Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.04.1970, Blaðsíða 12
INNRÉTTINGAR T®)oð óskast í hmréttingar og aðalinngang í Fél- agsheimiii stúdenta viS Hringbratrt. Úfiboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- arfcúni 7, Rvík gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. "R0x>ð verða opnuð á sarna stað þriðjudaginn 5. maí n-k., M. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Frá Byggingarsamvinnu- félagi Kópavogs Ákveðin er bygging fjölbýlishúss með 15 íbúðum í sumar. Þeir félagsmenn, sem komast vilja í bygginga- flokkinn, gefi sig fram við Solómon Einarsson fyrir 1. maí, sími 41034 eftir kl. 17. STJÓRNIN. Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Vatnsleysustrandar- hreppi sem fram eiga að fara hinn 28. júní ligg- ur frammi á skrifstofu oddvita frá 28. april á venjulegum skrifstofutíma. Kærufrestur rennur út 7. júní. Vogum, 21. apríl, 1970. Oddviti Vatnsleysustrandarhrepps. Fundarboð Verkalýðsfélagið Rangæingur og Iðnaðarmanna- félag Rangæinga halda sameiginlegan fund að Hvoli, sunnudaginn 25. april M. 2 e.h. Fundarefni: Skipulagsmál, lagabreytingar og Iífeyrissjóður. Mjög áríðandi að al'lir félagar mæti á fundinum- STJÓRNIKNAR. BIFVÉLAVIRKJAR eða menn vanir bifreiðavirkjun óskast nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi þefckingu á bíla- rafmagni. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Uppl. í síma 99-1201. VEUUM fSLENZKT(þ[)[SLENZKAN IÐNA0 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. apríl 1970. Mörður frumsýndur BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS, SuSurlandsbraut 12. Simi 35810. Erlent yfirllt Framhald af bls. 9 hins róttæka arms sosialista. Segja iwá, að Lenin hafi dvalið erlendis nær samfl’eytt frá 1900—1917 að undanskild- um árunum Í0O5—07, er hann var heima í Riússl. Hann dvaldi lengst í Sviss, Frakfklandi, Bretlandi og í hinum pólstea liluta Austurríkis. Sumarið 1917 hélt harnn heimleiSis eft- ir að búið var að steypa keis- arastjórninni og varð heimferð- in söguieg, þvi að hann þurfti til hennar samþylkki Þjóðverj a, sem voru ]»á í stríði við Rússa. Þjóðverj ar irranti ’hafa talið vænlegt að láta Lenin þlása að kolum uppreisnar í Rússlandi. EFTIR heimteomuna 1917 hefst nýr þábtur í sögu Lenins. Haan reyndist þá sá leiðtogi byltingarmanna, sem lagði á snrjOllustu ráðin. Hann vissi jafnan hvað hann vildi, þegar aðrir voru í efa. Hann gœtti þess að ganga ekllci of hratt til verks, en beitti sér þeim mun króffcuglegar, þegar hann fcaldi rétta lagið vera komið. Hann hafði forustuna um að rúiss- nestea byltingin varð ektei hvers dagsleg borgaraleg bylting, heldur kollvörpun hins gamla keirtfis og upplbygging alveg nýrra sbjórnarhátta. Eríiðleikarnir sem bóku við^ virtust oft óyfir- siáganlegrr. ÓsiguT í styrjóld, hungursneyð, margar uppreisn- artilraunir og innrásarherir í ölhim áttom. Það þuríti sterka handleiðslru til þess að koma í veg fyrir, að endalotein yrði eteki alger upplausn, þá hand- leiðslu veitti Lenin. Það kom vel í ljós á þessum ilíma, hve óvenjulegur foringi Eenin var. Hann var jafnan reiðubúinn til að hlusta á ráð annarra og leita ráða. Síðan ihugaði hann málin og reynslan sýnidi, að horrum var ektei aðeins sýjit um að gera sér grein fyr- ir aðalatriðum, heldur voru smá aitriðin honum ekki síður Ijós. Þegar hann hafði svo tekið áfcvörð un, var