Tíminn - 22.04.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 22.04.1970, Qupperneq 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 1970. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETUR MEÐ C00A-C0LA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAML^ITT AF VERKBMIÐJUNNI VÍFILFELL í UM0PÐI THE CDCA-CDLA EXPQRT CCRPORATIDN ©GLÚÐARKERTI Landsins fjölbreyttasta úrval af BERU glóðar- kertum er hjá okkur. Sendum í póstkröfu um land aJlt SMYRILL — Ármúla 7 — Sími 84450. BASAR Munið basarinn og veizlukaffið í Lindarbæ á sum- ardaginn fyrst, 23. apríl, kl. 2. Ágóðinn rennux til foreldrafélags heyrnardaufra bama. Verið velkomin. Nemendasamband Löngumýrarskóla. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- j ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- j um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatö og miðagjaldi, svo og soluskatti af skemmtunum, ! gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- ! vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatt- aðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1970, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðimargjöldum af skipum fyrir árið 1970, bifreiðaskatti, skoðimar- gjaldi af bifreiðum, gjaldi vegna breytingar á hægri handar akstur og tryggingariðgjöldum öku- manna bifreiða fyrir árið 1970, öryggiseftirlits- gjaldi, almennum og sérstökmn útflutningsgjöld- um, aflatryggigngasjóðsgjöldum, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar- gjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 20. aprR 1970. Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bíla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. I fjárlögum fyrir árið 1970 eru veittar kr. 60.000,00, sem styrkur til íslendings til að læra tungu Grænlend- inga. Umsóknun um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 15. maí n.k. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskírteina, svo og greinargerð um ráðgerða tilhögun grænlenzku- námsins. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 15. apríl 1970. VÉLSMÍDI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Riðfrítt stál. Gott verð. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðurnúla 1A. Simi 38860. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.