Tíminn - 22.04.1970, Síða 11

Tíminn - 22.04.1970, Síða 11
 MTOVIKUDAGUR 22. apríl 197». TIMINN 11 Ekki til skóreimar í skóbúðum Ágæti Landtfaii! Á dögunuan Ekotm ég í skó búð, er stendur inn undir Hlennoni, og ætlaði ég að fá mér reimar í skóna mína, en þær liiöfðu slitnað um morguninn þegar ég var að fara í vinnuna. Þarna var ung stúllka við af- greiðslu, og tillkynnti mér með sínu blíðasta brosi, að >ví mið ur væru ekki til skóreimar í búðinni, en ég skyldi reyna í kjörbúðinni, hinum megin við götuna. Hverskonar skóverzlan ir eru það, _sem dkki hafa tíl skóreimar. Ég er nærri viss um að þarna hefur heldur ekki fengizt skóáburður, og finnst mér að verzJanir, sem þessar ættu ekki að hafa leyfi til að Iheita skóverzlanir. Einn með slitnar sfcóreimar. Hvlernig er valið í „Vettvang unga fólksins" Kæri ILandfarír Nýafstaðin er fegurðarsam- keppni, er nefnist „Vettvangur unga fóllksins“, og þar var val in kvenfulltrúi ungu kynsllóðar innar árið 1970. Ég hef nú ekkert út á þennan kvenfull- trúa að setja, sem slíkan, þetta er sjáifsagt vœnsta skinn. Á Ihinu hef ég verið að furða mig, og það er 'hvernig þessar stúlk ur, sem þátt taka í iþessari feg BILALEIGA IIVIEttFISG ÖT U 103 YrWJSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn V W 9 manna - Landrover 7 manna urðarsamkeppni eru valdar. Er þetta einhver einkafegurðar- samfceppni eimhverra aðila, eða nær þetta til alls landsins. Mér finnst dálítið hæpið, að einihver og einíhver aðili geti sett á stofn slíka keppmi og krýnt sig urvegarann þessum og þessum titli, en svo stendur ekkert á bafc við þetta alit sjman. Ef ég man rétt, þá hefur slík keppni sem þessi farið fram einum þrisvar sinnum, og í öli skiptín hefur megnið, af stúlkunum, ef ekki allar, verið af höfuðborg- arsvæðinu. Miá kannski segja, að þar sé flest fólikið, og það sé nóg að láta keppni, sem þessa ná ytfir fjölbýlasta svæði lands ins. Kannski hef ég missikilið þetta á einlhvern hátt, en ef svo er, þá bit ég forráðamenn keppninnar að slkýra þetta út fyrir fóiki. Ég er viss um, að Landfari myndi lejla rúm und ir skýringu í dálkum sdnum, og með það kveð ég bæði forráða- menn .Vettvangs unga fólksins'* og Landfara. * J. K. Mælustikusjónarmið S.V.R. Ágæti Landfari. Getur Landtfari frætt mig á, etftir hvaða reglum stoppistöðv ar SVR eru staðsettar. Er það bara eftir mælistiku. En ekki að neinu leyti eftir smá skyn- semi. Á minni leið nr. 4, eru nokkrar stöðvar sem settar eru kippkorn frá þéttbýlustu svæð unum. eru sem næst á ber- angri. Á Kleppsvegi fyrir neð an DAS t. d. er ein, en svo elkur vagninn framhjá mijög mannmörgu hverfi. Svona er hægt að rekja margar leiðir. Fólk stendur fjarri öllum hús- um á berangri eflaust vegna mælistifcusjónanniða. Miðvikudagur 22. apríl 1970 — Síðasti vetrardagur — 18.00 Tobbi Tobbi og húnarair. Þýðandi Eellert Sigurbjörns- son. 18.10 Chaplin. Of stimamjúkur. 18.20 Hrói höttur Fjársjóðurinn frá Jórvík. Þýðandi: Eliert Sigurbjörns- son. 20.00 Fréttir 20-25 Veður og auglýsingar 20.30 Innan veggja Háskólans. Háskólastúdentar kynna fjór ar hugvísindadeildir Háskóla íslands, guðfræðideild, heim spekideild, lagadeild og við- skiptadeild. Kytmir Þorsteinn Pálsson, stud. jur. Umsjónarmaðux Eiður Guðnason. 21.10 ,/Með bláa grön og klaufalega fætnr . . .