Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 39
fjölbreytilegustu gólfflötum. Leðurflísarnar njóta líka vaxandi vinsælda meðal hinna efna- meiri bæði austan hafs og vestan og má sem dæmi nefna að svartar leðurflísar eru sagðar prýða Lundúnaheimili söngkonunnar Mad- onnu, sem þekkt er fyrir að vera vel með á nótunum þegar kemur að tískustraumum og stefnum. Framleiðendur leðurflísanna fullyrða líka að þær séu nautsterkar og standist ára- tuga notkun, enda unnar úr þykkasta hluta húðarinnar. Auk þess séu þær tilvaldar til að skapa munaðarfullt og hlýlegt umhverfi sem henti jafnt naumhyggju sem íburðarmeiri hí- býlum, þó að verðsins vegna teljist þær seint á færi allra. Leður hentar heldur ekki síður vel við gerð hinna margvíslegustu smáhluta. Bakkar, koff- ort, rammar, púðar, ruslafötur, diskamottur og servíettuhringir eru aðeins nokkur dæmi af fjölmörgum um muni sem leðrið nýtur sín ekki síður vel í. Þeir eru líka tilvaldir til að fram- kalla smámunað innan veggja heimilisins án þess að ráðist sé í vinnufrekar framkvæmdir og bjóða um leið upp á mýmarga möguleika til að brjóta upp hefðbundna efnisnotkun hversdagsins fyrir þá sem ekki eru alveg til- búnir að bindast leðrinu ævarandi böndum. Mjúkar og glansandi Blackstock-leðurflís- arnar setja skemmtilegan svip á gófið. Hver segir að borðplötur þurfi endilega að vera úr viði? Exó, Fákafeni. Servéttuhringir fyrir hátíðlegar stundir eftir Elísabetu Ásberg. Exó, Fákafeni. Hvít og björt Julia lífgar upp á hvert her- bergi. Natuzzi, Askalind. Sparileg diskamotta að hætti Elísabetar Ás- berg. Exó, Fákafeni. Air-leðurborðið er óneitanlega stílhreint. Exó, Fákafeni Hafnaboltahanski? Hægindastóll Charles og Ray Eames, No670. Penninn, Hallarmúla. lifun 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.