Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN Maysie Greig ÁST Á VORI sfcelfingu, þegar hún bætti við, við. Ég er hálfenskur sjáifiur. 23 vjð ihöfum ekki enn talað unn skitoálana. Betih beið. Slunigin augun horfðu á hana. — Ven'juleiga læt ég borga eit-t þúsund og sjö hundruð yen á dag fyrir herbergi, morigunimat og bvöidmat. Finnst yður það of mikið. Án efa greiðir fyrirtæki yðar í Englandi all-an kostnað fyr ir yður. — Það er í lagi, sagði Beth, enda jþótt henni fyndist upphæð- in há, eftir að hún hafði marg- faldað lauslega í huganum. Það væri nálægt þrjátíu og fjórum shilinigum á dag. Aftur linuðust andlitsdrætt- ir frúarinnar, og hún brosti. Úr þvi þetta hentar yður, er allt lc-lappað og klárt. Beth hafði það á tilíinningunni að konan væri mjög ánægð yfir samningi sínum. — Þér viljið sennilegá fara og ná í farangur yðar. Hvenær má ég búast við yður æftur? — Ég kem seint í dag, sagði Beth. — Þakfca yður kærlega fyr- ir að þér tókuð mig, frú Ito. Fúlilorðna konan laut höfði. — Mín er ánægjan,' ungfrú Rain- er. Þakika yður fyrir, frú Ito, sagði Beth og hneigði sig einnig, en hún velti fyrir sér, hversu margir af gesitum frú Ito greiddu þrjá- tíu og fjóra shillinga á dag, og ef þeir gerðu það, hivernig þeir hefðti þá ráð á því. Þær voru staddar í anddyrinu, og Beth var á leiðinni út, þegar allt í einu kom óv-ænt truflun. Dyrunum var ihrundið upp og ungur maður stóð fyrir frarnan þær, og hélt á stúliku í fanginu. Stúlkan var algerlega líflaus að sjá. Beth sá í sjónhending, að mað- urinn var hávaxinn, Ijóshærður og laglegur, en samt var eitthvað í svip hans, sem benti til þess að hann væri af austurlenzkum upp- runa. Meðvitundarlauis stúlkan var dök'khærð, og hárið féll yfir fagui't andlit hennar. Beth fannst hún vera einhver fallegasta stúlka sem hún hafði nokkru sinni séð. Þrátt fyrir dökkt hárið og auga- biúnirnar, var húðin Ijós, og and- litsdrættirnir fínigerðir. Beth tók eftir þessu öliu á einu auignabliki, á meðan þau stóðu hreyfingarlaus í anddyrinu. Þá æpti frú Ito ypp yfir sig. — Mie- hiko. Hvað hefur komið fyrir dr. Frank? —Það var hringt í mig frá skólanum. Þau sögðu. að orðið hefði slys. Hún hefði dottið í garðinum, en ég held, að Michiko ■hafi ekki meiðzt alvarlega. Ég fór þangað þegar í stað. Ég held, að hún jafni sig fljótlega. —Segið mér allt, sem gerðist. Það var mikill æsingur í rödn frú Ito. Hún virtist allt í einu gerbreytt manneskja, þar sem hún snerist í kring um meðvit- undarlausa stúlkuna. —Hún er ekki í neinni hættu Maki-san, sagði hái, granni lsekn- irinn. — Hún hefur aðeins feng- ið snert af heilahristing. Ef þér breiðið úr dýnunni, skal éa fara með hana upp. — Já, auðvitað, sagði japanska konan, en hún var enn hás af þer eruð vissir um, að það sé ekkert aivarlegt, dr. Frank? — Ég veit ekki, hvernig þetta gerðist, sagði hann hressilega. — Þau sögðu mér í skólanum, að Michiko ihefði farið út að gan.ga í garðinum, í aðalfrímínútunum. Þegar hún kom s\ro ekki aftur, er kennslustundin byrjaði, fóru þau út til þess að gæta að henni. Þau fundu hana liggjandi með- vitundarlausa í igarðinum. Frú Ito neri saman höndunum. — Michiko. Ó, Michiko, efskan mín. —Flýtið yður nú, Maki-san, sagði dr. Frank óþolinmóður, — og lagið til í íherberginu. Hún hálfh'ljóp upp stigann, og gaf enigan igaum að Beth. Hún leit helzt út fyrir að hafa gleymt nærveru hennar gersamlega. Betlh leit á meðvitundarlausa stúlkuna og fór aftur að hugsa um, hversu falleg hún væri. Svo þetta var dóttir Tom — dóttir, sem 'hvaða maður gat verið stolt- ur af að eiga. Ef til vill yrði stúlka einn góðan veðurdag, stjúp dóttir hennar. Hún fann til blíðu- tilfinningar gagnvart henni. — Haldið þér, að hún sé alvar- lega meidd? sagði hún við unga læikninn. — Nei, ég rannsakaði hana ná- kvæmlega, en ég held hins vegar ekki, að um