Tíminn - 22.04.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 22.04.1970, Qupperneq 13
SDŒWIKUDAGUR 22. apríl 1970. Minn'.nfiKl TIMINN ÍÞRÓTTIR T>á erum vi’ð Ibúin að fá forsmekk inn af að „tippa“ á dansfca og sænska ledki. E-kki skil ég í þeirri andúð, sem komið hefir fram að nota þessar keppnir á seðilinn, því ég get ekki séð betur, en jafn skemmtilegt og spennandi sé að fyilgjast með frændum okkar og enskiu keppninni, nema að sjón- varpið sé svona sterkur þáttur varðandi þetta atriði. Draumaferð ÍBK til Bermuda í haust [slandsmeistararnir fara í þrjár utanlandsferðir í sumar klp-Reykjavfk. Islandsmeistararnir í knaitt- spyrnu frá Keflavík hafa engin smáræðis verkefni á sínum snærum í sumar. Fyrir utan að taka þátt í Litlu bikai'keppn inni, bikarkeppni KSÍ og að verja ísiandsmeistaratitilinn, hyggur félagið á einar 3 utan ferðir í sumar. Að sjálfsögðu er þátttakan í Evrópufceppni meistaraliða ein utanf'erð. En í samibandi við Ólafsvökuna í Færeyjum kem ur ferð númier tvö. En þangað er liðinu 'boðið af 636, sem KefMkingar hafa áður átt góð saimskipti við. Rúsínan í pylsuendanum /erð ur sarnt ferð, sem farinn verð ur urn miðjan nóvemiber. Er hún sannkölluð draumaferð, iþvú henni er faeitið tii Bermuda í boði knattspyrnusajmbandsins Keflvíkinigar munu leika þar þrjá leiki við hieimaimenn. Þann íyrsta 11. növeimfoer og síðan 13. og 15. f heimleiðinni verð ur komið við í Bandaríkjunuim og að ölium líkindum leiknir þar tveir leiikir, en það mál er nú í athugun. Keflvákingar standa nú í bréfaskiptum við eitt frægasta knattspyrnuifiélag heims, Vasas frá Unigiverjalandi, en það fér hér nmt á ieið til Bandarikj anna nn ménaðamótin júmi— júlí og- vill gjarnan stoppa hér í 2 til 3 daga og leika hér einn ledk. Fyrir það vill það fá 2.500 dollara og frítt uppihaid, en ÍÐK hefur gert því gagntiiboð og bíður nú svars. og félaga þar. UNDIR STUKUNNI FJUKA METIN! ldp-Reykjavík. Hinn efniiegi spretthlaupari úr KR, Bjami Stefánsson náði mjög athygilisverðum áranigri í 50 m. hiaupi á innanhússmóti er FRÍ gekkst fyrir undir stúku Laugar dalshailiarinnar s. i. laugardag. Hljóp hann vegalengdina á 5, 9 sek. sem er íslandsmet í grein- inni. Fyrra metið átti hann sjálf ur 6,0 sek. Valhjörn Þorláksson Á varð ann ar í hlaupinu á gamla mettíman- um, 6.0, þrðji varð Marinó Einars- son HSH á 6.3 sek Valbjörn hatfði yfirburðí í 50 metra grindahlaujpi og Mjóp á 7,0 sek, sem er ísiandsmet Borgþór Magnússon, sem varð annar í grindahlaupinu á 7,8 sek, bætti sitt eigið íslandsmiet í þrí stökki um 7 sentimetra, stökk 13, 45 m. Hann átti ógilt stöfkk yfir 14 metra, svo fljótíega má búast við að nýja metið fjúlki. Jón Þ. Ólafsson sigraði í hástökki, stökk 1,95 og Guðmiundur Hermainnsson í 'kúluvarpi, kastaði 17,06 rnetra. Fram - Valur í kvöld f kvöld vcrður leikinn úrslita leikurinn í 1. deild kvenna í hand knattleik. Það er Valur og Fram, sem þar mætast í síðari leik sín um í deildinni, en félögin eru nú jöfn að stigum með 17 stig hvort. Ljúki leiknum í kvöld með jafntefli verða liðin að mætast aftur. Eklki er að efa að leikurinn verður spennandi, því þessi lið eru mijög éþekk í alla staði og sannkölluð keppnislið bæði tvö. Valur hefur nú sigrað í ís- landsmótinu inanhúss 6 sinnum í röð. Það var árið 1963 að þeirn tókst að rjúfa einveldi FH í hand knaittleik íkivienna og hefur verið óslitin sigunganga í ötíium mót um. 6 sigrar í íslandsmótiiui inn- anhúss 6 utanlhúss og 6 Reykja vfkurmót. Fraim-stúlfcurnar vilja korna í veg fyrir 19 sigurinn í eöð, og því ákveðnar í að sigra. (Einhiver meiðsli munu há báðum liðum, iþví hjá Val er Sigrún Ingólfsdótt ir með brákaðan handlegg og hjá Fram Oddrún Sigsteinsdóttir með 'brákað handarbein. Leifcurinm í fcvöld hefst kl. 20,30 en á eiftir honum leika ÍR og Þróttur í 2. deild karia. klp-Reykjatvfk. Um helgina voru kunn úrslit í þrem flokkum