Morgunblaðið - 05.11.2005, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.11.2005, Qupperneq 8
8 lifun munaður Á fullkomnu dekurkvöldi er skylda að láta renna í heitt freyðibað og láta þreytuna líða úr sér. Vanillulínan frá L’Occitane, Laugavegi, er ávísun á kærkomið dekur. Freyðibað, 2.170 kr., Body cream, 2.975 kr., Eau de Toilette, 3.590 kr., varagloss, 995 kr. Eftir unaðslegt kvöld er ekkert betra en að sofna undir æðardúnssæng og leggja höfuðið á lavender-ilmandi kodda. Sængin er frá Quilts of Denmark og er úr finnskum eðalæð- ardúni með batist-bómullaráklæði. Koddinn er frá Aroma Living og er hægt að velja um ilm- jurtir til þess að setja inn í koddann, eftir ósk- um. Rúmfötin eru úr satínofinni egypskri bóm- ull og hita- og klórþolnum pólýesterþræði. Sæng, 221.000 kr., koddi, 8.900 kr., sæng- urverasett, 9.900 kr. Allt þetta fæst í versl- uninni Gæðum og mýkt, Grensásvegi. Það dugar ekkert yngra en 30 ára Glenfiddich-viskí þegar líða tekur á kvöldið. Vínbúðin Kringlunni, 14.990 kr. Glösin eru frá LSA og fást í Mirale, Grensásvegi, fjögur saman á 5.900 kr. Til að gera jarðarberjunum rétt skil eru þau framreidd í sérhannaðri Alessi jarðarberjaskál með síu. Mirale, Grensásvegi, 15.900 kr. Karlmenn þurfa líka að hugsa vel um húðina og Shisheido hefur þró- að húðlínu sérsniðna fyrir þá. Sig- urboginn , Laugavegi. Cleansing foam, 2.080 kr., Deep cleaning scrub, 2.080 kr., Moisturizing emulsion, 3.320 kr., Total revitali- zer, 5.670 kr., Eye soothing gel, 3.480 kr. Konunglegir silkipúðar. GK, Laugavegi, 6.900 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.