavík í gær að 2.600 nýir flokksfélagar hefðu bæst í Sjálfstæðisflokkinn frá því landsfundi lauk 16. október sl. Hið rétta er að 1.600 manns höfðu gengið í flokkinn. Beðist er velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTT Nýir flokksmenn RAKEL Heiðmarsdóttir sálfræðingur hefur tekið við starfi framkvæmda- stjóra starfsmannasviðs Norðuráls ehf. í stað Kristjáns Sturlusonar, sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. Rakel er doktor í ráðgjaf- arsálfræði frá University of Texas, Aust- in, og hefur BA-próf í sálfræði frá Há- skóla Íslands. Þegar Rakel réðst til Norðuráls var hún mannauðsráðgjafi hjá Starfsmannaskrifstofu Reykjavíkur og vann m.a. áður að þróun starfsmanna- stefnu hjá Motorola í Austin, Texas. Jafn- framt hefur Rakel sinnt stjórnunarráðgjöf í íslenskum fyrirtækjum, kennt við háskól- ann í Texas og Háskóla Íslands og sá um rannsókn á verkefninu „Auður í krafti kvenna“ á vegum Háskólans í Reykjavík. Rakel er gift Sigurði Bjarka Magn- ússyni, upplýsingatæknistjóra í Iðnskól- anum í Reykjavík, og eiga þau eitt barn. Nýr framkvæmdastjóri starfsmannasviðs hjá Norðuráli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.