Reykjavíkurriðils íslandsmótsiits í handknattleik. í 4. flokki karla vairð Ármann sigur vegari. í L flokkj kvenna Valur og í 2. flokM kvenna Fraim. Eini flokkurinn, sem úrslit eru ekki I kunn í er 3. fl. kvenna, en þar á ! I eftir að dæma í kærum, sem bor ; izt hafa á ÍR fyrir aið nota of gaml I ar stúlkur í liðið. Verður það mál ; íekið fyrir hjá dómstól HSI í þess i arj viku. | Úrslitaifceppni ísllandsmótsins fer fram um næstu helgi. Þá mætast liðin, sem siigrað hafa í riðlunum þrem, þ.e.a.s. Reykjavófci’r, Reykja nes og Norðurlandsriðli Keppnin hefst á föstudagstovöldið i Lauigar dalshölíinni, og henni lífcur á sunnudag. Liðin, sem mætast j úrslitum ern þessi: Föstudagurinn 24. apríl kL 19,30 3. fl. fcvenna (?) — Grótta 2. fl. tovenna Fram — FH 4. fi. karia Ánmann — FH 3. fl. karla Vfkimgur—FH 2. fl. karia KR—FH Laugard. 25. apríl kl. 19,30 3. fl. tovenna (?) — Völsungur 2. fl. fcvemna Fnam—Þór 4. fi. karla FH—KA 3. ffl. fcarla FH—KA 2. fl. karla FII—Þór 2. deild karia ÍR—KA Sunnud. 26. april kl. 13,30 3. fl. fcvenna Grótta—Völsungur 2. fl. kvenna FH—Þór 1. fl. tovenna Valur—Völsumgur 4. fl. karla Ármann — KA 3. fl. karla Vikimgur—KA 2. fl. karla KR—Þór 1. fl. fcarla Fram—FH Eru handknattleiksunnendur Iatari en knattspyrmmnnendur? MiRi 1*? og 20 bréf, merkt „hand knattleiksmaður ársins“ herast nú ft.róttasíði.! Tínians daglega. En eins og flestir vita, þá stendur nú yfir kosning „Handknattleiks- manns árssns 1970“ á vegum blaðs ins, en henni lýkur þann 30. apríl. Þrátt fýrir góða þátttöku er sýnilegt að faún er ekki eins mikil i og við toosningu „knattspyrnu-, ímanns ársins" en þá bókstafllega ■ streymdu bréffin inn. Þó er von ■ : að á þessu verði bót, þvi verið | getur að handknattíeiiksunnendur i séu latari en knattspyrnuunnemd j ur við að fyilla út seðilinn. En það er eina skýrimgin, sem við höfum á þessum mun. Fyrir þá, sem hafa verið latir himgað til, er rétt að geta þess að þetta er filjótgert og auðvelt í meira lagi. Fyrst er að fylla seðilinn út, — klippa hann eða rifa úr blaðinu — setja hann í umslag — merkja það Dagblaðið TÍMINN, Reykjavik Box 370, og sikrifa að aufci „Hand knattleiksmaður ársins“ á umslag ið — frimerfcja bréfið — og setja það síðan í póst — eða fyrir Reyk víkimga að setja það inn á afgr. Bankastræti 7. Þetta er allur galdurinn. Og nú er bara að taka til höndunum. rm> if. Þessir áþekkg ungu menn hafa vakið mikla athygli handknattleiksunnenda i vetur fyrir leiki sína með meistaraflokki KR í handknattleik. En þeir eru frændurnir Haukur Oftesen (t.v.) og Björn Ottesen (t.h.) og eru aðeins 16 ára gatniir. Þeir eru meðal þeirra ungmenna, sem taka þátt i loka- keppni ísiandsmótsins i handknattleik um næstu helgi, en þar leika þeir með KR í 2. flokki. (Tímamynd Róbert) ÍR-ingar Innanfléiagsmót Skiðadeildar f R. verður haldið í Hamragili fimimtudaginn 23. apríl, sumardai inn fyrsta og hefst kl. 13.00, Keppt verður í svigi í öllrnm flokk um Í.R.-ingar fjölmennið. Stiórnin. Ég kýs ....................... sem handknattleiksmann ársins Nafn ,,,, „ Heimili__________ Simi ,,,,,•,,• • •, Úrsiit um næstu CSTi DANMÖRK: 1. deild. Frem 2 1 1 0 3—2 3 A.B. 1 1 0 0 2—0 2 B.1901 1 1 0 0 2—0 2 B.1913 1 1 0 0 3—1 2 Hvidovre 1 1 0 0 1—0 2 Brönshöj 2 1 0 1 2—2 2 Alborg 1 0 1 0 2—2 1 Randers 1 0 1 0 2—2 1 Horsens 1 0 1 0 1—1 1 B.1903 1 0 0 1 1—3 0 K.B. 2 0 0 2 1—4 0 Vejle 2 0 0 2 1—4 0 Brönshöj og Randers komu upp úr 2. dedtd. B.1903 urðu : 1969. meistarar SVÍÞJÓÐ: 1. deild: A.I.K. 2 1 1 Djiirgárden 2 11 G.A.I.S. 2 11 Atvidaberg 110 Önebno 2 10 Örgpyte 2 0 2 Hammarby 2 0 2 Öster 2 10 Malmö F.F. 10 1 Elfsborg 10 0 Göteborg 10 0 Norrköping 2 0 0 Bjami Stefánsson KR í meihlaupinu á laugardaginn. Valbjörn Þoriáksson tH hægri reynir af ítrustu kröftum að komast fram úr hinum efnilega ungling. (Tímamynd Gunnar)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.