henni fylgt fram' án nofck urs hiks. Hann reyndist ekki heldur neinn ósveigjanlegur kreddumaður, heldur vék oft frá kenningunni i bili, þegar hann taldi það betur henta. Frægasta dæmið um það, var Nep-stefnan svonefnda, hin nýja efnahagssfcefna, sem var að verulegu íeyti fólgin í þvi að örva framleiðslu og verzlun með því að leyfa aukið eintea- framtak á mörgutn sviðum. Að vísu var hér urn að ræða bráðabirgðaúrræði o« Lenin hafð'i ekki misst a.if.loka- Þann 23. aprfl, á sumardaginn fyrsta, verður frumsýning í Þjóð leifchtisinu á Merði Valgarðssyni, eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik stjóri er Benedikt Árnason. Leilk myndir og búningateikningar ger ir Gunnar Búarnason, en tónlist er eftir Leif Þórarinsson. AðaMutverk eru leikin af Baldvini Halldórssyni, Rúrite Har aldssyni, Róbert Arnfinnssyni, Kristibjörgu Kjeld, Guðbjörgu Þor bjarnardóttur oig Hákoni Waage. 'IAllir leikarar Þjóðleikhússins teoma fram í sýningunni, en alls muniu um 50 leikarar og aukaleikarar tatea þátt í þessari mannmörgu og viðamitelu sýningu Þjóðleitelhiúss- ins. Þjóðleikhúsið tóte til starfa á sumardaginn fyrsta fyrir réttum 20 árum og verður því með þess ari sýningu minnzt 20 ára afmæl- is Þjóðleibhússins. Myndin er úr 1. atrdði leitesins er Njáil heldur ræðuna í boði hjá Höslkuldi. markinu. Þetta sýndi eigi að síður þá sveigju, sem kom á óvart hjá rótbæteum fræði- manni, eins og Lenin hafði lengstom verið. Eftir að Lenin hófst til æðsfcu valda í Bússlandi, hélt hann áfram að lifa óbreytto lífi. Verkamannanefnd, sem kom eitt sinn á fund hans, féll frá kröfum, sem hún ætlaði aS bera fram um mat og klæði, þegar Lenin tók á móti henni í snjáðum og bættum föfcum. Hann vann öllum stondum og eyðilagði því heilsu sína. Hann lézt f janúar 1924, tæplega 54 ára gamall. Eifct síðasta verk hans var að vara við því, að Stalín yrði eftirmaður hans, en Stalín sá um. að það yrði ekki heyriateunnugt fyrr en löngu síðar. Það var fyrst staðfest í stjórnai'tíð Krustjoffs. Síðan Lenin féll frá, hafa leiðtogar Sovétríkjanna unnið markvist að því að gera hann að dýrlingi. Kenningar hans hafa verið gerðar að nokkurs konar trúarfræðum. í nafni þeirra hafa verið framkvæmd- ar flestar stjórnarathafnir í Sovétríkjunum, hvort heldur sem þær hafa veriö á betri veg eða ekki. Stalín vitnaði óspart í Lenin meðan hann var að brjótast til valda, en gerði sig síðan að jafnotea hans. Krustjoff hóf Lenin einan til öndvegis á ný og hefur það haldizt síðan. Aldrei hefur þó Lenin-dýrk-unin í Sovétríkjun- um verið meiri en nú í sam- bandi við 100 ára afmæli hans. Ef til vill stafar það að ein- , hverju leyti af því, að í austri , er Lenin að eignast •nýjan ! keppinaut, þar sem er Mao ' Tse-Tung. Þ.Þ. Tónleikar i Framhald af 8. síðu. hraðavali var hvergi slakáð á, j en það gleðilega var áð hljóm- i sveitin hafði gott vald á efninu : þótt greitt væri farið. í fyrsta j og fjórða þætti var boginn hátt i spenhtur, en alt komst þó vel j til skila. Hægi þátturinn (Ada- , gio) átti sér samit ektei, hina hægu en þó stöðugu ró, í túlkun ' sem æskilegt hefði verið. — í j heild voru þetta líflegir tón- ( leikar, sem endurteknir verða • sunnudaginn 19. aprfl, sem f jöl- skyldutónleikar, og vonandi við j góða aðsókn. Einsöngvara, hljómsveit og stjórnandH var mjög vel fagnað. Vrnórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.