Tíminn - 14.04.1970, Blaðsíða 1
OÓ—Reykjavfk, mánudag.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags
íslands var heildarloðnuaflinn á
miðnaetti s.l. laugardag oríKnn
187.140 lestir. I fyrra var heildar-
aflinn 170.009 lestir. Aflinn er nú
orðinn nokkru meiri, því nokkur
skip lönduðu loðnu um helgina.
T. d. landaði Eldborg 500 lestum
og einnig lönduðu Seley og Súlan.
Vest.mannaey.iar hafa tekið á
móti 74.081 lest, Eskifjörður
28.563 lestum, Neskaupstaður
18.356 lestir, Sejiðisfjörður 12.745
lestir og Hornafjörður 10,459 lest-
ir.
Fiskurinn hleðst upp hjá fiskvinnslustöðvum, og hér er fiskkös, fyrlr fr»n»an flskviimsiustöö i Eyjum. Þer er nú mikill hörgull á verkafóiki, og
liggur viS, aS gefa verðl frí í skólum, svo hægt sé að verka aflann, áður e n henn skemmtet. (Tímanvynd H£)
Tunglferðin
gengur vel
NTB—Houston, mánudag.
Enn gengur allt samkvæmt
áætlun í ferðalagi Apoilo 13
til tunglsins.j Ekki reyndist
nauðsynlegt, ] að framkvæma
stefnuleiðréttingu, því allt var
eins rétt, og mögulegt var.
Hraði geimfarsins er um 1100
metrar á sekúndu.
Tunglfaramir voru vaktir kl.
19.13 og átbu rólegau dag vegna
þess, að stefnubreytingin, sem
þeir framikvædu í gærkvöldi,
tókst svo vel, að ekki þurfti að
gera aðra, sem áætlað var í
dag.
í stað stefnubreytingarinnar
könnuðu tunglfaramir tæki
geimfarsins og reyndist allt í
himnalagi.
Sköromu eftir miðnætti að-
faranótt miðvikudagsins, fer
geimfarið á braut uro tunglið,
en lendingin á tunrglinu verð-
ur á fimmtudagsnóttina kl. 2.55.
Enn sæmileg
loðnuveiði
FRAMKVÆMDIR TIL AÐ K0MA í
VEG FYRIR MENGUN, ÓHREINKA
DRYKKJARVATN REYKVÍKINGA
KJ—Reykjavík, mánudag
í dag hefur fólk verið að kvarta
yfir, að vatnið í Reykjavík, sé ekki
hreint, og vildu sumir þeir, er
hringdu til Tímans, halda því fram,
að olía væri í vatnimi, og hefði
þvottur eyðilagzt af þeim sökum.
Eftir því sem Tíminn kemst
næst, þá hefur töluvert borið á
óhreinu vatni víða i borgiuni, og
virðist þetta því ekki vera bundið
við neitt eitt sérstakt hverfi. Staf-
ar þetta óhreina vatn líklega af
því, að í vetur hefur verið unnið
við Gvendarbrunnana, og átti að
koma í veg fyrir mengun vatnsins,
en ekki hefur betur tekizt til, en
að framkvæmdir til að koma í veg
fyrir mengun, hafa valdið mengun.
Fyrst mun hafa farið að bera á
þessu að ráði fyrir helgi, og maður
nokkur sem hafði samband við
blaðið, fullyrti, að vatnið hefði
verið óhreint í langan tíma. Sagði
hann að runnið hefði á þvott hjá
sér nokkra daga í síðustu viku,
því konan var veik, og hann komst
ekki til að vinda þvottinn og
hengja harin upp. Sagði maðurinn
að olía væri nú kominn í þvottinn,
og væri þa® eingöngu vatmou að
kenua.
Eftir þeim upphrin gingum sem
Thnirm hefur fengið, vdrðist full
þörf á, að rannsaka neysluvatn
Reykvíkinga, og 'hart er, ef satt er,
að þær framkvæmdir, er áttu að
koma í veg fyrir mengun vatnsiiDS
hefur haft þveröfug áhrif.
Þrjátíu skip hafa fengið yfir
3000 lestir. Aflahæsti báturinn er
Súlan með 6.028 lestir, Eldborg
5.640 lestir, Örfirisey 5.600 lestir
Örn 5,515 lestir, Gísli Árni 5,497
lestir.
