Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.05.1970, Blaðsíða 5
DENNI DÆMALAUSI — Ummm, ég er viss um að enginn dagur ilmar eins og af- mælisdagurinn. *raBttTUD2«fU1t 7. maí WTO. TÍMINN Fram til þessa höíum við, fá vísir menn um raunvísindi, æ- tíð imyndað okfcur, að hljóö- múrinn væri a'ðeins sprengdur eða brotinn af Mjóðfráum flug- vélum. En nú hefur bandaríkja maðurinn Art Arfons staðhæft, að hann álíti mikinn möguledka á a'ð hann geti fari® gegnum hijóðmúrinn í kappakstursbfl sínum, „Grænu ófreskjutvni". Nýlega var Axfons í Englandi að þenja sig á tíkinni, og náði þá um 500 km hraða á klst. ★ I Argentinu er varla meira um annað slúðrað en að fyrr- verandi einræðisherra, Juan Peron sem nú er á Spáni, sé að deyja úr krabbameini. í Madrid hefir blaðið „Ei Lider“ hins vegar fuilyrt að læknar Perons segi hann eiga eftir „að vinna í 20 ár a. m.k.“ Peron, á Spáni sé að deyja úr fuud í síðasta mánuði, og þrátt fyrir að vera nýkomin af skurð arborðinu, var hann hraustlegri en nofekru sinni fyrr. Peron kom á blaðamannafundinn með hironi þrjátíu og níu ára gömlu konu sinni og sagði, „við Isa- belita, ætlum að skreppa í eina viku niður að ströndinni tii að htúla okkur og halda upp á jarðarför rnína." * Arfons þess, sem þrisvar hefur sett heimsmet í hraðakstri, von ast til að ná gildandi iheimsmeti frá landa sínum, Oraig Breed- love, en met hans er 980 km á klst. Innan skamms býst Arf- ons við að koma bíltík sinni í 1100 km á klst, en x kringum þau hraðamöx-k er Mjó'ðmúrinn, þ. e. a. s. í 10 km hæ'ð frá jörðu. Á jörðu niðri verður a® ná um það bil 1225 km hraða á klst. áður en Mnn mikli hvell ur heyrist! kominn að aðvara strandgæzl- una, flugherinn og fótgöngu- liðið, en lögreglan hafði samt uppi á ljósmyndaranum og stúlkunni án hjálpar. Kom þá í ijós að þau störfuðu fyrir aug- iýsingafyrirt æk i eitt og átti að nota myndina í auglýsingu. Aug lýsingafyrirtækið var beðið um að beita „siðlegri" aðferðum í framtiðinni- Franski hjélpræSisherinn berst nú harðri, en að því er virðist, vonlausiri baráttu við frjáisræðisölduna sem nú geng ur yfir Evrópu, en einkam hefur herinn snúið sér gegtt klámi og nektarsýningum. Það er sá vígneifi Abadei hers höfðingi sem stjómar himinj herskáu aðgerðum iiðsveita hjálpræðishersins í Paris, og hefur hann einkum beint geiri sínum að hippa söngleiknum „Hárið“. Piltar og stúlkur úr E®- sveitum Abadie hafa haft þamn háttinn á, að þau fyifcja liði ion á sýningamar ó „Iíárinu" og hleypa síðan upp sýningnoni með því að yfirgnæfa leika^ana með blístri. Síðan stekkur Ab- adie sjálfur upp á sviðið og heldur þrumandi ræðu ttm skaðsemi þess að vera nakiim frammi fyrir almenndngi. Lög- reglan reynir að fylgjast nueð gerðum hjálpræðishersins og hindra skemmd arstarfsemi hans, en hingað til hefur Abadie furðanlega tekizt að hrista I5gg una af sér. Ekki virðist nú vera algjör samistaða innan hjálpræðisheirs ins um þessar aðgerðir Abadie og stuðningsmanna hans, þvi um daginn kom það fyrir á með an hópur hermanna hleypti upp sýningu á „Hárinu", að fjöl- mennur hópur stríðsmanoa drottins stillti sér upp utan við viðkomandi leikhús með spjöld þar sem á voru rituð slagobð in: „Oui á I‘Armée du Satet. Non á I‘Armée du Chahttt." (Lifi hjálpræðisherinn. Ekki óreiðuherinn.