Tíminn - 14.04.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 14. apríl 1970.
Tökum að okkur allt múrbrot. gröft og sprenging
ar 1 húsgrunnum og holræsum. leggjum skolp
leiðslur. Steypum gangstéttir og tnnkeyrslur —
Vélaleiga Simonar Símonarsonar,
Alfheimum 28. Simi 33544.
^EDkcMq kipih
BRENNT SILFUR
FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST
HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70
SÓLNIMG HF.
SIMI 84320
BIFREIÐA-
STJÖRAR
FYRIRTÆKI —
KAUPFÉLÖG
Látið okkur gera hiólbarða yðar að úrvals
SNJÓHJÓLBÖRÐUM.
Sólum allar tegundir vörubifreiðahjólbarða
Einnig MICHELIN vírhjólbarða.
SÓLNING HF.
Simi 84320 — Pósthólí 741
A síðasta sumri fór fram 1
Vestmannaeyjum athugun á því
hvað rýrnun væri mikið minni,
þegar fiskur er geymdur i köss
um og hvað nýting væri mikið
meiri. Augljóst er að þessi at-
hugun er alveg óþörf þar sem
notaðir hafa verið kassar undir
físk um margra áratugaskeið i
na'Trannalöndum okkar. Búizt
er við að niðurstöður rannsókn-
arinnar verði birtar fljótlega.
30. Fiskiþingj lauk fyrir
skömmu Þingið gerði ýmsar á-
lyktanir varðandi sjávarútveg-
inn, þ- á. m. um rannsóknarmál,
öryggismál sjófarenda, talstöðv-
ar og beitumál. Hér á síðunni
birtist kjarni þessara álykt-
ana.
30. Fiskiþing samþykkti eftir
farandi: „Þingið skorar á stjórn
Fiskifélagsins að beita sér fyrir
því að rannsóknir í þágu sjávar
útvegsins verði efldar á næstu
árum svo Islendingar standi
ekki að baki öðrum þjóðum í
fiskveiðum og fiskiðnaði."
Þá sagði í ályktunum þingsins
um rannsóknarmál, að þingið
fagnaði því að hafrannsóknar-
skipið Bjarni Sæmundsson verði
fullsmíðað á þessu ári og með
komu skipsins verði hægt að
hefja kerfisbundnar rannsóknir
á þeim fisktegundum sem iítið
eða ekki hafa verið hagnýttar
á hafsvæðum umhverfis landið
trl eflingar íslenzkum sjávarút-
ve"i os atvinnulífi landsmanna
Þá telur Fiskiþing að auka
þurfi rannsóknir í fiskiðnaði og
telur í því sambandi athugandi
að Rannsóknarstofnun fiskiðn-
aðarins aðstoði fyrirtæki í fisk
iðnaði. eða samtök þeirra. að
koma á fót eigin rannsóknum i
daglegum rekstri fyrirtækja og
telur þingið það markvissa leið
til aukinnar vöruvöndunar og
gæðaeftirlits með framleiðsl-
unni.
Þá segir að lokum í tilkynn-
ingu Fiskiþings varðandi rann-
sóknarmál: „Jafnframt þessu
verði unnið að eflingu Rann-
sóknarstofnunar fiskiðnaðarins
svo hún geti sinnt nýjum rann-
sóknum. eftirlitsstörfum oe ann
arri þjónustu við fiskirannsókn
ir“.
Erlendar fréttir.
í janúarmánuði fiskuðust
2.2 millj. lesta í Perú af Aneho
veta. Fiskurinn er smærri en
áður hefur verið og af þeim
sökum hefur veríð veiðibann
frá 5 2. til 15. 3. 1970-
Norsku sílveiðarnar hafa
gengið heldur illa það sem af
er vertíðinni.
Loðnuafli hefur verið góður
og er talað um göngur bæði
austan og vestan að.
Nýlega var norskur skip-
stjóri dæmdur i sekt fyrir að
hafa látið 63 kg af fiski í kassa
sem ætlaður var fyrir 53 kg.
Ætli ekki þættu þungir dómar
hér ef farið væri að með sama
hætti og menn dæmdir í fjár-
sektir fyrir að fara ekki með
fisk á þann bezta hátt sem
hægt er.
Ingólfur Stefánsson.
SMYRILL, Ármúla 7.
Simi 84450.
Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir af Volkswagenverk AG. f nýja
VW bíla, sem fluttir eru til Islands.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð.
Viðgerða -og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf>
geyma er í Dugguvogi 21. Simi 33155.
PIERPONT
ÚR
Fjölbreytt úrval
Vatnsþétt — höggvarin
— Póstsendum.
Magnús Ásmundsson
Ora- og skartgripaverzlun
Ingólfsstræti 3. Slmi 17884.
*"<’rlvsið í Tímanum,
s