Jörundur iandaði 96 tonnum af
Framhald á bls. 11
Vinningaskrá Happdrættis
Háskólans er á síðu 17
300 lítra af spíritus
rak á land við Akranes
GB—Akranesi, mánudag.
Seint í gærkkvöldi varð lög-
reglan á Akranesi vör við að
tveir ungir drengir, 13 ára gaml
ir, voru undir áhrifum áfengis
og höfðu með sér áfengi á pel-
um. Við yfirheyrslu kom í Ijós
að þeir höfðu fundið tólf stóra
plastbrúsa, tekur hver brúsi 25
litra, í neti sem rekið hafði upp
í lítinn hólma úti fyrir Ytra-
Hólmi, en gengt er út í hólm-
ami um fjöru. Alls voru um
300 lítrar í brúsunum.
Fékk lögreglan sér trillubát
og sótti brúsana á þann stað
sem drengirnir höfðu vísað á.
Áfengið er annað hvort spíri-
tus eða 75% vodka, en það
brennur upp ef eldur er bor-
inn að því. Sumir brúsarnir
voru nær fullir, en minna var
í öðrum.
Drengirnir voru fluttir til
læknis og var áfengi dælt upp
úr þeim. Áfengisbrúsarnir voru
í neti og hefur það áreiðanlega
rekið á hólmann í netinu. Álít-
ur lögreglan að einhverjir hafi
ætlað að smygla áfenginu Hafa
brúsarnir verið látnir síga nið-
ur með skipshlið í netinu eða
að það hefur verið iagt við
bauju og verið ætlan smyglar-
anna að nál'gast birgðirnar síð-
ar, en ekki fundið það. Senni-
legast er að áfengið hafi verið
sett í sjóinn frá skipi sem var
á leið inn í Reykjavíkurhöfn,
cn oft rekur á fjörur á Akra-
nesi það sem fer í sjóinn við
Reykjavík. Til dæmis hefur bor
ið við að lík manna sem drukkn
að hafa í eða við Reykjavíkur
höfn hafa rekið á Akranesi.
Allir Eyjabúar
í fiskaögerö
KJ—Reykjavík, mánudag.
Frá því fyrir helgi, hefur ver-
ið mjög góður afli hjá netabátum
allt frá Hornafirði og vestur um
til Faxaflóa, og einnig hefur ver-
ið góður afli á öðrum stöðum. f
Vestmannaeyjum, hefur mikið
aflamagn borizt á land, og eru
fiskkasir fyrir framan frysti-
húsin, og mikil mannekla er nú í
Eyjum.
er við fiskvinnsluna sjálf ,í Eyj-
um, hefur verið mikið að gera við
útskipun. Um helgina var japanskt
skip, að lesta þar frysta lóðnn, og
tekur alls 500 tonn hér. Áður
hafðli stópið komið Við annair-
staðar í Evrópu og taka þar smokk
fisk. Er líklegt að loðnubitinn verði
dýr í Japan, eftir 80 dagia siglimgu
skipsins.
Ekki hefur enn komið til þess,
að þar hafi verið gefið frí í skól-
um, en það var gert í Keflavík.
Aftur á rnóti hafa allir sem vetl-
ingi geta valdið, jafnt skólafólk,
sem húsmæður, unnið á kvöldin
og um helgar í fiskinum.
í gær bárus* til Vestmannaeyja
tæplega 1300 tonn, og var það allt
einnar nátlar netafiskur. Seinni-
partinn í dag, var sýnt, að afli
eiyjabáta, myndi lika verða góður
í dag. Auk þess sem mikil vi'nna
I Þorlákshöfn lönduðu 25 bát-
ar samtals 537 tonnum í gær. Þar
af voru tvær trillur, sem lönduðu
litlu magni, en afli stærri^ bát-
anna var góður. Hæstur var ísleif-
ur ÁR. 4 með 36 tonn, en næstir
komu Skjóli og Björgvin SiH með
29 tonn hvor, en afla þeirra er
ekið frá Þorlákshöfn til Reykja-
víkur. í kvöld leit út fyrir að
dagurinn í dag yrði góður afla-
dagur í Þorlákishöfn, því bátarnir
voru að tilkynna sig með 12—18
tonn.
L