slys hafi verið að ræða. Án efa mun Michiko segja okkur sanmleikann, þegar hún jafnar sig. Hver eruð þér annars? — Ég er enskur stúdent, sem ætlar að búa hér. — Hann kinikaði kolli. — Það verður gaman að hafa enska stúiku í húsinu til þess að tala Eg lærði í Englandi og tók þar doktorsiprófið. Ég er ekiki búinn að vera hér lenigi núna, og finnst japanskan heldur enfið. Það er þess vegna, sem við frú Ito tól- um sarnan á ensku. Konan birtist í stiganum. — Allt er tilbúið, dr. Frank. — Gott. Hann kinkaði kolli til Beth og bar meðvitundarlausa stúilkuna upp stigann. Bebh taldi réttast að kveðja í skyndi. Frú Ito gæti notað slys- ið á Miehifco sem átiliu til þess að losna við hana úr húsinu. Hún var að velta því fyrir sér, hversu mi'kið af þessu hún ætti að segja Tom. Hún vildi ekki, að hann yrði áhyggjufulliur, og svo var heídur ekkert, sem hann gat gert. Bíllinn beið hennar enn fyrír utan. Fyrst fór hún til japanska gistihússins til þess að ná í dót- ið sitt þar, en síðan bað hún bíl- stjórann að aka sér að Imperial hóteiinu. ELLEFTI KAFLI. Tom beið eftir henni. Um leið og hún ýtti upp glöt'dyrunum, sá hún hann standa í stiganum, sem lá upp í setustofuna. Eins og vant var, tök hjarta hennar kipp, þeg- ar hún sá hann aítur, þó ekki væri eftir nema stuttan aðskilnað. Strax og hann kom auga á hana, hljóp hann niður stigann og greip i hönd hennar. — Beth. Rödd hans var fu!l af hilýju og ákafa. — Ég hef beðið eftir þér í meira en klubkustund. — Mér þykir fyrir því, en ég tafðist. Hún benti á burðamiann, sem bar töskuna hennar. Viltu segja honum að iláta töskuna hjá hinum farangri mínum. Tann sneri sér að manninuin og gaf honum fyrirskipanir á ensku. Maðurinn hneigði sig og sagði — Arigatoo, en beið 'þó enn. Beth bresti út í annað munn- vikið. — Ég hetd, að hann sé að bíða eftir drykkjupeningunum. —Æ ,mér þykir fyrir þessi, ég gleymdi þeim aiveg. Hann tók pening og rétti honum. — En ég MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 1970. er svo spenntur að heyra, hvað kom fyrjr þig í morgun. — Þú 'á'tt við hjá Ito-fjölskyld- unni. — Auðvitað á ég við það. Hún brosti aftur, en ekki jafn ánægj'Ulega og áður. — Jú, þau ætla að taka mig, en þó fyrir töluverða peninga. Éig skal ábyrgjast, að fáir hinna stúdentanna hafa ráð á slíkri leigu. — Það skiptir ekki máli. Grun áði þau nokkuð. — Ég hitti bara íiú Ito, og ég heild, að hana hafi ekki grunað neitt, þvi annars hefði hún ekki stungið upp á, að ég yrði í her- bergi imeð Michiko. — Átt ;þú í raun og vcru að vera í herbergi með Miohiko? Það er stórkostlegt, hreint og beint stórkostlegt. Hvernig tókst þér það? — Éig gerði ekkert til þess. Það var hún, sem stakk upp á því. 011 önnur herbergi voru greinilega upptekin. En Michiko hefur stórt herbergi, sem nægir vel fyrir tvo, eins og frú Ito sagði. I-Iann greip í hönd hennar. — Ég verð þér þakklátur um alla eilifð Beth. Hún leit á hann alvaríeg í bragði. — Þú veizt, að ég mundi gera hvað sem er fyrir þig Tom. Gætum við ekki feragið okkur sæti einbvers staðar, ég er svolítið þreybt. — Fyrirgefðu mér Beth, ég hefði átt að láta mér detta það í hug fyrr. Ég hýzt við, að ég sé allt of upptekinn af þessu til þess að láta mér detta nokkurn skapaðan hlut í hug. Ég hugsa ekki um annað, en hvemig ég get fengið sem mestar upplýsing- ar um Michiko. Nú þegar ég er kominn hingað til Japan, er eins og ég geti ekki hugsað um ann- að en hana, og þá stund er ég get hitt hana, get talað við hana, og sannfært hana um, að skoðan- ir hennar á mér séu ekki á rök- uai redstar. Ég elskaði móður hennar í raun og vci'U, og ég er miðvikudagur 22. apríl — Gajus Tungl í hásuðri kl. 1.39. Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.40. