Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 14
Ég ákvað að spara hvergi í efnisvali eða vinnu. Niðurstaðan var bekkur og stóll þar sem ég nota tuttugu og níu lög af geislaskorn- um krossviði til þess að búa til blómamynstrið sem er inni í um- gjörðinni. Markmiðið er að enginn bekkur sé eins og hægt er að raða einingunum á óteljandi mismunandi vegu.“ Eftir að hafa horfst í augu við að bekkurinn/stóllinn yrði alltaf mjög dýr í framleiðslu hugsaði Guðrún Lilja upp húsgagn sem hafði sama notagildi en var mjög ódýrt í framleiðslu. „Þá hófst allt annars konar ferli þar sem reyndi á útsjónarsemi og góða tækniþekkingu. Útkoman er ein plata – bekkur/borð – sem er leysiskorin út úr einungis einni plötu af krossviði.“ Þessir bekkir hafa verið sýndir víða um heim og mér finnst gaman að segja frá því að öll vinna við frumgerðirnar var unnin hér heima.“ Spurð um það hver sé forsenda þess að íslenskir hönnuðir nái ár- angri og að íslensk hönnun eigi þess kost að ná sama flugi og önnun norræn hönnun, segir Guðrún Lilja að þátttaka í stórum er- lendum hönnunarsýningum sé nauðsynleg. Einnig bendir hún á að styrkir til hönnuða vegna frumgerða og sýninga erlendis séu að- kallandi, enda muni stuðningur við þær fljótt skila sér inn í at- vinnulífið og vera góð landkynning. Á Hönnunardögum 17. til 22. nóvember verður hægt að skoða Innri fegurð í glugganum hjá Sævari Karli í Bankastræti. One sheet (ein plata) er leysiskorinn úr aðeins einni plötu af krossvið. portrett af hönnuði Innri fegurð er ekki aðeins um fegurðina heldur líka um það að vera sérstæður. Raða má einingunum saman á óteljandi mismunandi vegu. 14 lifun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.