“ Kvikmynd, tekin um sauð- burðinn 1 fyrravor í Helga- dal í Mocfellsveit Kvikmyndun: Öra Harðar- son. Umsjón: Eiður Gtlðnason. 21.25 Aprflhlaup Gamanleikur með söngvum eftir J.L. Heiberg. Aðalhlutverk: Karin Nelle- mose, Maiene Schwartz, Elith Foss. Mime Fönss og Bodil Ddsen. VERDLAUNAPENINCAR VERÐLAUNAOMPIR FtLACSMERKI Magnús E. Baldvínsson _______laugavegl 12 - Slrnl 22«»4 MEANWHHEATMAíRTE’S HOM£- ■ fíERFECr/ eur/VfMTPO 7MSE GUNMANPS fVAA/T ME TO DO mWTHATJ'M/N ms COS7VME? f WHAT/FHAfíTE/SNY MAPE UP UKE THE LOA/E RA7GER >ET, ARPEN? Tonto, af hverju heldurðu að Henry Harte, spaugarinn, sé í vandræðum? Jú, hann kallaði á Tonto, en þá varð DREKI hann allt í einu of hræddur tfl að tala. Hjá Harte. . . fullkomið, en hvað vilja bófarnir að ég geri nú? Hvað ef Harte er ekki enn kominn f gervi Lóna? Þá væri honum bezt að koma sér 1 jarðarfararfötin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Skólastjóri kvennaskóla á afmæli 1 apríl. Mikið er um dýrðir, og skal efnt til veg- legrar veizlu i skólanum, en skólastjórinn er fastheldinn á fé, nemendur glettnir og gestirnir ekki allir, þar sem þeir eru séðir. Allt hjálpar þetta til að gera daginn minn. isstæðan. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. Við komum of seint. Maðurinn minn. Engin sár, bardagi með berum höndum Ég get ekki spurt hana strax, en ég verð að komast að því. Hvað hefurðu fundið DjöfuU? lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllliilllílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillíllíillllli!lllll!l!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllliHI!l Miðvikudagur 22. aprfl 7-00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8,10 Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands: Björgvin Jónsson tanndæknir talar um tannlæknaþjónustu í strjálbýli. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 915 Morgun- stund barnanna: Baldur Pálmason les kafla úr sögu Stefáns Jónssonar, „Vinum vorsins“ (1). 9.30 Tilkynning- ar. Tónieikar 9.45 Þingfrétt- ir- 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað um uppruna kirkju- munanna: Séra Gísli Kol- beins á Melstað flytur anna'ð erindj sdtt. Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir ffljómplötu- safnið (endurt- þáttur). Tón- leikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir- Tilkjmningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafé- lags tslands: (endurtekinn) Björgvin Jónsson tannlæknir talar um tannlæknaþjónustu í strjálbýli. íslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Hesturinn okkar Oscar Ciausen rithöfundur flytur fyrsta erindj sátt., 16.45 Lög lcikin á harmoniku 1700 Fréttir. 17.15 Framburðarkennsla í espe- ranto og bvzku Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar Tilkytmingar 18.45 Veðurfreg .ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mái Magnús Finnbogason magist- er fl.vtur þáttinn. 19.35 Ég er svo hamingjusamur! Dagskrárþáttur fluttur á veg um ‘'túdentafélags Háskóla tslands. 20.10 Beethoventónleikar útvarps- ins 1970 20.35 Framhnldsleikritið nýja: „Sambýli‘* Ævar R Kvaran færði sam- nefnda sögu eftú Einar H. Kvaran í leikbúning og stjórnar flutningi. 21.25 Tónleikar í útvarpssal: 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni 22.35 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.