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIÐIÐ oe sjúkrablfrelðb SJÚKRABIFREID t Hafnarflrffi slma 51336 fyrir Reykjavík og Kópavoq Simi 11100 SLYSAVARDSTOFAA t Borear spftalannm er opln allan sólar hrlnglnn. Aðelns móttaka slas aðra. Sfmf 81212 Kópavoes-APótek og Keflavtkuir Apótek eru opln virka daea tcl 9—19 laugardaga kl 9—14 helga daga kl 13—15 Aimennar applýsmgar um lækna þjónustu í borginni eru eefnai t símsvara ' æknafélags Reykiavík ur. simi 18888 j Fæðingarheimilið í Kópavogi. Hlíðarvegi 40, sím) 42644 Kópavogs-apótek og Keflavikui apótek eru - virka ■>“8 kl. 9 —19 laugardaga kl 9—14. helgi- daga kl- 13—15 Apótek Hafnaríjarðar er opið alla virka daga frá fcl. 9—7 á laug ardögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op ið frá kl. 2—4. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga oe sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Simi 22411 Kvöld og helgidagavörzlu Apó- teka vikuna 18. — 24. apríl annast Apótek Austurbæjar og Laugar- nes-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 22. apríl annast Arnbjörn Ólafsson. Kvenfélagasamband tslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra HalJ veigarstöðum. sími 12335 er opin alla virka d?ga frá kl. 3—5, nema laugardaga FÉLAGSLÍF Nemendasamb. Löngumýrarskóla heldur Bazar og kaffisö'lu í Lindar bæ á sumardaginn fyrsta kl. 2. Uppl. í síma 12701 Tónahær — Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 22. apríl verður opið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30 e.h. Dagskrá: Spilað, teflt, lesið, kaffi- veitingar, upplýsingaþjónusta, bóka útlán, upplestur, kvikmyndasýning Kvenfélagið Seltjörn. Kaffisalan verður á sumardaginn fyrsta kl. 3 í Mýrarhúsaskóla. Fé- lagskonur vinsamlegast komið með kökur, þeim verður veitt móttaka eflir kl. 11 ai' morgni somardags- iris fyrsta. Ferðafélagsfcrðir Sumardaginn fyrsta: 1. Gönguferö á Esju. 2. Skíða- og gönguferð yfir Kjöl. Farið frá Arnarhóli kl. 9.30. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðalfundur verður haldinn í fé- lagshéimilinu mánudaginn 27. apríl kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Sumarkomunnar minnzt. Pantaðir aðgöngumiðar að 40 ára afmæli kvennadeildar Slysa- varnafélagsins verða afgreiddir í Skóskemmunni Þingholtsstræti 1. í dag miðvikudag frá kl. 2—6. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Miliilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morgun frá Rvík. Vélin er væratanleg aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Innaiilandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) ti‘1 Vestmanna- eyja, Raufarhafnar. Þórshafnar, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmanna- eyja, ísafjarðar Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntaralegur frá NY kl. 1030. Fer til Brussel kl. 1130. Ei væntanlegur til baka frá Brussel kl. 0215. Fer til NY kl. 0310. SIGLÍNGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell frór i gær frá Hull til ís- lauds. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Disarfeil er í Vent- spils, fer þaðan til Norrköping og Svendborgar. Litlafell væntanlegt til Rvíkur í dag frá Norðurlands- höfnum. Helgafel! fer á morgun frá Heröya til Reyðarfjarðar. Stapafell fer i dag frá Rvík til Aust fjai'ða. Mælifell fór 20. þ.m. frá Heröya tiil Gufuness. Erik Boye er á Hornafirði, fer þaðan til Vest- mannaeyja- Louies væntaraliegt til Rvíkur í dag. Adrialic væntanlegt til Vopnafjarðar í dag. Knud Sif átti að fara í gær frá Rostock til Heröya. Skipaútgerð íTkisins: Hekla cr á Austfjarðahöfnum á norðui'leið. Hérjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Herðubreið fór frá Rvík kl. 20,00 í gærkvöld vestur um land 1 hringferð. Guilbrúðkaup eiga í dag hjónin Jóhanna Bjai-nadóttjr og Helgi Símonarson. Grænukinn 18. Hafnarfirði. I dag verða þau stödd hjá börnum sínum á PatreksfirÖi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.