“). Síðan hótnðn sex hershöfðingjar ;ð segja sig úr hjálpræðishernum, ef bar- áttunni gegn „Hárdnu" vætí efcki hætt. Núna eru 215 laiun- aðir hershöfðingjar hjá hjálp- ræðishernum £ Frakklandi, en ólaunaðir liðsmenn ern nim 2000. MEÐMORGUN KAFFIHU — ^æri ekki auðveldara og ódýrara að fara bara í leikhúsið? Heilmikið uppnám varð um daginn utan vi@ Buohingham- höli í London, en þar fór þá fram serimonía sú er ætíð er, þegar skipt er um lífvörð drottningar. Ung og fögur stúika klædd dýrindis loðfeldi stáUti sér upp við hlið eins lífvarðanna og síðan kom lijós- myndari og spurði lífvörðinn hvort hann mætti taka mynd af þeim saman. Vörðurinn má hvorki tala né breyta um svip, svo hann varð að láta sér nægja að kinka lítiliega kolli, rétt svo að merkjanlcgt væri. Og varla hafði hann gefið samþvkki sitt, fyrr en stúlkan lét pelsinn falla niðrum sig og stóð kvik- nakin við hlið hans. Ljósmyndarinn var e'ldfljót- ar að smella af, og síðan hvarí aarið í mannþröngina. Ofursti sinn sem af tiiviljun léit út im glugga skýlis sins um leið >g pelsinn féll. trúði varla sín- im eigin augum og var að því Leikarinn fyrrverandi, og nú verandi kvikmyndaframleið- andi, Mel Ferrer hefur hafið töku myndarinnar „Salem“ í samvinnu við leikstjóra sinn, Laslo Benedek, og hafa þeir „skotið'1 á nokkur atriði í bæn- um Varberg á vesturströnd Sví- þjóðar. Aiðalp ersó n a myn d ari n n a r heitir Salem og hann leikur Max von Sydow. Salem er lát- inn sleppa úr gamla fangelsinu í Varberg, sem i royndinni tákn ar raunar geðveikrahæli, en þar var Salem komið fyrir eft- ir að dóntstóll hafði fundið hann sekan um morð (sem hann þó ekki er). Sagan á að gerast einhvers staðar í Skandinaviu, og núrua er Mel Ferrer me'ð sitt fólk á SjáJandi að kvikmynda. Mel Ferrer hefir sagt blaða- mönnum að það sé ekki lögð áherzla á glæpinn sem um er að ræða í myndinni, heldur hina sálrænu spennu. Auk Max von Sydow ieika í myndinni Trevor Iloward sem leikur lögreglu- foringja norska leikonan Liv LJllmann og Svíinn Per Oscars son, en þau leika systur Salems og mág. — Ég held að þú ættíir ekki að gíftast honum Guðmundi, það er ekki hægt að búast við neinu af hornun. — E-n Sigurði? — Ertn vitskert, það má nú búast við ölln af honum. — Kona sjóveiks fanþega var að fara í borðsalino. Hún spurði mann sinn hvort hún ætti að láta þjóninn færa hon- um mation niður. — Nei svaraði eiginmaður- inn á milii þess að haon stundi. — En góöa mín, ég vil að þú biðjir hann um að fara með matinn minn út á þilfar og kasta honum fyrir borð. — Lögregluþjónninn var að gefa skýrslu um mikið bifreiða slys: — Maðurdnn ledtaði að leka á beozíngeyminum með logandí eldspýtu og fann hann. — Þér hafið mjög sterkleg ar tennur fröken. — Já þær heí ég erft frá móður minni. — Jæja ég er alveg hissa, og þær eru alveg mátulegar. — Á kaffi.stofu í London, gat að líta þessa athugasemd irm- rammaða við hvert borð: — Þeir virðulegu gestir, sem nota kaffibollann fyrir ösku- bakka, epu vinsamlega beðnir að segja þjóninum frá því, svo hann geti borið kaffið fram í öskubökkunum. — Jú, jú, það er allt í Iagi með krakkana. Ég er búio að svæfa þao. — Maður, som kom seint í gleðskap bað um eittbvað stórt, kalt og fulit af gim. — Má ég kynna þig fyrir konunni mimni, sagöi einn gest- anna. íTil iiil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.